Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Blaðsíða 51
59 LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 200f DV Tilvera Örnólfur Árnason sextugur: Afmælishóf Örnólfur Árnason rithöfundur fagnaði sextugsafmæli sínu I fyrra- kvöld. í tilefni dagsins bauð Ömólf- ur til heljarmikils hófs á Hótel Cabin í Reykjavík. Um tvö hundruð manns komu til veislunnar og skemmtu sér hið besta undir frá- Hlýtt á ræðuhöld Kári Jónasson, Sigríöur Dúna og Friörik Sophusson hlýða á eina af fjöldamörgum ræöum sem voru fluttar í veislunni. Baka til fylgjast þeir Magnús Skúlason og Egitt Óiafsson grannt meö. Spekingaspjall Rithöfundarnir Árni Bergmann og Hrafn Jökuls- son höföu greini- lega frá mörgu aö segja. bærri veislustjóm Þráins Bertels- sonar. Frændur Afmælisbarniö Örnólfur Árnason ásamt frænda sínum, Þráni Bertelssyni sem annaöist veislustjórn í hófinu. Á bak viö þá fé- laga má sjá glitta í Stein- unni Ólínu og Róbert Guiliemette. DV-MYNDIR INGÓ Skálað og spjallað Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýöveldis- ins, sþjallar viö séra Kolbein Þorteifsson, Einar Árnason sést fyrir miðri mynd. Tónleikaröðin Ferðalög hefst í Salnum í dag: í ferðalag til Frakklands Þá hneggjaði Freyfaxi: Ný bók um Hrafnkels sögu Freysgoða í dag kl. 16.00 verða tónleikar sem marka upphafið að tónleikaröðinni Ferðalög þar sem skyggnst verður inn í tónbókmenntir frá einu landi í senn. Daníel Þorsteinsson píanóleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari standa fyrir tónleikaröðinni og verður áherslan því lögð á tónlist fyrir píanó og selló. Auk þess munu þeir fá til sin gestasöngvara sem flytja mun sönglög frá þeim stað sem ferðast er til hverju sinni. Á þessum fyrstu tónleikum raðar- innar verður boðið upp á tóinlist frá Frakklandi. Gestur tónleikanna verð- ur Finnur Bjamason tenór en hann er nú starfandi í Bretlandi. Finnur flytur sex ljóðasöngva eftir Henri Duparc en á efnisskránni verða einnig sónötur fyrir selló og píanó eftir Claude Debus- sy og Francis Poulenc og þáttur fyrir selló og píanó úr Kvartett um endalok tímans eftir Olivier Messiaen. Eitt af markmiðum tónieikaraðar- innar er að flytja tónlist síðustu aldar, Boðið í ferðalag Daníel Þorsteinsson þíanóleikari og Siguröur Halldórsson sellóleikari standa fyrir tónleikaröðinni Feröalög og er Finnur Bjarnason gestur þeirra á fyrstu tónleikunum. sérstaklega þá sem þótti hvað fram- sæknust á fyrri hluta aldarinnar. Stiilt verður saman þekktum verkum og minna þekktum verkum. Þá verður horft eftir öldinni og kannað hversu nálægt okkur er hægt að fmna „klass- ísk“ verk. Samstarf þeirra Sigurðar Halldórs- sonar og Daníels Þorsteinssonar hófst á Myrkum músíkdögum 1983 og hafa þeir unnið mikið saman síðan. Þeir hafa haldið tónleika bæði hérlendis og erlendis, staðið fyrir tónlistarhátíðum og gefið út geisladisk. Finnur Bjamason lauk námi frá óp- erudeild Guildhali School of Music & Drama í London. Hann hefur komið víða fram sem einsöngvari á tónleik- um bæði á íslandi, i Bretlandi og i Þýskalandi. Jón Hnefill Aðalsteinsson sendi ný- lega frá sér bókina Þá hneggjaði Frey- faxi: Staðfræði og minjar, arfsagnir og uppspuni í Hrafnkels sögu Freys- goða, Háskólaútgáfan gaf út. í bók- inni eru níu ritgerðir frá þremur síð- ustu áratugum .og þrjár nýjar, Blót- minni og goðgá, Árfsagnir og upp- spuni og Faðernismál. Jón Hnefill er guðfræðingur frá Háskóla Islands, fil. kand. í trúar- bragðasögu og heimspeki frá Háskól- anum í Stokkhólmi og doktor í þjóð- fræði frá Uppsalaháskóla. Hann er Þá hneggjaöi Freyfaxi Jón Hnefill er guöfræöingur frá Há- skóla íslands, fil. kand. í trúar- bragöasögu og heimspeki frá Há- skólanum í Stokkhólmi og doktor i þjóöfræöi frá Uþþsalaháskóla. Þá hneggjaði Freyfaxi Jón Hnefíli Aðalsteinsson prófessor emerítus við Háskóla ís- lands. í inngangi segir Jón Hnefil um nýju kaflana: „í faðemismálum tók ég undir þá ályktun Sigurðar Nordals, að upphafskafli Hrafnkels sögu Freys- goða væri verk höfundarins en ætti ekki rætur að rekja til munnmæla- sagna sem gengið höfðu á Austur- landi. í kaflanum Blótminni og goðgá tók ég á hinn bóginn með viðbótar- rökum undir þá niðurstöðu ýmissa fræðimanna að blótminni Hrafnkels sögu Freysgoða, spjöllin á Freyfaxa og viðbrögð hestsins, dráp smala- mannsins, henging áttmenninganna á váðásinn, uppgangur Hrafnkels í Fljótsdal, víg Eyvindar og endur- heimt Aðalbóls væm samtengd og ættu að öllum líkindum rætur í forn- um trúarsögnum um Hrafnkel goða Hrafnsson." -Kip e x x x o t i c a www.exxx.is V ■ , & ■ GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNADSTÆKJUM ÁSTARLlFSINS Barónsstíg 27 - S : 562 7400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.