Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Side 48
52
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000
Ættfræði
Umsjön: Kjartan Gunnar Kjartansson
95 ára
æli 25. desember
Kristín Siguröardóttir,
wLálandi 4, Reykjavík.
90 ára_______________________________
Ingólfur Guömundsson,
Lynghaga 12, Reykjavik.
Eiginkona hans er Svava
Ingimundardóttir.
Þau veröa meö heitt á könnunni á
heimili sínu á jóladag kl. 15.00-18.00.
Vivan Svavarsson,
Grettisgötu 98, Reykjavík.
85 ára_______________________________
Anna Friöriksdóttir,
Rauöarárstíg 3, Reykjavik.
Hallgrímur Hallgrímsson,
"*Hitaveituvegi 6, Reykjavik.
80 ára_______________________________
Guðmundur Jónsson,
Smárahlíð 5b, Akureyri.
Þormóöur Eiríksson,
Strandgötu 15, Eskifirði.
60 ára_________________
Sveinn Magnússon,
Bylgjubyggö 25, Ólafsfirði.
50 ára_______________________
Erla Kristinsdóttir,
Burknabergi 6, Hafnarfiröi.
Erla S. Sigursveinsdóttir,
Holtsgötu 11, Sandgeröi.
. Erlendur Erlendsson,
Nökkvavogi 10, Reykjavík.
Gestur Már Gunnarsson,
Lágholti 16, Stykkishólmi.
Guöbjörg Jónsdóttir,
Vegghömrum 37, Reykjavík.
Hjalti Þórisson,
Laugateigi 37, Reykjavík.
Hreiöar Karlsson,
Leirum, Reykjavík.
Óli Sævar Ólafsson,
Heiðvangi 50, Hafnarfirði.
Sigurbjörg Einarsdóttir,
Þinghólsbraut 1, Kópavogi.
* 40 ára_________________________
Ingigeröur Arnarsdóttir,
Veghúsum 31, Reykjavík.
Jan Lizak,
Geröavegi 32, Garði.
Lászlone Czenek,
Nýbýlavegi 32, Hvolsvelli.
Martha E. Kristín Lund,
Vesturgötu 25, Akranesi.
Ólafía Guörún Eggertsdóttir,
Austurtúni 3, Hólmavik.
Rohan Stefan Nandkisore,
Hverfisgötu 65a, Reykjavík.
Sigríöur Steinbjörnsdóttir,
Bjarmastíg 13, Akureyri.
Siguröur Jóhann Tyrfingsson,
Sunnubraut 6, Kópavogi.
Sverrir Egill Bergmann,
Vallarbraut 22, Seltjarnarnesi.
gL Valbjörn Jón Jónsson,
Hábæ 31, Reykjavík.
Ævar Sigmar Hjartarson,
Kleifarseli 14, Reykjavík.
cc
c
IMBB
</)
uo
3
03
E
</>
550 5727
Þverholt 11,
105 Reykjavík
Níræöur
Þorkell Einarsson
húsasmíðameistari
Þorkell Einarsson húsasmíöa-
meistari, Dvalarheimili aldraðra,
Mosfellsbæ, verður níræður annan í
jólum.
Starfsferill
Þorkell fæddist að Kaldárhöfða í
Grímsnesi í Árnessýslu og ólst upp
í Grímsnesinu, Innri-Njarðvik og í
Reykjavík frá 1922. Eftir barna-
skólanám stundaði hann nám í
húsasmíði í íjögur ár á námssamn-
ingi hjá Skúla Þorkelssyni 1928-32,
er hann lauk sveinsprófi, en 1935
öðlaðist hann meistararéttindi.
Þorkell starfaði við húsabygging-
ar í Reykjavík og víðar. Hann stofn-
aði trésmiðjuna K-14 og starfrækti
hana í mörg ár.
Þorkell hefur lengst af búið í
Reykjavík, að undanskildum tólf ár-
um er hann var búsettur norður í
Húnavatnssýslu.
