Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 s>v Helgarblað Fréttir fortíðar DV í október 1987 Merkisberar í íslenskum bókmenntum? Eysteinn Þorvaldsson skrifaði um bókmenntir í DV árið 1987. Hann gerði þar m.a. að umfjöllunarefni bókina Kjaftæði sem þá var nýkomin út og hafði að geyma rjómann úr ljóða- og smásagnakeppni framhalds- skólanna, 16 ljóð og 15 smásögur. „Allt er þetta ágætlega frambærilegt efni og sumt mjög vel samið þegar haft er í huga hversu ungir höfund- arnir eru,“ segir Eysteinn í grein sinni og jafnframt að þátttaka í sam- keppninni sé sögð hafa verið mikil, jafnvel svo að „sumum þótti nóg um“, að því er stendur á bókarkápu. Skáldskapur úr skóla Eysteinn hælir sérstaklega sögum eftir Sindra Freysson og Melkorku Tekiu Ólafsdóttur, segir þær vel samdar og frumlegar og bætir við að hjá þeim ríki „hugkvæmni og hugar- flug sem þeim tekst vel að hemja og vinna úr“. Hann talar einnig um Kristján Þórð Hrafnsson og segir að á textum hans sé „enginn byrjenda- bragur". Hann segir að lokum: „Skyldu ekki vera í Kjaftæði einmitt sumir þeirra höfunda sem eiga eftir að verða merkisberar i íslenskum bókmenntum á næstu árum?“ Eysteinn virðist vera nokkuð spá- mannlega vaxinn þar sem þeir Sindri og Kristján hafa valið sér skriftir að lifibrauði en Melkorka hefur ekki - svo vitað sé - fetað áfram þá braut. Hún er hins vegar leiklistarráðunaut- ur í Borgarleikhúsinu og eiginkona nefnds Kristjáns Þórðar Hrafnssonar. Grettir í stórþlnginu Kötturinn Grettir (e. Garfield) í samnefndri teiknimyndasögu var á dagskrá í fyrirspurnatíma í norska stórþinginu í október 1987. Þingmaö- ur Kristilega þjóðarflokksins, Britt Harkestad, fór fram á það við Kótturínn Grettir í stórþinginu menntamálaráðherra að kennslubók sem hefur Gretti sem myndskreyt- ingu á kápu verði tekin úr umferð. „Teiknimyndasagan Grettir heldur að fólki og fegrar skróp, lygi, ill- kvittni og fyrirlitningu á konum,“ sagði þingmaöurinn. Menntamálaráð- herra Noregs sagðist því miður lítið geta gert í málinu og sér þætti Grett- ir næsta saklaus köttur, en fyrir- spumin vakti heimsathygli og mikið var rætt um það hvort þingmenn hefðu ekki alvarlegri mál við að fást en teiknimyndasögur. renun Royal var snöggt æðl Royal-æðið í Royal var snöggt æði á sígarettumark- aðinum ís- lenska sam- kvæmt tölum frá ÁTVR yfir sölu á sígarett- um í september 1987. „Aðeins 833 þús- und sígarettur af rauðum Royal vora þá seldar en þegar salan reis hæst fyrir rúmum tveimur árum seldust tæpiega 14 milljónir af rauðum Royal. Þegar í árslok 1985 voru Royal-sígar- etturnar dottnar niður úr öllu valdi. í september síðastliðnum fór salan þó í fyrsta skiptið niður fyrir milljón sí- garettur. Langvinsælustu sígarett- urnar á Islandi eru Winston í rauðu pökkimum - af þeim seldust tæplega 12 milljónir sígarettna í september 1987.“ Þess má geta i lokin - til þess að gæta fyllsta siðgæðis - að sígarett- ur voru alveg jafn heilsuspfllandi árið 1987 og núna - hvort sem þær hétu Royal eða Winston. -þhs Eiginkona í sýrubaði í fyrstu ætlaði hann að grafa líkið bak við verkstæði sitt en var hræddur um að tfl hans sæist og því náði hann i ruslagáminn og setti Svetlönu í hann og heOti síðan klórsýru yfir hana. Á meðan sýran át sig inn í líkamann lagði morðinginn sig við hlið gámsins og mókti á dekkjahrúgu. Hann sagðist hafa hugsað um eiginkonuna aOa nóttina, grátið og kaflað upp nafn hennar í þeirri von að hún heyrði tO hans því hann ótt- aðist einveruna. Hugur Tonys KeOisar var í upp- námi þegar hann ók bfl sínum eftir þjóðveginum. Ann- að slagið talaði hann tfl konu sinn- ar sem sat við hhð- ina á honum. En hún var þögul sem gröfin. Áður höfðu þau rifist heiftarlega en hann trúði ekki hvað hún hafði sagt við hann. Það var ekki undarlegt að hann hafði misst stjóm á sér. En það mundi ekki koma fyrir aftur, Það var hann viss um. Hann tók ástúðlega í hönd hennar. Skömmu síðar stansaði