Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 42
46 Helqarhlað 1>V LAUCARDAGUR l&. NÓVEMBER 2002 HERRA ÍSLAND 2002: Sætir strákar keppa um titil Herra ísland 2002 verður valinn á Broadway 21. nóvember nk. í beinni útsendingu á Skjá einum Dómnefnd skipa: íris Björk Árnadóttir, Queen Of The World og Miss Skandinavia 2002, Sigurjón Ragnar, ljósmyndari, Þór- unn Högnadóttir, förðunarmeistari, Pétur ívarsson, verslunarstjóri í Boss, Elín Gestsdóttir, framkv.stj. Fegurðarsamkeppni íslands. Húsið verður opnað kl. 20.30 fyrir matargesti en fyrir aðra gesti kl. 22.00. DV-mvndir Hilmar Þór Alls keppa 15 stæltir strákar víðs vegar af landinu um þennan eftir- sótta titil en sigurvegarinn keppir síðan um titilinn Mr. Intnernational á næsta ári. Vegleg verðlaun eru í boði, m.a. fatnaður frá Hanz, Freddy og Oroblu, árskort í World Class og Baza, Grovana hágæða úr, sælulykill að Hótel Örk, sérsmíðaður hringur frá Jens, Art-tec, Nina Ricchi og FC snyrtivörur, fæðubótar- og fitu- brennsluefni frá Medico og síðast en ekki síst Mongoose Rockadile SX fjallahjól frá GÁP, en þema keppn- innar er einmitt fjöll og náttúra ís- lands á alþjóðlegu ári íjalla árið 2002. Valið verður í fimm sæti auk þess sem valinn verður „sportstrákur Oroblu", „ljósmyndamódel DV“ og strákarnir sjálfir velja þann vin- sælasta í hópnum. Strákarnir æfa stift á sviðinu á Broadway þessa dagana, en undan- farið hafa þeir fengið leiðsögn og þjálfun í World Class að vanda, litað kroppinn á sólbaðsstofunni Baza og hárið snyrt af meisturum Mojo/Mon- roe. Stílisti keppninnar í ár er Sig- rún Baldursdóttir. Kvöldið verður glæsilegt að vanda, strákarnir taka sjálfir á móti gestum með fordrykk í boði heildv. Karls K. Karlssonar og síðan er gestum boðið uppá smárétti eins og matreiðslu- meisturum Broadway er einum lag- Nafn: Sverrir Kári Karlsson. Fæddur: 13. mars 1980 í Reykjavík. Foreldrar: Karl Bergmann og Gerður Hauksdóttir. Nám og starf: Er á samning í trésmíði. Unnusta: Helena Kristlnsdóttlr. Áhugamál: Körfuboltl og aö fara gott út aö boröa meö kærustunni. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Var bent á að taka þátt í henni og sló til þegar Berglind hringdi og bauð mér. Sé ekki eftir því. Nafn: Kristinn Óli Hrólfsson. Faeddur: 8. september 1981 á ísafirði. Foreldrar: Hrólfur Ólafsson og Súsanna Krist- insdóttir. Nám og starf: Læröi hárskurö í Iðnskóla Reykjavíkur og vinnur á Spale. Unnusta: Engin. Áhugamál: Tónlist, skíöi, kvikmyndir og ræktin. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Af hverju ekki? Þaö er ekki eins og manni sé boðiö svona oft. ið. Strákarnir koma fram í tískusýn- ingu frá Hanz, á Oroblu boxerum og að síðustu í smóking. Glæsileg skemmtiatriði; hljómsveitirnar Land og synir og írafár, flutt verða valin Nafn: Gunnar Helgi Einarsson. Fæddur: 5. júní 1979 á Egilsstööum. Foreldrar: Daldís Ingvarsdóttir og Einar Kr. Einarsson. Nám og starf: Á samning í húsasmíði og er í kvöldskóla. Unnusta: Linda María Guömundsdóttir. Áhugamál: Körfubolti, útivist og ferðalög. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Þaö var bent á mig og ég sló til. Nafn: Baldvin Jón Hallgrímsson. Fæddur: 24. nóvember 1977 á Húsavfk. Foreldrar: Hallgrímur Jónasson og Hjördís Sigriður Albertsdóttir. Nám og starf: Lærður málari og starfar við fagið. Unnusta: Bryndís Mjöll Svavarsdóttir. Áhugamál: íþróttir, sérstaklega fótbolti og skotveiöar. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Góö leiö til aö komast í gott form og prófa eitthvað nýtt. Nafn: Arnar Már Jónsson. Fæddur: 8. október 1980 í Keflavík. Foreldrar: Linda Gunnarsdóttir og Jón Kr. Magnússon. Nám og starf: Húsasmiöur. Unnusta: Elfa Sif Siguröardóttir. Áhugamál: Fótbolti, sund og útivist. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Lang- aöi aö prófa eitthvaö nýtt, fá krydd í tilver- una. atriði úr Le Sing sýningunni og Haukur í horni verður með uppi- stand. Kynnar kvöldsins eru þau Bjarni Ólafur Guðmundsson og Mariko Margrét Ragnarsdóttir. Nafn: Björn Vilberg Jónsson. Fæddur: 7. júlí 1983 í Keflavík. Foreldrar: Jón Rúnar Árnason og Vilborg Jóns- dóttir. Nám og starf: Er í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á náttúrufræðibraut. Unnusta: Engin. Áhugamál: Líkamsrækt, box, tónlist, bílar, tölv- ur og félagarnir. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Var spurð- ur og sló til og ætla að hafa gaman af þessu. Nafn: Helgi Þór Gunnarsson. Fæddur: 26. nóvember 1981 í Keflavík. Foreldrar: Hrafnhildur Njálsdóttir og Gunnar Már Eðvarösson. Nám og starf: Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suöurnesja og kennir í Holtaskóla í Keflavík. Unnusta: Engin. Áhugamál: íþróttir, aðallega fótbolti og slaka á í góöra vina hópi yfir góðri kvikmynd. Hvers vegna fegurðarsamkeppni? Vildi prófa eitthvað nýtt og komast í form. Nafn: Arnar Þór Úlfarsson. Fæddur: 29. apríl 1980 í Reykjavík. Foreldrar: Arndís Albertsdóttir og Úlfar Samúelsson. Nám og starf: Er á samning í pípulögnum. Unnusta: Engin. Áhugamál: Knattspyrna, körfubolti og mat- ur. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Smá áskorun og fyndiö aö prófa eitthvað nýtt. Nafn: Jón Björgvin Hermannsson. Fæddur: 27. mars 1980 í Reykjavík. Foreldrar: Ólafía Kristín Jónsdóttir og Her- mann Isebarn. Nám og starf: Er aö læra tölvunarfræöi í HÍ og vinnur í World Class meö skólanum. Unnusta: Engin. Áhugamál: Nánast allt sem viðkemur íþrótt- um, þar ber helst aö nefna knattspyrnu. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Til aö hafa gaman af og kynnast jafn umtalaöri og vafasamri keppni eins og þær eru. Nafn: Arnar Hafsteinsson. Fæddur: 29. mars 1972 í Reykjavík. Foreldrar: Hafsteinn A. Hafsteinsson og Klara M. Arnarsdóttir. Nám og starf: Einkaþjálfari I World Class. Unnusta: Það eru smáþreifingar í gangi. Áhugamál: Líkamsrækt, útivist, köfun, dýra- lífsmyndir á Discovery Channel og er merkjafrík á föt. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Ég tel þaö vera köllun mína. Nafn: Ásbjörn Árnason. Fæddur: 24. október 1979 I Keflavík. Foreldrar: Árni Guðnason og Hólmfríöur I. Magnúsdóttir. Nám og starf: Er í Iðnskóla Hafnarfjarðar aö læra húsasmíöi og vinnur við þaö. Unnusta: Eygló Elísabet Kristinsdóttir. Áhugamál: Fótbolti, ferðalög, útivist, vinn- an, vinirnir og að sjálfsögðu Eygló. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Vegna áskorana og langaði að gera eitthvaö nýtt. Nafn: Ómar Örn Sævarsson. Fæddur: 23. janúar 1982 í Reykjavík. Foreldrar: Sævar Gunnarsson og Kristbjörg Eðvaldsdóttir. Nám og starf: Kláraöi Verslunarskólann og vinnur hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Unnusta: Telma Sveinbjarnardóttir. Áhugamál: Körfubolti er helsta áhugamálið mitt og hefur veriö sföustu tólf árin en hvolp- ar með stór augu koma sterkir inn líka. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Hvers vegna ekki? Var boöið að taka þátt í henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.