Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001
Tilvera_________________________________________________________________________________________________________________________X>V
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli
90 ára___________=______________
Lárus Scheving Ólafsson,
Dalbraut 27, Reykjavík.
85 árg__________________________
Jóhanna K. Guömundsdóttir,
Hjallabraut 23, Hafnarfiröi.
80 ára__________________________
Jóhann Eyþórsson,
Sléttuvegi 17, Reykjavík.
Pálína Þórólfsdóttir,
Tjarnarlundi 9a, Akureyri.
75 ára__________________________
Eyvindur Árnason,
Hegranesi 11, Garöabæ.
Halla Siguröardóttir,
Miðstræti 8a, Neskaupstað.
70 ára__________________________
Ágúst Kristmanns,
Eskiholti 10, Garðabæ.
Sigurgeir Bjarnason,
Drápuhlíö 15, Reykjavík.
Þorvaldur Jósefsson,
Skúlagötu 14, Borgarnesi.
60 ára__________________________
Birgir V. Dagbjartsson,
Hringbraut 2a, Hafnarfiröi.
Davíö Gíslason,
Eskiholti 8, Garðabæ.
Halldóra Filippusdóttir,
Höföabóli, Vestmannaeyjum.
Höröur Falsson,
Noröurgaröi 21, Keflavík.
Ólöf Halblaub,
Aðalstræti 21, Akureyri.
Rósa Aöalsteinsdóttir,
Stóru-Mörk 2, Hvolsvelli.
5Q ára___________T______________
Ásgeir Kristófer Ásgeirsson,
Baldursgötu 14, Reykjavík.
Elín Sigríöur Bragadóttir,
Austurströnd 14, Seltjarnarnesi.
Eydís Guömundsdóttir,
Þórðargötu 24, Borgarnesi.
Guömundur Þórhallsson,
Lindarseli 6, Reykjavík.
Guöni Birgir Sigfússon,
Víöihlíð 40, Reykjavík.
Guöríöur Haraldsdóttir,
Þingaseli 4, Reykjavík.
Olga Sigvaldadóttir,
Hamarlandi, Króksfiarðarnesi.
Ragnheiöur Stefánsdóttir,
Unufelli 44, Reykjavík.
Sigríður Steina Sigfúsdóttir,
Spítalastíg 10, Reykjavík.
Sigrún Magnúsdóttir,
Boðagranda 5, Reykjavlk.
Siguröur Jónsson,
Reykjabraut 4, Þorlákshöfn.
Siguröur Kristófersson,
Víðilundi 15, Garðabæ.
Þóra Sigríöur Einarsdóttir,
Hamravík 6, Borgarnesi.
40 ára__________________________
Bryndís Þórhalisdóttir,
Ranavaði 1, Egilsstöðum.
Darija Kospenda,
Breiðvangi 7, Hafnarfirði.
Elín Anna Jónsdóttir,
Aðalstræti 15, Patreksfirði.
Siguröur Óli Ólason,
Bæjargili 43, Garðabæ.
Velimir Bibió,
Engiaseli 84, Reykjavík.
Andlát
Guörún Sæmundsdóttir, Heiöargerði
29f, Vogum, áður til heimilis í Björk,
lést á Heilbrigðisstofnun Suöurnesja
miðvikud. 14.2.
Jarðarfarir
Gyöa Siguröardóttir, Lyngbergi 4,
Þorlákshöfn.verður jarðsungin frá
Þorlákskirkju, laugard. 17.2. kl. 14.
Lúövík Kristjánsson, Steinholti,
Skagaströnd, veröur jarösunginn frá
Hólaneskirkju laugard. 17.2. kl. 14.
Þórdís Þorkelsdóttir, Búsholti, verður
jarðsungin frá Bæjarkirkju í Bæjarsveit
laugard. 17.2. kl. 14.
Guömundur Benediktsson frá
Breiðabóli, sem andaðist föstud. 9.2. á
Landspítalanum við Hringbraut, verður
jarðsunginn frá Svalbarðskirkju þriðjud.
20.2. kl. 13.30.
/
JJrval
- gott í hægindastólinn
Attatíu og fimm ára
Kristinn Hóseason
fyrrv. prófastur í Heydölum
Kristinn Hóseasson, fyrrv. pró-
fastur i Heydölum, nú til heimilis
að Ofanleiti 17, Reykjavík, er áttatíu
og flmm ára í dag.