hann við blómabúð og keypti vönd og færði konu sinni. En hún tók ekki við honum og starði fram fyrir sig með reiðisvip. Hugur Tonys reikaði tO baka er han ók veginn frá Melboume til Sidney og reiðin svafl í honum eða minnkaði á víxl. Öðru hvoru leit hann á Sveflönu sem sat í öryggisbeltinu og starði fram fyrir sig. Höfuð hennar valt fram og tfl hliðanna eftir hreyfmgum bfllsins. Reiðisvipurinn hvarf ekki af andliti hennar. Loksins komust þau á áfangastað og KeOisar stöðvaði bflinn við verkstæði sitt. Hann fór út úr bílnum og sótti lít- inn ruslagám á hjólum. Dugmiklll initflytjandi Líf Sveflönu Podgoyetsky var aldrei neinn dans á rósum. Hún ólst upp í Sovétríkjunum og varð stöðugt fyrir aðkasti og niðurlægingu vegna þess að hún og fjölskyldan voru gyðingar. Of- sóknimar urðu aldrei meiri en þegar þau sóttu um að flytja úr landi. Svo undarlegt sem það kann að virðast vfldu yfirvöldin ekkert með gyðinga hafa að gera en samt vora þau treg tfl að leyfa þeim að flytjast á brott. Leyfið fékkst svo um síðir og fjöl- skyldan komst tfl Ástralíu og voru eig- umar ekki aðrar en fótin sem fólkið gekk í. Þótt stúlkan væri því fegin að vera búin að fá hæli í frjálsu landi var lífið samt erfitt. Hún talaði ekki ensku og vinimir vom eftir í Úkrainu. En Sveflana var dugmikO og lagði hart að sér. Hún lærði ensku og fékk vinnu við ferðamannaþjónustu. Þar sem hún þekkti til i Evrópu og hafði vald á nokkrum tungumálum gekk henni vel í vinnunni og aflaði sér við- skiptavina. Að því kom að hún stofn- aði eigin ferðaþjónustu, Jetset Travel, ásamt systur sinni, Zoya Katz. Brestir í hjónabandi Framaferli hennar lauk með því að giftast Tony KeOisar frá Sidney. Þá var hún búin að vera laus og liðug í eitt ár, eða frá þvi að hún skfldi við fyrri mann sinn, sem líka var innflytjandi frá gamla Rússlandi. Hún sá fyrir tveimur bömum þeirra. Svetlana hélt að hún hefði hitt rétta manninn þegar hún hitti Tony. En sambandinu lauk og þar með ævi Svetlana var dugleg aö koma sér áfram og stofnaöi fyrirtæki - sem hún rak meö myndarbrag. En hana langaöi fyrst og fremst til að vera feit og hamingiusöm. hennar því hann myrti hana og reyndi að hylma yfir glæpinn á viðbjóðslegan hátt. Tony var bifvélavirki og rak eigið verkstæði. Á ytra borðinu virtist hann vera vinnusamur og góður eiginmað- ur. En brátt komu brestir í hjónaband- inu í ljós. Sunnudaginn 16. nóvember 1997 sagði Svetl- ana, sem þá var þrítug að aldri, bónda sínum að hún þyrfti að fara á ferða- málaráðstefnu. Hún kom böm- unum fyrir hjá foreldmm sín- um og sagði hin- um 36 ára gamla eiginmanni sín- um að hún vissi ekki hvenær hún kæmi heim aftur. En miðað við ástand hjónabandsins virtist ekki lík- legt að þau sökn- uðu hvort ann- ars um tíma. Svetlana hélt tfl Melbourne þar sem ráð- stefnan var haldin í Crown-spilavítinu en systirin sá um viðskipti ferðaskrifstofunnar á meðan. En hún átti ekki afturkvæmt og fjölskylda hennar tflkynnti að hún væri horfin. Sónnunargögnin Nokkrum dögum síðar seldi KeOisar verðmæt hlutabréf og bfl sinn og tók sparifé þeirra hjóna út úr banka. Hann sagðist vera að flytja í annan lands- hluta enda væri eiginkona hans búin að krækja sér í ríkan mann og hefðu þau horfið saman. Tony sagði að hann hefði enga ástæðu tfl að elta þau og rétt væri að Svetlana gæti farið þang- að sem henni sýndist. Enn sagði Kellisar að konan hefði kallað sig móðurriðil sem er mesta móðgun og sví- virða sem hann gat hugsað sér. Þá sagðist hann hafa misst stjóm á sér og gripið um háls Svetlönu en hún hafi reynt að klóra hann í andlitið. Tony KeOisar sagði að kona sín hefði afltaf heimtað meiri og meiri peninga og að hann hefði aldrei getað skaffað henni eins mikið og henni lík- aði.'Hann sagði að afla þeirra hjóna- bandstíð hefði frúin ekki talað um annað en ríkan eiginmann. Sex dögum eftir að Svetlana hvarf Sérstæö sakamál Svetlana hélt aö hún heföi fundiö hamingjuna þegar hún