Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Page 48
> 52 Helcjdrhloö 33 V LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 -Gunnþórunn hryggbrýtur Irving-feðga Hallur Hallsson hefur skrifað sögu Olís í bókinni Þeir létu dæluna ganga. Útgefandi er Olís. Hér er birt brot úr XVIII. kafla þar sem sagt er frá komu Iruing-feðga til ís- lands og átökum innan Olís. I október 1993 kom Arthur Irving ásamt syni sínum, Arthur, og lögmanni á einkaþotu til íslands til fundar við Einar Benediktsson, forstjóra Olís. Þeir höfðu boðað komu sína viku áður með símtali. Feðgamir voru frá Saint John í Nýju-Brunsvík í Kanada. Þeir ráku stærsta olíufyrirtæki Kanada, Irving Oil. Irvingarnir eru þjóðþekktir í Kanada. Einar þekkti til þessa fyrirtækis, enda Irving 00 velþekkt í heimi olíuviðskipta. Faðirinn hafði orð fyrir þeim og kom beint að efninu eftir að hafa kynnt sig: „We are ser- ious people and we want to buy this Company." Skýrt og skorinort, engar vífOengjur. Einar Benediktsson tjáði hon- um að hann væri forstjóri Olís, ekki eigandi. Hann gæti hnis vegar komið á fundi með stærsta eiganda Olís, Gunn- þórunni Jónsdóttur. Taldi það skyldu sína, ef öflugur kaupandi kæmi fram á sjónarsviðið, að upplýsa helsta hluthafa um þaö. Gunnþórunn var Qarverandi og Irving- feðgar biðu í þijá daga eftir fundi með ekkjunni. Hann var haldinn á Hótel Holti, Einar Benediktsson og Jón Krist- jánsson, sonur Gunnþónmnar, voru viðstaddir. Feðgamir reifuðu hugmyndir sínar. Það varð að niðurstöðu að aðO- ar hugsuðu málið. Þann 31. janúar 1994 hringdi Arthur eldri í forstjóra Olís og óskaði eftir fleiri fúndum. Fundir vora haldnir 9., 10. og 11. febrúar, ýmist á Hótel Holti eða Sögu. Irvingar lögðu fram vOjayfirlýsingu um forkaupsrétt, sem byggðist á tOteknu lágmarksgengi sem þeir gátu í raun breytt í bindandi kaupsamning. Með öðr- um orðum að Gunnþórunn undirritaði vOjayfirlýsingu um sölu á 45% hlut í Olís. Sú vOjayfirlýsing átti að stað- festast í kaupum þeirra innan tOtekins tíma væra samn- ingar ekki í höfn. Þeir vanmátu augljóslega Gunnþórunni Jónsdóttur. Hún neitaði að skrifa undir og tók sér frest tO þess að hugsa málið. Nokkrum dögum síðar lét hún tO- kynna feðgunum að sala kæmi ekki tO greina. Olíufurst- amir frá Nýju-Brunsvík fengu kuldalegt afsvar frá ís- lensku ekkjunni. Þeir voru ekki vanir slíku í viðskiptum. Gunnþórunn lét þess getið við helstu samstarfsmenn sína að hún vOdi ekki selja Olís í hendur útlendinga. Irving ætlar inn I kjölfarið urðu Olísmenn ítrekað varir við ferðir Ir- vinga á íslandi. Augljóst var að þeir hugðust reyna að þvinga ekkjuna tO þess að selja með því að boða innrás er- lends olíufélags inn á íslenska markaðinn. Olís væri veikast fyrir af íslensku olíufélögunum og líklegt að ekkj- an sæi sæng sína uppreidda. Gunnþórunn myndi selja bréf sín fremur en sjá þau faOa í verði. í október 1994 sló Morgunblaðið upp frétt á baksíðu: „Fulltrúar kanadísks olíufyrirtækis, Irving 00 Ltd., hafa átt viðræður við stjómvöld: Ráðgera sölu á olíu og bensíni á íslandi.