Starfsferill
Kristinn fæddist í Höskuldsstaða-
seli í Breiðdal í Suður-Múlasýslu og
ólst þar upp. Hann lauk námi frá
Eiðaskóla 1937, stúdentsprófi frá
MA 1942 og embættisprófi í guð-
fræði frá HÍ 1946 en jafnframt guð-
fræðináminu stundaði hann nám
við KÍ og lauk hann kennaraprófi
1943.
Kristinn vann sem þingskrifari
öll námsárin. Hann var settur sókn-
arprestur á Hrafnseyri í Vestur-ísa-
fjarðarprófastsdæmi 1946-47 og var
síðan sóknarprestur í Heydölum
1947-86. Kristinn var prófastur í
Austfjarðaprófastsdæmi 1982-86.
Ásamt embættisstörfum stundaði
Kristinn æðarrækt og rak búskap.
Þá kenndi hann öðru hvoru í sókn-
um sínum. Hann var prófdómari
við barna- og unglingaskólann á
Stöðvarfirði í mörg ár og sat um
árabil í ýmsum nefndum fyrir sveit
sína, s.s. skólanefnd, bamavemdar-
nefnd, áfengisvarnarnefnd, sátta-
nefnd og í stjóm slysavamadeildar-
innar Einingar. Þá sat hann í stjórn
Prestafélags Austfjarða um skeið.
Kristinn flutti tii Reykjavíkur í
ársbyrjun 1987 og hefur búið þar
síðan.
Fjölskylda
Kristinn kvæntist 31.12. 1944
Önnu Þorsteinsdóttur, f. 8.4. 1915,
húsmóður og kennara. Hún er dótt-
ir Þorsteins Þ. Mýrmanns, útvegsb.
og borgara á Óseyri á Stöðvarfirði,
og k.h., Guðríðar Guttormsdóttur
húsfreyju.
Kjörböm Kristins og Önnu era
Hallbjörn Kristinsson, f. 5.1. 1953,
vélstjóri í Reykjavík; Guðríður
Kristinsdóttir, f. 22.5. 1955, húsmóð-
ir í Garðabæ, gift Óskari Sigur-
mundasyni, f. 14.9. 1954, en böm
þeirra er Anna Kristín, f. 21.11.1982,
og Andri Valur, f. 10.5.1991.
Foreldrar Kristins: Hóseas
Bjömsson, f. 25.12. 1885, d. 9.1. 1985,
bóndi og húsasmíðameistari í Hösk-
uldsstaðaseli í Breiðdal til 1947 en
síðan í Reykjavík, og Marzelía Ingi-
björg Bessadóttir, f. 22.3. 1895, d.
19.6. 1991, húsmóðir.
Ætt
Hóseas var sonur Björns, b. í
Höskuldsstaðaseli Eiríkssonar, b. í
Hallberuhúsum Einarssonar, á
Glúmsstöðum Sigurðssonar. Móðir
Eiríks var Guðrún eldri Jónsdóttir
frá Vaðbrekku. Móðir Bjöms var
Margrét Guðmundsdóttir, b. á
Stórasteinsvaði Þorteinssonar og
Guðlaugar Eiríksdóttur.
Móðir Hóseasar var Kristín Mart-
einsdóttir, b. á Skriðustekk, bróður
Sigríðar, móður Margrétar Hösk-
uldsdóttur í Löndum, ömmu séra
Einars Þ. Þorsteinssonar, prófasts á
Eiðum. Marteinn var sonur Jóns, b.
í Flögu í Breiðdal Gunnlaugssonar,
Ögmundssonar. Móðir Gunnlaugs
var Guðný Eiríksdóttir, Halldórs-
sonar, en móðir Halldórs var Þór-
unn, dóttir Sigurðar, pr. á Breiða-
bólstað í Fljótshlíð Einarssonar,
prófasts og skálds í Heydölum Sig-
urðssonar. Móðir Kristínar var Sig-
ríður Einarsdóttir, b. á Stórasteins-
vaði Gislasonar en Sigríður var
hálfsystir, sammæðra, Margrétar í
Hallberahúsum.
Marzelía Ingibjörg var dóttir
Bessa, b. á Brekkuborg Sighvatsson-
ar, b. á Ánastöðum í Breiðdal Bessa-
sonar, b. á Dísastöðum í Breiðdal
Sighvatssonar. Móðir Bessa var
Guðrún Jónsdóttir frá Hallbjamar-
stöðum í Skriðdal, dóttir Jóns Guð-
mundssonar frá Gröf í Eyjafirði og
Guðrúnar yngri Sigmundsdóttur.
