Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
Tilvera
Mikael Frödin á íslandi:
Einn þekktasti veiði-
maður á Norðurlöndum
„Þaö verður mik-
ið að gerast um
helgina hjá okkur
veiðimönnum. Mik-
ael Frödin er á
landinu í boöi og í
gærkvöld var
hann á opnu
húsi hjá
Stanga-
veiðifé-
laginu
og þar
var
mikið
rætt
um
veiði-
skap og
skipst á
skoöunum
við þennan
merka veiði-
mann sem miðlaði
af reynslu sinni,
sagði Ólafur Vig-
fússon í Veiöihom-
inu.
innan handar enda fáir sem hafa
jafn mikla reynslu og þekkingu á
veiði; örugglega má telja hann einn
þekktasta veiðimann á Noröurlönd-
um: „Mikael hefur ekki aöeins veitt
og starfað sem
leiðsögu-
maður
víða
um
Túbuflugan
Hún er lista-
verk, túbuflugan sem
Mikael Frödin hnýtti, en þær eru
þyngdar meö krónum.
Frödin, sem er
meðal flinkustu
veiðimanna, verður
hér í fáeina daga og
verður mönnum
Með einn stóran
Mikael Frödin meö
rígvænan lax en
hann hefur veitt þá
nokkra í gegnum
árin.
heim, heldur hefur hann hannað
byltingarkenndar flugur fyrir lax
og sjóbirting, þar á meöal straum-
flugur og túbuflugur sem eru
þyngdar með krónum. í dag verður
hann með sýningu í Veiðihorninu
og þar gefst veiðimönnum einstakt
tækifæri til að hitta hann og spjalla
um veiði og hnýtingar." Ólafur seg-
ist eiga von á að margir veiðimenn
noti sér þetta einstaka tækifæri til
að hitta þennan merka mann.
-G.Bender
Ingunn Eydal
/ lok ársins 1996 þyrjaöi Ingunn aö
gera glerverk og hefur sinnt
því síöan.
Man-salurinn:
Glerverk
eftir Ing-
unni Eydal
Ingunn Eydal glerlistakona opnar
i sýningu á verkum sínum í Man-
; salnum við Skólavörðustíg 14
í klukkan 15.00 í dag.
Ingunn hefur haldið 14 einkasýn-
\ ingar á grafikverkum, málverkum
I og glerlist og tekið þátt í um 150
; samsýningum um víða veröld. Árið
! 1983 var Ingunn borgarlistamaður
j og hún hefur tvisvar hlotið viður-
| kenningar erlendis. I lok ársins 1996
|f byrjaði hún að gera glerverk og hef-
ur sinnt því síöan.
Sýningin er opin frá klukkan
10.00-18.00 virka daga en 15.00-18.00
um helgar til 18. mars.
67
'
1 S
exxxotica
www.exxx.is
■
.. '.. V ,i
♦í v'
GERUM GOTT
KYNLÍF BETRA!
LANDSINS MESTA ÚRVAL AF
UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS
Barónsstíg 27 - S: 562 7400
LYFTULEIGAN ehf
• V E S T U R V Ö R 9 «
• S f M I ; 5 6 4 3 S 2 O *
, LEIGA - SALA
AVINNULYFTUM
4 Skæralyftur
* Körfulyftur
• Mastur fyrir einn mann
Söluaðili fyrir:
Goniaindustríes
®GBQW.„
MANLEFT,
\ (iROVr. WOKLDWIÐE COMPA.VY
Vesturvör 9 * 200 Kópavogur
* Sími 564 3520 *
♦Fax: 564 3361»
GSM: 698 4460/8987780
• www.lyftuleigan.is •
Múlinn sunnudagskvöld í Húsi Málarans:
Sænsk-íslenk-
ur djass
Á morgun verður brugðið út af
fimmtudagshefð Múlans á efri hæð
Húss Málarans, en þá leikur Öi-
jen/Qvick Conspiracy kvartettinn
sem er skipaður Johan Öijen, gítar,
Erik Qvick, trommur, Ólafi jónssyni,
tenór sax, David Þór Jónssyni, hljóm-
borð, og Jóhanni Ásmundssyni,
bassa. Kvartettinn leikur blöndu af
frumsömdu efhi og útsetningar á vel
þekktum ópusum úr jazzfunk-geiran-
um.
