Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 DV Fréttir Sértrúarsöfnuðir fá greiðslur frá ríkinu - auk tíundar sem sumir þeirra leggja á safnaðarmeðlimi sína inu á ári. Séu dæmi nefnd eru 37 með- limir skráðir i Samfélag trúaðra sem rekur m.a. Omega-sjónvarpsstöðina sem er umfangsmikill rekstur. Útsend- ingar hennar ná til 33 landa. Framlag frá ríkinu til Samfélags trúaðra er ríf- lega 250 þúsund á ári, samkvæmt út- reikningum Ríkisbókhalds. Krossinn er með 251 skráðan meðlim sem gerir 2,4 milljónir á ári. í Fíladelfíusöfnuðin- um eru skráðir 1219 einstaklingar. Sá söfnuður fær rúmlega 8,2 milljónir króna frá ríkinu. Loks má neftia að- ventista sem eru 562 talsins, en sam- kvæmt þeirri tölu fær söftiuðurinn rúmlega 3,8 milljónir frá ríkinu. -JSS 1 þrot vegna trúarsafnaða wmtáiSitmwmmifo Fyrsta frétt DV. Starfsemi sértrúarsaftiaða er að hluta til íjármögnuð með greiðslum ftá rikinu. Það er byggt á skiptingu sam- kvæmt Hagstofu íslands þannig að hver söfnuður fær ákveðna upphæð á hvem þann meðlim, eldri en 16 ára, sem skráður er í hann. Upphæðin á hvem meðlim í trúfélagi er rúmlega 566 krónur á mánuði, eða 6.793 á ári. Að auki greiða meðlimir sértrúarsafn- aða, til að mynda Samfélags trúaðra og Krossins, svokaUaða tíund, það er einn tíunda af launum, til viðkomandi safn- aða. Eins og DV hefúr greint frá em þess dæmi að fólk gefi sértrúarsöfhuðum al- eigu sína og skuldbindi sig jaftivel ein- hver ár fram í tímann til fjárútláta. Eft- ir fréttir blaðsins þessa eftiis tóku aö streyma upplýsingar til Geðhjálpar um meinta misnotkun sértrúarsafhaða á geðsjúku fólki. Samtökin hafa nú beðið landlækni og heilbrigðisráðherra að rannsaka málið og hvemig megi bregð- ast við samkvæmt lögum ef ástæða þykir til. Samkvæmt upplýsing- um frá Ríkisbókhaldi eru ofangreindar greiðslur frá ríkinu til sértrúarsafnaða þannig til komnar að fyrir nokkrum árum vom lögð á hvem einstakling sóknar- gjald og kirkjugarðsgjald. Þegar staðgreiðsla skatta var tekin upp vom smærri gjöld, þar á meöal þessi, felld út en ríkiö ákvað að greiða til baka skv. lögum til trúfélaganna ákveðna krónutölu á einstakling. Afar misjafnt er hversu mikið hver sértrúarsöfnuður ber úr býtum frá rík- íslensk orðabók komin í nýrri útgáfu: Frá eddukvæðum til tölvutækni Ný útgáfa íslenskrar orðabókar kom út 1 gær hjá Eddu miðlun og útgáfu. Bókin endurspeglar samhengi móður- málsins frá eddukvæðum til tölvu- tækni. Hún er aukin og endurbætt út- gáfa fyrri bókar með sama nafhi sem upphaflega kom út á vegum Menning- arsjóðs árið 1963 og aftur endurbætt 1983. Fjöldi orða úr daglegu máli hefur bæst í nýju útgáfuna og skýringar hafa verið endumýjaðar, enda er hún í tveimur bindum, alls 1900 blaðsíður. Samstarf var haft við Orðabók Háskól- ans sem fólst bæði i aðgangi að gagna- grunnum og fræðilegri vinnu. Ritsfjóri nýju bókarinnar var Mörður Ámason málfræðingur en Halldóra Jónsdóttir, Laufey Leifsdóttir, Þórdís Úlfarsdóttir, Aðalsteinn Davíðsson og Kristfn Bjamadóttir hafa verið hans nánustu samstarfsmenn. Auk þess hafa margir sérfræðingar komið að verkinu. Bókaútgáfan efndi til samkomu í til- efni