Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Page 51
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 55 Tilvera Afmælisbörn Carla 32 ára Hin kynþokkafulla fyrirsæta Carla Bruni fæddis á Þorláksmessu árið 1968. Carla er ítölsk að uppruna, fædd og uppalin í borginni Tórínó á Ítalíu. Fyrir utan frækinn fyrirsætu- feril hefur Carla einkum getið sér frægðar fyrir brokkgengt ástarsam- band við rokkkónginn Mick Jagger. Ricky 29 ára Söngvarinn Ricky Martin er af- mælisbarn aðfangadags. Ricky er fæddur í Púertó Rico þar sem hann sleit bernskuskónum. Snemma komu sönghæfileikar Rickys í Ijós því að aðeins tólf ára gamall hóf hann að syngja með hljómsveitinni Menudo. Seinna flutti hann til New York þar sem hann stundaði nám til ársins 1991 þegar hann hóf glæstan sólóferil sem enn stendur. asw Stjömuspá Gildlr fyrir sunnudaginn 24. desember og mánudaginn 25. desember Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: Rskarnir (19. fehr.-20. mars>: Spa sunnudagsins: Kringumstæðumar eru dálitið snúnar og þú veist ekki hvemig þú átt að snúa þér í ákveðnu máli. Ekki vera svartsýnn. Vinir þínir em ekkert sérlega skemmtilegir við þig. Það gæti verið að þú þyrfitir að vera dálitið skemmtilegri sjálfúr. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Spá sunnudagsins: Láttu ekki glepjast af gylliboði sem þú færð. Samkeppnin er hörð í kringum þig og þér hleypur kapp í kinn. Happatölur þínar eru 7,18 og 36. Spá mánudagsins: Þú ferð út að skemmta þér og kynn- ist einhverjum sérstaklega spenn- andi. Ekki er ólíklegt að eitthvert framhald verði á þeim kynnum. Tvíburamlr 121. maí-21. iúníi: Spá sunnudagsins: ’ Þú nærð frábærum ár- angri i máli sem þú væntir einskis af. Breyt- ingar eru fram undan á heimilinu. Aldraður ættingi gleðst við að sjá þig. Erer.Mini.ujn.m Þú þarft að taka afstöðu í erfiðu máli. Ekki hika við að leita ef'tir að- stoð ef þér finnst þörf vera á henni. Vinur þinn endurgeldur þér greiða. Uónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Spá sunnudagsins: ' Dagurinn í dag verður leiðinlegur og ekkert merkilegt gerist en í kvöld verður smáupplyfting til þess að þú kætist. Þér finnst þú hafa allt of mikið að gera. Hvemig væri að reyna að virkja fleiri í starflð í stað þess að gera allt sjálfur? Vogin (23. sept.-23. okt.): Spá sunnudagsins: Þú ert að undirbúa ferð en eitthvað gerist og ferð- in dregst á langinn. Und- ir lok dagsins verður allt í lagi með málið og rólegt kvöld fram undan. Vertu sérstaklega aðgætinn í öllu sem varðar peninga. Þú kynnist einhverjum sérstaklega skemmti- legum og áhugaverðum. Bogamaður 122. nóv.-21. des.): Spá sunnudagsins: * Margt hefúr setið á hak- anum hjá þér og þú ætt- ir að fá einhvem til að kippa þvi í liðinn. Minni háttar vandamál eyðileggur kvöldið. Spá mánudagsins: Hjón og pör eiga sérlega góðar stimd- ir saman og huga aö sameiginlegri framtíð. Það er svo ótal margt hægt að gera ef maður er hugmyndaríkur. Spá sunnudagsins: •Þér hættir til að vera dálítið öfgafúllur og of fljótur að dæma aðra. Þú þarft að temja þér meiri still- ingu á öllum sviðum. Spá mánudagsins: Þér gengur allt í haginn og ekki er laust við að þú finnir fyrir öf- und í þinn garð. Láttu sem þú vit- ir ekki af þvi. Nautið (20. apríl-20. maí.l: f ESE3323E2!