Johan Öijen er einn af áhugaverð-
ustu gítaristum Svíþjóðar. Hann tók
masterspróf frá Ingesund tónlistar-
skólanum 1994 og fluttist síðan til
Stokkhólms þar sem hann vinnur nú
við lausaspilamennsku. Hann hefur
leikið og hljóðritað meðal annars með
Deborah Brown, Edward Negussie,
Philip Harper, Bohuslæn Big Band og
Lina Nyberg.
Erik Qvick hitti Johan fyrst er
hann stundaði nám við Ingesund-tón-
listarháskólann. Erik nam einnig við
tónlistarskóla FÍH sem skiptinemi
veturinn 1996. Eftir útskrift fluttist
Erik til Gautaborgar þar sem hann
vann jöfnum höndum við spila-
mennsku og kennslu.
Listmunauppboð og opið hús í Straumi:
Gömul og ný verk
boðin upp
Svarthamar-Listhús stendur fyrir
listmunauppboði í Listamiðstöðinni
í Straumi fyrir sunnan Hafnafjörð
sunnudaginn 4. mars.
Af því tilefni verða þeir lista-
menn sem nú starfa i Straumi með
opnar vinnustofur. Opið verður fyr-
ir gesti og gangandi á sama tíma og
sýning uppboðsverka fer fram,
föstudag og laugardag frá klukkan
13 til 18 og á sunnudag frá klukkan
13 til 15 en uppboðið hefst kl. 16.00.
Á uppboðinu verða seld um 80
verk, þar af fjölmörg eftir gömlu
meistarana en einnig verk eftir
yngri listamenn. Það er sérstakt
fagnaðarefni að hinn gamalkunni
og reyndi uppboðshaldari, Haraldur
Blöndal, mun stíga í pontu og
stjórna uppboðinu eins og honum
einum er lagið. Boðið verður upp á
veitingar fyrir og á meðan uppboðið
fer fram.
Landslag eftir Temmu Bell
Á uþþþoöinu veröa seld um 80 verk,
þar af fjölmörg eftir gömlu meistar-
ana en einnig verk yrtgri listamanna.
Við Straum er einstök náttúra og
frábærar gönguleiðir. Því er tilvalið
fyrir fólk að koma og fá sér
hressandi göngutúr, kíkja á listina,
rabba við listafólkið og fá sér kaffi-
veitingar.
°9 framtíð þín
li fslands og Hollvinafélag TÍ bjóða gesti
I skólann að Höfðabakka 9 kl.13-18.
Uppmni islenska hestakynsins: Ágúst Sigurðsson hrcssaræktarráðunautur.
Eiginlekar og hagnýting 7ETRA fjarskiptatæknmnar Stefán Jónasson markaðsstjón.
Jámbrauttil Keflavíkur Gunnar Páll Viðarsson byggingatæknifraeðingur.
Neðanjarðarlestarkerfi í Reykjavfk: Skúli Bjamason hrl.
X18 The Fashion Group í Englandi og Hollandi: írunn Ketilsdóttir og Hjördfs Ósk Óskarsdóttir vörustj.fr.
Tengsl Tækniskólans við fyrirtæki: Jón Sch. Thorsteinsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Baugs.
Hreyfilhitari: Ólafur Amar Gunnarsson orkutæknifræðingur.
Lifandi skóli f breytilegu þjóðfélagi: Stefán Ingólfsson rekstrarverkfræðingur.
Rutningur Reykjavfkurflugvallar: EysteinnJóhann Dofrason byggingatæknifræðingur.
Snurvoðarvinda: Guðlaugur Þorierfsson véltæknifræðingur og Axel Jóhannsson.
Nýjasta tækni í læknisfræðilegri myndgreiningu: Smári Kristinsson framkvæmdastjóri.
Meinatækninemar að störfum
Tæknideildir sýna hönnunarfbrritog verkefhi
3ja mín. námskeið í notkun Intemetsíns
Eðlisfræðistofa: Sýnitílraunir
Bókasafnsfræðingar aðstoða við gagnaleit
Bamahom með gæslu
HollvinafélagTt
NemendafélagTækniskóla tíands
Tækniftaeðíngafélag blands
AlþjóðasamstarfTl
R‘c"llr lioblU/tlliluVi.
» .