Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Side 37
Fríða Ólafsdóttir og börn hennar Heiðrún. Helgi, Davíð og Ingvan „Kynntumst Catan í Þýskalandi 1996 og höfum ekki lagt það frá okkur síðan!" Þroskandi segul leikföng sem börn á öllum aldri laðast að! Þú getur byggt allt frá einföldustu smáhlutum upp í stórar og flóknar byggingar. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn. Heildsöludreifing: Stöng ehf. Sími 554 7700 og 894 3095 ILIÐ Catan - „Landnemarnir" er eitthvert vinsælasta spil í heimi og hefur m.a. verið valið Spil ársins" í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Spilið kemur nú loksins út á íslensku. Það er sérstakt fagnaðarefni fyrir Fríðu Ólafsdóttur og fjölskyldu hennar, sem spilað hafaCatan um árabil og hafa þetta að segja: — „Við féllum strax fyrir Catan, en spilið verður skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem maður spilar það oftar.“ — „Ef maður byrjar þá hættir maður ekki og ekkert spil er eins.“ „Fjölbreytnin í Catan er endalaus, þú semur og gerir leikáætlun en síðan getur allt spilið snúist á svipstundu." „Þetta er langbesta spilið sem við höfum farið í. ^Vllir eiga jafna möguleika en þetta er frábært fjölskylduspil.“ — „Samningar og kænska er það skemmtilega við þetta. Spennan verður sérstök og grípandi.“ Frábært fjölskylduspil! STÖNG Sími 554 7700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.