Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Síða 8
'SÍA997-9020630a 8 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2002 ih Veittur er 1 % afsláttur af lán- tökugjaldi ef tántakandi greiðir i lífeyris- sparnað hjá Kaupþingi 1 FRJÁLSI FJÁRFESTINGARBANKINN www.frjalsi.is Ekki sleppa úr umferð þú átt kost á bílaláni Bílalán er án efa þægilegasta leiðin til að eignast nýjan bíl. Hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum býðst þér 100% bílalán, án útborgunar. Lánið borgar þú til baka á 96 mánuðum eða skemmri tíma.1> Þú getur reiknað dæmið og sótt um bílalán á www.frjalsi.is eða hjá bílaumboðunum. Þú getur einnig komið I Sóltún 26, hringt í sfma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is og fengið allar nánari upplýsingar hjá ráögjöfum okkar. 1) Lánað er 100% af bílverði til allt aö 96 mánaða ef bílalániö er með veöi í bifreiö og bakveöi í fasteign. Heildarveöhlutfall fasteignar með bílaláni má mest vera 90% af verömæti fasteignar. Bdalán meö veö í bifreiö getur numið allt aö 75% af kaupveröi til allt aö 84 mánaöa. Sjá nánari skilyrði fyrlr lántöku á www.frjalsi.is. Dæmi um mánaðarlega meðalafborgun af 1.000.000 kr. m.v. jafnar afborganir án verðbóta Lánsupphæð 60 mánuðir 72 1.000.000 kr. 20.401 kr. 17 Ef þú kaupirt.d. nýjan Opel Zafira 1,6i, 16v* og færð 75% lánuð til 84 mánaða er lánsupp- hæðin 1.611.750 kr. Meðalafborgun á mánuði er þá 25.176 kr. (1.611.750/1.000.000x15.620 = 25.176) *Verö: 2.149.000 kr. skv. veröskrá Bílheima í maí 2002 96 mánuðir 14.126 kr. Ef þú kaupirt.d. nýjan Nissan Almera Comfort 1,5i* og færð 100% lánuð til 96 mánaða er lánsupphæðin 1.580.000 Meðalafborgun á mánuði er þá 22.319 kr. (1.580.000/1.000.000x14.126 = 22.319) *Verð: 1.580.000 kr. skv. veröskrá Ingvars Helgasonar hf. í maí 2002 Útlönd DV Sér eftir svikunum Robert Hanssen var í gær dæmdur fyrír umfangsmiklar njósnir í þágu Sovétríkjanna og síöar Rússlands. Njósnari dæmdur í lífstíðarfangelsi Robert Hanssen, fyrrum starfs- maður bandarísku alrlkislögregl- unnar FBI, var dæmdur í lífstíðar- fangelsi í gær fyrir að selja ríkis- leyndarmál til ráðamanna í Moskvu. Njósnimar stundaði hann á rúmlega tveggja áratuga tímabili. Hanssen viðurkenndi í fyrra að hafa komið afar viðkvæmum upp- lýsingum til Rússlands og fengið greiddar 1,4 milljónir dollara, ýmist i reiðufé eða með demöntum. Við uppkvaðningu dómsins baðst Han- sen afsökunar á framferði sínu. „Ég skammast mín fyrir þetta,“ sagði hann. Njósnarinn kom sér hjá dauða- dómi þegar hann gerði samkomulag við saksóknara um að greina skil- merkilega frá öllum málavöxtum. Hanssen, sem er strangtrúaður kaþólikki og sex barna faðir, var handtekinn skammt frá Washington i fyrra eftir að hann hafði skilið eft- ir pakka í almenningsgarði nærri heimili sínu. Rússneskur tengiliður hans átti síðan að taka pakkann. Enn syrtir í álinn fyrir kanslaranum og flokksfélögum Gerhard Schröder Þýska- landskanslari og jafnaðarmanna- flokkur hans fengu slæmar fréttir í gær þegar ný skoðana- könnun leiddi í ljós að kristilegir demókratar hafa aukið forskot sitt fyrir þingkosningamar í haust. Jafnaðarmenn hafa tapað tveim- ur prósentustigum og njóta nú fylg- is 32 prósenta kjósenda. íhaldsmenn töpuðu einnig örlitlu fylgi, eða einu prósentustigi, og segjast nú 39 pró- sent Þjóðverja ætla að greiða þeim atkvæði sitt. Engar breytingar urðu á fylgi Græningja, samstarfsflokks krata í ríkisstjóm. Þeir njóta stuðnings 6 prósenta kjósenda. Arftaki komm- únistaflokksins hefur sama fylgi. nU OPIÐ frákl.Hdl 15 Drífðu þig í dag og fáðu dágóðan afslátt! Spring-, latex-, svamp- og eggjabakkadýnur og margt f leira með 15-30% afslaetti! Nú eru Mörkin 4 • 108 Reykjavík Sími 533 3500 • www.lystadun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.