Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Blaðsíða 56
64
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
Tilvera
I>V
Finnur þú fimm breytingar?
jt, Myndirnar tvær
virðast við fyrstu
sýn eins en þegar
betur er að gáð kem-
ur í fjós að á
annarri myndinni
hefur fimm atriðum
verið breytt. Finnir
þú þessi fimm atriði
skaltu merkja við
þau með krossi og
senda okkur ásamt
nafni þínu og heim-
ilisfangi. Að tveimur
vikum liðnum birt-
um við nöfn sigur-
vegaranna.
1. verðlaun:
United-sími með sím-
númerabirti frá Sjón-
varpsmiöstöðinni,
^ Síðumúla 2, að
verömæti kr. 3990.
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur aö
verðmæti kr. 1570,
Sekur eftir Scott Turow
og Kólibrísúpan eftir
David Parry og Patrick
Withrow.
Vinningarnir verda
sendir heim.
Hann sagði að löggan hér í hverfinu væri svo ævagömul
að þú yröir allavega hálftíma að drattast hingað.
Svarseðill:
Nafn:_______________________________________________
Heimili:____________________________________________
Póstnúmer:..... Sveitarfélag:_______________________
Merkiö umslagiö meö lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 608,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Vinningshafar fvrir getraun 607:
1. vinningur: Ágústa Hjálmtýsdóttir, Vesturbergi 111,
111 Reykjavík.
2. vinningur: Andri Fanndal, Hjaltabakka 12,109
Reykjavík.
Messur
Árbæjarkirkja: Sunnudagaskólinn kl.
13. Barn borið til skírnar. Söngur og
glens. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið
Ævintýrið um óskirnar tíu. Léttmessa kl.
20. Tónlistin frábæra úr Sister Act-mynd-
unum veröur flutt af hljómsveitinni
Godzpeed.
Áskirkja: Barna- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 meö þátttöku TTT-hópsins.
Árni Bergur Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 á æskulýðsdegi kirkjunnar.
Organisti Sigrún Þórsteinsdóttir. Hress-
ing í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónust-
una. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Fjölskyldudagur í kirkj-
unni. Barnamessa kl. 11. Stoppleikhópur-
inn sýnir leikritið Óskirnar tíu. Fjöl-
skyldu- og æskulýðsmessa kl. 14. KK og
Ellen Kristjánsdóttir syngja. Létt tónlist.
Pálmi Matthíasson.
’ Digraneskirkja: í tiiefni æskulýðsdags
þjóðkirkjunnar verður æskulýðsmessa kl.
11 með þátttöku barna og unglinga. Ferm-
ingarböm í Lúðrasveit Kópavogs. Sunnu-
dagaskólinn verður með i upphafi messu.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga.
Sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur.
Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá Bolla P.
Bollasonar fræðara. Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 21 í samvinnu Neskirkju og Dóm-
kirkju. Messan fer fram í Neskirkju.
Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsguðs-
þjónusta kl. 11 á æskulýðsdegi þjóðkirkj-
unnar. Barnakór kirkjunnar syngur.
Nemendur í Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar leika á þverflautu og
trompett. Unglingar frá félagsmiðstöðinni
Miðbergi rappa. Sr. Guömundur Karl
Ágústsson þjónar í guðsþjónustunni.
Grafarvogskirkja: Æskulýðsguösþjón-
usta kl. 11. Sameiginleg guðsþjónusta á
efri hæð. Sr. Vigfús Þór Árnason prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Barna- og ung-
lingakór Grafarvogskirkju syngur. Barna-
guðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Prestur
sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Guðsþjón-
usta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 13.30.
Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjón-
ar fyrir altari.
Grensáskirkja: Æskulýðsdagur þjóö-
kirkjunnar. Barnastarf kl. 11. Messa kl.
11. Altarisganga.
Grund, dvalar- og hjúkrunarheim-
ili:Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Ólafur Jens
Sigurðsson.
Hallgrímskirkja: Æskulýðsdagur þjóð-
kirkjunnar. Fræðslumorgunn kl. 10. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Hall-
. r, grímskirkju syngur. Sr. Sigurður Pálsson
prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú
Hróbjartssyni. Kirkjuvaka kl. 20 með fjöl-
breyttri dagskrá í tilefni æskulýösdagins.
