Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2001 I>V r. 3P Tilvera Hún þeklhf onðlit hons. hún þatvif snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 295. Sýndkl. 8. Sýnd kl. 10. Vit nr. 287. Vit nr. 284. Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Vitnr.265. Vitnr. 251. P‘" Þy trulr $kki þrnum eigin augum. A N c c P V P t b m ■-- Hún |»kklr'andltí hans, hún þekkir snertingu hans. en hún þekkir ekki sannieikann. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12. Vit nr. 290. CAPTAIN COK ELU'S MANDOLIN Frá framleiðendum ’s Diary Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 295. Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni' Sýnd kl. 6. Vit nr. 278. ára. Vit nr. 270. Sýnd kl. 6,8 og 10.05. kETEER Hér er • crssiska sagon ur- . -o; jHbn .r 'œrð í nýjon búnlng ~<?ö ” ís-.vxostlegum bardaga- og d-ce"uatriðum. meö cósíoð e.r.s v.rrosfa slagsmólahcnnuðar í ____ Hong Konc LAUS AFtðS, 207Z ■ÍB/O™ SÍMI 553 2075 SE'.f ÍE NT A • BAN0ARs,\j J\. 1 usiin ^hambers •fókus „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. kvlkmyndir.com Sýnd kl. 8oq 10.05. Sýnd kl. 8 og 10.15. kvlkmyndir.com ★ ★★ Radio-X Sýnd kl. 6. Sýnd m/íslensku tali kl. 6. LAUGAVEGi 94, SIMI 551 6500 MTNOiN Sí.V ?C« St.NT Justin íim Meno Chambers Rotr íuvo- . srcRsc. fpACCACJ MUSKETEER Her er klassíska sagcn um skvttumcr þrior tœrð í nýjar- fcúning mei srorkostlegum tcrjcgc- oc óhœttualrlðum. meó oísrci e -s virtasta slagsmc o-c--vóc- Hcnc f.o-c Sýnd kl„ 4,6,8 og 10. Sýndkl. 5.45,8 og 10.15. REG.-NIS0GÍNN HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 ______________________________www.skifan.is DE Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. ITALIAN FOR BEGINNERS (TAlSMfHSISrWEWHI Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.50 og 10.30. Sýnd kl.8.10. Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. 10.00 Fréttir. 10.03 Veéurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auöllnd. 12.57 Dánarfregnlr og aug- lýslngar. 13.05 Uppáhalds sultan mín. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Býr ís- lendingur hér? 14.30 Mistur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Úr férum fortíðar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veðurfregnlr. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Viðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Speglllinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veður- fregnlr. 19.40 Sáömenn söngvanna. 20.20 Laufskálinn. 21.00 Allt og ekkert. 21.55 Orð kvöldslns. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnlr. 22.15 A tll Ö. 23.10 Á tónaslóö. 00.00 Fréttlr. 00.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns. im—V fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- iliinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. _________ fm 98,9 06.ÖÖ Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. gT fm 943 11.00 Sigurður P. Haröarson. 15.00 Guöríður „Gurrí“ Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 95,7 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiðar Austmann 22.00 - 01.00 Heitt & Sætt - Kalli Lú fm 89,5,9 6.30 Fram úr meö Adda 9.00 Iris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg msm EUROSPORT 10.00 Football. Eurogoals 11.30 All sports. WATTS 12.00 Tennls. WTA Tournament in Zurlch, Switaerland 13.30 Football. Eurogoals 15.00 Xtreme Sports. Yoz Mag 15.30 Tennis. WTA Tourna- ment in Zurich, Switzerland 16.30 Tennis. WTA To- urnament in Zurlch, Switzerland 18.00 Football. Special World Cup 2002 18.30 Football. Special World Cup 2002 19.00 Boxing. Tuesday Live Boxlng 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Truck Sports. FIA European Truck Racing Cup In Jarama, Spaln 21.45 Karting. Karting Stars Cup in Monte Car- lo, Monaco 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK 10.00 Catherlne Cookson’s The Black Velvet Gown 12.00 The Tragedy of Pudd’nhead Wilson 14.00 Nightwalk 16.00 Separated by Murder 18.00 Shadow of a Doubt 20.00 Tltanic 22.00 Shadow of a Doubt 0.00 Separated by Murder 2.00 Titanic CARTOON NETWORK 10.30 Popcye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flint- stones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Experience 11.00 Wild Sanctuaries 11.30 Wild Sanctuaries 12.00 Good Dog U 12.30 Good Dog U 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Jeff Corwin Experience 17.00 Em- ergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Tarantulas and Their Relations 19.00 Shell-Shocked Week 19.30 Shell-Shocked Week 20.00 Animal Legends 20.30 Animal Allies 21.00 Horse Tales 21.30 Animal Alrport 