Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 48
60
Helgarblað
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001
3DV
Laugardælir
■ Kotferja
'.. 22 Ó
Fjóshóll
Kaldaðarnesl
Straumnes
istaðir
■ Dn
Ráðleysa
Nýibærji^*
) Haugakot,
id,„ ^XGeirakot
19// Lækjamót
^tv/Eyði-"V_______
Sandvík Jórvíkís ' V
16 /í'1.
ð ■Byggöarhorn
Hreiðurborg
Undarlegar verur og yfirskil-
vitleg pláss í Árnessýslu
Draugurinn í grjóthellunni
Halldór Jónsson, bóndi í Stekkholti í
Biskupstungum, pjakkar stafnum
sínum ofan á draugahelluna.
- „úr því að tröll eru til trúi ég að draugar séu til“
Landió, fólkiö og þjóötrúin, allt eru
þetta viöfangsefni Bjarrn Haróarsonar í
samnefndri bók sem hann er aó senda
frá sér. Bókin er troöfull af frásögnum
um álfa, tröll, útilegumenn, álagabletti
og skrímsli í Árnesþingi. Þar er einnig
aö finna myndir af viðmœlendum, sögu-
stööum og fiölda korta sem sýna bústaöi
vœttanna í Árnessýslu.
Bjarni segist hafa fengið áhuga á
þjóðsögum þegar hann var unglingur og
komst yfir Þjððsagnabók Sigurðar Nor-
dals. „Það má segja að ég hafi byijað að
vinna skipulega að bókinni suður í
Hollandi fyrir fjórum árum. Konan mín
fór þangað í nám og ég fylgdi með.“ Að
sögn Bjama nennti hann ekki að fá sér
vinnu á meðan hann var úti. „Ég tók því
með mér þjóðsagnasöfn og fór að safna
sögum af Suðurlandi á einn stað. Upp-
haflega ætlaði ég að skrá allar sögur úr
Ámes- og Rangárvallasýslum og Vestur-
Skaflafellssýslu en komst fljótlega að
því að það yrði of mikið í eina bók.“
fara yfir hljóðritasafnið á
Ámastofnun eða svörin úr
spumingaskrám Þjóðhátta-
deildar Þjóðminjasafnsins. Ég
vann þetta í hjáverkum og þeg-
ar maður vinnur svona verk verður
maður einhvers staðar að setja punkt.
Það er fráleitt að ég telji mig vera búinn
að skrá allar þjóðsögur sem til em í Ár-
nessýslu - sem betur fer.“
þegar grá skuggamynd fylgdi öðmm
manni án þess að um venjulega skugga-
myndun gæti verið að ræða. Egill Páls-
son í Múla sá þannig einu sinni ná-
granna sinn, Magnús Jónsson í Austur-
hlíð, koma heim að Múla og 6-6 metra
aftan við hann var annar maður, að öllu
leyti likur Magnúsi nema hvað fót hans
og reiðskjóti var allt í gráum lit. Skuggi
gat það ekki verið, bæði var bil milli
þeirra og þykkviðri var þannig að
skuggar sáust ekki.
Hárlítill hafmaður og söngelsk
hafmeyja
Úti fyrir Þorlákshöfn og
Grindavík hafa gjaman sést
sköllóttir hafmenn, svipaðir
að stærð og venjulegir menn,
og standa hálfir upp úr sjó.
Er þetta talið vita á vont veð-
ur. Á þessum slóðum sást
líka hafineyja í byrjun 18. aldar, með ný-
greitt og slegið hár. Seiddi hún sjómenn
með söng sínum þannig að allir sofnuðu
nema einn. Sá greip til þess ráðs að
syngja Pater noster og sökk þá kvendið.
Hafstrambar em einnig á þessu svæði,
líkir mönnum en handalausir, og eiga
til að vaða á móti siglandi skipum.
Hermann Johnsen sýslumaður, sem
sá hafgýgina áriðl856, lýsir henni svo að
hún hafi verið gráleit að sjá og sem
kvenmaður það sem upp úr stóð, með
hár og herðar. Hún synti rétt í kjölfar
skipsins sem sýslumaður var á og
söng. Skipstjóri, sem Stilhoff
hét, tók á það ráð að leika
undir sönginn á fiðlu sína en
þegar hann sneri svo
yfir i sálmasöng hætti
hún söng sínum og dróst
svo aftur úr. _
Að sögn
Bjama ætlar
hann að halda áfram
að skrá þjóðsögur ef bókin
fær góðar viðtökur. „Þetta er
mjög tíma- og fjárfrekt verk-
efni og ég get ekki tekið fyrir aðra sýslu
nema fá einhvers konar styrk úr héraði.
Mig langar líka að skrá niður helgi-
staði og sögur, tengdar þeim. Ég vil
meina að margir álagablettir i landinu
séu upphaflega fomir átrúnaðarstaðir
úr heiðni eða enn frekar úr pápisku.