Háteigskirkja: Æskulýðsdagur þjóð-
kirkjunnar. Pálínuboö kl. 9.30. Allir vel-
komnir. Barnaguðsþjónusta kl. 11 með
þátttöku kórskóla og barnakórs. Messa kl.
14. Pétur Björgvin Þorsteinsson fræðslu-
fulltrúi prédikar. Stúlknakór Háteigs-
kirkju syngur.
Hjallakirkja: Æskulýðsguðsþjónusta kl.
11. Sr. Guömundur Karl Brynjarsson
þjónar. Barnakór Snælandsskóla syngur.
Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og
í kirkjunni kl. 13. Stoppleikhúsið sýnir
leikritið Ævintýrið um óskirnar tíu í
barnaguðsþjónustu í kirkjunni. Léttguðs-
þjónusta kl. 20.30. Hljómsveit leiðir söng.
Prestarnir.
Kópavogskirkja: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 á æskulýðsdegi. Cristhoph
Gamer prédikar. Drengjakór Kársnes-
skóla syngur. Einnig syngja börn úr
bamastarfi kirkjunnar og krakkar úr
æskulýðsstarfi taka virkan þátt í guðs-
þjónustunni, m.a. með því aö syngja,
flytja bænir og helgileik. Sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
Landspítalinn Hringbraut: Messa kl.
10.30. Sr. Ingileif Malmberg.
Langholtskirkja, kirkja Guöbrands bisk-
ups: Messa kl. 11. Æskulýðsdagur þjóð-
kirkjunnar. Gradualekór Langholtskirkju
syngur. Fermingarbörn lesa og leika á
hljóðfæri. Prestur Jón Helgi Þórarinsson.
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.
Umsjón hefur Lena Rós Matthiasdóttir.
Kaffisopi eftir messu.
Laugarneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11
á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Fjöldi
barna og unglinga úr flestum greinum
safnaðarstarfsins leggur sitt af mörkum í
messuna. Harmoníkuball fermingarfjöl-
skyldna, eldri borgara og fatlaðra kl. 18.30
í dagvistarsal Sjálfsbjargar, Hátúni 12.
Lágafellskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Barnaguösþjónusta kl. 11.15. Jón
Þorsteinsson.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Æsku-
lýðsdagur þjóðkirkjunnar. Börn úr TTT-
starfinu og unglingaklúbbnum NEDÓ
taka þátt. Prestur sr. Frank M. Halldórs-
son. Sunnudagaskólinn kl. 11 og 8-9 ára
starfið á sama tíma. Safnaðarheimiliö er
opið frá kl. 10. Tónleikar kl. 17. NEDÓ-
popp kl. 21. Guðsþjónusta á vegum ung-
lingaklúbbs Nes- og Dómkirkju, NEDO.
Tónlist í umsjón Godspeed og Ruth Regin-
alds. Veitingar að iokinni guðsþjónustu.
Selfosskirkja: Messa og sunnudagaskóli
kl. 11. Sóknarprestur.
Seljakirkja: Fjölskylduguösþjónusta kl.
14. Krakkar og leiðtogar úr barnastarfi
Seljakirkju og KFUM og K taka þátt í
guðsþjónustunni. Æskulýðsfélagið Sela
flytur helgileik. Tveir unglingar úr ferm-
ingarhópi, Guömundur Óskar Guömunds-
son og Hjörtur Jóhannsson, leika á saxó-
fón og píanó. Mikill söngur við tríóundir-
leik. Einnig kemur Barnakór Seljakirkju
fram.
Seltjarnarneskirkj a: Fi ölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Skemmtileg stund, sniðin
fyrir unga fólkið. Barnakór Seltjarnames-
kirkju syngur. Prestur sr. Sigurður Grét-
ar Helgason. Tónlistarsamvera kl. 20 með
fjölbreyttri dagskrá frá unglingum úr
æskulýðsstarfi Seltjarnarneskirkju.
Skálholtsdómkirkja: Messa kl. 11. Sókn-
arprestur.
Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur.
