Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 2001 Vömbílar Til sölu MAN 33.464 DFALC, 6x6 dráttar- bíll, þriggja drifa m/ loftfjöðrun að aftan, fyrst skráður sept ‘00, ek. 3.000 kni, er með háu svefnhúsi og dráttarstól á sleða. Glæsilegur bíll. Kraftur ehf., upplýsingar í síma 567 7100 og á www.kraftur.is Til sölu MAN 26.463 DFLT, 6x4, dráttar- bíll, árg. ‘98, ek. 156 þ. km, er með svefn- húsi, loftfjöðrum tölvuskiptingu, drátt- arstól og glussakerfi fyrir malarvagn. Kraftur ehf., upplýsingar í síma 567 7100 og á www.kraftur.is Útvega flestar tegundir vörubíla og vinnuvéla, fólksbíla, jeppa. Notað og nýtt erlendis ffá með stuttum fyrirvara. Margra ára reynsla, búsettur erlendis. Uppl. gefur Bóas Eðvaldsson í síma 0045-74608877 og gsm 0045-40110007. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Marcus bjargaði fugli á klósettinu Volvo F10 árg. '90, ekinr) 381 þús., Sörling-palli, góð dekk. Áhvflandi. Sími 892 9359. með Smáauglýsingar DV visir.is Þú nærð alltaf sambandi viö okkur! (D 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 Marcus Schenkenberger hefur baðað sig í öfund kynbræðra sinna um gervallan heim undanfarin misseri en Marcus hefur um skeið verið unnusti Pamelu Anderson hinnar íturhnellnu sandtátu. Mýmargir karlmenn hafa volað sig í svefn vegna þessa máls hér og þar um veröldina en þeir geta nú sest upp og snýtt sér því sagt er að verulega sé farið að hrikta í stoðum sambands Marcusar og Pamelu. Marcus var vinsæl fyrirsæta þegar hann kynntist Pamelu og hefur veg- ur hans frekar vaxið á markaðnum á seinni tímum. Þau kynntust á afar hjartnæman hátt í Monaco þar sem Anderson sleikti sár sín eftir stormasama sambúð við rokkhundinn handóða, Tommy Lee. Anderson sleikti út um þegar hún sá Marcus en hann bræddi hjarta hennar eins og súrál þegar hann barg örsmáum fugli frá hræðilegum dauðdaga á almenn- ingssalerni þar sem þau bæði voru stödd. Það var litli fuglinn sem lauk upp hjarta Pamelu og Marcus fló þegar inn og gerði sig heimakominn. Nú virðist Pamela vera tilbúin til að sturta öllu saman niður þannig að Marcus er að vissu leyti kominn í spor litla spörfuglsins forðum. En kannski leynist hjálpin í nágrenn- inu. Marcus Schenkenberger kærasti Pamelu Anderson. Marcus hefur veriö öfundaöasti maður heims um hríö en nú hriktir í stoðum sambandsins. Áfram í Ally McBeal seríunni Robert Downey Jr. Verður á launum í fangelsinu líka ef til þess kemur. Robert Downey Jr. þarf ekki að kvíða þótt hann eigi yfir höföi sér annan fangelsisdóm vegna fikni- efnamisferlis. Alla vega verður hann ekki án vinnu þangað til. Framleiðendur Ally McBeal þátt- anna hjá Fox eru í það minnsta ekki að setja fyrir sig ófarir leik- arans og hafa boðið honum samn- ing það sem eftir lifir af sjónvarps- þáttaárinu. Eitthvað virðist þó sem lögfræðingar Fox sjónvarps- stöðvarinnar séu ekki lunknir við samningagerð þar sem í samn- ingnum segir ekkert um samn- ingsbrot ef Downey verður hent í fangelsi. Framleiðendurnir eru með öðrum orðum að vona þaö besta. Downey, sem er 35 ára gamall, er gert að mæta til yfirheyrslu í þessari viku vegna fikniefnarnis- ferlis. Hann var handtekinn 25. nóvember s.l. Ef hann verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsis- dóm. RAOAIIGLYSIMGAR 550 5000 Blaðberar óskast f eftirtalin hverfi: Austurstræti Ástún Álfaland Hafnarstræti Brekkutún Búland Lækjargata Daltún Kjarrveg Ofanleiti Hjarðarhaga Miðleiti Fornhaga Efstaleiti Dunhaga Vantar á skrá/biðlista Hagar Miðbær Melar Norðurmýri Hlíðar Heimar Vogar Upplýsingar í síma 550 5000 Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur INNRITUN í GRUNNSKÓLA REYKJAVÍKUR Til foreldra 6 ára barna og þeirra barna og unglinga er þurfa að flytjast milli skóla og/eða sækja um skóladagvist skólaárið 2001-2002 Innritun 6 ára bama (fædd 1995) fer fram í grunnskólum borgarinnar miðvikudaginn 21. og fimmtudaginn 22. febrúar nk., frá kl. 9-16 báða dagana. Sömu daga fer fram innritun skólaskyldra bama og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla næsta vetur. Þetta á við þá nemendur sem flytjast til Reykjavíkur, koma úr einkaskólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Þá nemendahópa sem flytjast í heild milli skóla að loknum 7. bekk þarf ekki að innrita. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll 6 ára böm og þau böm og unglingar sem skipta þurfa um skóla verði skráð á ofangreindum tíma. Sömu daga verður tekið við umsóknum í skóladagvist fyrir nemendur í 1.-4. bekk á komandi ári. Mikilvægt er að foreldrar hafí samband við skólann þessa daga þar sem ekki er hægt að tryggja vistun ef sótt er um síðar. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur www.grunnskolar.is og veittar í síma 535 5000. UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í „Steypta kantsteina 2001-2003“. Helstu magntölur eru: Kantsteinn, hæð = 10 cm 6,0 km Kantsteinn, hæð = 15 cm 60,0 km Kantsteinn, haeð = 20 cm 4,0 km Verkinu lýkur árið 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 20. febrúar 2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 28. febrúar, 2001 kl. 14.00 á sama stað. GAT19/1 F.h. Byggingardeildar Borgarverkfræðings eróskað eftir tilboðum í þakviðgerðir á Seljaskóla. Helstu magntölur eru: Þakklæðning: 798 m2 Þakpappi: 826 m2 Útveggjaklæðning: 82 m2 Verktími: 1. maí til 17. ágúst 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða: 1. mars 2001 kl. 14.00 á sama stað. BGD20/1 if| INNKAUPASTOFNUN 111 REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - 101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr^rhus.rvk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.