Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 59
LAUCARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 H&lQctrblciö 33 V 63 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur f Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verölaun: United ferðageislaspilarar meö heyrnartólum frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti 4990 kr. Vinningarnlr verda sendlr heim til þeirra sem búa úti á landl. Þeir sem búa á höfuöborgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Svo segist hann ekki vera montrassgat. Svarseðlll Nafn:______________________________ Heimili:___________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 691, c/o DV, pósthólf 5380, 125 ReyKjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 690: Liney Hauksdóttir, Faxabraut 81, 230 Keflavík. _____________ Brídge Heimsmeistaramót bridgetölva 2002: Lífiö eftir vinnu •Fyrir börnin ■Furöutfvr, pöddur og kvikindi ■Trúarstef í kvikmvndum i dag kl. 13 veröur haldiö málþing um trúarstef í kvikmyndum í Árnagaröi, stofu 304, í sam- vinnu guðfræðideildar og áhugahópsins Deus ex clnema sem starfað hefur frá þvi um mitt ár 2000. Fyririesarar eru bæði úr hópi kvikmynda- fræðinga og guðfræðinga sem átt hafa sam- vinnu um þetta tiltölulega nýja fræðasvið um nokkurt skeið. ■Málbing um Magnús Ketilsson Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing um Magnús Ketllsson, sýslumann í Búðardal. Mál- þingið er haldiö í sal Þjóðarbókhlöðu, 2. hæð, og hefst það kl. 13.30. Öllum er heimill ókeyp- is aðgangur. Það verður opið hús hjá Líffræðistofnun Háskóla íslands í aöalbyggingu við Suöurgötu. Þar gefur á að líta ails kyns furöukvikindi, llfandl og dauð, og börn geta potað, snert, skoðaö spekúlerað, spurt og undrast. Einnig verða fyrirlestrar og annað skemmtilegt á döfinni. ■Fiölskvlduhátíö skáta Skátasamband Reykjavíkur og Bandalag islenskra skáta efna til fjölskylduhátíðar í Laugardalshöll í dag milli kl. 14 og 18. Einnig verður k'völdvaka milli kl. 21 og 22.30 fyrir dróttskáta og eidri í Laugardalshöllinni í kvöld. Á flölskylduhátíöinni verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. •Fyrirlestrar ■Upplvsingafundur um virkjana- framkvæmdir á hálendi íslands Þá er komið aö sjötta upplýsinga- og baráttufundinum um virkjanaframkvæmdir á háiendi íslands. Sem fyrr er fundarstaðurinn efri hæð Grand Rokk, Smiðjustíg 6. Markmið fundanna er aö veita alhllða upplýsingar um afleiðingar þelrra virkjana sem áformaðar eru á hálendi islands og efla umræðuna. Dagskráin stendur frá 14.30-17.30. Dagskráin er blanda af tónlistaratriðum og fýrirlestrum. Ekta fiskur ehf. J S. 4661016 J Utvatnaður saltfiskur, dn beina, til ao sjóða. Sérútvatnaður saltfiskur, dn beina, til að stetkja. Saltfisksteikur (Lomos) jyrir veitingahús. •Listir ■Veiölmenn í útnoröri Sýningin .Veiðimenn í útnorðri", sem verður opnuö í Norræna húsinu í dag, er hönnuö af Ed- ward Fuglo sem fæddur er í Klakksvík í Færeyj- um 1965. Sýningin stendur til 15. desember. ■Hraun, ís, skógur á Akureyri Ki. 15 verður sýningin Hraun - ís - skógur opnuð í Listasafninu á Akureyrl en hér er um aö ræða listmenntunarverkefni sem verið hefur tæp þrjú ár í undirbúningi. Meginmarkmiðið með verkefninu er aö tvinna saman sérstaka menningu hinna norðlægu landsvæða í starfi barna og unglinga, starfandi listamanna og myndlistarkennara í Lapplandi, á Akureyri og á Grænlandi. Sýningin stendur til 15. des. ■Damask í Norræna húsinu í dag milli kl. 13 og 17 verður haustsýning í Norræna húsinu á framleiöslu Georg Jensen Damask sem er rótgróið vefnaðarvörufyrirtæki. Árlega koma fram ný mynstur og listir sem kynnt verða á sýningunni ásamt Arne Jacobsen- dúkunum sem sýndir hafa verið á Kjarvaisstöðum að undanförnu. ■Nvtt galleri opnaö Ný