Torfastaðakirkja: Barnaguðsþjónusta
ki. 14. Sóknarprestur.
..7ZD (r • # . ) fi'i, ‘T /fý', » Jf { II ?ASS- HNHAR -UaLAR FL'/K V FALL KALl < AÝÖXT- .(I? V M'//Vúi/V FALM 1/ 2D\ /ElDiR V FftBlR 1
// 2
w, 'Jl: i f N&ANA MLL- 12 NltRGÐ V BARA 3
moo N / m\FL\ DV|55i| 3 H
9 1f DEPLA HLAuPl —¥— 5
surk- iR STtTT hr TRM- urt GlATA io
V MRA INN °l \ / v— T
BRClH Ir 5 LEIF f 5 TEIN- TEMO —v— —T 2
rec-ar 6iLE HHT L'INS
L> Ho BUK- Afil MEfiAL °l
É, It V'lít S£M REYKlR 1 I0
HLUT- VERK UM- miHR i KLAKI /IFOKM II
ÝC ('o SNfO SM'A&LR II
Hi'15
íPLM ST'/A þÖKK IS
IhíNAH 4 w*
¥ NAuh) DKxR- AR muA- RR'AEmR SKOfiA tLö- STÆfil N H
MJÖC- ÞRbTT- uR ARh- BERI 6ÆTA 5 TÝI,- tíJJÆ. ÚRILLI IS
LAND FUGsL Ib
p/<A6' 5PIL ME6HA 1 EÁSK' Afil EFHI 2I LÆKKIR ÍT
$ Jg 5ÚÖR 5'AR l$
KÚÓTlíR TRYLLTA
6 urvo- INN Hóta II
L'f-ST HYGGuR
5£FI KYm STAKI 20
L'ITILL B0R fi- 1R
fc . 15 ÖXuLL 10 tKKI TRt 2t
T yNNi SKR'A M'ALNI- u« ST'ÓNGi \/ 22
K WNft
IÆSIN6 Wl¥T HElfilLI
* 13 5771ll F- Jfi ¥—
ö Ð S VtGG' uK 22 RISP- AN ¥
v- > CO —i 3- <-o o < r- o cr oc O U4 cV CO -r »o ~J oo *±; —J 55 u cQ cO <iT 7?*
Hpís Oc — Q <c o — Qc <K § ■ QC <C — Qc -4 * <c Q - o ó Q <K<C QC r b vn
co o <5L oc 3 E <c £l cr o ti O U4 — £5 CC cc 1 CX O
1 t % o -o J — X 3 'U i 9 ÍVI QÍ5 <c -4 <c O o o UJ u. f -• QQ o 1— o c > -4 co c 3 g : O OC X.
UJ o 3 SÉ s?! 5C o- oo I- <T QC 'Xl X < <c GT <c -4 <T QC ó 1? ttí ■nu. JO 51 & : 1- <C
¥á un <T 1— l-= o <c 1— O Qc £.s J- ^ -4 O LL. v\ < i/\ K O X i s — ~J <C 1 c QL Xq >C <c CL
o QU o 1 -3 TC o o -4 *c Q CK -o u. LO <C Q 2 45 ! or QC CQ r< r*- <C öZ
I 2 3 1— TS a iss § 45 o QC CÍ5 s l > QC < -t<c UJX Q — ltt -4 QC V- j w VJ ■5C <c •x <c u_
§1 LJvo 3 23 1 <C o I- LTV <r 5 6 O QC •'O o <r CQ o QíT ill —( IX/ O <C s > >- > XQ ZJ Q/ 1- <c
LU TLJ h- 1— 5 ? 2, ui£ O l- <C CQ o> LC <c va <a •íj —4 4í C5 -4 <C r ) s: £ i X
-o ic Q.. laons < M9ŒT £2 U, n: —1 o U_ <C <x <o Ht! ■ircc rz u. K- CQ — o i £ O <C Æ5 1 Lx < LX
Q.03 o o <C s: m <X.=J=- <C <C -U 4- “O Cf T 1 £ O
'—'Wrn C s: S <a te iL j.S > T L— 3: II? C ú 'jli Él <C s: Cn 5Z T v3 UJ o< LO ix <c