Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Qupperneq 58
66 StTtaauQlysíngar 3ÖV LAUGARDAGUR IV. ÁGÚST 2002 Meðlimir Oasis lentu í umferðarslysi: Noel kvartaði yfir því að fá ekki blóm Noel GaUagher, gltarleikari irsku poppgrúppunnar Oasis, er aftur kominn á kreik eftir meiðsli sem hann hlaut í um- ferðarslysi í Indianapolis í Bandaríkjunum á þriðjudag- inn í síðustu viku, þegar hann var þar á ferð í leigubíl ásamt tveimur félögum sinum úr hljómsveitinni, þeim Andy Bell, bassaleikara og Jay Darl- ington, hljómborðsleikara. Leigubifreiðin lenti beint framan á annari bifreið sem kom úr gagnstæðri átt og mun Gallagher, sem sat í framsæti bifreiðarinnar, hafa marist illa undan öryggisbeltinu, auk þess sem hann hlaut skurði á andliti þegar sólgleraugu hans brotnuðu undan þrýstingi loft- púða sem blés út við árekstur- inn. Annars var Gallagher meira sjokkeraður en slasaður eftir slysið, en félagar hans sluppu svo að segja ómeiddir. Oasis er nú á hljómleikaferð um Bandaríkin og þurfti að Noel Gallagher Noel er allur að braggast eftir að hafa lent í bílslysi í síðustu viku ásamt tveimur félögum sinum i Osasis. fresta þremur tónleikum í New York á meðan Gallagher dvaldi til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Hann mætti svo gallavaskur á tónleika í troð- fullri Roseland-tónleikahöll- inni í NY um helgina og kvartaði þá aðeins yfir því að hafa hlotið litla sem enga samúð vina og vandamanna meðan hann sleikti sárin. „Úgefendurnir okkar sendu mér ekki einu sinni blóma- vönd. Þetta gerist þegar plöt- urnar hætta að seljast,“ sagði Noel við áhorfendur, en um leið notaði Liam Gallagher tækifærið til að færa bróður sínum blómvönd á sviðinu í sárabætur. Að sögn hljómleikagesta var ekki að sjá né heyra á spilamennsku Noels að meiðslin háðu honum að nokkru leiti á þessum tveggja stunda löngu tónleikum í Roseland. REUTERSMYND Naomi á baðfötunum Breska ofurfyrírsætan Naomi Campbell brá sér í sundbol úr vor- og sumar- línu tískuhúss Lennys á sýningu í Rio de Janeiro um daginn. ASÓ/VC/STUAUGLYSIHIGAR 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. |||p jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖQQILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýsinguna. Sími 562 6645 og 893 1733. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÖLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir STIFLUÞJONUSTA BJARNA Hitamyndavél Röramyndavél PfTT’f til að ástandsskoða lagnir Dælubíll Fjarlægi stíflur til að losa þrær úr w.c., handlaugum, & hreinsa plön baðkörum & frárennslíslögnum. - VISA / EURO - pBOLftTÆKNi g VERKTAKAR EHF B ’fi Hreinlæti & snyrtileg umgegni pSteypusögun Vikursögun **AUt múrbrot Smágröfur IMalbikssögun Hellulagnir iKjarnaborun Vegg- & gótfsögun iLoftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA 19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Er bíllinn a> falla í ver>i? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrg> stífluþjónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kámnesbmut 57 • 260 Kípavogi Sfmí: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 w-.' - LOSUM STÍFLUR UR Wc Vöskurn NiðurföHum o.n. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RORAMYNDAVEL TH aö skoða og staðsetja skemmdír i tögmJtn. 15 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Smíðaðar eftir máH - Stuttur afgeióslufrestur P/ 1 Xra Gluggasmiðjan hf Vióarhöfóu 3, S:S77-5050 Fax:577-5051 SkðJphreinsuri Asgeirs sf« Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson á Sími 567 0530 J Bílasími 892 7260 W Héðins bílskúrshuröir meö einangrun eru geröar fyrir fslenskar aðstæöur M = I m Stórás HÉÐINN = Stórási 6 »210 Garöabæ • slmi 569 2100 BT - Sögun ehl. S. 567 7544 & 892 7544 Steypusögun Kjarnaboriin Múrbrot & otmur ve r k tukus tu r fse m i Titboð frá okkur borgar sig Fagmermska I fyrirrúmi PARKETMEISTARINN Sérhæffi vinnubrögð í parketsiipun og lögnum Unnið af fagmönnum! Gerum heildartilboð í efni og vinnu Skoðið heimasíöuna okkar: www.pm.is _________Símar: 898 3104 og 892 8862 FJARUEGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, badkerum ag niður- fóJlum. Við notum ný og fulikamin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir ÍWC lögnum. VALUR HELGASON ehf OT Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Giugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 HAÞRYSTIÞVOTTUR e ÚílOQ Kfekt ÍE7ÖÖÖ PSi • Skipaþvöttur Tiiboð / Tírmw'nna • Vðtsátxtoiústut • Fjartægjum máSfttngu oft. mlhftaþvölti Vertu ÍBElNUsambandi við þjónustudeildir DV 5505000 DV ER ADALNUMERIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.