Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Side 14
14 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002 Helgarblað DV Saga nektardans á íslandi: Fullnæging Erótískur dans á sér langa sögu með- al mannanna og þá aðallega kvenna. Heimildir um hvers kyns nektardans hafa fundist í Jón Trausti Reynisson blaðamaður Fréttaljós flestum fomum samfélögum. Oft- ast var dansinn stundaður í tengslum við trú- arbrögð og nutu dansaramir jafii- vel mikillar virð- ingar sem fulltrúar gyðja á jörðinni. Á Indlandi í upphafi árþúsundsins vom prestynjur í hofum meðal annars í hlutverki nektardansara en þær voru yflrleitt best menntuðu konur samfé- lagsins og vom jafnvel landeigendur og af göfugum ættum. Eggjandi dansinn var tákn lífskraftsins og andi og líkami sameinuðust í einlægri en jafnframt frumstæðri tjáningu. Með uppgangi kristindómsins og hugmyndalegum aðskilnaði sálar og likama myndaðist fljótt bann á nektar- dansi, sem fór að losna um þegar líða tók á 19. öld. Nektardansinn þróaðist i viðskiptavöru í Frakklandi á þeirri öld og með tíð og tíma hefur hún borist til íslands. Skólastjórar skrúbba Nektardans hefur veriö stundaður í atvinnuskyni á íslandi um áratuga- skeið, eða allt frá því í kringum 1970. Hann sló fyrst algerlega í gegn þegar Ámundi Ámundason umboðsmaður hóf að flytja inn stúlkur sem dönsuðu nektardans þar sem beðið var um. Ósk- að var eftir nærvem stúlknanna við hvers kyns atburði. Má þar neftia Kiwanisfundi og margs konar hátíðir. Var það þá sér- staklega hin danska Súsan. Hún bað- aði sig í bala fyrir fram- an gesti og steig dansinn á Evuklæð- unum. Fengu út- valdir að taka þátt í að skrúbba hana í bak og fyrir, Hermt er að nem- endur tveggja hér- aðsskóla utan af landi hafl rekið upp stór augu þegar skóla- stjórar og var hún jafnvel leyst út með gjöfum frá bæjarstjórum eða bæjarsfjómum landsins. „Ég flutti hana inn sjö sinn- um og hún var griðar- lega vinsæl. Ekki man ég eftir einum einasta sem skrifaði grein í blöðin og kvartaði á þessum tíma,“ segir hann. Nokkrir skemmti- staðir buðu reglulega upp á nektardans og fóm þar fremstir í flokki Sigtún við Suðurlandsbraut, þar sem nú er til húsa Teppabúðin, og Hollywood, fyrir ofan Múlakaftl. Meðal þeirra sem dönsuðu við góðan orðstír á árunum 1970-80 var hin breska Sabína. Strippvorið 1995 Rekstur sannkallaðra strippstaða á íslandi hófst í upphafi ársins 1995 þeg- ar Guðjón Rúnar Sverrisson stofnaði skemmtistaðinn Bóhem við Vitastíg. Hann fékk til liðs við sig fimm íslensk- ar stúlkur sem flettu sig klæðum fyrir framan gesti, með ágætisviðtökum áhorfenda. Strippbransanum óx fiskur um hrygg og fleiri staðir skutu upp kollinum og döfhuðu. Bæði íslenskar og erlendar stúlkur störfuðu við dans- inn og var þeim líkt við verktaka. „Tekjur stúlknanna byggjast á góö- vild kúnnanna, hvað þeir em tilbúnir að borga fyrir vöruna. Þetta er ekki ólíkt myndverki sem þú hengir upp á vegg og býður tft sölu. Verðið getur rokkað til og frá. Stúlkumar koma hingað sem listamenn og starfa sem verktakar hjá okkur,“ sagði Haraldur Böðvarsson, eigandi strippstaðarins Vegas, i samtali við DV árið 1999. Þegar mest var voru sjö nektar- dansstaðir starfræktir í Reykjavík. Þá störfúðu um hundrað konur við nektar- dans í borginni, ýmist Is- lendingar eða erlendar stúlk- ur sem komust í álnir hér- lendis. Auk þess dreifðist starfsemin í stærri byggðir landsins og var svo komið að strípidans blómstraði í fjór- um byggðarlögum meö fjár- magni áhugamanna um nekt. Sveitarfélög höfðu ekki úr- ræði til þess að takmarka eða stjóma því hvar og hvort strippstaðir væra starfræktir. Brátt komu » stjóm- mála- mennað því að breyta \ / \ ✓ Sg®i Susan baöar sig Danska nektardansmærin Susan fékk feiknagóðar viötökur á áttunda ára- tugnum. þeirra voru báðir mætt- ir á sviðið og skrúbbaði annar barm Susan en hinn skrúbbaði eitthvað neðar. Susan átti feiknalegra vin- sælda að fagna á þessu tímabili þar sem hún baðaði sig og dansaði fyrir viðskiptavini. Einn viðmælenda DV, sem sótti sýninguna á sínum tíma, lýsti reynslunni svona: „Susan var at- vinnumaður. Hún vissi hvað hún var að gera og gerði það vel.