kynntlst Tony Kellisar En hjónabandiö var brösótt og endaði meö því aö hann myrti hana. fannst hún, eða það sem eftir var af henni, í ruslagámi á bak við bflaverk- stæði eiginmannsins. Líkið var á kafi í sýra. Þá höfðu rannsóknarlögreglu- menn komið auga á KeOisar á mynd- bandi sem tekið var í spOavítinu 17. nóvember. Morðið Maðurinn viðurkenndi strax að hafa elt konu sína tfl Melboume og hún hefði verið mjög hissa að rekast á hann þar. Þau yfirgáfu spilavítið og óku um götur Melboume í um klukku- stund og fóðmuðust og kysstust, að því er Tony bar við yfirheyrslu. En sann- leikurinn var aflt annar. í spOavítinu var rannsóknarlög- reglumönnunum sagt að parið hefði rifist heiftarlega eftir að Svetlana bar það á mann sinn að hann hefði stolið armbandi frá henni og selt. KeUisar viðurkenndi að rifrfldið hefði magnast þegar þau komu út í bflinn og hefði frúin beðið hann að stöðva bflinn því hún æflaði að fara aftur í spflavítið. Tony sagði lögreglunni að hún hefði sagt sér að hún æflaði að krækja sér í karlmann og fara með honum upp í herbergi sitt og gera dodo alla nóttina. Enn sagði KeUisar að konan hefði kaUað sig móðurriðfl sem er mesta móðgun og svívirða sem hann gat hugsað sér. Þá sagðist hann hafa misst stjóm á sér og gripið um háls Svetlönu en hún hefði reynt að klóra hann í andlitið. Hann sleppti ekki takinu fyrr en hendur hennar urðu máttlausar. Þá fór hann að gráta og gerði tflraun tfl að lífga hana við. En það bar engan árangur hvemig sem hann reyndi að vekja hana tfl lífsins. Hann hélt fast við þann framburð að þetta hefði verið slys. í lögregluskýrslu er haft eftir Tony að hann hafi ekki getað trúað að kona hans væri dáin því að í bflnum hvessti hún á hann augunum með reiðisvip eins og hún væri að segja - fábjáninn þinn, þú drapst mig ... Fjárhagslega háður konu sinni KeUisar sagðist hafa legið við hlið konu sinnar í bílnum næstu þijár klukkustundimar og grátið og kysst hana. Hann ók um Melboume og ákvað um síðir að halda heim tU Sidn- ey. í fyrstu ætlaði hann að grafa líkið bak við verkstæði sitt en var hræddur um að tfl hans sæist og því náði hann í ruslagáminn og setti Sveflönu í hann og heUti síðan klórsýru yflr hana. Á meðan sýran át sig inn í lframann lagði morðinginn sig við hlið gámsins og mókti á dekkjahrúgu. Hann sagðist hafa hugsað um eiginkonuna aUa nótt- ina, grátið og kaUað upp nafn hennar í þeirri von að hún heyrði tU hans því hann óttaöist einverana. Þegar lögreglan fann líkið var lítið eftir af því nema fófleggirnir. Réttarhöldin fóra fram í Melboume í ágústmánuði 1999. Tony viðurkenndi að hafa orðið konu sinni að bana en það hefði verið slys. En hann komst ekki upp með að fá dóminn tfl að trúa að um væri að ræða manndráp af gá- leysi. Vlad, bróðir Sveflönu, sagði að Tony hefði notað konu sína og verið háður henni fjárhagslega því það var hún sem græddi fé en ekki hann. Hins veg- ar neitaði Vlad að hann bæri iUan hug tfl fyrrverandi mágs síns fyrir þá sök að hann væri múslími. Ósamkomulag- ið og morðið var ekki hægt að rekja til trúarlegs ágreinings mflli Tony og gyð- ingafjölskyldunnar. Það var skapferli og persónubrestir sem gerðu Tony að morðinga, að sögn Vlad. Græðgin Zoya Katz sagði að systir sín heföi iðulega mætt í vinnuna Ola leikin eftir eiginmanninn. Hún var með marbletti og skrámur eftir barsmíðar. Tony neyddi hana lflca tfl að taka megranar- lyf þvert ofan í hennar eigin óskir því Sveflönu langaði tU að vera feit og hamingjusöm. Systirin bar að KeUisar hefði verið gráðugur og látið konu sína standa ljárhagslega undir heimflishaldinu og neytt konu sína tfl að taka böm sín úr góðum einkaskóla og setja þau í al- mennan skóla þar sem ekki þurfti að greiða fyrir kennsluna. KeUisar var dæmdur fyrir morð að yfirlögðu ráði og hlaut lifstíðardóm og getur ekki sótt um náðun fyrr en eftir að hafa afplánað 18 ára fangelsisvist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.