Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 65
77
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001
DV Tilvera
LAUGAftÁS — ^553 2075
MB/O^
SÍMI 553 2075
Stórskemmtnég rómantísk gamanynd sem fjallar um fræga
fólkiö, ástina og önnur skemmtlleg vandamál.
Sýnd kl. 2,4,6,'8 og 10.05.
pLirtímE' ^
Synd m/isl. tali kl. 2,4 og 6
★ ★★
Sýnd kl. 5.40,8 og 10.15.
Sýnd kl. 3.30,8 og 10.15.
HAGjmP
★★★
kvikmyndir.com
áfókus
Viö in.i-liiin moð
Slónvarplð - Foringi og heiðursmaður. laugardagur kl. 20.55:
Foringi og heiðursmaður (An OfFicer and a
Gentleman) er bandarisk bíómynd frá 1982 um
ungan mann í foringjaskóla hersins og kynni
hans af ástinni. Zack Mayo er í erfiðriþjálfun og
fær að kenna á því hjá liðþjálfanum. Hann eign-
ast vin í búðunum og á ballikynnast þeir stelp-
um úr bænum og verða ástfangnir af þeim. Þeir
félagarnir þola mikiðharðræði og lenda í ýmsum
hremmingum í herbúðunum en ástin er ekki
heldur sársaukalaus. Leikstjóri er Taylor Hack-
ford og aðalhlutverk leika Richard Gere, Debra
Winger, David Keith og Louis Gosse.
Stöð 2 - Strákar gráta ekki, laugardagur kl. 22.30:
Strákar gráta ekki (Boys Don’t Cry) er
sannsöguleg kvikmynd sem sópaði til sín
verðlaunum og færði meðal annars Hilary
Swank Óskarinn. Brandon Teena er vinsæll
strákur í litlum bæ í Nebraska. Hann á
marga vini og stelpurnar falla flatar fyrir
honum. Það sem vinahópurinn veit hins veg-
ar ekki er að Brandon Teena er i rauninni
stelpan Teena Brandon. Þegar sannleikurinn
kemur í ljós snúa allir baki við Teenu
Brandon. Leikstjóri er Kimberly Pierce.
Myndin, sem er frá árinu 1999, er stranglega
bönnuð börnum.
Skiár 1 - Silfur Eeils. sunnudag kl. 12.30 og 22.00:
Fjörmikill, skemmtilegur og óháður um-
ræðuþáttur um pólitík og þjóðmál. Um-
ræður um líðandi stund með fólki sem
aldrei verður orða vant. Það er engin logn-
molla hjá Agli, hann kafar undir yfirborð-
ið, hristir upp í mönnum og málefnum
með málefnalegri umræðu og lætur allt
flakka. Óhætt er að segja að þátturinn sé
orðinn einn helsti vettvangur íslenskrar
þjóðmálaumræðu og í vetur verður þar
bryddað upp á ýmsum nýjungum.
Stöð 2 - Sagan okkar. sunnudagur kl. 20.25:
Sagan okkar (Story of Us) er
hjartnæm kvikmynd frá árinu
1999. Katie og Ben Jordan hafa
verið saman í 15 ár en nú eru
komnir alvarlegir brestir í
hjónabandið og skilnaður virð-
ist óumflýjanlegur. Þau eiga
strák og stelpu en halda
ástandinu leyndu fyrir þeim.
Þegar börnin fara í sumarbúð-
ir ákveöa Katie og Ben að
tímabært sé að stíga skrefiö til
fulls. Hann flytur út og við tek-
ur mjög erfíður tími fyrir þau
bæði. Aðalhlutverk leika Bruce Willis og Michelle Pfeiffer en leikstjóri er
Rob Reiner.
Sunnudagur 28. október
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Disneystundin
09.55 Prúöukrílin (64.107). e.
10.20 Babar (17.65)
10.45 Eyjan hans Nóa (7.13)
11.10 Tsitsi (5.5)
11.20 Stafakarlarnir (3.24).
11.35 Nýjasta tækni og vísindi. e.
11.55 Kastljósiö. e.
12.20 Skjáleikurinn.
14.35 Zink - Undir þaki - Auglýsingatími.
14.45 Úr fylgsnum fortíöar (2.3) (Ur det
förflutnas dunkel). Sænskur heim-
ildarmyndaflokkur í þremur þáttum.
