Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 I>V 67 Helgarblað Kjötbollurnar steiktar í helgarmatinn Nú er fjallalambiö ferskt í öllum verslunum og því koma hér nokkr- ar lambakjötsuppskriftir sem ein- hverjum ættu að gagnast. Lamb í bragömikilli sósu 1 lambalæri, um 1.5 kg, skorið í bita 6 msk. olía 1 stór laukur 200 gr skalottlaukur 4 gulrætur, í stórum bitum 4 kartöflur, skornar í þykkar sneiðar 1 þroskaður tómatur, sneiddur 1 epli afhýtt, kjarnhúsið íjarlægt og eplið sneitt salt 1,75 dl soð 2 hvítlauksrif 2 msk. edik 1/2 pk. grænar baunir, frosnar Hitið 4 msk. af olíu í leirpotti eða þykkbotnuðum potti. Bætið kjöti, lauk, gulrótum, kartöflum, tómötum og epli í pottinn. Saltið eftir smekk. Setjið lok yfir og sjóðið við fremur háan hita í um 20 mínútur. Hræriö i öðru hvoru þar til allt er brúnað en ekkert brennt. Hellið fitu af, ef einhver er. Bætið soðinu í (teninga- soð ef ekki vill betur). Setjið lok á og látið sjóða við lágan hita í hálftíma. Bætið hvítlauk, ediki og baunum út í og látið sjóða í nokkrar mínútur. Borðið með stöppuðum kartöflum. Kjötbollur frá Marokkó 250 g lambakjöt hakkað 250 g kartöflur, soðnar og stapp- aðar 2 egg 30 g steinselja, söxuð 2 laukar, fmsaxaðir 1/4 tesk. nýmalaður pipar 1/2 tesk. cayennepipar salt 4 msk. hveiti 2 dl ólífuolía Blandið öllu saman nema hveiti ðg olíu. Mótið farsið í bollur á stærð við egg, örlítið flatar og veltið þeim í hveitinu. Hitið olí- una þar til hún sýður í kringum eldspýtu, sem stungið er ofan í hana. Steikið boll- urnar í olíunni í um 10 mínútur eða þar til þær eru steiktar í gegn. Steikið ekki of margar í einu, þvi þá soðna þær en steikjast ekki Berið þær fram rjúkandi heitar með kart- öflum og grænmeti. Góð sósa spillir ekki. Ofnsteikt læri með hvítlaukssósu 1 læri 75 g smjör salt og pipar 10 hvítlauksrif 3 dl soð (úr teningi) 2 msk. tómatmauk Smyrjið kjötið með smjöri og steikiö það við 200 gráður í um 15 mínútur á hver 500 g af kjöti. Kryddið með salti og pipar þegar steikingartíminn er hálfnaður. Út- búið sósuna meðan kjötið stiknar. Sjóðið hvítlaukinn í vatni í 3-4 min- útur. Kælið hann síðan í köldu vatni og þerriö. Stappið laukinn í mauk. Hitið það ásamt soðinu, kjötsafanum og tómatmaukinu, kryddið með salti og pipar og látið sjóða við háan hita í um 5 mínútur, svo sósan þykkni svolítið. Berið lærið fram heilt og sósuna í sósukönnu. Kartöflur eru ómissandi með. Lærið á aö vera Ijósrautt í sárib Aðeins í Smáralind í Útilíf Smáralind Rýmum fyrir 2002 módelunum Alltað • Snjóbretti • Snjóbrettaskór • Snjóbrettabindingar • Snjóbrettafatnaður Skíðadagar á sama tíma Aðeins í Glæsibæ 25. október - 4. nóv. UTILIF SMÁRALIN D Sími 545 1500 • www.utilif.is ■■ - % Packard Bell Heimilistilboð Packard Bell iConnect, heimilistölva og Sharp AJ-1805 prentari, saman á veroi fyrir þig. 119.900 Stilltu þig! 28" BECO sjónvörpin eru komin aftur. Fyrstir koma -fyrstir fá! Verð aðeins 49.900 | SHARP Tandurhrein tilboð á þvottavélum, % t r þurrkurum, og uppþvottavélum AEG Verð áður í allan vetur! 5.990 Æ Ð U R N I R iSON T.Vin,liLTTQI Lágmúla 8 • Sími 530 2800 Popparí vikunnar! Þetta ómissandi hjálpartæki heimilisins á tilboði í dag. Verð áður m - . _ _ _ _ fs^e* 12.900 EINN TVEIR OG ÞRÍR 179.203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.