Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 26
26 Helqctrblctcf 3OV LAUGARDAGUR l&. NÓVEMBER 2002 Bakst b hjá o búiö byggt) j. M .Kringlunni Smáralind §m m ss4 um Jólaljósahollráð - Aldrei að láta loga á ljósun- um á jólatrénu yfir nótt eða þegar enginn er heima. - Henda gömlum jólaljósum sem eru úr sér gengin. - Nota ætíð ljósaperur af réttri gerð, stærð og styrkleika. - Gæta þess að brennanleg efni séu ekki nálægt jólaljósum. - Óvarinn rafbúnaður getur valdið raflosti. - Óvönduð jólaljós geta verið varasöm. - fnniljós má aldrei nota ut- andyra. - Logandi kerti má aldrei standa ofan á raftæki. - Skipta á um rafhlööur í reyk- skynjurum fyrir hver hjól. -hlh DV-mynd GVA Þessa dagana er skynsamlegt að liuga að jólaseríum og jólaljósum og athuga hvort þau séu í lagi. Ráðlegt er að endurnýja í stað þess að nota seríur sem valdið geta bruna og eyðilagt jólagleðina. Þessi unga kona velti jóla- ijósunum í Blómavali fyrir sér á dögunum. Jólastjörnur setja svip sinn á aðdraganda jólanna: ivia 3G 'S0ijci 1 upppvonavei. 1*1008011 \irvai <fi eianuövoguni. Lifandi tákn j ólanna Jólastjörnur eru farnar að fást í verslunum og munu brátt prýða heimili og vinnustaði um allt land. Jólastjarna er lifandi tákn jólanna og hana verður að hirða eins og önnur lifandi blóm. Jólastjarnan er kannski ekki auðveldasta plantan í ræktun. Hún þarf rétt hita- og rakastig og þrífst best við hita á milli 12 og 21 gráður á Celsíus. Hún endist þó best við 12-17 gráða hita. Best er að vökva jólastjömur lít- ið en oft. Ekki á að láta jólastjörn- ur þorna og þær mega heldur ekki standa í vatni. Gott er að láta pott- inn standa í djúpri pottahlíf sem fyllt er í botninn með vikri og vatni. í þannig pottahlíf stendur jólastjarnan ekki í vatni en nýtur góðs af uppgufun og loftraki leikur um iiana. Jólastjörnur þurfa góða birtu og jurtin þrífst best í björtu herbergi, í austur- eða vestur- glugga. Það er hægt að eiga jólastjörnu .... f-_n I iWKnarCI H 3.995 kr. Amit-o-inHÍ í ár eftir ár þó það geti veriö erfitt að fá hana til að blómstra. Jóla- stjarnan er skammdegisplanta sem þýðir að hún blómstrar aðeins þeg- ar dagurinn fer að styttast. Þegar jólastjarnan er búin að blómstra á að klippa hana niður þangað til aðeins þrjú blöð eru eft- ir á hverjum stilk. I lok ágúst stytt- ir maður svo daginn með því að setja yfir hana svartan poka frá því klukkan fimm á daginn til klukkan átta á morgana. Á þessum tíma þarf að gefa henni mikla og góöa næringu. Tákn hreinleika Jólastjarnan á rætur sínar að rekja til Taxco í Mexíkó. Vegna litadýrðar plöntunnar var hún tákn hreinleika meðal indíána. Az- tekar lituðu föt sín með rauðum blöðum jólastjörnunnar og bjuggu til lyf gegn sótthita úr safanum. Á 17. öld settust Fransiskusprestar að í Taxco. Þeir tóku fljótt eftir runnunum sem skörtuðu fogrum, rauðum blöðum á aðventunni. Tákngerðu þeir plöntuna fyrir fæð- ingu Krists og fljótlega var jóla- stjarnan orðin tákn jólanna í Mexíkó. Joel Poinsett, sendiherra Band- ríkjanna í Mexíkó á 19. öld, var fyrstur manna til að skreyta með jólastjörnum og hjálpaöi þannig til við að breiða siðinn út til annarra landa. Margir halda að blöð plöntunnar séu eitruð en sögur um alvarlegar afleiðingar af áti blaðanna eru ýkt- ar. Sérfræðingar fullyrða að 25 kg barn þurfi að eta 5-600 blöð til að hljóta skaða af en megineinkenni eru uppköst. DV-mynd GVA Konan unir sér vel í jólastjörnuhafi en blómaverslanir bjóða þegar jóla- stjörnur í miklu úrvali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.