Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Blaðsíða 46
50 HelQctrbloö JOV LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 Sakamál Síðasta konan í rafmagnsstólinn Fimmtudaqinn 10. maíá þessu ári var Lqnda Lqon Block tekin af lífi í75 ára gömlum rafmaqnsstól íHolmanfanqelsi í Atmore, Alabama. Sök hennar var að mqrða löqreqlumann. Hún er oq verðursíð- asta konan sem aflífuð er með þessum hætti íríkinu þvíað lO.júlísl. voru sam- George Sibley var dæmd- ur til dauða ásamt sam- býliskonu sinni cn lifir enn og lilýtur að öllum líkindum annars kouar dauðdaga. Lynda Bloek var fvrsta konan sem tekin var af lífi í Alabama í 45 ár, en hin síðasta sem þurfti að þola að vera bundiu í rafmagnsstól því að eftirleiðis verða dauðadæmdir faiigar í ríkiiiu teknir af með eitursprautu. 5 þqkkt þar löq þess efnis að eftirleiðis verði dauðadæmdir fanqar teknir af með eitur- sprautu. Aftökur írafmaqnsstólum fara nú aðeins fram íNebraska sem er eina ríkið í Bandaríkjunum sem brúkar rafmaqnsstól- inn til að fullnæqja dauðadómum. Sambql- ismaður Lqndu, sem einniq tók þátt ímorð- inu, situr ídauðadeild en hann verður lík- leqa tekinn af með nqju aðferðinni. mótmæla sérstöku viöbótargjaldi á söluskatt. Lynda hafði hug á aö stofna útgáfu til höfuðs stjómvöldum og hún fékk Sibley til að leggja fram 20 þúsund dollara til að hefja útgáfu á fréttabréfí. Upp úr þessu varð samband þeirra náið en þau vildu ekki ganga i hjónaband. Þau voru á móti öllum borgara- legum skyldum og litu á hjónabandið sem hömlur á frelsi einstaklingsins. Lynda var þegar gift og var eigin- maður hennar orðinn 79 ára þegar hér var komið sögu og var faðir sonar þeirra hjóna. Hann flutti úr húsi þeirra þegar eiginkonan tók saman við Sibley. Nokkrum mánuðum síðar fór hann í mál til að endurheimta fyrr- um heimili sitt. 111 meðferð á eigininaiini Þetta kom sér illa fyrir hjúin sem voru á kafi i að berj- ast fyrir réttindum einstaklingsins. Þau þurftu á húsinu að halda til útgáfustarfseminnar. Þau voru að gefa út leiðbeiningur um hvemig hentugt var að svíkja undan tekjuskatti þegar sá gamli gerði tilkall til umráða yfir húsinu. í ágúst 1991 brutust þau inn í íbúðina sem hann bjó þá í. Þau bundu hann niður í stól og þögguðu niður í honum með sterku límbandi og heimtuðu að hann léti þeim húsið eftir. Lynda stakk manninn í brjóstið með litlum hnífi og Sibley huldi sárið með límbandinu. Þegar fólk í húsinu heyrði ekkert til þess gamla og hann svaraði ekki þegar bankað var upp á var lögregl- an látin vita. Brotist var inn í íbúðina og þar sat karl- inn bundinn og kom ekki upp neinu hljóði. Hann var að- framkominn en gat skýrt frá hvað gerst hafði og hver vora að verki. Lynda og Sibley voru handtekin og sett í varðhald og ákærð fyrir að þjarma að persónu sem orðin var eldri en 65 ára. Gamli eiginmaðurinn neitaði að leggja fram kæru en saksóknari leit málið alvarlegum augum og var ákveðinn í að ákæra. En málið dróst á langinn og 1993 féllust skötuhjúin á að láta þann gamla og eigur hans í friði gegn sakaruppgjöf. Seinna sögðust þau hafa verið þvinguð af hinu opinbera til að láta undan vegna hótun- ar um langvarandi fangelsisvist. Eftir að þeim var sleppt og þau fallin frá öllum kröf- um um eignarhald á húsinu lýstu þau yfir að vera „full- valda borgarar" í Bandarikjunum og að lög ríkjasam- bandsins væru þeim óviðkomandi og flestar lagaklásúl- ur einstakra ríkja einnig. Þau