Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 23
LAUGARDACU R IS. NÓVEMBER 2002 Helgarbloö 33"V" 23 ...eitthvað fyrir þig? Ilmur fyrir unglinginn ¥ - sætur og saklaus „Fiorucci Loves You" er nafn ó nýjum ilmi sérlega ætlaSur stúlkum ó aldrinum 12-22 óra. Ilmur þéssi er ekki aöeins sætur og saklaus heldur er hann einnig í skemmtilegum umbúöum, umbú&um sem hitta stúlkur svo sannarlega beint í hjartastaS. Lögunin ó glasinu er hjartalaga og er hin bleika ör sem er þvert i gegnum þaS partur af pumpunni sem pumpar vökvanum upp. i 75 mi flöskun- um af þessum ilmi er aS finna lítiS músíkbox sem spilar sæta draumkennda hins lokkandi ilms sem er í glasinu. MúsikboxiS fer i gang i hvert sinn sem iS upp. ÞaS er einnig hægt aS fó freySibaS meS sömu lykt og „Fiorucci Loves bú&irnar utan um þaS a& sjólfsögSu einnig hjartalaga&ar. Flinn hjartalaga&i freySibaSspoki er meö sogskól ó bakhliSinni þannig aS þaS er hægt aS koma honum haganlega fyrir ó veggnum fyrir ofan baSkariS. un ó þessum freySibaSspoka sem er fróbær gjöf fyrir unglingsstúlkuna i fjölskyldunni. Fróbær hönn- Slökunartónlist sem eflir náftúrulegt orkuflæöi FriSrik Karlsson hefur sent frá sér nýjan geisladisk meS slökunartónlist, en FriSrik hefur frá ár- inu 1997 árlega sent frá sér geisladiska meS slíkri tónlist. Nýji diskurinn nefnist „Feng shui" og er tónlistin á þeirri geislaplötu samin meS hliSsjón af hugmyndafræ&i Feng Shui sem leggur áherslu á aS fólk lifi í sátt og samlyndi viS umhverfiS og hvernig skipulag þess hefur áhrif á líS- an okkar og atorku. Er tónlistin á disknum sögS auka jafnvægi, samhljóm, heilsu og lífsgle&i. Óvenjuleg andlitssápa Nei þetta er ekki leirlista- verk eftir grunnskólanema heldur Herbalism andlits- sápa sem seld er í versl- uninni Lush í Kringlunni. Andlitssápa þessi er ætl- uS fyrir feita húS og inni- heldur hún kamillu sem róar húSina en hneturnar og hrís- grjónin skrúbba hana vel og hreinsa. 100 g kosta 670 kr. Kostnaðarsamar ófrjósemisaögerðir I Noregi er fjórum sinnum dýrara aS fara í ófrjósemisaSgerS fyrir konur en karla. Þetta finnst kven- kyns meSlimum 1 stjórnmála- flokknum „Kristlig Folkeparti" al- veg fáránlegt og hafa þær vakiS máls á þessu óréttlæti sem þær segja aS stangist á viS jafnréttis- sjónarmiS og vilja þær aS eitt- hvaS verSi gert í málinu. AstæS- an fyrir þessum mun er sá aS ófrjósemisa&gerSir á konum eru flóknari a&ger&ir en á körlum og þar af leiSandi kostnaSarsamari. Kostn- aSurinn hefur líklega eitthvaS haft meS þaS aS gera aS þessum a&gerS- um hefur fækkaS mjög me&al norskra kvenna. Emblusjóöur stofnaöur StofnaSur hefur veriS sjó&ur sem hefur þaS verkefni aS styrkja rannsóknir og annaS sem kemur barnshafandi konum, fæSandi konum og nýor&num mæSrum til gó&a. SjóSurinn hefur fengiS nafniS EmblusjóSur og er stofnfé sjóSs- ins 60% af ritlaunum bókarinnar „Konur meS einn i útvíkkun fá enga samúS - FæSingasögur íslenskra kvenna." Ritstjórar bókarinnar eru í stjórn EmblusjóSsins og er sjó&urinn stofnaSur aS þeirra frumkvæSi kmur íútvííkwv 1n Gamlar Ijósmyndir Eins og mörgum er kunnugt varSveitir Ljósmynda- safn Reykja- víkur fjölda mynda- safna, Þetta eru blönduS söfn, s.s mannamyndir, mannlífs- myndir og fjöldinn allur af athyglisverSum myndum frá ýmsum stöSum á landinu. Mjög vinsælt hefur veriS a& leita til safnsins fyrir jól og kaupa myndir til jólagjafa fyrirvini og ætt- ingja. Þeim sem áhuga hafa á a& nýta sér þessa þjónustu er bent á a& síSasti pöntunar- dagur mynda fyrir jól er 10. desember. Japanskur hreinsimaski I Body shop fæst duftkenndur japanskur hreinsimaski. Maskinn sem er úr japönskum þvottagrjónum minnir á hveiti viSkomu og er bleytt upp í honum meS volgu vatni þegar hann á aS notast. Maskinn hreinsar burt dauSar húSfrumur, örvar blóSflæSi og eykur heilbrig&i hú&arinnar. Kostar 420 krónur og notast tvisvar í viku. Sjónvarpsmiostöoin RAFTÆKJAUERSLUIfl • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMl 5G8 9090 SmpíWpirfipiir (öfl lcvrartæki.... Aðeins vara frá viðurkendustu framleiðendum Tellefsdal - Trygg - OFA Gunnebo- Weed ELLUR.cm Smiðjuvegur 8 - Kóp Stmi: 577 6400 Vidd - Njarðarnes 9-Akureyri Bæjaríind 4 — Sími 554 6800 Agentia ehf. - Baldursgotu 14 — Keflavík www.vidd.is — vidd(§?vídd.ís Nýhotnnir FUNKIS-stólar í hinum ýmsu dýramynstrum Svefnhjóiið Ný leikgerS eftir Bjarna Jónsson byggð ó kunnri sögu Gyrðis Elíassonar kl. 14.00 ó sunnudag og aftur ó fimmtudagskvöld. Tónlist: Múm DÆGURLAGAKEPPNI KVENFÉLAGS SAUÐÁRKRÓKS 2003 Kvenfélag Sauðárkróks efnir til dægurlagakeppni sem lýkur með úrslitakvöldi í Sæluviku 2. maí 2003. Öllum er heimil þátttaka. Verk mega ekki hafa birst eða verið flutt opinberlega áður. Þátttakendur skili verkum sínum undir dulnefni og láti rétt nafn og heimilisfang fylgja með í vel merktu, lokuðu umslagi. Þátttökugjald fyrir hvert lag er kr.1500. Síðasti skilafrestur er til og með 20. janúar 2003. lnnsendar tillögur skulu merktar: „Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks" Pósthólf 93 550 Sauðárkróki. Hver höfundur getur aðeins átt eitt lag í m úrslitakeppni.Kvenfélagið áskilur sér allan rétt til hversicvns útaáfu á þeim tíu lögum sem kolfaagMrafflit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.