Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 60
38 LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 Tilvera I>V Aftur í stóran sal „ Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Islenskur texti. Sýnd m/íslensku tali kl. 2,4 og 6. LAUGARASsr ~553 2075 íeioj ftEGNBOGINN Sími 551 9000 rlögin sem björgu honum verða honitm því að falli. uiöii ikíjxíi á ílti- ákiwmtfvíiíi, VeiOm tíl þes* að tiiuiii og eígiiJtoiiU ltíiií ákttnnwga tSggja snmmi. BEN GWYNETH AFFLECK PALTROW /! hissandi rómantísk dramamynd sem fer óhefðbundnar leiðir. SIMI 551 6500 Laugavegi 94 Nú hðfdð ðflfr mM* vmii'i1 ★★★ kvikmyndir. ★ ★★ S.V. Mbl. ★ ★★ H.K. VDV þu verður bara að uppgötva ]> riNDING ■ •- Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Htfðfeikur | ‘+M hausventur.is kvikmyndir.com Siulluargafa hans Ól MDEILANLEC Frá handritshöfundi/leikstjóra „Jerry Maguire“. Illska huns 0l.VSAM.EG HVAÐ MYNDIR Þl'l GERA Aa/n hans FVRIR 15 MÍNIITHR? LM TFAM Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Svnd kl. 5.30. 8 oa 10.30. B.i. 16 ára www.laugaraskio.is Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Franskir bíódagar Harem Suare (Síðasta kvennabúrið) Sýnd laugardag kl. 4. Sunnudag kl. 6. Ma Petite Enterprise (Litla fyrirtæki mitt) Sýnd laugardag kl. 6. Sunnudag kl. 4. Peau Neuf (Fátt nýttj ‘ laugardag kl. 2. ial 7 (Þjóðvegur 7) sunnudag kl. 2. istusýnin Myndbandagagnrýni Bíófréttir Trixie ★ Mislukkaður húmor Alan Rudolph er leikstjóri sem oft er nefndur í sömu andrá og Robert Alt- man þegar talað er um gæðaieikstjóra á óháða markaðinum í Bandaríkjunum. Hans ferill er þó köflóttri heldur en Altmans. Gott dæmi um hversu hann er misgóður eru síðustu fiórar kvikmyndir hans, Mrs. Parker and the Vicious Circle (1994) og Afterglow (1997) sem eru góðar kvikmyndir, en Breakfast of Champions (1999) og Trixie (2000) sem eru slæmar kvikmyndir. Og eftir Trixie er ekki laust við að kominn sé tími fyrir Rudolph að líta í eigin barm. Um er að ræða gamanmynd þar sem segir frá ungri lögreglukonu sem hefur mikinn metnað en minni getur. Hún er samt eins þrjóskari en flestar kynsystur sínar og gefst aldrei upp fyrr en í fulla hnefana. í mynd- inni fylgjumst við með henni reyna að koma höndum yfir öldungardeild- arþingmann sem hefur spillingu stimplað á enni sér. þetta reynist henni erfitt, sérstaklega þar sem hún er bara eftirlitslögga í spilavíti. Það er fyrst og fremst við þá ágætu leikkonu Emily Watson að sakast að Trixie er misheppnuð kvikmynd. Hún á ekkert erindi í þetta hlutverk og gerir sér ranghugmyndir um per- sónuna, nema hún hafi látið Rudolph leiða sig á villigötur. Margir þekktir leikarar eru i hlutverkum í myndinni og hafa allir áður gert betur. -HK Útgefandi: Góöar stundir. Leikstjóri: Alan Rudolph. Leikarar: Emily Watson, Dermot Mulroney, Nick Nolte, Nathan Lane og Will Patton. Bandarísk, 2000. Lengd: 117 mín. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sugar and Spice Góðar stelpur og vondar stelpur sást síðast í Dude, Where Is My Car og Whatever It Takes. Rachel Blanchard (Hannah) er þekktust fyr- ir að vera í stóru hlutverki í sjón- varpsseríunni Clueless. Melissa Ge- orge (Cleo) er áströlsk og vakti mikla athygli þegar hún lék í Home and Away og hún lék einnig í kvik- mynd Stevens Soderberghs The Limey. Alexandra Holden (Fern) lék meðal annars í Drop Dead Gor- geous. Sara Mars (Lucy) er svo eini nýliðinn í hópnum. -HK Launráð brugguö Stelpurnar eru ólíkar en ná saman þegar kemur aö klappstýruhlutverk- inu. Ein af stelpunum Marley Shelton í hlutverki Diönu, fyr- irliöa klappstýranna. Laugarásbíó frumsýndi í gær gamanmynd með spennuívafi sem nefnist Sugar and Spice eða Sykur og krydd. Um er að ræða mynd um ungar stúlkur sem gerast bankaræn- ingjar. Stelpuhópurinn er ekki bara venjulegar stelpur heldur eru þær klappstýrur við Lincoln-mennta- skólann. Stelpurnar eru eins ólíkar og þær eru margar en þegar þær sameina krafta sina er fátt sem get- ur stoppað þær eins og kemur í ljós þegar tvær þeirra þurfa nauðsyn- lega á peningum að halda. Eins og gefur að skilja er bankarán óvenju- legt, svo ekki sé meira sagt, enda bankaræningjarnir ekki þessir hefð- bundnu glæpamenn og meðal þess sem þær nota til verks- ins er sykur og krydd. í aðalhlutverkum eru ungar leikkonur sem allar nema ein hafa ein- hverja reynslu að baki og eru misvel þekktar. Marley Shelton (Diana), sem leikur fyrirliðann og hugsuðinn, sást fyrst í Pleasantville. Mena Suvari (Kansas) vakti mikla athygli í hlut- verki annarrar klapp- stýru í American Beauty og var hún ein- nig í American Pie. Marla Sokoloff (Lisa) Myndbandagagnrýni For Love or Country ★★★ Lifið er djass ffpj? Augu heimsins hafa heldur betur beinst að kúbverskri tónlist eftir að þeir heiðurmenn sem skipa Buena Vista Social Club voru uppgötvaðir á gam- als aldri. Buena Vista Social Club eru mikið til á þjóðlegum nótum með djassívafi. í kvikmyndinni For Love or Country er sögð saga eins merki- legasta tónlistarmanns Kúbu, trompetleikarans Arturo Sandoval. Hann var og er maður djassins. Hann ásamt saxófónleikaranum Paquito d’Riviera stofnuðu hljómsveitina Irekiera og barst hróður hennar víða um lönd. Öfugt við Buena Vista Soci- al Club spilaði sveitin djass með þjóð- legu ívafi. Helst hefðu þeir viljað spila hreinræktað djass, en það var ekki leyft. Báðir flúðu þeir svo Kúbu þegar ljóst var að þeir fengju ekki að leika þá tónlist sem þeir elskuðu. For Love or Country er bæði góð dramtísk kvikmynd og ekki síður gott inlegg í djasskvikmyndir. Kúbverjinn Andy Garcia leikur Sandoval og er frábær hvort sem hann á sviði eða að gagnrýna Castro og hans fylgisveina. Sá sem hjálpaði Sandoval og fjöl- skyldu hans að flýja var Dizzy Gil- lespie og er Charles S. Dutton mjög góður í hlutverki hans, andlitið nán- ast það sama, en líkamsþyngdin að visu nokkuð meiri en Gillespies. -HK Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: Joseph Sarent. Leikarar: Andu Garcia, Mia Ma- estro, Gloria Estefan og Charles S. Dutton. Bandarísk, 2000. Lengd: 120 mín. Leyfö öllum aldurshópum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.