Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 H&iqctrblað I>V G3 Sjáðu vinur - ég veit þú þekkir mig ekki mjög vel en gætlrðu lánað mér þúeund- heiðvirður og dag- urinn er langur! í Grimeey þann 21. riesember kall þangað til á föstuíiagi -.ækjlWlT maiLLiniJirm mmmnnnnmnim-'liL Myndagátur ' V X*i' -- . Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegarbetur erað gáð kemur fijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaitu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Valgeir Hrafn Skagfjörö, Lundabrekka 2, 200 Kópavogur. Brídge íslandsmót kvenna í tvímenningi 2002: Lífið eftir vinnu Verðlaun: United feröageislaspilarar með heyrnartólum frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síöumúla 2, að verðmæti 4990 kr. Vinnlngamir verða sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgars væðinu þurfa að sækja vinningana tii DV, Skaftahiíð 24. Þó aö ég sé með Ijósa slöngulokka næstum niöur á mittl og stór brjóst, þá er ég sko engin Ijóska, þú platar svona reiknlng ekkert inn á mig. íslandsmót kvenna í tvímenn- meðlimur er Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari og tónskáld, sem nýlokiö hefur frumsömdu verki fyrir hópinn BBurtfarartónleíkar í Salnum Kl. 16 verður burtfararpróf frá Tónlistarskóla Kópa- vogs í Salnum Kópavogi. Hafdís Vigfúsdóttir þver- flauta, Sólveig Anna Jónsdóttir píanó, Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ■Magga Stína og Hringir á Grandrokk Það verður alvöru ball á Grandrokk í kvöld þegar Magga Stína og Hringir stíga á svið í fyrsta skipti í langan tíma. Ballið hefst ekki siðar en 23 með upp- hitunaratriði sem er Call Him Mr. Kld. Merkiö umslagið með lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 693, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 692: nú ekki að þessi maður eigi að vera dómari finn6t hann þolir Sigurvegararnir Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir. upp á sekt en það virtist ekki líklegt íslandsmót yngri spilara til árangurs. Hún er hins vegar með átta punkta og því ástæðulaust að gefast upp. Tvær sagnir koma til greina, tvö grönd eða tveir spaðar og þótt seinni sögnin sé skot út í loftið þá valdi Alda hana. Norður var óheppinn með útspilið þegar hún valdi hjartadrottningu. Alda var hins vegar nokkuð sátt við blindan, ekki síst eftir útspilið. Hún drap heima á ásinn og spilaði spaða á kónginn sem suður drap með ás. Suður á nú ekkert betra að gera en að spila meiri spaða og hún spilaði níunni. Alda hitti á að láta lítið og norður drap á drottninguna. Hún spilaði meira hjarta, tíunni var svín- að, kóngurinn tekinn og tígli kastað að heiman. Þá kom tígull, suður lét lítið og kóngurinn átti slaginn. Nú spilaði Alda lauftíu, norður lagði gosann á og drottningin fékk slag- inn. Þá kom síðasti spaðinn úr blindum, síðan meira lauf og átt- unni svínað. Suður trompaði, tekur tígulás, en Alda á afganginn af slög- unum. Þrir unnir og algjör „topp- ur“. Islandsmót yngri spilara og (h)eldri spilara í tvímenningskeppni verður spilað um helgina í Síðumúla 37 og hefst spilamenska kl. 11 í dag og heldur áfram á sama tíma á morgun. Bæði þessi mót hafa um árabil liðið fyrir lélega þátttöku og þá sérstaklega mót yngri spilaranna. Reynt hefir verið að auka þátttöku yngri spilara með þvi að bjóða þeim fría þátttöku en hingað til hefir það ekki heppnast. Ég var með tillögu um að bjóða sigurveg- urum þessara móta þátttökurétt á er- lendum mótum en þær hafa ekki fengið hljómgrunn. Nú eru Evrópu- og heimsmeistaramót að opnast i auknum mæli og geta allir tekið þátt. Það mætti samt lofa sig- urvegurunum ferða- styrk í sigurlaun. Umsjón Stefán Guðjohnsen •Opnanir ■Minni og flugur í Galleri Skugga Rósa og Stella opna sýnlngar í Galleri Skugga, Hverfisgötu 39, kl. 16. Sýningarnar standa til 1. des. næstkomandi og er galleriið opið frá 13-17 alla daga nema mánudaga. Á efri hæð sýnir Rósa Sigrún Jónsdóttlr verkiö MINNI. Rósa hefur verið virk í list- sköpun og sýningarhaldi frá þvi að hún