Þorkell er einn af stofnendum
Meistarafélags húsasmiða. Hann sat
í stjórn hestamannafélagsins Fáks
um árabil, í stjórn Fjáreigendafé-
lags Reykjavíkur og var formaður
hestamannafélagsins Þyts í Vest-
ur-Húnavatnssýslu.
Fjölskylda
Þorkell kvæntist 1932 Ölfu R.H.
Ásgeirsdóttur, f. 8.7. 1911, d. 16.10.
1965, húsmóður. Hún var dóttir Ás-
geirs P.H. Hraundal, bónda og kenn-
ara, og Sigurlaugar Guðmundsdótt-
ur ljósmóður.
Seinni kona Þorkels var Una
Hallgrímsdóttir frá Hrafnabjörgum
í Jökulsárhlíð, f. 11.5. 1928, d. 2.3.
1976, en hún var áður gift Guð-
mundi Jónassyni frá Siglufirði og
áttu þau fjögur börn og var yngsta
þeirra Hildur, alin upp hjá Þorkel.
Böm Þorkels og ölfu eru Frið-
þjófur, f. 29.8. 1932, húsasmiður,
kvæntur Önnu Louice Schilt; Sigur-
laug, f. 19.11. 1933, var gift Hreiðari
Ó. Guðjónssyni en þau skildu og er
dóttir þeirra Guðný María og á hún
þrjú börn, auk þess sem Sigurlaug á
einn son, Alfreð Hilmarsson; Þor-
kell Alfreð, f. 16.12.1935, d. 2.2. 1963,
húsasmiður; Ásgeir Halldór, f. 14.9.
1937, d. 6.4. 1957; Einar, f. 14.9. 1937,
húsasmíðameistari, kvæntur Krist-
ínu Jóhannsdóttur og eiga þau þrjár
dætur; Svanhildur, f. 14.3. 1943, gift
Jóhanni S. Björnssyni og eiga þau
þrjú böm og sex bamabörn; Bryn-
hildur, f. 9.12. 1946, í sambúð með
Valdimar Kristinssyni en sonur
Brynhildar er Alfreð Mounir Marin-
ósson.
Fimmtugur
Haraldur Guðjón Samúelsson
rennismiður, Bústaðavegi 107,
Reykjavík, verður fimmtugur á að-
fangadag.
Starfsferill
Haraldur fæddist í Fremstuhús-
um í Dýrafirði og ólst þar upp og
síðan í Fossvoginum i Reykjavík.
Haraldur starfaði hjá Slippfélag-
inu við málningarframleiðslu og
lagerstörf. Hann lærði rennismíði
hjá Agli Vilhjálmssyni hf. og í Iðn-
skólanum í Reykjavik.
Að námi loknu starfaði Haraldur
hjá Agli Vilhjálmssyni í áratug og
þar á eftir á Iðntæknistofnun við
rafsuðueftirlit og tækjasmiði. Þá
starfaði hann hjá Vélum og þjón-
ustu við vélaviðgerðir og renni-
smiði. Hann starfar nú hjá Agli ehf.
vélaverkstæði.
Haraldur hefur starfað með SVFÍ,
og Björgunarsveit Ingólfs og situr i
stjóm Félags jámiðnaðarmanna.
Fjölskylda
Haraldur kvæntist 23.2. 1977 Ástu
Benediktsdóttir, f. 23.2. 1947, full-
trúa hjá Póstgiró. Hún er dóttir
Benedikts Hannessonar, verka-
Systkini Þorkels: Jón, f. 18.9.1906,
nú látinn, búsettur í Reykjavík, var
kvæntur Magneu Ágústsdóttur sem
einnig er látin en börn þeirra eru
þrjú; Halldóra Eyrún, f. 15.10. 1907,
látin, var gift Sigurði Hilmarssyni
og eiga þau eitt kjörbarn; Svanlaug,
f. 25.12. 1908, búsett í Kópavogi, var
gift Skúla Sigurðssyni sem nú er lát-
inn, og eru börn þeirra sex; Þóra, f.
