Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 H e í q o rb la cf DV 21 Robbie fær frábært tilboð íslcindsvmurinn Robbie Willi- ams hefur fengið tilboð sem allir dauðlegir menn ættu erfitt með að hafna. Honum hefur verið boð- ið að leika leynilögreglumanninn Baretta á hvita tjaldinu. Svo virðist sem þama geti gamall draumur popparans ræst því hann hefur lengi átt þá ósk heitasta að leika hasarhetju i bíó- mynd. Að sjálfsögðu er hlutverk ofumjósnarans James Bonds þar efst á blaði. Sænska Aftonbladet segir hins vegar að Robbie sé mjög spenntur fyrir hlutverki Baretta. Robbie keypti sér nýlega glæsi- villu í Beverly Hills og reiknar með því að fá eitthvað meira að gera en að syngja inn á plötur. Að vísu skrifaði hann nýlega undir samning sem færir honum stórfé í aðra hönd á næstu árum. Madonna tekjuhæst Þrátt fyrir að hafa lítið til unnið er poppstirnið Madonna tekjuhæst allra poppara á Bretlandi á líðandi ári samkvæmt nýjum tekjulista breska blaðsins Sunday Times. Hún skýtur köppum eins og Paul McCartney og Sting ref fyrir rass og hefur litlar 36 milljónir punda í heildartekjur á meðan McCartney, sem er í öðru sæti listans, þénar milljón minna. í þriðja og fjórða sæti listans eru Rollingamir Mick Jagger með 24,5 milljónir pmida og Keith Richards með 24 milljónir. í fimmta sætinu er svo gamla brýnið Sting með 21,8 milljónir punda i tekjur. Tekjuhæstur á leikaralistan- um er stórstjaman Anthony Hopkins með 21,5 milljónir punda en í öðru sætinu Catherine Zeta Jones, eiginkona Michaels Douglas, með 20 milljónir. ásamt kennurum húsanna i risa hjóla . jSjjlC, f-70 hjól í stóra salnum! Kl. 18:0< íunnu«**u, OPIO UÚS *Vt' Wm Bob Brankely kynnir The Egde - það nýjasta í golfinu vagnhöfða 23 • Sími 590 2000 www.benm.is Sporthúsid / Dalsmári 9-11 / 201 Kópavogur / S: 564 4050 / www.sporthusid.is OP/Ð HUS í SHORTHUSINU helgina 1. til 3. nóv við opnum giæsilegustu innanhuss golfaðstöðu landsins! Púi, sviti og sveifla, kynningar, tilboð og fleira skemmtilegt alla helgina. Komdu í heimsókn og prófaðu! 13:00 - 18:00 Opnum tvo fullkomnustu golfherma landins - allir geta prófað! Framleiðendur hermanna verða á svæðinu og kenna á græjurnar P.G.A. kennarar verða á svæðinu og gefa góð ráð og leiðbeiningar Golfverslanirnar Hole m One og Golfbuðin Strandgötu kynna sfnar vörur Verslun Sporthussms opnar - opnunar tilboð Freddy tískusýning EAS fæðubótaefna kynning Boxaðstaðan opnar - atvinnumenn sýna réttu Maximize fæðuþótaefna Púttkeppni á nýja 200 m2 Drivekeppni í nýju Tilboð á líkamsræktarkortum 3 utanlandsferðir f. tvo til Manchester dregnar út BFGoodrich ...... ......... „Dekk Umboðsaöilar: Hjólbarðaverkstæði Bflabúðar Benna • Reykjavík Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns • Reykjavík Nesdekk • Seltjarnarnesi Dekk og smur • Stykkishólmi Léttitækni • Blönduósi Höldur • Akureyri Bflaþjónustan • Húsavík Smur og Dekk • Höfn Hornafirði IB Innflutningsmiðlun • Selfossi wmmmmmmtnttiwmmmmmmmmDekk - veldu aðeins það besta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.