“ Ámundi umboðsmaður segir Súsan hafa verið tekið gríðarlega vel á íslandi á eftirspurn Á góðri stund Ásgeir Þór Davíðsson, lengi þekktur sem Geiri í Maxíms, er flúinn úr Reykjavík meö stripprekstur sinn. Hann hyggst fara í mál gegn borginni vegna banns á einkadansi. lagaumhverfinu og gullaldarárin í strippinu undir lok síðustu aldar urðu ekkert annað en það. Nekt í návígi Ein helsta tekjuauðlind nektardans- staðanna var einkadans. Þar komust þeir sem vildu og höfðu eftii á í návigi við naktar dansmeyjamar sem sýndu á sér frygðarham ofan á kjöltu viðskipta- vinarins. Þetta fór fyrir brjóstið á yfir- völdum, kvenréttindafrömuðum og fleirum sem töldu þama berlega verið að brjóta gegn allri siðsemi og verið að niðurlgægja kvenmenn. Strippstaðir vora bendlaðir við vændi og fregnir af hinu meinta vændi á íslandi famar að berast út fyrir landsteinana. Spuming- in sem brann á vörum manna og kvenna var hvort einkadans væri kom- inn yfir velsæmismörk, hvort hann væri nær vændi en listdansi. Bann var heimtað og því að hluta til náð fram. Aðstandendur strippstaða svöruðu með því að þegar öllu væri undan hul- unni svipt væri betra að hafa þessa starfsemi undir gjörvökulu auga yfir- valda heldur en að láta undirheimun- um hana eftir. Bæjarstjómir á Akureyri og í Reykjavík hafa nú sett reglur sem banna nektardans í návígi og er þar kippt stoðunum undan mikilli tekju- lind strippstaðanna. Ýmsir eigendur staðanna töldu sig þá lepja dauðann úr skel og féll eitt nektardansvígið á fætur öðra. Nú er svo komið að þrír staðir af þessari tegund eru starfræktir í Reykjavík, einn á Akureyri, einn í Keflavik og einn í Kópavogi. I tveimur síðamefndu bæjarfélögunum er einka- dans ennþá leyfður, en blikur era á lofti með áframhaldandi einkadans í Kópavogi þar sem bæjarstjóm- ...................................... ' 4m nálgunarbann Lög sem gera sveitarstjómum kleift að banna einkadans voru sett árið 2000. Þar var um að ræða breytingu á lögum um veitingastaði sem fól í sér skilgrein- ingu á nektardansstað. í kjölfarið nýtti Reykjavikurborg og Akureyrarbær sér lög um lögreglusamþykktir til þess að setja ákveðnar reglur um starfrækslu nektardansstaða. Þær banna kjöltu- dans og setja skorður við nálgun við- skiptavina og dansara. Á Akureyri skal aðskilnaðurinn vera 4 metrar en 1 Reykjavík er hann matsatriði hveiju sinni. í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur- borgar, sem enn hefúr ekki verið end- anlega staðfest af umhverfisráðherra, eru nektardansstaðir bannaðir nema með sérstöku leyfi í deiliskipulagi. Þannig verður ekki leyft að opna nýja staði af þessari tegund í miðborginni og era þeir bannaðir í Kvosinni. Ámundi umboðsmaður, sem hætti að flytja inn dansmeyjar um 1980, er forviða yfir tilraunum stjómmála- manna til að setja skorður við nektar- dansi. „Allt í einu fundu einhverjir upp að þetta væri ósiðlegt. Hvenær verður vangadansinn hannaður eða kynin að- skilin í sundlaugunum?" spyr hann. Ámundi leggur til að einkadans verði leyfilegur undir stífu eftirliti yfirvalda. Nektardansstöðum verði gert að greiða ákveðið eftirlitsgjald sem geri kleift að fullnægja eftirspum eftir einkadansi undir göfgandi yfirsýn yfirvalda. Kreppir að kroppadansi Nú kreppir að í rekstri margra nekt- ardansstaða. Ásgeir Þór Davíðsson er flúinn með sinn stripprekstur frá Maxíms í Reykjavík