þóttust styðjast þar við gamalt viðbótarákvæði stjómarskrárinnar um bann gegn þrælahaldi, sem annars er i raun úrelt og dómstól- ar hafa fyrir löngu sópað undir teppið og vilja ekkert af því vita. Þau notuðu alls kyns orðaleppa til að sýna fram á lögleysur hins opinbera, svo sem að dómarar em ávarpaðir „hæstvirtir", sem sýndi að litið væri á þá sem aðalsmenn, en slík tignarheiti eru bönnuð þar vestra og væri dómarastéttin því ólögleg og marklaus. Samkvæmt lagaskýringum frelsissinnanna eru öku- skírteini ólögleg, sömuleiðis hjúskaparleyfi og kennitöl- m- sem gefnar eru út af hinu opinbera. Lynda komst einnig að þvi að fæðingarvottorð eru ólögleg og hún hélt því fram að hún ætti sér engan fæðingardag. Þegar þau voru kölluð til yfirheyrslu neituðu þau að mæta og hleyptu engum inn til sín og tilkynntu að þau vildu fremur deyja eins og frjálsir Bandaríkjamenn en lifa sem þrælar. Boðunarmanni var ekki hleypt inn og þegar skflorðseftirlitsmaður bankaði upp á var honum sagt að snauta á brott. Þau ákváðu að flýja frá Flórída og hlóðu Ford Must- anginn sinn með nauðsynlegustu munum, þar á meðal byssum og ríflegum birgðum af skotfærum. Þau tóku Gordon, átta ára son Lyndu með og héldu í vesturátt. Árás eða sjálfsvöm? Ekkert fréttist af þeim í nokkrar vikur. Þá var það upp úr hádegi hinn 4. október 1993 að hersingin stansaði við lágverðsverslun í bænum Opelika í Alabama tO að kaupa vítamín og Lynda hingdi í vinkonu sín í Orlando úr almenningssíma utan við verslunina. Sibley og Gordon biðu í bOnum. Kona á leið í búðina varð agndofa þegar hún tók eftir að drengurinn í bílnum horfði fast á hana og myndaði orðin „hjálpaðu mér“ með vörunum. Hún sá lögreglubfl á stæði við verslunina og beið þar tO lögregluþjónninn kom út. Konan sagði Motley lögreglumanni hvað hún hafði séð og hann ók bO sínum að hlið Mustangsins þar sem bamið og Sibley biðu. Hann fór út úr bílnum og bað Sibley að sýna öku- skírteini sitt. Sibley sté út úr bílnum og sagðist ekki hafa neinn slikan samning við ríkið og hóf að úthúða öflum opin- berum afskiptum og tOkynnti lögreglumanninum að hann hefði enga heimOd tO að skipta sér af sjálfstæðum borgurum. Motley skipaði manninum að færa sig frá bOnum. Hann neitaði og lögregluþjónninn lagði höndina á byssuhrdstrið á mjöðminni. Sibley greip tO eigin byssu og hóf skothríð þegar í stað. Motley hljóp tO eigin bOs tO að kaOa eftir liðsauka. Si- bley elti hann og hélt áfram að skjóta. Lynda heyrði skothríðina þar sem hún var í símaklefanum og tók upp eigin byssu og hljóp tO móts við Motley. Þegar hún náði honum tæmdi hún 14 skot úr byssu sinni á lögreglu- manninn og bO hans. Lögreglumanninum tókst samt að skreiðast að bO sínum og kafla eftir hjálp. Sibley fékk skot í handlegg og þutu þau á brott á Mustangnum. Motley var ekið í skyndi í sjúkrahús en dó rétt eftir að þangað kom. Lögreglan setti upp vegatálma og ekki leið á löngu þar tO Mustanghm var stöðvaður. Lynda og Sibley neituðu samt að fara úr bflnum eða hleypa drengnum út. Um- sátrið um bflinn stóð yfir í fjóra tíma. Hjúin gerðu kröf- ur svo sem að fá litasjónvarp og að ná sambandi við páfann. Þau gáfust ekki upp fyrr en þau sáu að öll mótstaða var vonlaus. Þau vom handtekin og Gordon var komið fyrir hjá fólki sem trúað var fyrir honum. Dauðadómar Lynda og Sibley vom ákærð fyrir morð að yfirlögðu ráði. Þau mótmæltu handtökunni og ákærunni og hóp- ur áhangenda þeirra