Kristinn og Anna verða að
heiman á afmælisdaginn.
Hundrað ára
Herdís Bjarnadóttir
Herdís Bjarnadóttir, Sjúkrahús-
inu á Hvammstanga, verður
hundrað ára á miðvikudaginn.
Starfsferill
Herdís fæddist á Fossi í Vestur-
hópi í Vestur-Húnavatnssýslu sem
var hjáleiga frá prestssetrinu
Breiðabólstað. Hún flutti tveggja
ára með foreldrum sínum að Bjarg-
húsum í sömu sveit og ólst þar upp
fram yfir tvítugt. Hún naut al-
mennrar barnafræðslu þess tíma og
stundaði nám við unglingaskóla á
Hvammstanga hjá Ásgeiri Magnús-
syni.
Herdís var vinnukona á ýmsum
bæjum í tuttugu ár, var siðan
kaupakona á sumrum en stundaði
barnafræðslu og ýmis störf að vetr-
inum. Herdís hefur nú dvalið á
Sjúkrahúsinu á Hvammstanga í
rúm tuttugu ár. Hún hefur verið við
góða heilsu, les mikið og skrifar
sendibréf.
Fjölskylda
Herdís átti sex systkini. Þau eru
Andrea Sólveig
Bjamadóttir, f. 1897;
Ágúst, f. 1890, bóndi á
Urðarbaki í Vestur-
hópi; Jónína, f. 1892,
húsfreyja á Neðri-
Þverá; Þóra Margrét,
f. 1893, dó í barn-
æsku; Hálfdán, f.
1903, bóndi í Kringlu-
mýri I Reykjavík og
starfsmaður við efha-
gerðina Record; Þór-
arinn, f. 1909, vinnu-
maður á Korpúlfs-
stöðum og víðar.
Foreldrar Herdísar voru Bjami
Bjarnason, f. 1868, d.
1952, bóndi á Fossi og
í Bjarghúsum, og
k.h., Ágústa Andrés-
dóttir, f. 1860, d. 1921,
húsfreyja.
Herdís tekur á
móti gestum á
Sjúkrahúsinu á
Hvammstanga laug-
ardaginn 17.2. frá kl.
14.30.
Sextugur
Gísli E. Hermannsson
bóndi í Ártúni í Hornafirði
Gísli Eymundur
Hermannsson, bóndi
í Ártúni í Hornafirði,
varð sextugur í gær.
Starfsferill
Gísli fæddist í
Borgarhöfn i Suður-
sveit og ólst upp í
Suðursveit og á Höfn
í Homafirði.
Gísli hefur verið
bóndi á jörðinni Ár-
túni í Homafirði frá
1960. Hann hefur jafn-
framt búskapnum
stundað ýmsa almenna verka-
mannavinnu. Auk þess sem hann
Böm
hanna
hefur séð tun sorp-
hirðu í Nesjum frá
1979.
Fjölskylda
Gísli kvæntist 6.1.
1962 Ásdísi Marteins-
dóttur, f. 14.6. 1938,
húsmóður og bóka-
verði. Hún er dóttir
Marteins Lúthers
Einarssonar, bónda í
Ási i Nesjahreppi og
síðan á Höfn, og k.h.,
Ástu Oddbergsdóttur,
____ húsfreyja.
Gísla og Ásdísar eru Jó-
Sigríður, f. 25.7. 1958, hús-
freyja í Stórulág, gift Sigurði Sig-
finnssyni, bónda þar og eru börn
þeirra Ámi Már, f. 1984, Smári Þór,
f. 1988, og Hulda Björg, f. 1991; Olga,
f. 1.8.1961, húsfreyja á Núpi í öxar-
firði, gift Guðmundi S. Ólafssyni
bónda þar og eru dætur þeirra Ás-
dís Hulda, f. 1995, og Björg Dúa, f.
1996, en sonur Olgu er Friðrik Ein-
arsson, f. 1980, búsettur á Húsavík, í
sambúð með Ingunni Aðalsteins-
dóttur og er sonur þeirra Kristófer
Máni, f. 2000; Ásthildur, f. 21.10.
1962, húsfreyja á Fomustekkum í
Nesjum, í sambúð með Bjama Sig-
jónssyni, bónda þar og er dóttir
þeirra Jóna Stína, f. 1987, en sonur
Ásthildar er Ásmundur Sigfússon, f.