25.3.1911, nú látin, var gift Gunnari
Símonarsyni sem er látinn og eru
börn þeirra sex; Helgi Sumarliði, f.
26.10. 1913, nú látinn, en fyrri kona
hans var Svava Magnúsdóttur sem
er látin, og eru börn þeirra tvö en
seinni kona Helga var Sólveig Erla
Ólafsdóttir sem er látin; Guðrún
Sigríður, f. 23. 11. 1915, d. 27.4. 1954,
var gift Einari Ólafssyni og eru
börn þeirra íjögur; Steinunn, f. 13.3.
1917, d. 22.2. 1935; Hulda Ragna, f.
31.8. 1920, var gift Guðmundi Jóns-
syni, sem er látinn, og eru synir
þeirra þrír; Baldvin, 25.10. 1923, nú
látinn, var kvæntur Magneu Har-
aldsdóttur og eiga þau fjögur börn.
Hálfbróðir Þorkels: Óskar Jóns-
son en kona hans var Sigríður Jóns-
manns í Reykjavik, og Hallfríðar
Magnúsdóttur verkakonu.
Böm Haralds og Ástu eru Guðjón
Finnur Haraldsson, f. 28.10. 1977, d.
9.6. 1979; Hallfríður Þóra Haralds-
dóttir, f. 8.5. 1979; Borgný Haralds-
dóttir, f. 21.1.1983, en dóttir hennar
er Hera Mist Sigurðardóttir, f. 27.9.
1999.
Fósturböm Haralds eru Magnús
Valdimarsson, f. 7.9. 1965. en kona
hans er Victoria Valdimarsson;
Dagmar Valdimarsdóttir, f. 4.10.
1966 en dætur hennar eru Margrét
dóttur sem er látin og eignuðust þau
Qögur böm.
Foreldrar Þorkels voru Einar
Jónsson, f. 21.11. 1876, d. 1956, bóndi
að Kaldárhöfða og verkamaður í
Njarðvík og Reykjavík, og k.h., Sig-
urlaug Þorkelsdóttir, f. 12.3. 1885, d.
24.2. 1973, húsmóðir.
Ætt
Einar var sonur Jóns, b. i Selkoti
i Þingvallasveit, Þorkelssonar og
Guðrúnar Sigurðardóttur.
Sigurlaug yar dóttir Þorkels, b. á
Kjalarnesi, Ásmundssonar, b. á
Vallá, Þórhallssonar. Móðir Þorkels
var Svanborg Oddsdóttir. Móðir Sig-
urlaugar var Guðrún Jónsdóttir,
vinnumanns að Langholti í Borgar-
firði, Magnússonar, b. að Litla-
Kroppi i Reykholtsdal, Magnússon-
ar. Móðir Jóns var Ingiríður Finns-
dóttir. Móðir Guðrúnar var Guðrún
Gisladóttir, b. að Varmá í Mosfells-
sveit, Gíslasonar, b. á Norður-Reykj-
um, Helgasonar.
Þorkell verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Ásta Arnarsdóttir, f. 8.8. 1990, og
Bjarnheiður María Arnarsdóttir, f.
24.11. 1992.
Systkini Haralds eru Guðrún
Ólafla Samúelsdóttir leikskólastjóri;
Borgný Samúelsdóttir stuðningsfull-
trúi; Árnlaugur Kristján Samúels-
son verkstjóri; Drengur Helgi Samú-
elsson verkamaður; Jónína Ingi-
björg Samúelsdóttir skrifstofumað-
ur; Samúel Kristinn Samúelsson, nú
látinn; Gísli Sigurjón Samúelsson
rafsuðumaður; Kristján Gaukur
Kristjánsson kerfisfræðingur.
