Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Side 42
46 Helqarhlað 1>V LAUCARDAGUR l&. NÓVEMBER 2002 HERRA ÍSLAND 2002: Sætir strákar keppa um titil Herra ísland 2002 verður valinn á Broadway 21. nóvember nk. í beinni útsendingu á Skjá einum Dómnefnd skipa: íris Björk Árnadóttir, Queen Of The World og Miss Skandinavia 2002, Sigurjón Ragnar, ljósmyndari, Þór- unn Högnadóttir, förðunarmeistari, Pétur ívarsson, verslunarstjóri í Boss, Elín Gestsdóttir, framkv.stj. Fegurðarsamkeppni íslands. Húsið verður opnað kl. 20.30 fyrir matargesti en fyrir aðra gesti kl. 22.00. DV-mvndir Hilmar Þór Alls keppa 15 stæltir strákar víðs vegar af landinu um þennan eftir- sótta titil en sigurvegarinn keppir síðan um titilinn Mr. Intnernational á næsta ári. Vegleg verðlaun eru í boði, m.a. fatnaður frá Hanz, Freddy og Oroblu, árskort í World Class og Baza, Grovana hágæða úr, sælulykill að Hótel Örk, sérsmíðaður hringur frá Jens, Art-tec, Nina Ricchi og FC snyrtivörur, fæðubótar- og fitu- brennsluefni frá Medico og síðast en ekki síst Mongoose Rockadile SX fjallahjól frá GÁP, en þema keppn- innar er einmitt fjöll og náttúra ís- lands á alþjóðlegu ári íjalla árið 2002. Valið verður í fimm sæti auk þess sem valinn verður „sportstrákur Oroblu", „ljósmyndamódel DV“ og strákarnir sjálfir velja þann vin- sælasta í hópnum. Strákarnir æfa stift á sviðinu á Broadway þessa dagana, en undan- farið hafa þeir fengið leiðsögn og þjálfun í World Class að vanda, litað kroppinn á sólbaðsstofunni Baza og hárið snyrt af meisturum Mojo/Mon- roe. Stílisti keppninnar í ár er Sig- rún Baldursdóttir. Kvöldið verður glæsilegt að vanda, strákarnir taka sjálfir á móti gestum með fordrykk í boði heildv. Karls K. Karlssonar og síðan er gestum boðið uppá smárétti eins og matreiðslu- meisturum Broadway er einum lag- Nafn: Sverrir Kári Karlsson. Fæddur: 13. mars 1980 í Reykjavík. Foreldrar: Karl Bergmann og Gerður Hauksdóttir. Nám og starf: Er á samning í trésmíði. Unnusta: Helena Kristlnsdóttlr. Áhugamál: Körfuboltl og aö fara gott út aö boröa meö kærustunni. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Var bent á að taka þátt í henni og sló til þegar Berglind hringdi og bauð mér. Sé ekki eftir því. Nafn: Kristinn Óli Hrólfsson. Faeddur: 8. september 1981 á ísafirði. Foreldrar: Hrólfur Ólafsson og Súsanna Krist- insdóttir. Nám og starf: Læröi hárskurö í Iðnskóla Reykjavíkur og vinnur á Spale. Unnusta: Engin. Áhugamál: Tónlist, skíöi, kvikmyndir og ræktin. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Af hverju ekki? Þaö er ekki eins og manni sé boðiö svona oft. ið. Strákarnir koma fram í tískusýn- ingu frá Hanz, á Oroblu boxerum og að síðustu í smóking. Glæsileg skemmtiatriði; hljómsveitirnar Land og synir og írafár, flutt verða valin Nafn: Gunnar Helgi Einarsson. Fæddur: 5. júní 1979 á Egilsstööum. Foreldrar: Daldís Ingvarsdóttir og Einar Kr. Einarsson. Nám og starf: Á samning í húsasmíði og er í kvöldskóla. Unnusta: Linda María Guömundsdóttir. Áhugamál: Körfubolti, útivist og ferðalög. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Þaö var bent á mig og ég sló til. Nafn: Baldvin Jón Hallgrímsson. Fæddur: 24. nóvember 1977 á Húsavfk. Foreldrar: Hallgrímur Jónasson og Hjördís Sigriður Albertsdóttir. Nám og starf: Lærður málari og starfar við fagið. Unnusta: Bryndís Mjöll Svavarsdóttir. Áhugamál: íþróttir, sérstaklega fótbolti og skotveiöar. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Góö leiö til aö komast í gott form og prófa eitthvað nýtt. Nafn: Arnar Már Jónsson. Fæddur: 8. október 1980 í Keflavík. Foreldrar: Linda Gunnarsdóttir og Jón Kr. Magnússon. Nám og starf: Húsasmiöur. Unnusta: Elfa Sif Siguröardóttir. Áhugamál: Fótbolti, sund og útivist. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Lang- aöi aö prófa eitthvaö nýtt, fá krydd í tilver- una. atriði úr Le Sing sýningunni og Haukur í horni verður með uppi- stand. Kynnar kvöldsins eru þau Bjarni Ólafur Guðmundsson og Mariko Margrét Ragnarsdóttir. Nafn: Björn Vilberg Jónsson. Fæddur: 7. júlí 1983 í Keflavík. Foreldrar: Jón Rúnar Árnason og Vilborg Jóns- dóttir. Nám og starf: Er í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á náttúrufræðibraut. Unnusta: Engin. Áhugamál: Líkamsrækt, box, tónlist, bílar, tölv- ur og félagarnir. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Var spurð- ur og sló til og ætla að hafa gaman af þessu. Nafn: Helgi Þór Gunnarsson. Fæddur: 26. nóvember 1981 í Keflavík. Foreldrar: Hrafnhildur Njálsdóttir og Gunnar Már Eðvarösson. Nám og starf: Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suöurnesja og kennir í Holtaskóla í Keflavík. Unnusta: Engin. Áhugamál: íþróttir, aðallega fótbolti og slaka á í góöra vina hópi yfir góðri kvikmynd. Hvers vegna fegurðarsamkeppni? Vildi prófa eitthvað nýtt og komast í form. Nafn: Arnar Þór Úlfarsson. Fæddur: 29. apríl 1980 í Reykjavík. Foreldrar: Arndís Albertsdóttir og Úlfar Samúelsson. Nám og starf: Er á samning í pípulögnum. Unnusta: Engin. Áhugamál: Knattspyrna, körfubolti og mat- ur. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Smá áskorun og fyndiö aö prófa eitthvað nýtt. Nafn: Jón Björgvin Hermannsson. Fæddur: 27. mars 1980 í Reykjavík. Foreldrar: Ólafía Kristín Jónsdóttir og Her- mann Isebarn. Nám og starf: Er aö læra tölvunarfræöi í HÍ og vinnur í World Class meö skólanum. Unnusta: Engin. Áhugamál: Nánast allt sem viðkemur íþrótt- um, þar ber helst aö nefna knattspyrnu. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Til aö hafa gaman af og kynnast jafn umtalaöri og vafasamri keppni eins og þær eru. Nafn: Arnar Hafsteinsson. Fæddur: 29. mars 1972 í Reykjavík. Foreldrar: Hafsteinn A. Hafsteinsson og Klara M. Arnarsdóttir. Nám og starf: Einkaþjálfari I World Class. Unnusta: Það eru smáþreifingar í gangi. Áhugamál: Líkamsrækt, útivist, köfun, dýra- lífsmyndir á Discovery Channel og er merkjafrík á föt. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Ég tel þaö vera köllun mína. Nafn: Ásbjörn Árnason. Fæddur: 24. október 1979 I Keflavík. Foreldrar: Árni Guðnason og Hólmfríöur I. Magnúsdóttir. Nám og starf: Er í Iðnskóla Hafnarfjarðar aö læra húsasmíöi og vinnur við þaö. Unnusta: Eygló Elísabet Kristinsdóttir. Áhugamál: Fótbolti, ferðalög, útivist, vinn- an, vinirnir og að sjálfsögðu Eygló. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Vegna áskorana og langaði að gera eitthvaö nýtt. Nafn: Ómar Örn Sævarsson. Fæddur: 23. janúar 1982 í Reykjavík. Foreldrar: Sævar Gunnarsson og Kristbjörg Eðvaldsdóttir. Nám og starf: Kláraöi Verslunarskólann og vinnur hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Unnusta: Telma Sveinbjarnardóttir. Áhugamál: Körfubolti er helsta áhugamálið mitt og hefur veriö sföustu tólf árin en hvolp- ar með stór augu koma sterkir inn líka. Hvers vegna feguröarsamkeppni? Hvers vegna ekki? Var boöið að taka þátt í henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.