I þessum þætti er fjallaö um þjóð
ísraels, Móses, leiðtoga hennar og
hinar byltingarkenndu hugmyndir
hans um einn almáttugan og ósýni-
iegan guö. e.
15.45 Mósaík. e.
16.20 Maöur er nefndur. Kolbrún Berg-
þórsdóttir ræöir viö Kjuregej Al-
exöndru. e.
17.00 Geimferöin (20.26)
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Spírall (4.10).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 20/20 (3.4). Sakamálasaga úr
Kolaportinu. Þriöja sjónarhorn. Illur
fengur. Höfundar handrits: Árni Þór-
arinsson og Páll Kristinn Pálsson.
Leikstjóri: Óskar Jónasson.
20.25 Sérgrein. Morö (4.5).
21.00 Fréttir aldarinnar. 1991 - Nýjar
virkjanir og stóriöjuáform.
21.15 Syndir (2.7) (Sins). Te og Geraldine
James.
22.10 Helgarsportiö.
22.35 Samúræinn (Ghost Dog. The Way of
the Samurai). Bíómynd frá 1999
um einfara í bandarískri borg sem
hagar lífi sínu eftir ströngum reglum
úr gömlu samúræjariti. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára. Leik-
stjóri: Jim Jarmusch. Aöalhlutverk:
Forest Whittaker, Henry Silva, Cliff
Gorman, Victor Argo og Tricia Vess-
ey.
00.30 Kastljósiö. e.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
IMŒWKM |Fej
08.00 Barnatími Stöövar 2.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.15 Unglingurinn Herkúles. Aðalhlut-
verk: lan Bohen, Dean 0' Gorman,
Johna Stewart. Leikstjóri. T.J.
Scott. 1998.
13.45 Leigubílaspjail (e). (Taxicab Con-
fessions 3). í þessum þætti fáum
við að kynnast farþegum sem hafa
ákveðiö aö trúa ónefndum leigubíl-
stjóra fýrir sínum hjartans málum.
14.40 Tom Jones.
15.35 Næturvaktin (2:22) (e).
16.25 Nágrannar.
18.30 Fréttir.
19.00 island í dag.
19.30 Viltu vinna milljón?
20.25 Sagan okkar. (Story of Us). Hjart-
næm kvikmynd um hjónin Katie og
Ben Jordan. Þau hafa veriö saman í
15 ár en nú eru komnir alvarlegir
brestir í hjónabandiö og skilnaður
viröist óumflýjanlegur. Þau eiga
strák og stelpu en halda ástandinu
leyndu fyrir þeim. Þegar börnin fara
í sumarbúöir ákveöa Katie og Ben
að tímabært sé aö stíga skrefiö til
fulls. Hann flytur út og viö tekur
mjög erfiöur tími fyrir þau bæöi. Aö-
alhlutverk: Michelle Pfeiffer, Bruce
Willis, Rita Wilson. Leikstjóri Rob
Reiner. 1999.
22.05 60 mínútur.
22.55 Laganna verölr. (U.S. Marshals).
Hörkuspennandi mynd sem enginn
ætti aö láta fram hjá sér fara. Við
heföbundna rannsókn á umferöar-
slysi kemur i Ijós að ökumannsins
er leitaö vegna tveggia moröa.
Morðinginn er fluttur í fangaflugi til
New York en eitthvaö fer úrskeiöis
og flugvélin hrapar og fanginn
sleppur. Aðalhlutverk: Robert Down-
ey Jr., Tommy Lee Jones, Wesley
Snipes. Leikstjóri Stuart Baird.
1998. Stranglega bönnuö börnum.
01.00 Þögult vitni (6.6) (e). (Silent Wit-
ness). Breskir sakamálaþættir um
meinafræöinginn Sam Ryan. Hún er
jafnan hörö í horn aö taka og er til-
búin aö tefla á tvær hættur til þess
aö komast til botns í málum sínum.
