Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 21
21
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001
Helgarblað
DV
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins á Hafnarbraut 36,
Höfn, sem hér segir á eftirfar-
andi eignum:
Borgarhöfn 6, Lækjarhús, þingl. eig.
Guðlaugur J. Þorsteinsson og Laufey
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lána-
sjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 1.
nóvember2001 kl. 13.10.
Breiðabólstaður 1, þingl. eig. Þórhallur
Trausti Steinsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Lánasjóður landbún-
aðarins, fimmtudaginn 1. nóvember 2001
kl. 13.40.
Fiskhóll 11, 0101, þingl. eig. Svava
Bjamadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, fimmtudaginnl. nóvember 2001
kl. 13.20.
Hafnarbraut 45-b, þingl. eig. Reynir
Þórðarson, gerðarbeiðendur Ibúðalána-
sjóður, Landsbanki fslands hf.,aðalbanki,
Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Líf-
eyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 1.
nóvember2001 kl. 16.00.
Hafnames 1, þingl. eig. Benedikt Helgi
Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun
hf. — Vísa ísland, íbúðalánasjóður,
Landsbanki Islands hf., aðalbanki, og
sýslumaðurinn á Höfn, Homafirði,
fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl.
14.00.
Holtsendi 2, þingl. eig. Helga Guðlaug
Vignisdóttir og Borgar Antonsson, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 1. nóvember2001 kl. 14.20.
Hæðargarður 12, þingl. eig. Gísli Ragnar
Sumarliðason, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Islands, Fróði hf. og íbúðalánasjóð-
ur, fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl.
14.40.
Lækjarbrekka 2, þingl. eig. Jónína Ragn-
heiður Grímsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður ogLandsbanki Islands
hf., aðalbanki, fimmtudagurinn 1. nóv-
ember 2001 kl. 14.50.
Miðtún 12, þingl. eig. Elsa Þórarinsdóttir
og Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðendur
Jóhann Gunnarssonog Ríkisútvarpið,
fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl.
13.50.
Silfurbraut 8, 2. h. t. h„ þingl. eig. Sús-
anna Björk Torfadóttir og Asmundur Þór-
ir Ólafsson, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Lífeyrissjóður Austurlands,
fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl.
16.10.
Skátafell 1, þingl. eig. Þorsteinn Sigfús-
son og Þóra Vilborg Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Lánasjóður landbúnaðarins,
fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl.
13.00.
Tjöm 2. þingl. eig. Bjarki Þór Ambjöms
son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður
fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl
13.30.
Víkurbraut 4A 0102, þingl. eig. Hátíðni,
sjónvarpsverkstæði, gerðarbeiðandi
Byggðastofnun, fimmtudaginn 1. nóvem-
ber 2001 kl. 14.10.
SÝSLUMAÐURINN Á HÖFN.
►,550 5000
Minnie Driver
Missir af afmæiissöng Barbru
Streisand.
Haustlaukar • Haustlaukar • Haustlaukar• Haustlaukar• Haustlaukar
25% afsláttur
af öllum haustlaukum
Blómvöndurínn
bíður tílbúinn
eftirþérf
° 990 kr.
Reykjavík & Selfossi
Upplýsingasími 5 800 500
Blómaverslun á netinu www.blomaval.is
Rýmum
Seljum mikið
af glæsilegum
pottaplöntum
með 30-50% afslætti.
Smáauglýsingar
DV
Allt til alls
Minnie Driver hætt með Josh Brolin:
Ekki nógu
skemmtileg saman
Minnie Driver og Josh Brolin eru
hætt saman eftir þriggja ára samband.
Því miður fyrir slúðurþyrsta aðdáend-
ur er skilnaðurinn algjörlega án alls
bijálæðis og án utanaðkomandi hjálp-
ar. Það var engirrn að skríða upp í hjá
neinum og allt í góðu geimi. Og skiln-
aðurinn var mun auðveldari fyrir
Minnie en þegar Matt Damon hætti
með henni 1 þætti hjá Opruh Winfrey
en það verður að segjast að slík vinnu-
brögð eru alveg á jaðri þess boðlega.
Ástæðan fyrir þvi að þau skildu
er talin sú að þau voru orðin leið
hvort á öðru og bættu ekki hvort
annað upp heldur drógu niður. Fyr-
ir nokkrum mánuðum ákváðu þau
að trúlofa sig og segja kunnugir að
það hafi verið lokatilraun í því ferli
að bjarga sambandinu. Það gekk
ekki.
„Sambandinu hlaut að ljúka,“
segir heimildarmaður sem er náinn
þeim. „Honum finnst skemmtilegast
að vera heima með börnunum sín-
um en hún vildi vera úti á lífinu.
Þau uppgötvuðu bara að þau eru of
ólík.“
Þetta þýðir auðvitð að Minnie
missir cif góðum afmælissöng því ef
hún hefði tollað með Josh þá hefði
stjúptengdamóðir hennar, Barbra
Streisand, eflaust sungið fyrir hana.
En það verður ekki bæði sleppt og
haldið, jafnvel þótt tengdamæður
syngi vel.