1982; Marteinn Lúther, f. 20.3. 1965,
bóndi og verktaki í Ártúni, kvæntur
Þorbjörgu Gunnarsdóttur en börn
þeirra eru Lena Hrönn, f. 1987,
Gunnar Örn, f. 1988, og Heiðdís
Anna f. 1996.
Systkini Gísla eru Sigþór Valdi-
mar, f. 15.6. 1938, húsvörður í Nesj-
um; Gunnar Valur, f. 15.11. 1942,
verslunarstjóri á Höfn, kvæntur
Birnu Skarphéðinsdóttur og eiga
þau fimm börn; Erla Sigríður, f. 8.9.
1945, verkakona í Mosfellsbæ, gift
Guðna Hermannssyni og eiga þau
tvo syni auk þess sem hún átti son
frá því áður; Guðni Þór, f. 7.4. 1954,
fiskverkandi á Höfn en sambýlis-
kona hans er Elín Ingvadóttir og
eiga þau einn son og hann tvær dæt-
ur frá fyrra hjónabandi.
Foreldrar Gísla: Hermann Eyj-
ólfsson, f. ll.l. 1916, fiskmatsmaður
á Höfn í Homafirði, og Hulda Sig-
urðardóttir, f. 12.11.1915, d. 9.9.1989,
húsfreyja.
Arinu eldri
Haraldur Henrysson hæsta-
réttardómari verður 63 ára t
dag. Hann var sakadómari
frá 1973 og er hæstaréttar-
dómari frá 1988.
Haraldur starfaði á sínum tíma mikiö í
Samtökum frjálslyndra og vinstri manna
og sat á þingi fyrir samtökin sem
varaþm. Reykjavíkur 1968-71. Hann
hefur unnið mikið starf fyrir Slysavarn-
arfélag íslands, sat í stjórn þess um
árabil og var forseti SVFÍ
1982-90.
Grétar Símonarson, fyrrv.
mjólkurbússtjóri Mjólkurbús |
Flóamanna, verður 81 árs á morgun.
Segja má að hann hafi fleytt rjómann
ofan af mjólkurvinnslu á Suðurlandi
sem mjólkurbússtjóri Mjólkurbús Róa-
manna 1953-87. Auk þess sat hann í
stjórn Mjólkurfræöingafélags íslands,
Mjólkurtæknifélagsins, í Mjólkurdags-
nefnd, í stjórn Osta- og smjörsölunnar
og í stjórn Samtaka afurðastööva
mjólkuriðnaðarins. Ef mjólk er góð, þá
er svona starfsferill créme du la créme.
Steinunn Marteinsdóttir á
Hulduhólum í Mosfellsbæ
veröur 65 ára á morgun.
Steinunn er landsþekkt sem
einn okkar fremstu keramik-listamanna.
Hún lætur samt lítið á sér bera, enda
elskuleg og hógvær eins og allir sannir
listamenn.
Steinunn á ekki langt að sækja list-
ræna hæfileika því foreldrar hennar
voru Marteinn Guðmundsson mynd-
höggvari og Kristín Karólína Bjarnadótt-
ir píanókennari. Steinunn var á árum
áður gift landslagsmálaranum fræga,
Sverri Haraldssyni sem lést 1985.
Stefán Jón Hafstein verður
46 ára á morgun. Pilturinn
sá hefur komið víöa við.
I Ungur sinnti hann þróunar-
störfum í þriðja heiminum, var rómaður
útvarpsmaöur, aðstoðarmaður Ingi-
bjargar Sólrúnar borgarstjóra og ritstjóri
Dags-Tímans um skeið, svo fátt eitt sé
nefnt. Hann fann upp Þjóðarsálina,
hvorki meira né minna, og á ísland
sem er að vísu einhvers konar kynn-
ingarfyrirtæki. Með öðrum orðum: eitt
af óskabörnum þjóðarinnar.
Annað óskabarn er Hall-
grímur Helgason, rithöfund-
urinn hárprúði og brosmildi
sem verður 42 ára á morg-
un. Hallgrími er margt til lista lagt.
Hann semur og teiknar teiknimyndasög-
ur í dagblöö, er dálkahöfundur á DV,
hefur haldið myndlistarsýningar innan-
lands og utan, stundaði dagskrárgerð
og hefur samið skáldsögur, Ijóð og leik-
rit. Hann var tilnefndur til Bókmennta-
verðlauna Noröurlandaráðs fyrir 101-
Reykjavík og er tilnefndur til menningar-
verðlauna DV fyrir leikritiö Skátdanótt.