Dæmigerðir helgistaðir eru hóU eða
þúfa við bæ og auðvelt að gera sér í hug-
arlund að í pápiskri tíð hafi þar staðið
kross, sem síðan var brotinn eftir siða-
skipti, en helgin haldist við staðinn.
Margir af þessum stöðum heita kross-
hóll eða kirkjuklettur og mér fmnst það
styrkja kenninguna.“
Lifandi áhugi
Það er greinilegt að Bjami hefur lagt
mikla vinnu í bókina og hefur lifandi
áhuga á viðfangsefninu. Áhuginn kem-
ur greinilega fram í bókinni sem er
vönduð, fróðleg og bráskemmtileg af-
lestrar. Einkunnarorð hennar eru höfð
eftir Hreini Erlendssyni frá Dalsmynni
í Biskupstungum og þau lýsa vel hug-
myndum íslendinga um yfirskilvitlegar
verur: „Úr þvi að tröll em til trúi ég að
draugar séu til.“ kip@dv.is
Alfabyggö í Staka-kletti
Skammt frá bæjarrústunum á Reykjum á Skeiöum er álfabyggð í litlum
grjóthól eða kletti sem nefnist Staki. Eiríkur Eiríksson, langafi Ingvars
Þórðarsonar (á myndinni), bónda á Reykjum, hjálpaði einhverju sinni álf-
konu í barnsnauö við klettinn.
Flugmaður á 18. öld
Snemma á 18. öld var á bænum Iðu í
Biskupstungum unglingsmaður sem
Hinrik Hinriksson hét. Hann reyndi að
búa sér til fuglsham og vom vængimir
úr fjöðrum. „Honum tókst þetta svo vel
að hann gat hafið sig á loft í hamnum og
flogið spölkom. En jafnvæginu átti
hann örðugt með að halda, höfuðið vildi
niður en fætumir upp. Samt
áræddi hann að fljúga yfir
Hvítá á Skálholtshamri -
þar er áin örmjó - og tókst
honum það. Nú fúndu
menn sér skylt að stemma
stigu fyrir [svo] ofdirfsku
og var hamurinn tekinn af
honum og eyðilagður en honum harð-
bannað að búa til annan. Enda dó hann
litlu seinna."
Landið, fólkiö og þjóötrúin
Bjarni Harðarson, ritstjóri Sunnlenska fréttabiaðsins, segir að hann hafi byrj-
aö að vinna að bókinni úti í Hollandi fyrir fjórum árum.
Drauga- og tröllaskoðunarfélag
Evrópu
Bjami er einn af stofnendum Drauga-
Draugurinn við Stokkseyrarsel
Draugagangs hefur oft orðið vart við
Eyrarbakkaveginn, móts við Stokkseyr-
arsel. Talið er að þar sé á ferð Stefán sá
Bjarnason sem drekkti sér í bmnni í
brjálæði 22. mai 1935. Steinn Einarsson,
bílstjóri i Vatnagarði, keyrði eitt sinn
fram á mann rétt við hreppamörkin.
Ætlaði hann að taka manninn upp í en
þegar hann hafði stöðvað bílinn sá hann
engan mann. Taldi Steinn að þar hefði
Stefán verið á ferð og þorði hann eftir
þetta aldrei að fara einn um Eyrar-
bakkaveginn í myrkri.
■ Hellir
5--„- _____J
1s *5’::í ■Svarfhóll
KORT SIGURGEIR SKULASON
Selfoss og Sandvíkurhreppur
Vættirnir sem fjaiiaö er um / bókinni eru merktir inn á fjölda korta sem prýða hana.
Imba slæpa og draugurinn
Leirubakkadraugurinn, sem
upphaflega hét Gothenborgar-
draugur, fylgdi síðast tveimur
systram frá Leimbakka, þeim
Ástriði og Ingibjörgu Sigurðar-
dætmm. Var sú síðamefnda undarleg
mjög og gekk undir nafninu Imba
slæpa. I byrjum 20. aldar vom þær syst-
ur um tíma í Sandvíkurhreppnum og
fylgdi draugurinn þeim. Fór einkum
sögum af honum í Stóm-Sandvik, þar
sem hann átti það til að gera smáglenn-
ur og prakkarastrik. Eitt skiptið sneri
hann öllum hringjunum á eldavélinni
við og i annan tíma lét hann húsfreyju
sýnast að hæna sæti á eldavélinni sem
þó ekki var. Imba slæpa lét drauginn
sofa hjá sér um nætur og var þeim búin
hvíla i eldhúsinu undir baðstofu.
Mikið til af óskráðum sögum
Eftir að Bjami kom
heim frá Hollandi byij-
aði hann fljótlega að
taka myndir af stöðum
sem tengjast þjóðsögum í Ámessýslu.
