Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 27 Helqarhlctð I>V { Gömul og úr sér gengin jólaljós hættuleg: Forðist bruna og endurnýið ljósin Frá og með nóvemberlokum og yfir jól er kveikt á fleiri ljósum og þau látin loga lengur en á öðrum tímum ársins. Marglit birtan frá jólaljósunum eykur almenna jóla- gleði. En á jólaljósunum eru skuggahliðar. Þau geta skapað stórhættu sé ekki rétt með þau farið eða ef verið er að nota göm- ul og úr sér gengin jólaljós. Stað- reyndin er að einn stórvirkasti brennuvargur nútímans er raf- magn. Algengasta orsök bruna er af völdum gáleysis okkar í um- gengni við rafmagnið. Þess vegna er mikilvægt að umgangast raf- magn af varúð. Þess vegna er t.d. öruggara að endurnýja jólaseríu í stað þess að endurnýta endalaust þá gömlu. Það getur verið erfitt fyrir suma að endurnýja vegna til- finninga sem bundnar eru gömlu jólaskrauti en þær sálarkvalir eru lítilræði í samanburði við þann tilfinningaskaða sem verður ef heimilið eyðileggst í eldi. Núna er rétti tíminn til að huga að jólaljós- unum og óvitlaust að hengja jóla- seriur í þakkanta og annars stað- ar þar sem erfiðara er að komast að eftir að snjór hefur fallið. Sérfræðingar í rafmagnsöryggi leggja áherslu á að þar sem verðið á jólaljósum hefur lækkað svo mikið undanfarin ár sé betra að endurnýja jólaseríur og jólaljós oftar en að halda úti gömlum serí- um. Hluti af undirbúningi jólanna á að vera að ganga úr skugga um að þau ljós sem nota á séu í góðu lagi. Óvandaður, skemmdur og rangt notaður Ijósabúnaður getur valdið bruna og slysum. Jólaljós utandyra eiga að vera sérstaklega gerð til slíkrar notk- unar. Á öllum jólaljósum eða um- búðum þeirra, sem seld eru hér á landi sem inniljós, á að standa á íslensku að þau séu eingöngu til notkunar innanhúss. Að nota inniljós utandyra getur verið lífs- hættulegt. -hlh /f f w „Jólin eru hátíð ljóss og friðar og þá kemur fjölskyldan saman og borðar góðan mat. Ef þú vilt vera öruggur með góðan jólamat ættir þú að velja Búrfellshamborgar- hrygginn en hann var valinn besti hryggurinn í bragð- könnun DV árið 2001.“ „Gerðu vel við þig og þína og hafðu Búrfells- hamborgarhrygg á jólaborði þínu.“ veí' | i t i Verður fjitt \)úö Kötíuf/úóið? Húounum á að okila iKringtuna 9. deo. a m\[[\ kl-18.30 og 2.1.00 Piparkökuhúsin verða til sýnis frá 10.-15. des. Verðlaunaafhending verður föstudaginn 13. des. Þú gætir átt von á glæsilegum vinningum. x. vmnmgur 300.000 króna gjafábréf fiá Epal og 100.000 króna gjafabréf &á Dún og fiður. i. vinningur 70.000 króna gjafabréf ffá Bræðrunum Ormsson 3. vinningur 30.000 króna gjafabréf ffá Bræðrunum Ormsson. Beuta krakkalyúóið Gamecube-leikjatölva frá Bræðrunum Ormsson, það nýjasta ffá Nintendo, ásamt 15.000 kr. gjafabréfi. Allir krakkar sem koma með piparkökuhús fa M&M-jólakörfu þegar þeir sækja húsin. VinninPhus íaIv^*~'ld6“'“' l998 ctur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.