mótmælti því að frjálsir borgarar fengju ekki lengur að aka um vegi án afskipta hins op- inbera. Lynda bar því við að þau hefðu flúið tfl að varast ólög- lega handtöku og Sibley bar við að hann hefði skotið lög- reglumanninn í sjálfsvöm. Lynda sagðist vera búin að fá nóg af opinberu ofbeldi og sig skipti engu máli þótt Motley hefði verði í lögreglubúningi með löggOt merki á brjóstinu. Hún hefði aðeins komið manni sínum tO hjálpar þegar á hann var ráðist. Vöm þeirra byggðist á að um sjálfsvörn væri að ræða. En vitni báru að Sibley hefði hafið skothríðina og að Lynda hefði byrjað að skjóta eftir að lögreglumaðurinn var orðinn sár. Réttarsérfræðingar gátu ekki ákvarðað hvaða sár oflu dauða lögreglumannsins og vom því bæði Lynda og Sibley ákærð fyrir morð og hlutu dauða- dóma. Sibley situr enn í dauðadefld, en hann áfrýjaði máli sínu og framlengdi þar með setu sína í einsemd í klefa sínum. Lynda aftur á móti, sem orðin var 54 ára, neitaði lögsögu dómsins og trú þeirri skoðun sinni að dómstóll- inn væri spilltur og ólöglegur neitaði hún að áfrýja þótt hún ætti rétt á þvi. Hún hélt því fram að Alabama hefði aldrei orðið að riki eftir borgarastríðið og hefðu dómstólar þar því enga lögsögu yfir henni. Hún lýsti yfir að dómstóllinn hefði engan rétt til að ráðskast meö líf hennar og gæti ekki þvegið hendur sínar af blóði hennar. í fyrstu var aftökudagurinn ákveðinn 19. aprfl, en því var breytt þegar réttvísin áttaði sig á að það bar upp á sama mánaðardag og þegar opinbera árásin var gerð á Vaco og fjöldi manns lét líflð í þeim aðgerðum. Þótti óvarlegt að æsa upp tO mótmæla þann dag. Aftakan var því ákveðin 10. maí 2002 og var framkvæmd þá. Lynda var hin 176. í röðinni af þeim sem gáfu upp öndina í gamla rafmagnsstólnum í Holmanfangelsinu og fyrsta kona sem tekin var af lífi samkvæmt dómi í Alabama í 45 ár. Hún var spurð hvort hún vfldi gefa yfirlýsingu fyrir aftökuna og var svarið einfaldlega „nei“. Þegar Lynda Block var leidd á aftökustaðinn og bund- Oi í rafmagnsstólinn sýndi hún engin svipbrigði eða merki um tilfmningar af neinu tagi. Lögregluþjónninn Roger Motley var skotinn tfl bana á götu úti í Alabama 4. október 1993. Hann náði 38 ára aldri. Þar voru að verki hjónin Lynda Block, þá 43 ára gömul, og George Sibley, 58 ára. Þau voru ákafir mann- réttindasinnar og hittust fyrst á fundi hjá samtökum sem beittu sér fyrir fullkomnu frelsi einstaklinga gagn- vart stjómvöldum. Þau neituðu að hlýða boðum og bönnum samfélagsins og virtu aðeins eigið frelsi og eig- ingjöm mannréttindi, sem að lokum leiddu tfl þess að þau gerðust morðhigjar. Bæði voru þau afkvæmi efnaðra foreldra og þekktu ekki annað en meðlæti og þurftu aldrei að hafa áhyggj- ur af fjármálum og afkomu sinni. Lynda var dóttir efn- aðs fasteignasala og átti óaðfinnanlegan námsferfl og starfaði sem lausráðinn blaðamaður eftir að hafa lokið háskólanámi. Hún tók þátt í félagslífi og var vel virtur borgari í heimabæ sínum, Orlando í Flórída. George Sibley var sonur velmegandi fjármálamanns og hafði notið menntunar í dýmm einkaskólum. Hann átti eigið bOaverkstæði þar sem m.a. voru hannaðar yfirbygging- ar á bOa og farartækjum breytt í sérbúna keppnisbOa. Hjúni kynntust þegar þau tóku þátt í samtökum tfl að Rafmagnsstóllinn í Hohnanfangelsinu í Alabama er nú orðinn safngripur. í honuin hafa 176 mcnn verið tekn- ir af lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.