01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
BEK'
12.00 Jóga.
12.30 Silfur Egils
14.00 Kokkurinn og piparsveinninn (e).
15.00 Malcolm in the Middle (e).
15.30 Providence (e).
16.30 Innlit-Útlit (e).
17.30 Judging Amy (e).
18.30 Fólk - meö Sirrý (e).
19.30 Hollywood Raw.
20.00 Dateline.
21.00 The Practice.
22.00 Silfur Egils. Fjörmikill, skemmtilegur
og óháöur umræöuþáttur um pólitík
og þjóömál í umsjón Egils Helgason-
ar.
23.30 íslendingar (e). Umsjón Fjalar Sig-
uröarson.
00.20 Mótor (e).
00.50 48 Hours (e).
01.40 Muzik.is.
17.30 Jimmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
01.00 Nætursjónvarp.
13.45 ftalski boltinn Bein útsending.
15.55 Enski boltinn (Derby-Chelsea). Bein
útsending frá leik Derby County og
Chelsea.
18.00 Golfmót í Bandaríkjunum
19.00 Sjónvarpskringlan.
19.15 Einkaspæjarinn (4:14) (Della-
ventura).
20.00 Meistarakeppni Evrópu.
21.00 Lilli er týndur (Baby's Day Out).
Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Níu mánaöa snáöi í Chicago í
Bandaríkjunum fer á flakk og lendir
í ótrúlegustu ævintýrum. 1994.
22.35 Reykur (Smoke). Þriggja stjarna
meistaraverk. Aöalhlutverk: Harvey
Keitel, William Hurt, Stockard
Channing. Leikstjóri: Wayne Wang.
1995.
00.25 Moröingjaleikur (Act of Murder). Aö-
alhlutverk: Anthony Bate, John Car-
son, Justine Lord. Leikstjóri: Alan
Bridges. 1965.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
07.15 Korter í vlkulok 18.15 Kortér í viku-
lok Helgarþáttur meö blönduðu efni
20.00 Drunks Hópur fólks meö drykkju-
vandamál hlttlst i kjallara kirkju á Manhatt-
an til aö ráöa ráöum sínum.
06.00 Ofurhetjur (Mystery Men).
08.05 Á fiótta (North by Northwest).
10.20 Hnignun vestrænnar menningar
12.00 Samskipti viö útlönd (Foreign Af-
fairs).
14.00 Á flótta (North by Northwest).
16.15 Hnignun vestrænnar menningar
18.00 Samskipti viö útlönd (Foreign Af-
fairs).
20.00 Lagareflr (Legal Eagles).
22.00 Ofurhetjur (Mystery Men).
00.05 Lagareflr (Legal Eagles).
02.00 Syndsamlegt líferni (A Sinful Life).
04.00 8 millimetrar (8MM).
10.15 Hindúismlnn í sögu og framtíö. 11.00
Guösþjónusta í Dómklrkjunni. 12.00 Dag-
skrá sunnudagsins.12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veöurfregnir.13.00 Rás eitt klukkan
eitt.14.00 Útvarpsleikhúsiö. 15.00 Bjarni
Þorsteinsson tónskáld og þjóölagasafnari.
Þriöjl þáttur: „Danskur bjór borgar íslensk
þjóölög." 16.00 Fréttlr og veöurfregnir.
16.10 Sunnudagstónleikar. 17.55 Auglýs-
Ingar. 18.00
Kvöldfréttlr.18.25 Auglýsingar. 18.28
Samtínlngur. 18.52 Dánarfregnlr og auglýs-
Ingar. 19.00 islensk tónskáld - Jón Þórarins-
son. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslenskt
mál. 19.50 Óskastundin. 20.20 Sagnaslóö.
21.05 Laufskálinn. 21.55 Orö kvöldsins.
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safnlnu. 22.30 Tll allra
átta.23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttlr.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
Bfcfm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
Bylgjan
fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
imu,§
11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
fm 103.7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
fm 100.7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
FM
10:00 -14:00 Haraldur Daöi 14:00 -18:00
Jói Jó 18:00 - 22:00 Heiðar Austmann 22:00
- 01:00 Heitt & Sætt - Kalli Lú
fm 89,5
Stanslaus tónlist ræður ríkjum