Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001
I>V
27
Helgarblaö
Sharon kom heim og fékk góðar fréttir:
Auga fyrir
auga,
tá fyrir tá
Margir merk-
ir menn hafa i
gegnum tíðina
haldið því fram
að það sem mað-
ur geri á hlut
annarra komi
margfalt í bakið
á manni. Þessi
kenning fær
dagiega byr und-
ir báða vængi og
það líka í
Hollywood þar
sem búa meðal
annarra hjónin
Sharon Stone og
Phil Bronstein.
Þau hafa að und-
anförnu gengið í
gegnum erfiða
tíma því Sharon
var nýlega lögð
inn á sjúkrahús
vegna heilablæðingar. Hún er kom-
in heim núna og fréttirnar sem biðu
hennar voru mjög ánægjulegar.
Margir muna eflaust eftir því að í
sumar fóru Sharon og Phil í dýra-
garðinn í Los Angeles þar sem með-
al íbúa er komodo-drekinn Komo.
Eitthvað fór Phil ógætilega í návist
drekans sem gerði sér lítið fyrir og
beit hann í fótinn, svo svakalega að
stóratá hans var nærri dottin af.
Sem betur fer tókst læknum snar-
lega að bjarga tá mannsins svo
hann er enn
títærður eins og
flestir menn.
En fréttirnar
sem biðu Shar-
on voru þær að
Komo hefði lent
í slysi og meitt
sig i vinstra aft-
urfæti eftir mis-
heppnað sprang
um dýragarð-
inn. Dýragarðs-
yfirvöld eru
miður sín vegna
málsins því dýr-
ið átti að vera
aðalaðdráttar-
aflið á sýningu á
Komodo-sýn-
ingu sem haldin
er í Los Angeles.
Gestir garðsins
voru mjög
spenntir að sjá Komo en þegar hann
sást hvergi voru forsvarsmenn
dýragarðsins neyddir til að láta op-
inskátt að honum hefði hefnst fyrir
táskaða Bronsteins og sjálfur meitt
sig á fæti.
Rétt er að taka fram að Phil Bron-
stein er með pottþétta fjarvistar-
sönnun en hann var heima að að-
stoða konu sína við að láta sér
batna. En hann gæti þó alltaf hafa
fengið leigumann í máíið.
Sharon Stone
Eiginmaður Sharon Stone, Phit Bron-
stein, er ekki talinn hafa ráðist á
komodo-drekann Komo.
Hvað veistu?
- nokkrar spurningar með kaffinu
Rás 2 er
á leið til
Akureyrar
og konung-
ur rásar-
innar, Ólaf-
ur Páll
Gunnars-
son, er
ekki par
hrifinn af fyrirætlunum þeim. Hvað
heitir útvarpsþátturinn sem þessi
raddprúði piltur er með á dag-
skránni síðdegis á sunnudögum þar
sem hann segir helstu fréttir af því
sem er að gerast í rokkinu?
Ný íslensk bíómynd eftir Ágúst
Guðmundsson, sem gerð er eftir
skáldsögu Kristínar Mörju Baldurs-
dóttur, var frumsýnd um síðustu
helgi. Myndin er af Uglu Egilsdóttur
sem leikur hlutverk Öggu í
myndinni. En hvað heitir myndin?
- grænt fram-
boð hélt
landsfund
sinn um síð-
astliðna
helgi. Stein-
grímur J.
Sigfússon var
endurkjörinn
formaður
mótatkvæða-
laust. Stein-
grímur er
meðal helstu
kappa á þingi
þar sem hann hefur setið síðan 1983.
Hvaða starfi sinnti hann áður en
hann fór á þing?
í byggðasafninu að Hnjóti við Ör-
lygshöfn er margan dýrgripinn að
finna en þar er meðal annars verið
að setja upp stofu með gripum sem
voru í eigu hins fræga einbúa, Gísla
á Uppsölum. Sá bær er í Selárdal
sem er ystur svonefndra Ketildala
sem standa við sunnanverðan fjörð.
Hvað heitir fjörðurinn?
Eyþór Arnalds hefur boðað brott-
hvarf úr stóli framkvæmdastjóra ís-
landssíma og ætlar að hasla sér völl
í borgarmálunum. Hann er virðu-
legur og vel klipptur og öðruvísi en
þegar hann var lubbalegur sellóleik-
ari í hljómsveit sem mikilla vin-
sælda naut fyrir um áratug. Hvað
hét sú sveit? Umsjón:
Sigurður Bogi Sævarsson
V mstrihreyfmgin
Svör:
•ajtqompox taq
utuaASUiofiH,
•gapþjBUJV
gtA nj0 jtiBpn
-NHí 'SðJBA
-uofs jngBui
-EuojjBugjij!
uusq JEA
Suitj B uuupfq
jba jnuiijS
-uiajs ua jngy
„ •jnjEiqBABiÁi
Jipaq issacj
PuÍSudiiah,
'PUBiqqoa
Jijiail uui
-jnpEijscÍjBAjn*
SAFARIKIR SUNNUDAGAR
The Practice er spennandi.
Hjá Agli verða Jón Steinar Gunnlaugsson, Sigurður G. Guðjónsson
Ögmundur Jónasson, Júlíus Vífill Inqvarsson og Magnús Þ.
Bernharðsson - sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda.
19.30 Hollywood Raw
20.00 Dateline
21.00 The Practice
22.00 Silfur Egils
23.30 íslendingar (e)
00.20 Mótor (e)
Er nokkur spurning hvar þú verður?
SILFUR
SKJAR EINN