„Ég fór heim að bæjum og talaði við fólk
um sögumar og i kjölfar þess fór ég að
safna munnlegum heimildum. Það kom
mér reyndar á óvart hvað gamla fólkið
kunni margar sögur sem ég hafði ekki
heyrt og fólk var ótrúlega viljugt að
segja frá reynslu sinni og samskiptum
við drauga og huldufólk. Stundum var
fólk einna helst of lítillátt og því fannst
það ekki hafa frá neinu að
segja þrátt fyrir að það hefði
átt í persónulegum sam-
skiptum við huldufólk. Því
þótti þetta svo sjálfsagður
þáttur í lífi sínu að það væri
ekki í frásögur færandi. Það
kann að hljóma ótrúlega en á þessum
ferðum mínum kynntist ég fólki sem á
enn í samskiptum við huldavætti."
Bjarni segist hafa setið hluta úr
sumri á ömefnastofnun og farið í gegn-
um óprentaðar skrár og það hafi verið
mjög mikið á þeim að græða. „Það er
mikil stoð fyrir svona bók að sögumar
hafa verið lifandi i ömefnunum langt
fram á tuttugustu öldina.
Því miður hafði ég ekki tíma til að
Draugurinn í grjóthellunni
Þegar Bjami er spurður hvort hann
eigi sér einhveija uppáhaldssögu svarar
hann því játandi og segist halda mikið
upp á sögu sem hann heyrði hjá Hall-
dóri Jónssyni, bónda i Stekkholti í Bisk-
upstungum. „Á nítjándu öld var þar
þekktur draugur sem hét Stekkholts-
mann en hann týndist þegar leið á tutt-
ugustu öldina og í dag em fáir sem
kannast við hann nema af bókum.
Þegar ég hitti Haildór spjölluðum við
um hina og þessa drauga. Hann kannað-
ist ekki við Stekkholtsmann né hafði
orðið hans var. Halldór viðurkenndi
samt að það væm reim-
tleikar við bæinn. Hann fór
síðan með mig að grjót-
hellu sem var að mestu
sokkin í jörð framan við
fiárhúsin. Hellan var þang-
að komin á þann hátt að
bóndi nokkur úr Hmna-
mannahreppi hafði komið að Stekkholti
til að kaupa nokkrar gimbrar af fóður
Halldórs fyrir þijátíu árum. Bóndinn
hafði sett helluna í kerm sem hann
hafði með sér sunnan úr hreppnum til
að hafa einhvem þunga í henni áður en
féð var sett í hana.
Að sögn kunnugra var slæðingur i
kringum bóndann og fiölskyldu hans.
írafellsmóri var í ættinni og, eins og
margir vita, fara draugar með mönnum
á milli landshluta ef svo ber undir. Eft-
ir þetta og allt fram undir okkar daga
heftir fóik orðið vart við alls konar und-
arlegheit i kringum grjóthelluna og einu
sinni sást draugurinn hlaupa eftir ftár-
húsþakinu og gera usla.
Draugurinn hefur væntanlega verið á
bænum þar sem helian var tekin og
flust með henni að Stekkholti. Það er
eitt af því fúrðulega í eðli drauga að
taka sér bólstað í einkennilegustu hlut-
um eins og raunin virðist vera í þessu
tilfelli."
félagsskapur manna sem hafa áhuga á
draugum og vilja hafa skoðun á þeim,
hver svo sem sú skoðun kann að vera.
Það er mikill misskilningur að við skoð-
um drauga og tröll. Við höfúm ekki lagt
í slíkt enn þá, það er ailt of áhættusamt.
Við viljum vekja áhuga
samtímans á þessum
fomu vættum og að fólk
hætti að hunsa þá eins og
oft vill vera eða láta eins
og þeir séu ekki til. Draugum og tröflum
líkar það mjög illa, þau lifa á því að við
viðurkennum tilvist þeirra."
Grámaöur - fylgja
Á fyrri tíð sáu menn stundum það
sem kallað var grámaður, en það var
og tröllaskoðunarfélags Evrópu. Hann
segir að félagið sé blanda af gamni og al-
vöm og að það hafi verið að sækja í sig
veðrið á síðustu áram. „Félagið sendi
til dæmis fufltrúa til Bmssel i septem-
ber og þeir gengu á fúnd ráðamanna og
brydduðu upp á því hvemig Evrópu-
sambandið ætlaði að gefa réttindum
trölla og drauga gaum í samfélag-
inu.
Þetta
er fyrst
og
fremst
TEIKNING: ÓLAFUR TH.
ÓLAFSSON
Fljúgandi drekl
Sr. Jón Bachmann
(1775-1845) Klausturhólaprestur
segir, spurður um óvanalegar toft-
sýnir í sóknarlýsingu sinni frá árinu
1840: „Skjaldsénar eru þar loftsjón-
ir, en þær sem eg hef séð og for-
dómafríir menn, sem eg hef talað
við, hafa séð, eru af þeirri tegund,
sem eg hefi heyrt nefnda ftyvende
drager."