útskrifaðist og starfar nú um stundir með listhópnum Viöhöfn sem hefur vinnustofur á Laugavegi 25 og rekur með- al annars Opna galleriið. Rugufótur nefnist sýning í klefa og kjallara Galleris Skugga, en þar sýnir Stella Sigurgelrsdóttir verk unnin í ólika miðla; gifs, plast, bývax, pappír og hljóð. Öll tengjast verkin flugnarikinu á einn eða annan hátt og má segja að Stella kapp- kosti að koma flugum í höfuð áhorfenda. ■Kvrr birta - heilög birta Kl. 15 verður opnuð í Ustasafni Kópavogs sýning sem ber heitið Kyrr birta - heilóg birta. Sýningar- stjóri er Guðbergur Bergsson rithöfundur. Á sýning- una hefur Guðbergur valið fimm listamenn með tilliti til þess hvernig þeir nota birtuna í verkum sínum. Þeir eru Ásgerður Búadótdr, Brynhildur Þorgelis- dóttir, Eyborg Guðmundsdóttir, Hringur Jóhannes- son og Vilhjálmur Þorberg Bergsson. Listasafn Kóþavogs, Gerðarsafn, er opið alla daga nema mánudaga frá 11-17. ■íslensk samtimalist í Listasafnl íslands veröur stærsta sýning á íslenskri samtímalist sem efnt hefur verið til opnuð. Sýnd eru verk eftir um 50 listamenn sem fæddir eru eftir 1950 og spannar sýningin árin 1980-2000. Verkin eru öll í eigu safnsins en fæst þeirra hafa ver- ið sýnd þar áöur. •Tónleikar lögredukóHnn í Evium Elsta menningarfélag lögreglunnar í landinu, Lög- reglukórinn, sem er 70 ára, heldur tónleika i Hóllinni í Vestmannaeyjum kl. 15.30. ■15:15 tónleikar Borgarieikhússins Kl. 15:15 veröa tónleikar í Borgarieikhúslnu meö slagverkshópnum Benda sem starfað hefur um þriggja ára skeið. Meðlimir eru Eggert Pálsson, Steef van Oosterhout og Pétur Grétarsson. Fastur auka- ■Oður til Ellviar Kl. 20 verða tónleikar í Salnum Kópavogi, Óður til Ellyjar - í mlnnlngu Ellyjar Vilhjálms þar sem Guðrún Gunnarsdóttir syngur vinsælustu lög Ellyjar Vilhjálms. ■Utgáfutónleikar Stuómanna Stuðmenn eru með útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld. Nýtt og gamalt efni flutt á tónleikunum. Forsala í verslun Islandssíma, Kringlunni.___ Si&ron ELDJAfkNf •Uppákomur ■Nviar bamabækur Bókelskir krakkar ættu að kíkja við i Bókabúö Máls og menningar kl. 11 og hlýða á upplestur úr nýjum barnabókum. M.a. má heyra sögur af draugum og drekum á staðnum. ■Nútímadanshátíð Kl. 20.30 verður flutt verkið Bylting hinna miðaldra á Nútimadanshátiðinni i Tjamarbíól. Höfundar: Ólöf Ingólfs og IsmoPekka. Miðasala i síma 5610280 ■Jólabasar Waldorfskólans Waldorfskólinn í Lækjarbotnum heldur sinn árlega jólabasar milli kl. 14-17 í dag. Margt verður á boðstólum eins og brúðuleikrit, sögur, handverk og heimabakaö með kaffinu. Ath: engin kort tekin. Svarseðill Nafn:_____________________________ Heimili:__________________________ Póstnúmer:---------Sveitarfélag: ingskeppni var spiluð um s.l. helgi og lauk með yfirburðasigri Öldu Guðnadóttur og Stefaníu Sigur- björnsdóttur. Frami Öldu hefir verið nokkuð skjótur. Hún spilaði í kvennalandsliði íslands á síðasta Evrópumóti og vinnur nú íslands- meistaratitilinn ásamt makker sín- um, Stefaniu. Stefanía hefur hins vegar verið í flokki fremstu kven- spilara landsins um nokkurt skeið og tengist reyndar hinni margfrægu bridgefjölskyldu frá Siglufirði. Röð og stig efstu paranna var ann- ars þessi: 1. Alda Guðnadóttir-Stefanía Sigur- björnsdóttir 129 2. Ragnheiður Nielsen-Hjördís Sig- urjónsdóttir 97 3. Kristjana Steingrimsdóttir-Guð- rún Jóhannsdóttir 84 4. Erla Sigurjónsdóttir-María Har- aldsdóttir 75 Við skulum skoða eitt spil frá mótinu, reyndar einn af mörgum „toppum" sigurvegaranna. A/A-V. ♦ G1043 VÁ3 ♦ KS3 4 10543 4 05 „ DG642 4 G8 4 KG72 4 K72 * K109 4 D76 4 ÁD98 4 Á986 * 875 4 Á10942 4 6 Þar sem Stefanía og Alda sátu a-v en Anna ívarsdóttir og Guðrún Ósk- arsdóttir í n-s gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1 grand pass pass 2 4* pass 2 v 24 pass pass pass * yflrfærsla í hjarta Þegar 2 hjörtu komu til öldu var hún í nokkrum vanda. Samkvæmt þeirra kerfi bauð dobl í stöðunni Yfirburðasigur Öldu og Stefaníu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.