Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 I>V Tilvera 59 House of Mirth ★★★ Kona á röngunni Breski leikstjórinn Terence Davis er best þekktur fyrir mjög svo persónu- legar kvikmyndir sem gerast meðal verkafólks í Liverpool, myndir á borð við Distand Voices, Still Lives, The Long Day Closes. Hann flutti sögusvið sitt til Bandaríkjanna í The Neon Bible og heldur sig vestan hafs í House of Mirth þar sem hann í fyrsta sinn leit- ar fanga í klassíkinni og er myndin gerð efth’ skáldsögu Edith Wharton,sem fjailar um fallega konu sem á sér marga aðdáendur en tekst einhvem veginn alltaf að taka rangar ákvarðanir. Það hefði sjáifsagt fáum dottið í hug að Terence Davis myndi velja GiUian Anderson úr X-ffles til að takast á við þetta erfiða hlutverk. Greinilegt er samt að Davis hefur séð í svip Ander- son þann trega sem svo einkennir Lily Bart, söguhetju hans, og Anderson bregst honum ekki. Eftir að hafa að- eins þurft að venjast henni upp á nýtt kemur í ljós að hún hefur góð tök á hlutverkinu og skilar því með mikilli prýði. Því miður fær hún ekki þann sterka mótleik frá Eric Stolz, sem er ástin hennar í lífmu, sem með þarf. Hún fær aftur á móti verðugan mótleik ffá Lauru Linney sem leikur hina fölsku Berthu sem ætla má að eigi mesta sök á óhamingju Lily. Þegar aft- ur á móti að er gáð þá skapar Lily sér sjáif alla óhamingjuna. Hún hefur öll TTT I7TvT ’-lvt M .-’, TTT” ..Þessi kiikmymt *r MKISTAK/U iliK,, Jáþilt afrek" „Veréir u'nibh XtiUm Atnkmu sýtih htsln hihlilþri'1 Vri/w* tækifæri sem bjóðast til að verða ham- ingjusöm en tekur þeim ekki. Kvikmyndir Terence Davis eru aliar hægar og House of Mirth er engin undan- tekning. Þetta er hans stíll og þó stundum myndin virðist vera í „slow-motion“ þá er máttur Davis það mikiil að maður hefur það á tilfmningunni að ekki megi missa af einni setningu. -HK Útgefandi: Myndform. Leikarar: Gillian Ander- son, Eric Stolz, Dan Aykroyd, Laura Linney og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: Terence Davis. Bresk, 2000. Lengd: 134 mín. Leyfð öllum aldurshópum. The Wisdom of Crocodiles ★★■*, Öðruvísi blóðsuga Að sumu leyti minnir The Wis- dom of Crocodiles á The Hunger, þar sem David Bowie og Catherine Deneuve léku lífsleiðar nútíma- blóðsugur í New York. Þær þurftu mannsblóð og ást til að þrífast. Það sama á við um Steven Griscz sem er blóðsuga og býr í London. Segja má að hann sé með flóknari blóðsugum sem við höfum kynnst á hvíta tjald- inu. Honum nægir ekki blóðið eitt og sér. Blóðið verður að vera úr konu sem þar að auki er ástfangin af honum. Steven er ungur og myndarlegur og á ekki í vandræð- um með að ná sér í fæði. Lögreglan grunar hann réttilega um morð á ungri stúlku sem er eina fórnar- lamb hans sem hefur fundist. Steven hefur kraft sem gerir það að verkum að hann smýgur inn í vit- und fólks og þó allar líkur bendi til að hann sé morðingi þá trúir lög- reglan því ekki. Á meðan á þessu gengur leitar Steven nýrra fórnar- lamba og nú kveður svo við að hann sjálfur verður ástfanginn af ungri stúlku sem hann kynnist og áður en varir er spurningin orðin hvort þeirra á að lifa.... The Wisdom of Crocodiles, sem upphaflega hét mun eðlilegra nafni, Immortality, hefur magnaða sögu með persónum sem lifa i minning- unni. Kvikmyndtaka er með ein- dæmum góð og leikur allur til fyrir- myndar. Það vantar samt einhverja fyllingu í hana. Hún dettur stund- um niður í langdregið melódrama sem er á skjön við þann tón sem myndin gefur í upphafi. -HK Útgefandi: Góöar stundir. Leikarar: Jude Law, Elina Löwensohn ogTimothy Spall. Leikstjóri: Po-Chih Leong. Bresk, 1999. Lengd: 98 mín. Bönnuð börnum innan 16 ára. Mikið og fallegt úrval af trúlofunarhringum á frábæru verði. Sendum myndalista. Visa- og Euro-raðgreiðslur. fliiin Laugavegi 49. S. 561 7740. Framfag þitt er Tökum vel á móti mam ,9 w g 9 11 i 1 1 750 50 50 ^flyPCir aCil Oilcl 907 50 50 krabbamein2001.is m 0ýrsm siH Ws „ vi* . »» “'-■■l ’ lli %'f,* \ ó m I • | . ! í Krabbameinsfélagsins 3 S85! P • | § , 7 f-", ■ ' r . Krabbameifmíéiagiö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.