Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Page 49
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000
DV
Tilvera
Sonja kraup á kné
Marius, sonur Mette-Marit, unn-
ustu Hákonar Noregsprins, heillaði
alla þegar norska konungsfjölskyldan
stillti sér upp fyrir jólamyndatöku í
vikunni.
Mette-Marit Tjessem Hojby og
Marius halda jólin hátíðleg í Kóngs-
selinu með konungsfjölskyldunni.
Verður það í fyrsta sinn sem mæðgin-
in verða saman með fjölskyldu Há-
konar eftir trúlofunina. Á aðfangadag
verður Marius þó hjá fóður sínum.
Marius lék á als oddi við myndatök-
una og beindist athygli hans einkum
að stóru bjamdýraskinni á gólfinu 1
stofunni þar sem myndatakan fór
fram.
„Sjáðu hvað hann er með stórar
tennur," sagði Marius og benti
stjúpömmu sinni, Sonju drottningu, á
Marius heillaöi aila
Norska konungsfjölskyldan stillti sér
upp fyrir jólamyndatöku.
þær. Drottningin hikaði ekki við að
skoða ísbjarnartennumar nánar og
kraup á kné og lék sér við Marius.
Hrifning stjúpsonar prinsins á
Vinningaskrá
34. úfdráltur 21. dcsember 2000
íbúðavinningur
Kr. 1.000.000 Kr. 2.000.000 (tvðfaldur)
2 8 1 0 0 |
4 2 6 6 3 6 5 2 0 6
6 9 2 6 8 7 10 9 7
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvófaldur)
6043
8403
32781
700 1 6
Ferð a v inningur
Kr. 50,000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
3909 18335 32971 35694 59477 63875
16752 23999 34014 53699 61730 79952
F crð avinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
459 5212 16364 24937 37938 46423 63536 73548
634 7252 17244 26018 38403 48315 63931 73821
1473 8089 17264 26714 38730 48336 64202 74064
1587 8807 18220 27187 39554 48837 64732 74876
2552 9020 18397 28554 39648 55038 64852 77179
3254 10505 18556 29129 39942 55355 69359 78190
3295 1 1381 18715 31800 41408 55438 69662 78595
3462 11406 18738 33288 41440 56350 70556 78995
3718 11484 18837 33750 41937 57538 71578 79263
3759 14587 19880 34097 43020 58603 71829
4068 15587 20788 34622 44734 58836 72320
4 638 15736 23042 36093 45179 62330 72465
4893 16342 23139 37127 46078 63508 72805
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr- 10-000 (tvöfaldur)
571 6763 15449 24063 32134 38844 48926 56849 65303 73385
791 7249 15582 24115 32367 39073 49095 56968 65429 73531
820 7330 16272 24121 32379 39201 49184 57043 65571 73800
830 7540 16443 2415! 32809 39620 49334 57100 66179 73930
866 7607 16482 24196 33047 39656 49976 57200 66248 74466
1039 7786 16484 24632 33140 39673 50004 57552 66422 74809
1144 7890 16545 24755 33272 39966 50028 57681 66510 74826
1209 8060 I7I84 24844 33363 40232 50223 57700 66802 74932
1514 8229 18245 25329 33401 40266 50338 57894 66890 75341
1582 8234 18247 25410 33557 40981 50906 58371 66893 75370
1596 8528 18676 25755 33645 41171 51076 58391 67285 75490
1602 8549 18767 25927 33759 41285 51274 58450 67670 75594
1837 9092 19220 25987 34038 42148 51410 58782 68233 75722
1971 9106 19419 26057 34604 42758 51485 59131 68258 75812
2158 9107 19453 26439 34632 42856 51784 59438 68508 76100
2197 9508 19920 26774 34676 43767 52116 59735 68510 76117
2542 9644 19955 26809 34687 43862 52805 59903 68654 76195
2661 9730 20057 27337 35030 44766 52821 60053 68923 76228
3033 9849 20058 27514 35084 44916 53123 60523 69061 76406
3049 9918 20086 27551 35436 44942 53613 60545 69208 76546
3241 10434 20306 27734 35498 45221 53691 60593 69213 76580
3939 10743 20528 27919 35565 45449 54008 61073 70118 . 76736
3992 10995 20675 28522 35622 45867 54147 61470 70673 76933
4368 11121 20686 28809 36049 45973 54184 61682 70748 77397
4418 11193 20884 28840 36250 46288 54504 61892 71009 77664
4594 1)289 21082 28878 36803 46448 54546 61941 71196 77793
4743 11403 21099 28961 37118 46635 54577 62003 71421 77851
4867 11551 21641 29656 37201 46749 54775 62038 71501 78217
5003 11937 21661 29670 37232 47120 55132 62285 71518 78234
5204 11980 21862 29989 37646 47155 55381 63000 71612 78354
5232 12254 22520 30290 37692 47196 55386 63266 71615 78489
5285 12466 22527 30870 38044 47582 55447 63534 71887 78507
5421 1251! 22571 31036 38201 47736 55611 63555 71955 78827
5890 12613 22829 31186 38527 47899 55803 63837 72014 78932
6147 13291 22870 31266 38637 47907 56028 64144 72084 79187
6356 13444 23236 31524 38665 47908 56174 64222 72316 79345
6457 13879 23345 31585 38765 48050 56381 64317 72821 79358
6545 14004 23721 31698 38785 48468 56556 64959 73137 79398
6651 14221 23749 31776 38821 487*5 56622 65083 73206 7970!
