Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Qupperneq 8
'SÍA997-9020630a 8 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2002 ih Veittur er 1 % afsláttur af lán- tökugjaldi ef tántakandi greiðir i lífeyris- sparnað hjá Kaupþingi 1 FRJÁLSI FJÁRFESTINGARBANKINN www.frjalsi.is Ekki sleppa úr umferð þú átt kost á bílaláni Bílalán er án efa þægilegasta leiðin til að eignast nýjan bíl. Hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum býðst þér 100% bílalán, án útborgunar. Lánið borgar þú til baka á 96 mánuðum eða skemmri tíma.1> Þú getur reiknað dæmið og sótt um bílalán á www.frjalsi.is eða hjá bílaumboðunum. Þú getur einnig komið I Sóltún 26, hringt í sfma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is og fengið allar nánari upplýsingar hjá ráögjöfum okkar. 1) Lánað er 100% af bílverði til allt aö 96 mánaða ef bílalániö er með veöi í bifreiö og bakveöi í fasteign. Heildarveöhlutfall fasteignar með bílaláni má mest vera 90% af verömæti fasteignar. Bdalán meö veö í bifreiö getur numið allt aö 75% af kaupveröi til allt aö 84 mánaöa. Sjá nánari skilyrði fyrlr lántöku á www.frjalsi.is. Dæmi um mánaðarlega meðalafborgun af 1.000.000 kr. m.v. jafnar afborganir án verðbóta Lánsupphæð 60 mánuðir 72 1.000.000 kr. 20.401 kr. 17 Ef þú kaupirt.d. nýjan Opel Zafira 1,6i, 16v* og færð 75% lánuð til 84 mánaða er lánsupp- hæðin 1.611.750 kr. Meðalafborgun á mánuði er þá 25.176 kr. (1.611.750/1.000.000x15.620 = 25.176) *Verö: 2.149.000 kr. skv. veröskrá Bílheima í maí 2002 96 mánuðir 14.126 kr. Ef þú kaupirt.d. nýjan Nissan Almera Comfort 1,5i* og færð 100% lánuð til 96 mánaða er lánsupphæðin 1.580.000 Meðalafborgun á mánuði er þá 22.319 kr. (1.580.000/1.000.000x14.126 = 22.319) *Verð: 1.580.000 kr. skv. veröskrá Ingvars Helgasonar hf. í maí 2002 Útlönd DV Sér eftir svikunum Robert Hanssen var í gær dæmdur fyrír umfangsmiklar njósnir í þágu Sovétríkjanna og síöar Rússlands. Njósnari dæmdur í lífstíðarfangelsi Robert Hanssen, fyrrum starfs- maður bandarísku alrlkislögregl- unnar FBI, var dæmdur í lífstíðar- fangelsi í gær fyrir að selja ríkis- leyndarmál til ráðamanna í Moskvu. Njósnimar stundaði hann á rúmlega tveggja áratuga tímabili. Hanssen viðurkenndi í fyrra að hafa komið afar viðkvæmum upp- lýsingum til Rússlands og fengið greiddar 1,4 milljónir dollara, ýmist i reiðufé eða með demöntum. Við uppkvaðningu dómsins baðst Han- sen afsökunar á framferði sínu. „Ég skammast mín fyrir þetta,“ sagði hann. Njósnarinn kom sér hjá dauða- dómi þegar hann gerði samkomulag við saksóknara um að greina skil- merkilega frá öllum málavöxtum. Hanssen, sem er strangtrúaður kaþólikki og sex barna faðir, var handtekinn skammt frá Washington i fyrra eftir að hann hafði skilið eft- ir pakka í almenningsgarði nærri heimili sínu. Rússneskur tengiliður hans átti síðan að taka pakkann. Enn syrtir í álinn fyrir kanslaranum og flokksfélögum Gerhard Schröder Þýska- landskanslari og jafnaðarmanna- flokkur hans fengu slæmar fréttir í gær þegar ný skoðana- könnun leiddi í ljós að kristilegir demókratar hafa aukið forskot sitt fyrir þingkosningamar í haust. Jafnaðarmenn hafa tapað tveim- ur prósentustigum og njóta nú fylg- is 32 prósenta kjósenda. íhaldsmenn töpuðu einnig örlitlu fylgi, eða einu prósentustigi, og segjast nú 39 pró- sent Þjóðverja ætla að greiða þeim atkvæði sitt. Engar breytingar urðu á fylgi Græningja, samstarfsflokks krata í ríkisstjóm. Þeir njóta stuðnings 6 prósenta kjósenda. Arftaki komm- únistaflokksins hefur sama fylgi. nU OPIÐ frákl.Hdl 15 Drífðu þig í dag og fáðu dágóðan afslátt! Spring-, latex-, svamp- og eggjabakkadýnur og margt f leira með 15-30% afslaetti! Nú eru Mörkin 4 • 108 Reykjavík Sími 533 3500 • www.lystadun.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.