útgáfunnar í gær þar sem ávörp voru flutt og frumheijanna minnst, Áma Böðvarssonar og Ásgeirs Blön- dals Magnússonar, sem söfnuðu í fyrri bók. Mörður Ámason lýsti í nokkrum orðum vinnunni við nýju bókina, sem staðið hefur í sex ár, og afhenti síðan Davíð Oddssyni forsætisráðherra fyrsta eintakið. Davíð var þakklátur og sagði gömlu bókina auðsýnilega hafa komið honum að meira gagni en hann henni því útlit hennar væri hálfbágbor- ið. Þó hefði hún aldrei verið notuð tU að lemja menn leiftursnöggt í höfuðið! -Gun. DV-MYND HARI Islenskumenn Davíö Oddsson forsætisráðherra tók viö fyrsta eintakinu af hinni nýju íslensku orðabók úr hendi Maröar Árnasonar, ritstjóra bókarinnar. Forstjóri Hafrannsóknastofnunar um gagnrýni formanns LÍÚ: „Ekki hlutverk forstjóra að vera bjartsýnn eða svartsýnn" Formaður LÍÚ, Kristján Ragnars- son, sagði á aðalfundi Landssam- bands íslenskra útvegsmanna, sem hófst í fyrradag, að það hefði valdið gífurlegum vonbrigðum að Hafrann- sóknastofnunin skyldi hafa ofmetið þorskstofninn til margra ára og í framhaldi af þvi lagt tU verulega skertar veiðiheimUdir í þorski. Vafalítið hafi fiskifræðingar sagt á liðnum árum að þeir vissu meira um stærð fiskistofna en þeir væru menn fyrir. Kristján segir veiðistofn þorsks nú vera talinn á bUinu 600 tU 800 þúsund lestir og æskUegt að hann vaxi i 1.300 tU 1.500 þúsund lestir eins og hann er talinn hafa verið þegar hann var hvað stærstur. „Það vekur bjartsýni hve seiða- árgangar liðinna ára hafa reynst sterkir og á þessu ári mældist ann- ar stærsti ár- gangur sem mælst hefur. Þessar jákvæðu fréttir vekja þó ekki sömu bjart- sýni hjá forstjóra Hafrannsókna- stofnunarinnar sem segir að að- eins megi vænta meðalárgangs úr þessum góða seiðaárgangi. Það er erfltt að sjá hvað geti aukið bjart- sýni forstjórans,“ sagði Kristján Ragnarsson m.a. Hann sagði einnig að nú þegar þyrfti að auka þorsk- veiðiheimUdir aflamarksskipa um 11.000 lestir. Jóhann Sigur- jónsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunarinnar, segir að það sé „ekki hlutverk for- stjóra eða sérfræð- inga stofnunarinn- ar að vera bjart- sýnir eða svartsýn- ir heldur fyrst og fremst réttsýnir og raunsæir og veita stjómvöldum og at- vinnugreininni sem áreiðanlegust ráð á hverjum tíma. Staðreyndin er sú að þeir stóru seiðaárgangar sem fram hafa komið undanfarin ár hafa einfaldlega ekki skUað sér í veiðistofn nema sem meðalárgangarsem vonandi sé þó ávís- un á betri tið. Á þessari staðreynd hefl ég byggt mín ummæli." Jóhann Sigur- jónsson segir að fram komið ofmat á þorskstofninum „oUi okkur vonbrigð- um eins og öðmm, en við höfum farið út í markvissar aðgerðir tU þess að styrkja stofnmatið og átta okkur á helstu óvissuþáttunum. Það er auðvit- að mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir óvissunni í þessu.