6739 14675 23775 31895 38841 48924 56736 65138 73289 79791
Næsli úldráttur fer fram 2S. desember 2000
lleimasiða i Interncti: www.das.is
Mörtu Lovísu var greinileg. „Ég vil
vera hjá Mörtu,“ sagði hann og hún
lyfti honum upp á handlegg sér. Har-
aldur konungur hélt sig til hlés og lét
yngsta fjölskyldumeðliminn stjórna
sýningunni.
Norska konungsQölskyldan ætlar
að gæða sér á grjónagraut með
möndlu fyrri hluta dags á morgun.
Jólamaturinn verður lútfiskur, þorsk-
ur, steiktur grís og búðingur. Konung-
urinn er ekki hrifinn af lútfiskinum
og sleppir því honum.
Vegna snjóleysis er ekki útlit fyrir
að konungsfjölskyldan bregði sér á
skíði um jólin eins og hún er vön að
gera. Ekki er talið útilokað að kon-
ungshjónin skreppi til Lillehammer
um áramótin og bregði sér þar á skíði
ef mögulegt reynist.
KVENNAKOR
ÍU'YKJAVIKUR
Kvennakór
Reykjavíkur - Jól
★★★
Kvennaraddir
hljóma tært
Það var tónlistarberserkurinn
Margrét Pálmadóttir sem stofnaði
Kvennakór Reykjavíkur árið 1993
og var yfirlýst markmið með stofn-
un hans að efla konur til söngs og
kynna kvennakóratónlist. Margrét
stjórnaði kórnum og hinum ýmsu
hliðar- og undirdeildum hans
fyrstu árin en hefur nú látið Sig-
rúnu Þorgeirsdóttur eftir tónsprot-
ann og það er Sigrún sem stjórnar
kórnum á þeim jóladiski sem hér
er til umræðu.
Á diskinum eru 16 lög sem flest-
ir tengja jólum og er farið vítt um
tónbókmenntir heimsins til að
leita fanga. Leiðin liggur allt frá ís-
lenskum þjóðlögum gegnum forna
kirkjutónlist með viðkomu í hand-
ritum Mozarts allt til okkar daga.
Þarna er að finna lög sem mörgum
finnst vera erkijólalög eins og í
dag er glatt í döprum hjörtum og Ó
helga nótt.
Nú er það svo að flest er bundið
smekk og til eru þeir sem fmnst
kvennakórar hafa of grunnan
hljóm og einsleitan sem leiði til
þess að þeir ráði ekki yfir sömu
dýnamik og sveigjardeika og
blandaðir kórar og karlakórar.
Mig skortir tónfræðiþekkingu til
að meta hvort rétt sé en það sem
skiptir mestu máli er að hinn tæri
og hátóna söngur kvennanna var
prýðilega til þess fallinn að koma
hlustanda í sannkallað hátíða-
skap. Þarna skiptir lagavalið
miklu máli en það ber keim af há-
tíðleika frekar en léttúð sem al-
geng er að verða við flutning
jólatónlistar. Kvennakórinn syng-
ur faUega, hreint og af öryggi og
ber styrkri stjórn gott vitni. Sig-
rún Hjálmtýsdóttir syngur með
sinni englaröddu einsöng í tveim-
ur lögum og Marteinn Hunger
Friðriksson sér um orgelleik og
ÞórhUdur Björnsdóttir leikur á pí-
anó. Framlag þeirra er óaðfmnan-
legt.
Það eina sem sýnUega hefur
ekki notið sömu alúðar og annað
sem viðkemur þessum diski er
umslagið sem er eiginlega of jóla-
legt, rautt og ofhlaðið. En inni-
haldið tekur umbúðunum fram og
það er alveg tUvalið að láta konur
syngja jólin inn í sálina og koma
andanum í sparifötin fyrir jólin.
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Vínartónleikar
Þú svífur með okkur
Það er alltaf sérstök hátíðarstemning á Vínartónleikum
Sinfóníunnar. Enda kemur sama fólkið ár eftir ár, allir
í sínu fínasta pússi og skálar í kampavíni áður en ballið
byrjar. Og Vínartónlistin er sannkölluð kampavínsveisla
í tónum.
Fyrir fullu húsi ár eftir ár. Tryggðu þér miða í tíma!
Peter Guth Arndls Halla Ásgeirsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Peter Guth
Einsöngvari: Arndís Halla Ásgeirsdóttir
Félagar úr Kór íslensku óperunnar
Kórstjóri: Garðar Cortes
(Z) L£XUS
Fimmtudaginn 4. janúar kl. 19.30 örfá sæti laus
Föstudaginn 5. janúar kl. 19.30 laus sæti
Laugardaginn 6. janúar kl. 17.00 laus sæti
s Að þessu sinni verða Vínartónleikarnir
f í Laugardalshöli. Númeruð sæti
Miðasala
ki. 9-17 virka daga
Haskoiabío v. Hagatorg
Sírú 945 2500
www.sinfonia.is
D
SINFÓNÍAN