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Ballykissangel 12.30 Kitchen Invaders 13.00 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.40 Playdays 14.00 Smart on the Road 14.20 Top of the Pops Classic Cuts 14.50 Sophie’s Sunshine Food 15.20 Fantasy Rooms 15.50 Lovejoy 16.45 The Weakest Unk 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastend- ers 18.30 The Boss 19.00 The Cops 20.00 Shooting Stars 20.30 Louis Theroux’s Weird Weekends 21.30 Príde and Prejudice 22.30 Soldiers to Be 23.00 The Devil. an Unauthorised Biography 0.00 Supematural Science NATIONAL GEOGRAPHIC 10.30 Treks In a Wild World. Hawali, Alaska 11.00 Runaway Universe 12.00 The Mystery of Chaco Canyon 13.00 Bringing Up Baby 14.00 The Making of Eden 15.00 Lost Worlds. Curse of t Rex 16.00 Out There 16.30 Treks ln a Wlld Worid. Hawaii, Alaska 17.00 Runaway Universe 18.00 Social Climbing 19.00 Dogs wlth Jobs 19.30 Extreme Science. Ice Caves 20.00 Mysteries Underground 21.00 Human Edge 21.30 Slx Experiments That Changed the World. Marie Curie’s Radium 22.00 Salvaglng the Monitor 23.00 Touchlng Space 0.00 Dogs wlth Jobs 0.30Extreme Sclence. Ice Caves 1.00 Close Agalegir íþrótta- menn Sjónvarpið sýndi beint frá landsleik í handbolta um helg- ina og brot úr tveimum öðrum. Heldur var nöturlegt að verða vitni að tvöfoldu tapi gegn Norðmönnnm. Þaö er varla ásættanlegt að ná aðeins að vinna einn leik, enda voru Nojaramir hissa og glaðir með uppskeruna þegar upp var staðið. Evrópskir handboltaþjálfarar hafa margsinnis sagt að þeir fatti ekki af hverju íslenska landsliðið standi sig ekki betur miðað við þann mikla fjölda góðra leikmanna sem kemur héðan. Ég fatta það ekki held- ur. Stundum er sagt að íslend- ingar myndu ná betri árangri í hópíþróttum ef hér væri her- skylda. Uppeldi og skólahald er í lausari reipum á Islandi en gengur og gerist og enginn her til að skerpa á línunum. Þetta með herleysið er reyndar af hinu góðu svona almennt en kannski væri málið að setja á stofn agaskóla fyrir efnilega íþróttamenn. Hugurinn er sterkasta vopnið. Framganga fótboltalandsliðs- ins var í fréttum fyrir skömmu þegar nokkrir drengjanna fóru á svartafyUirf skömmu fyrir leik. KSÍ var vandi á höndum. Ef beita hefði átt viðurlögum hefðu einstakir leikmenn sagt: „Ég er þá bara hættur og far- inn fyrst þetta má ekki vera svolítið skemmtilegt líka.“ Svona er ísland í dag. Og þetta er vonlaust hugarfar hjá af- reksmönnum. *** Sjónvarpið lumaði á perlu í helgardagskránni, þýsk- kanadísku kvikmyndinni um Eisenstein. MikiU snillingur það og myndin meiri háttar listaverk. Sunnudagsmyndirn- ar eru annaðhvort eða. Prump eða stormandi snilld. *** Aö auki heyrði ég út undan mér að Korkína einhver hefði unnið fimleikamót á heims- vísu. Ég veit ekkert hvaðan hún er en vona hennar vegna að hún muni ekki setjast að á íslandi. Kannski heitir hún Corkina en ekki Korkína. Það skiptir samt ekki máli. Hún myndi eiga erfitt uppdráttar i báðum tilvikum með þetta nafn hér á landi. Það er bara þannig. *** Og aftur að drykkju. Af hverju eru menn að eyðileggja unglingaþáttinn Djúpu laugina með því að hella þetta vesal- ings fólk aUtaf blindfullt í helgarferðunum. Hvers konar skilaboð eru það um tilhugalíf- ið hjá æsku landsins? ítalska fyrir byrjendur ★★★i Rómantísk gamanmynd frá dogma-reglunni dönsku. Laus viö þjóö- félagsádeilu og ólögleg fjölskylduleyndarmálin sem einkennt hafa aör- ar dogme myndir. Er ein af þessum myndum sem maöur vill ekki hætta að horfa á og þegar hún er aug- Ijóslega búin situr maöur eftir I sætinu og vonar heitt og innilega að iífiö fari aö ganga betur hjá þessu fólki og að ástin fái fasta búsetu í hjörtum þeirra. Eru tii betri meðmæli? -SG Mávahlátur ★★★ Vel heppnuð mynd sem bæöi fær mann til aö hlæja upphátt og send- ir hroll niöur bakiö á manni. Ein besta mynd Ágústs Guömundsson- ar. Hann kemur einstaklega vel til skila mystíkinni sem er I bókinni og gerir Freyju marghliöa og margræöa. Margrét Vil- hjálmsdóttir klæöir slgí Freyju (eöa öfugt) og er tælandi fögur og óttalega grimm. Stjarna Mávahláturs og sú persóna sem myndin stendur og fellur meö er þó stúlk- an Agga, leikin snilldarlega af Uglu Egils- dóttur. -SG Small Time Crooks ★★i, Byrjar afskaplega vel aödragandinn að bankaráninu og atriöin I smákökubúöinni og I kjallaranum þar undir eru mörg hver óborgan- leg. En miöjan er ansi flöt. Sem betur fer tekur myndin kipp upp á viö undir þaö síöasta þegar Woody planar nýtt rán meö hjálp ruglaðrar frænku. Þegar Small Time Crooks er best er hún bráðfyndin en inn á milli nær hún aöeins aö vera miðlungsgóö. -SG r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.