“ Frétt- in um hið kanadíska fyrirtæki vakti mikla athygli. Nafn Irving 00 komst á allra varir á íslandi og áfram segir í frétt Morgunblaðsins: „Fyrirtækið er hluti af veldi einnar ríkustu fjölskyldu heims. Kanadíska olíufyrirtækið Irving 00 Ltd. hefúr áhuga á að reisa olíubirgðastöð á íslandi og hefja dreif- ingu og sölu á olíuvörum hér á landi í samkeppni við ol- íufélögin þrjú sem fyrir eru á markaðnum. Fulltrúar fyr- irtækisins voru staddir hér á landi fyrir nokkrum dögum tO að kynna sér aðstæður og áttu meðal annars viðræður við viðskiptaráðherra og borgarstjóra um málið. Sighvat- ur Björgvinsson, viðskiptaráðherra, skýrði frá því að Irving 00 ráðgerði sölu á bensíni og olíuvöru á höfuðborg- arsvæðinu og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, sagði: „Þeir hafa greinOega áhuga á að koma sér inn á þennan markað og ná fótfestu hér.“ Morgunblaðið fékk Karl Blöndal, fréttaritara blaðsins í Boston, tO þess að kanna ferO Irvinga. Þar kom fram að Irvingar væru vanir að fá sínu framgengt: „Veldi Irving- fjölskyldunnar, sem meðal annars rekur fyrirtækið Irving 00, er slíkt að haft hefur verið á orði að hún gæti auðveld- lega haft áhrif á greiðslujöfnuð Kanada. Þrír bræður, James Kenneth, Arthur Leigh og John E. Irving, stjóma fjölskylduauðnum og setti tímaritið Fortune þá i 40. sæti á lista yfir mestu auðmenn henns og vom fyrirtæki þeirra metin á 3,7 mOljarða bandaríkjadoOara. Mest em umsvif bræðranna í héraðinu New Brunswick í Kanada þar sem einn af hverjum tólf vinnufærum mönn- um vinnur hjá einhverju af um 300 fyrirtækjum fjölskyld- unnar. Þegar Kenneth Colin Irving, faðir þeirra bræðra, lést í desember 1992, 93 ára að aldri, lýsti kandadíska dagblaðið The Globe and MaO ítökum hans í New Brunswick svo: „Ferðalangur, sem kemur tO New Brunswick og fer fram hjá bensínstöðvum með stóra tígullaga Irving-merkinu gæti velt því fyrfr sér hvort nokkur annar selji bensin á þessum slóðum. Ferðalangurinn myndi aka í gegnum skóga í eigu Irvings ... Ef hann eða hún læsi dagblað væri það sennOega í eigu Irvings því fjölskyldan ræður yfir öU- um fjórum dagblöðum héraðsins á ensku. Að auki á fjöl- skyldan tvær af þremur sjónvarpsstöðvum á ensku i New Brunswick, hún rekur strætisvagna, sögunarmyUur og pappirsverksmiðjur." Svo lýsti Karl Blöndal Irvingum og hafði eftir kanadíska vikuritinu MacLean’s: „Það sem þessi valdamUda, einfórula fjölskylda viU, fær hún.“ við munum standa oldíur“ Eftir að Gunnþórunn Jónsdóttir hafði hryggbrotið þá Ir- vinga jafn afdráttarlaust og raun bar vitni, sneru þeir sér að íslenskum stjómvöldum. Þeir kváðust vUja hefja starf- semi á Islandi. Jafnframt vora viðræður Irvinga við Hag- kaup og Bónus í fféttum, en Jóhannes Jónsson í Bónus vOdi ekkert segja við DV, sagði málið „á viðkvæmu stigi". Lögmaður Irvmg 00, Othar Öm Petersen, sendi út fréttatilkynningu í lok október. Þar