“ Jóharrn sagð- ist fagna því að Kristján Ragnarsson teldi að sú lægð sem þorskstofninn nú er í væri ekki æskUeg og vUdi vinna að því að byggja þorskstofninn úr þeim 600 tU 800 þúsund tonnum sem hann er í dag í 1.300 tU 1.500 þúsund tonn. „En það sjónarmið samrýmist. alls ekki tUlögu Kristjáns um að auka nú þorskveiðiheimUdir um 11.000 tonn,“ segir Jóhann Sigurjónsson. -GG L__________J Jóhann Slgurjónsson. DV-MYND GVA Vetrarsól á Vesturgötu. Skátar bjóða til veislu Vegna 90 ára afmælis skátastarfs á íslandi efna skátar tU glæsUegrar afmælisveislu í og við Laugardals- höU í dag, laugardag. Hátíðin hefst kl. 14.00 og stendur tU 17.00 en þá tekur við kvöldvaka fyrir yngri kynslóðina og fjölskyldufólk sem stendur í klukkutíma. Um kvöldið er svo kvöldvaka fyrir dróttskáta og eldri skáta sem hefst kl. 21.00. Að- gangur er ókeypis og aUir eru vel- komnir. Eitt besta heyskaparsumar Heyskapur gekk mjög vel á liðnu sumri en þar sem ekki eru öU rækt- uð tún heyjuð í dag nær heyskapur- inn ekki því að vera í neinu sögu- legu hámarki. Sigurgeir Þorgeirs- son, framkvæmdastjóri Bændasam- takanna, segir að heyskapur hafi verið í hámarki á íslandi kringum árið 1980. Þá var Uest fé, eða nær 900 þúsund fjár, í landinu en er í dag undir 500 þúsund, „Heyskapur á Suðurlandi er þó með því aUra besta sem þekkst hef- ur. Heyskapur var hins vegar frem- ur erfiður á Norðurlandi og Austur- landi en þó er heyforði þar nú hinn þokkalegasti," segir Sigurgeir Þor- geirsson. W) Sigurbjörg Þrastardóttir. Bókmenntaverðlaun Tómasar Grafarvogsskáldið Sigurbjörg Þrastardóttir tók viö Bókmennta- verðlaunum Tómasar Guðmunds- sonar úr hendi Ingibjargar Sólrúnar Gisladóttur í Höfða í gær. Sigur- björg hlaut verðlaunin fyrir fyrstu skáldsögu sína, Sólar sögu, sem verður gefln út næstkomandi fóstu- dag af JPV útgáfu. „Ég er þakklát og hissa. Þetta er mikill heiður sem veitir bókinni vængi og er að vissu leyti uppreisn æru fyrir aðalpersónuna Sól,“ segir Sigurbjörg. Sólar saga gerist I borg- inni Bologna á Ítalíu, þar sem Sig- urbjörg var áður sem skiptinemi í bókmenntafræði. Hún fjallar um ís- lenska stúlku sem er þar í námi og verður fyrir árás sem veldur því að hún lokar sig af frá öðru fólki og hyggst vinna sig út úr áfallinu á eig- in spýtur. Sigurbjörg skrifaði megn- ið af bókinni í vetur og segir hún þrána til Ítalíu hafa verið eina af ástæðum þess að hún settist niður í skammdeginu og hóf skriftir. Áður hefur Sigurbjörg gefið út tvær ljóða- bækur. Alcoa samkvæmt áætlun Forsvarsmenn bandaríska álfyrir- tækisins Alcoa visa því algjörlega á bug að samningar fýrirtækisins við ís- lenska aðila tefjist sökum verri afkomu á þriðja ársftórðungi þessa árs og slaks gengis fjármálamarkaða. Það sé einnig rangt að breytt mat á lánshæfi fyrir- tækisins hafi nokkur áhrif á framtíðar- áætlanir Alcoa. Bent er á að réttri viku eftir að lánshæfiseinkunn fyrirtækis- ins var lækkuð hafi fyrirtækið tekið þátt í mjög vel heppnuðu skuldabréfa- útboði þar sem seld voru bréf fyrir 1 milljarð dollara. í framhaldi af útboð- inu birtist grein í hinu virta fjármála- blaði, Wall Street Joumal, þar sem bent var á að enn gætu öflug fyrirtæki aflað sér fjármagns, þrátt fyrir erfitt efhahagsumhverfi í Bandaríkjunum. Samningar Alcoa við hluteigandi að- ila á íslandi ganga samkvæmt áætlun, að mati Alcoa. Gera má ráð fyrir að samningar verði undirritaðir á réttum tíma. -jtr/-GG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.