sýningaraðstaöa fyrir listamenn á höfuðborgarsvæðinu verður oþnuð f Mosfellsbæ í dag. Gallerí þetta nefnist Undirheimar og er til húsa að Álafossvegi 31, gömlu Álafossverkssmiðjunni, Mosfellsbæ. Formlega verður galleríið opnað í dag kl. 14 en þá hefst sýning á verkum sjö listakvenna sem vinna allar verk meö vatnsleysanlegum litum. Sýningargestum er boðið upp á hressingu viö undirleik gítarnemans Unu Hiidardóttur. •Uppákomur ■Þrekmeistarl íslands á Akurevri Keppnin Þrekmeistari islands hefst í Höllinni á Akureyri kl. 13. Búist er við allt að 100 þátttak- endum. Keppt er í einstaklingsflokki og fimm manna liðum og koma keppendur frá Reykjavik, Akureyri, Vestmannaeyjum, ísafirði og Keflavfk, svo eitthvað sé nefnt. „Jack“ sigraði í annað sinn í tengslura viö opna heimsmeist- aramótið í Montreal á dögunum var einnig haldin heimsmeistara- keppni bridgetölva. Eftir seríu- keppni og undanúrslit stóðu tvær tölvur uppi, „Jack“ frá Hollandi, núverandi heimsmeistari, og „wbridge" frá Frakklandi. Þessar tvær tölvur virðast hafa bestu for- ritin og því voru menn vongóðir um að fá að sjá mikil tilþrif í úr- slitakeppninni sem var 64 spil. „wbridge" tók snemma forust- una en eftir því sem leið á einvíg- ið saxaði „Jack“ á forskotið og þegar aðeins einu spili var ólokið hafði „Jack“ fimm impa forskot. Úrslitaspilið var mjög áhugavert bæöi hvað varðar tæknihliðina og eins frá sjónarhóli áhorfenda. Við skulum líta nánar á það. V/A-V 4 AD94 v KD32 + 10 4 K642 4 105 A109 •f G854 * ADG9 4 G873 «4 G5 4 KD732 * 53 4 I\b2 «4 8764 4 A96 * 1087 1 opna salnum gengu sagnir á þessa leið með „Jack“ í n-s „wbridge" a-v: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 4 pass 1 4 pass 3 4* pass 34 pass 4 4 pass pass pass * = mini spllnter 14-16 Lítum fyrst á sagnirnar. Þrír tíglar sýndu spaðastuðning, stutt- an tígul og 14-16 punkta. Forritið var með sagnirnar á hreinu upp í þrjá tígla en síðan þurfti tölvan að spjara sig á eigin spýtur. Forrit Jacks virkar eitthvað á þessa leið: Það fer yfir um 1000 spil sem eiga við sagnröðina og velur síðan 50 sem eru liklegust. Síðan spilar hún þessi 50 og ákveður framhald- ið eftir árangrinum. Þar sem tígul- háspilin virðast ekki mjög gagnleg þá reynir suður að hætta í þremur spöðum. Nú er komið að krossgöt- um í tölvubridge sem sýnir veik- leika forritsins. Noröur veit að suður á 6-9 punkta og fer yfir nokkur spil í huganum. Tölvan sér nokkrar hendur þar sem fjórir spaðar virðast viðunandi samn- ingur og ákveður að segja fjóra spaða; nokkuð sem mannlegir spil- arar myndu ekki reyna. Og þrátt fyrir að suður færi rétt í tromplit- inn þá fékk hann réttilega makleg málagjöld og varð einn niður. í lokaða salnum, þar sem „Jack“ sat í a-v, gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 * pass 14 pass 2 4 pass pass pass Þar með spennan í hámarki. Ef „wbridge" fengi átta slagi, þá ynni hún 4 impa og „Jack“ yrði heims- meistari með eins impa mun. Ef „wbridge" fengi niu slagi, þá ynni hún 5 impa og einvígið yrði jafnt. Þá væri framlengt um 4 spil. Og ef „wbridge“ fengi tvo yfirslagi þá ynni hún einvígið með einum impa. Allt virtist velta á því hvort suður hitti í trompið. Útspilið var laufasjö og austur fékk slaginn á gosann. Hann hræddi hollensku áhorfendurna ^ mikið með næsta útspili sem var spaðatía. Þar með var sá vandi leystur fyrir suður. Hann drap á spaðagosa og spilaði hjartagosa. Austur drap á ásinn og trompaði aftur út. Suður spilaði nú tígultíu úr blindum og vestur drap drottn- inguna með ás. Hann spilaði síðan trompkóng og suður varð að láta sér nægja átta slagi. Þar með hafði „Jack“ með bestu vörn haldið suðri í átta slögum og unnið þar með heimsmeistaratitilinn með 97 impum gegn 96.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.