— mm Einhver þér nátengdur á í vanda sem ekki sýnist auðvelt að ráða fram úr. Að athuguðu máli er til auðveld lausn. Spa manudagsms: Eitthvað spennandi og mjög und- arlegt gerist r dag. Þú skalt ekki láta álit þitt í ljós nema beðið verði sérstaklega um það. Krabbinn (22. iúní-2?. iúin: ) Þessi dagur verður sá besti í langan tíma nema þú takir ranga ákvörðun á lykilaugnabliki. Tombóluvinningur er í sjónmáli. Spá mánudagsins: Þér finnst þú dálítið einn í heiminum rnn þessar mundir. Þetta ástand varir ekki lengi þar sem þú kynnist mjög áhugaverðri persónu næstu daga. Mevian (23. ágúst-22. seot.i: EMlWl.hMllHI AXM Einhver sem þú þekkir ^■snýr baki við þér og r þú verður fúU. Þú ætt- ir að vera heima og horfa á sjón- varpið. Spa mánudagsins: Nú er svo sannarlega óþarfi að láta sér leiðast, það er svo mikið um að vera í kringum þig. Ferðalag er í undirbúningi og þú hlakkar mjög til. Sporðdfeki (24. okt.-21. nóv.i: Spá sunnudagsins: Hlutur, sem þú hélst að f þú hefðir týnt, finnst og þú verður mjög ánægð- ur. Kvöldið verður ánægjulegt. Happalitur þinn er grænn. Spá mánudagsins: Gamall vinur kemur í óvænta heim- sókn síðari hluta dags og segir þér heldur en ekki undarlegar fréttir. Happatölm þínar eru 9,17 og 26. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsins: Litir verða aðalumræðu- efnið í kunningjahóp þinum í dag, smárifrildi skýtm- upp kollinum. Annars verður dagurinn mjög venjulegur. Spá mánudagsins: Láttu sem ekkert sé þó að einhverj- ir séu að finna að við þig. Það er ekkert annað en öfund yfir vel- gengni þinni sem býr þar að baki. Mæðgur í Þingholtunum lífga upp Gefa hvor annarri á aðventuna: í skóinn Jólasveinninn hætti fyrir all- nokkrum árum að gefa henni Karítas K. McCrann í skóinn enda er hún orð- in 14 ára. „Það er svo margt skemmti- legt í kringum börn á jólunum en það minnkar mikið með ánmum. Jóla- haldið færist út í stress og vitleysu hjá fullorðnu fólki og allt þetta krútt- lega jóladekur og dund sem við erum með í kringum börnin hættir,“ segir Anna María McCrann, mamma Kar- ítasar. „Og þessu langaði okkur að breyta." „Við byrjuðum bara á þessu í ár,“ bætir Anna María við og segir að þær hafi frétt af ástfongnu pari sem gáfu hvort öðru í skóinn, þótt hugmyndin góð og tilvalin til eftirbreytni. „Við reynum að finna alls konar dekurdót í staðinn af því að við erum orðnar stórar." Þær mæðgur leggja mikið upp úr því að gefa hvor annarri litlar dekur- gjafir. „Ég er t.d. búin að fá loðna bleika sokka og baðolíu og á laugar- daginn fékk ég Cosmopolitan til að lesa með morgunkaífinu. Karítas hef- ur t.d. fengið augnahárabrettara, ilm- kerti og glimmer í hárið.“ Á aðfangadag ætla mæðgurnar að gefa hvor annarri veglegri gjafir í skó- inn og þá á heimiliskötturinn Dimma líka að fá gjöf því eins og allir vita sinna jólasveinar aldrei heimilisdýr- um enda eiga þau yfirleitt ekki skó til að setja í gluggann. „Við verðum lík- lega að lána kisu skó.“ „Við förum alltaf út að borða á Þor- láksmessu," segir hún aðspurð um aðra jólasiði þeirra mæðgna. „Og einu sinni héldum við alltaf jólaskemmtun með jólasveini heima hjá okkur en nú einbeitum við okkur að skónum úti í glugga." -ss 1 miw . 1" C1 •Þægindl \ •Afslöppun J\3 •H'íld Þrýsfijöfnun . •> «K ‘áj l i Þynnanlegur ivnsrt Jólatilboð Koddar kr. 3.900.- Sendom í pósti hvert á land sem er INNBÚm Smiðjuvöllum 6 Keflovík Sími 421 4490 Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni. i 4 ?*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.