til Goldfinger i Kópavogi, þar sem kjöltudans er leyfð- ur. Hann er nú að breyta Maxíms í venjulegan bar og hyggst jafhvel selja hann. „Það erfiðasta er að horfast i augu við dansarana og segja þeim upp vinnunni," sagði Geiri, iengi kenndur við Maxíms, í viðtali við DV. Geiri hyggst fara í skaðabótamál við Reykja- víkurborg vegna bannsins við einka- dansi. Bemharð Steingrímsson, eigandi Setursins á Akureyri, segir í samtali við DV að hann muni bíða eftir niður- stöðu í prófmáli Geira gegn borginni áður en hann grípur til aðgerða. Án einkadansins geti hann ekki boðið upp á strippandi stelpur. Bemharð stofnaði Setrið árið 1999 og segir fyrsta árið hafa verið yndislegt ævintýri. Nú hafi hins vegar minnkað aðsóknin, enda umræða um nektardans á neikvæðum nótum og almenn niðursveifla í skemmtanalífi á Akureyri. Bemharð neitar að leggja niður kjöltudans og býð- ur bæjaryfirvöldum og lögreglu birginn. „Menn koma ekki bara til þess að kaupa rándýrt kampavín og horfa á.“ Innlendar fréttir vikui Grænt ljós á Norðlingaölduveitu Skipulagsstjóri hefúr gefið grænt ljós á framkvæmd- ir við Norðlinga- ölduveitu f 575 og 578 m hæð yfir sjávarmáli, með skilyrðum. Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra ætlar að víkja sæti verði úrskurðurinn kærður þar sem hún hefur á fyrri stig- um lýst því yfir að Þjórsárver, sem era á veitusvæðinu, megi ekki, að sínum dómi, skerða. Aðrir ráðherrar Fram- sóknar, sem einnig hafa tjáð sig um Þjórsárver, virðast einnig á hálum ís. Ósammála um nekt Gunnar Birgisson, forseti bæjar- stjómar Kópavogs, og Sigurður Geir- dal, formaður bæjarráðs, eru ósam- mála um starfsemi nektarstaða í bæn- um. Samfylkingin hefúr lagt fram til- lögu um að banna einkadans á nektar- stöðum. Bæjarstjórinn segir staðina engar skrautfiaðrir og virðist opinn fyrir að banna einkadans en Gunnar segir slikt forræðishyggju. Kjötfjall að myndast? Landbúnaðarráðherra ákvað í vik- unni að veita ekki leyfi til að útflutn- ingshlutfall fersks kindakjöts verði aukið úr 10 í 14%. Hann vill að menn selji kjötið innanlands. Talsmenn sauðfiárbænda og sláturleyfishafa telja að þetta geti skapað hættu á að kjötfiall myndist. Óbreytt í SPRON Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is verður ekki gerður að hlutafélagi. Þetta var niðurstaðan af fúndi stoftrfiár- eigenda sem haldinn var á mánudag. Þar var einnig samþykkt að falla frá ákvæðum um takmarkaðan fiölda hluta í eigu einstakra stofhfiáreigenda. Starfs- mannafélag sparisjóðsins mun kaupa hluti stofnfiáreigenda. Jón G. Tómas- son, formaður stjómar sjóðsins, segir að stjómendur Búnðarbanka hefðu ekki lagt í yfirtökutilboð hefðu þeir séð enda- lokin í málinu fyrir. Uppnám í Njarðvík Uppnám er í Njarðvíkursóknum og hafa organisti, meðhjálpari og kirkjukór ýmist hætt eða era að hætta. Ástæðan era stirðleikar í samstarfinu við sóknarprestinn sem sumir segjast vera búnir að fá upp í háls af. Prestur- inn, sr. Baldur Rafti Sigurðsson, segist hins vegar ekki kannast við vandamál. Lyfjarisinn græðir Delta hagnaðist um 1,1 milljarð kr. á sama ttmabili. Stefht er að sameiningu þessara fyrirtækja. Má af tölum ráða að lyfiageirinn ófæddi sé sá atvinnuvegur á íslandi sem er hvað ábatasamastur. Ofríkur allsherjargoði Deila innan Ása- trúarfélagsins magnaðist í vik- unni þegar nær dró aukaallsheijar- þingi félagsins sem fram fer í dag. Lög- sögumaður Lög- réttu, Jónas Þ. Sig- urðsson, segir í DV að ekki verði leng- ur unað ofriki allsherjargoða, Jörm- undar Inga, sem borinn er ýmsum sök- um af félögum sínum. Jörmundur boð- aði á fimmtudag fund á sama stað og sama tíma og áður boðað aukaallsheij- arþing og ljóst að fylkingum mun ljósta saman á hádegi í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.