Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Síða 16
 Oonari '&iUifc-tk Islendingar hafa um áraraðir búið við skort á samkeppni á skrifstofuvörumarkaði og þurft að sætta sig við það háa verðlag sem fákeppni fylgir. Það var ekki fyrr en fréttist af einkaumboði Tæknivals fyrir alþjóðlegu verslunarkeðjuna Offíce I sem verðlag á skrifstofuvörum tók að lækka hér á landi — löngu áður en fyrstu vörurnar í stórmarkaðina komu til landsins! Með opnun Offíce 1 stórmarkaða i Reykjavík og á Akureyri er loks hægt að fá vandaðar skrifstofuvörur frá þekktustu framleiðendunum á sama verði og tíðkast meðal grannþjóða okkar. Með sameiginlegum innkaupum 300 stórmarkaða Offíce 1 um heim allan tryggjum við íslenskum neytendum ávallt hagstæðasta verðið á skrifstofubúnaði, allt frá húsgögnum og tölvum til pappírs og teiknibóla. Office I lætur verbib tala! Líttu inn í glæsilega stórmarkabi Office 7 strax á fyrsta degi og sjábu muninn! EPSON Stylus Color 480 Einfaldur í notkun. Prentaranum er stýrt beint frá PC tölvu. Fjögurra lita prentun, 2 blekhylki. 720 punkta prentun. Prenthraði: 4 bls. á mín. í svörtu og 2.6 bls. á mín. í lit. PhotoEnhance 4 til að ná hámarksmyndgæðum. Parallel tengi. Tengist Win 95, 98, 2000 og NT 4.0. Fujitsu Siemens C-4345 Falleg ferðavél með DVD afspilun og góðum skjá - frábær hönnun. Intel Celeron 650MHz örgjörvi. 64 MB minni, 6 GB diskur. Innrautt tengi. Þyngd aðeins 3.0 kg. MS Word 2000 & MS Works 2000. OPM> MAN. - FOSTUD. KL. 8-19 • LAUGARDAGA KL. 10-16 Skeifunni 17, 108 Reykjavík c: . KKn/linn Furuvöllum 5, 600 Akureyri S,m' 550 4100 Leðurtaska fyrir fartölvur Nauðsynleg fyrir fólk á ferð og flugi. Rúmar fartölvuna, aukahlutina og gögnin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.