Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
61
I>V
Tilvera
Bridgehátíð Flugleiða, BSÍ og BR 2001:
_______________________________________________________________________________________________________1
Myndasögur
Zia vann í
áttunda sinn!
Eins og kunnugt er af fréttum þá
vann sveit Zia auðveldan sigur í
sveitakeppni Bridgehátiðar og er
þar með komin með átta sigra sem
enginn annar getur státað af. í þetta
sinn voru meðreiðarsveinar hans
ekki af verri endanum frekar en
fyrri daginn, eða Skotinn Barnet
Shenkin, Bandaríkjamaðurinn
Ralph Katz og Kanadamaðurinn
George Mittelman.
Það er ef til vill of mikið sagt að
sveit Zia hafi unnið auðveldan sigur
því fyrir síðustu umferðina var
staða efstu sveita nokkuð jöfn þótt
Zia væri efstur með 176 stig. í öðru
sæti var sænsk sveit undir forystu
Anders Morath, gamalreynds lands-
liðsmanns og fyrrum Evrópumeist-
ara, með 174 stig. Og í þriðja sæti
var sveit Pólverja, silfurhafa síðasta
Ólympíumóts, með 173 stig. Allt gat
því gerst.
Zia hafði, eins og keppnisfyrir-
komulagið gerir ráð fyrir, spilað við
allar efstu sveitirnar og því kom i
hans hlut að spila við sveit Þriggja
Frakka sem sat aðeins neðar á stiga-
töflunni, með 160 stig. En Pól-
verjarnir og sveit Morath þurftu að
kljást í síðustu umferðinni svo
óneitanlega voru möguleikar Zia
bestir því líklegt var að þær myndu
skipta stigunum.
Zia þurfti að vinna sinn leik
minnst með 20 vinningsstigum og
fljótlega kom.í ljós að spilaguðinn
hafði slegist i lið með honum sem
fimmti maður (eða kona).
Liðsmenn Þriggja Frakka virtust
heillum horfnir og spilið i dag er
gott dæmi um það.
V/Allir
♦ 72
4* DG96
♦ ÁKG
♦ KG85
4 9
Á74
♦ 9632
♦ D10432
* ÁKDG843
* 1082
4 _
* Á96
♦ 1065
«■« K53
♦ D108754
♦ 7
Stefán
Guðjohnsen
skrifar um bridge
Á sýningartöflunni sátu n-s
Shenkin og Zia en a-v Kristján Blön-
dal og Steinar Jónsson. Þar réðu
visindalegar sagnir ríkjum og hver
getur svo sem amast við þeim:
Vestur Noröur Austur Suöur
1 grand pass 2 V* pass
2 4 pass 4 4** pass
4 4 pass 5* pass
5 4 pass 54 pass
pass pass
* yfirfærsla í spaöa
** splinter
Éins og beðið var um þá kom
hjartaásinn út og síðan meira
hjarta. Sagnhafi átti síðan afgang-
inn og a-v hrósuðu happi yfir því að
hafa ekki reynt slemmu.
En víkjum strax yfir í lokaða sal-
inn þar sem bræðurnir Hrólfur og
Oddur Hjaltasynir sátu n-s en
Mittelman og Katz a-v. Þeir létu vís-
indin lönd og leið:
Vestur Noröur Austur Suöur
1 grand pass 4 v* pass
4 * pass 64 pass
pass pass
* yfirfærsla í spaöa
Hrólfur lá nokkuð yfir útspilinu
en ákvað að lokum að spila út laufi.
Þar með voru örlög hans ráðin því
Katz var fljótur að renna heim 12
slögum.
Þetta voru 13 impar til Zia sem
hefðu skipt um eigendur ef Hrólfur
hefði spilað út hjartaás.
Hvernig getið þið, barþjónarnír.
stöðugt hiustað á kvartanir
viðskiptavína dag
eftir dag?
Sigurveigarar í sveitakeppni Bridgehátíðar
Taliö frá vinstri: Mittelman, Zia, Katz og Shenkin.
/Oy gættu þín^
' á þessum stóra!
) Hann 90M A- Jé prestu,,'|
s^spilað groftí^w^ J
ÍHvisl, hvísl, hvisl. \
lí
, Sólveig sagði að það vaeri í dag
sem þú fengir vikupeningana þina.
Náðu í þá og ég skal fresta I
réttlætinunni þar til á morgun.