Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 I>V 27 Helgarblaö Sharon kom heim og fékk góðar fréttir: Auga fyrir auga, tá fyrir tá Margir merk- ir menn hafa i gegnum tíðina haldið því fram að það sem mað- ur geri á hlut annarra komi margfalt í bakið á manni. Þessi kenning fær dagiega byr und- ir báða vængi og það líka í Hollywood þar sem búa meðal annarra hjónin Sharon Stone og Phil Bronstein. Þau hafa að und- anförnu gengið í gegnum erfiða tíma því Sharon var nýlega lögð inn á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Hún er kom- in heim núna og fréttirnar sem biðu hennar voru mjög ánægjulegar. Margir muna eflaust eftir því að í sumar fóru Sharon og Phil í dýra- garðinn í Los Angeles þar sem með- al íbúa er komodo-drekinn Komo. Eitthvað fór Phil ógætilega í návist drekans sem gerði sér lítið fyrir og beit hann í fótinn, svo svakalega að stóratá hans var nærri dottin af. Sem betur fer tókst læknum snar- lega að bjarga tá mannsins svo hann er enn títærður eins og flestir menn. En fréttirnar sem biðu Shar- on voru þær að Komo hefði lent í slysi og meitt sig i vinstra aft- urfæti eftir mis- heppnað sprang um dýragarð- inn. Dýragarðs- yfirvöld eru miður sín vegna málsins því dýr- ið átti að vera aðalaðdráttar- aflið á sýningu á Komodo-sýn- ingu sem haldin er í Los Angeles. Gestir garðsins voru mjög spenntir að sjá Komo en þegar hann sást hvergi voru forsvarsmenn dýragarðsins neyddir til að láta op- inskátt að honum hefði hefnst fyrir táskaða Bronsteins og sjálfur meitt sig á fæti. Rétt er að taka fram að Phil Bron- stein er með pottþétta fjarvistar- sönnun en hann var heima að að- stoða konu sína við að láta sér batna. En hann gæti þó alltaf hafa fengið leigumann í máíið. Sharon Stone Eiginmaður Sharon Stone, Phit Bron- stein, er ekki talinn hafa ráðist á komodo-drekann Komo. Hvað veistu? - nokkrar spurningar með kaffinu Rás 2 er á leið til Akureyrar og konung- ur rásar- innar, Ólaf- ur Páll Gunnars- son, er ekki par hrifinn af fyrirætlunum þeim. Hvað heitir útvarpsþátturinn sem þessi raddprúði piltur er með á dag- skránni síðdegis á sunnudögum þar sem hann segir helstu fréttir af því sem er að gerast í rokkinu? Ný íslensk bíómynd eftir Ágúst Guðmundsson, sem gerð er eftir skáldsögu Kristínar Mörju Baldurs- dóttur, var frumsýnd um síðustu helgi. Myndin er af Uglu Egilsdóttur sem leikur hlutverk Öggu í myndinni. En hvað heitir myndin? - grænt fram- boð hélt landsfund sinn um síð- astliðna helgi. Stein- grímur J. Sigfússon var endurkjörinn formaður mótatkvæða- laust. Stein- grímur er meðal helstu kappa á þingi þar sem hann hefur setið síðan 1983. Hvaða starfi sinnti hann áður en hann fór á þing? í byggðasafninu að Hnjóti við Ör- lygshöfn er margan dýrgripinn að finna en þar er meðal annars verið að setja upp stofu með gripum sem voru í eigu hins fræga einbúa, Gísla á Uppsölum. Sá bær er í Selárdal sem er ystur svonefndra Ketildala sem standa við sunnanverðan fjörð. Hvað heitir fjörðurinn? Eyþór Arnalds hefur boðað brott- hvarf úr stóli framkvæmdastjóra ís- landssíma og ætlar að hasla sér völl í borgarmálunum. Hann er virðu- legur og vel klipptur og öðruvísi en þegar hann var lubbalegur sellóleik- ari í hljómsveit sem mikilla vin- sælda naut fyrir um áratug. Hvað hét sú sveit? Umsjón: Sigurður Bogi Sævarsson V mstrihreyfmgin Svör: •ajtqompox taq utuaASUiofiH, •gapþjBUJV gtA nj0 jtiBpn -NHí 'SðJBA -uofs jngBui -EuojjBugjij! uusq JEA Suitj B uuupfq jba jnuiijS -uiajs ua jngy „ •jnjEiqBABiÁi Jipaq issacj PuÍSudiiah, 'PUBiqqoa Jijiail uui -jnpEijscÍjBAjn* SAFARIKIR SUNNUDAGAR The Practice er spennandi. Hjá Agli verða Jón Steinar Gunnlaugsson, Sigurður G. Guðjónsson Ögmundur Jónasson, Júlíus Vífill Inqvarsson og Magnús Þ. Bernharðsson - sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda. 19.30 Hollywood Raw 20.00 Dateline 21.00 The Practice 22.00 Silfur Egils 23.30 íslendingar (e) 00.20 Mótor (e) Er nokkur spurning hvar þú verður? SILFUR SKJAR EINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.