Hálfsyskini Haralds: Kristín
Björk Samúelsdóttir sjúkraliði; Jón
Finnur Kjartansson, nú látinn.
Stjúpfaðir Haralds: Kjartan
Magnússon, verkamaður í Reykja-
vík.
Foreldrar Haralds: Samúel Þórir
Haraldsson, f. 12.4. 1932, d. 6.4. 1969,
verkamaður, og Kristín Sigríður
Guðjónsdóttir, f. 25.9. 1930, húsmóð-
ir.
Ætt
Móðurforeldrar Haralds voru
Borgný Hermannsdóttir og Guðjón
Finnur Davíðsson en þau voru
bændafólk í Fremstuhúsum í Dýra-
firði.
Föðurforeldrar Haralds: Ólafla
Samúelsdóttir, húsmóðir í Reykja-
vík, og Haraldur Guðjónsson stýri-
maður.
Haraldur G. Samúelsson
rennismiður í Reykjavík
I>V
æli 26. desember
80 ára_________________
Ásgeir Áskelsson,
Álfabyggð 5, Akureyri.
Guöni Magnússon,
Skúlagötu 20, Reykjavík.
Ragnar Leósson,
Dalbraut 23, Akranesi.
75 ára________________________
Guörún Björnsdóttir,
Tjarnarlöndum 20, Egilsstöðum.
70 ára____________________________
Kristinn Antonsson,
Glæsistöðum, Rangárvallasýslu
Sveinbjörn Gunnlaugsson,
Baughóli 42, Húsavík.
60 ára____________________________
Baldur Óskarsson,
Langholtsvegi 92, Reykjavik.
Benedikt Brynjólfsson,
Hátúni 6, Reykjavík.
Fjölnir Björnsson,
Bárugötu 33, Reykjavík.
Halldór Karelsson,
Furubyggö 3, Mosfellsbæ.
Sigurjón Yngvason,
Álfheimum 38, Reykjavík.
Þorgeröur K. Jónsdóttir,
Teigi, Eyjaf. Hún verður að heiman.
50 ára____________________________
Aöalbjörg Þóröardóttir,
Norðurtúni 5, Siglufirði.
Bragi Árnason,
Urðarbraut 9, Blönduósi.
Ester Lind Theódórsdóttir,
Jaðarsbraut 19, Akranesi.
Guölaugur Hermannsson,
Flétturima 1, Reykjavík.
Guöný Sigurhansdóttir,
Rimasíðu 27e, Akureyri.
Hannes Garöarsson,
Tjarnarbóli 4, Seltjarnarnesi.
irina Antonova,
Hjallabraut 11, Hafnarfirði.
Ragnheiður A. Þengilsdóttir,
Hábergi 28, Reykjavík.
Tryggvi Sigurösson,
Laugateigi 35, Reykjavík.
40 ára____________________________
Ásta Jenny Magnúsdóttir,
Kalastöðum 1, Akranesi.
Birgir Sigurösson,
Strandgötu 71, Hafnarfiröi.
Guöjón Benediktsson,
Berjahlíð 1, Hafnarfirði.
Guömundur Kristjánsson,
Ytra-Krossanesi, Akureyri.
Guðrún Oddný Guöjónsdóttir,
Víkurási 2, Reykjavík.
Margrét Jóhannsdóttir,
Heiðnabergi 16, Reykjavík.
Siggerður L. Sigurbergsdóttir,
Löngubrekku 17, Kópavogi.
Stefán Jónasson,
Héðinshöfða 2b, Húsavík.
Vilmundur Ægir Eðvardsson,
Hvanneyrarbraut 56, Siglufirði.
Þórdís Mjöll Reynisdóttir,
Skarðshömrum, Mýrasýslu.
Jólaíiappdrœttí rFélai)s íslmskra bókaútgifmdt CNúmer dagsins: 23. des 4.075 24. des 18.519 7
Notaðu vfsifinguriiinl visir.is Notaðu vísifingurinn!