kom fram að kanadíska olíufyrirtækið hefði áhuga á að nýta sér þá þekkingu og reynslu sem félagið hefði aflað sér í viðskipt- um við útgerð og fiskvmnslu í Kanada. Jafnframt að áhugi Irvinga á íslandi væri liður í stækkun fyrirtækis- ins. Áhugi væri á að annast um olíuflutninga með eigin skipum, reisa olíubirgðastöð í Reykjavík, svo og dreifing- arstöð: „Ljóst er, ef af ætlun fyrirtækisins verður, að ís- lendingar verði ráðnir tO starfseminnar. Það er skoðun forsvarsmanna fyrirtækisins að áleitin markaðssetning fyrirtækisins komi neytendum vel, einkum sjávarútvegi landsins." 1 nóvember sótti Irving 00 um lóðir undir átta bensfri- Hún mætti andstöðu við þessi áform sín. Menn bentu á að Óli hefði kallað menn sem nutu virðingar til starfa í stjórn Olís. Þeir hefðu koniið að félaginu eins og hverjir aðrir atvinnumenn sem bjuggu yfir eftirsóttri þekk- ingu. Á myndinni eru frá vinstri: Gísli Baldur Garðarsson, Geir Magnússon og Gunnþórunn Jónsdóttir. stöðvar í Reykjavik. Félagið var á hvers manns vömm, enda virtust fjölmiðlar hafa greiðan aðgang að áformum þess. í byrjun desember birti DV viðtal við Arthur Irving sem staddur var hér á landi ásamt tveimur sonum sinum, Arthur yngri og Kenneth: „Við eram góðir markaðsmenn, njótum virðingar á okkar heimaslóðum og getum keppt við stærstu olíufélög heims. Við veitum sjávarútvegi, landbúnaði og almenningi góða þjónustu, hvort sem við erum að tala um litla staði eða stóra eins og Reykjavík. Eitt getið þið verið viss um. Við komum tO að reka gott fyrirtæki svo Reykvíkingar og aðrir verði ánægðir með að hafa okkur hér. Og við munum standa okkur, því lofa ég. Það er ekki spuming að okkur er alvara með því að koma hingað." Fjölmiðlar fluttu fréttir af þreifingum með hlutabréf í Olís, ekki síst sona Óla heitins, þeirra Janusar Jóhannes- ar og Sigurðar Óla. Þeir bræður sneru sér tO Pálma Krist- inssonar hjá Kaupþingi og óskuðu eftir mOligöngu um sölu á bréfunum. Þeir vOdu helst selja svoköOuðum stofn- anafjárfestum og meðal annars áttu sér stað viðræður við Ragnar Önundarson í Draupnissjóðnum, en ekkert varð af kaupum. „Nýir aðOar inn í 01ís“ var fyrirsögn Morgunpóstshis í október 1994. Blaðið skýrði frá áhuga bræðranna á að losa sig við hlutabréfin og jafnframt að samkomulag þeirra og Gunnþórunnar hefði verið „afar dræmt aUt frá því dánar- búinu var skipt“. Sú kvöð fylgdi að Sund hefði forkaups- rétt á bréfum í Olís. Ef bræðumir vOdu selja þá átti Sund - les Gunnþórunn Jónsdóttir - forkaupsrétt, og hún réð meirihluta í félaginu. Hún hafði þvi alla þræði í hendi sér. Morgunpósturinn skýrði frá þvi að bræðumir hefðu átt viðræður við Irvinga. Morgunblaðið skýrði frá í byrjun nóvember: „Minni- hlutinn vOl selja." Bræðumir, sem samtals áttu 15% hlut í Olís, vOdu selja hlutabréf sín. Og áffarn heldur Morgun- blaðið: „Gunnþórunn Jónsdóttir, ekkja Óla Kr„ er meiri- hlutaeigandi í Sundum hf. HeOdarhlutafé Sunda í Olís er um 300 mOljónir að nafnvirði og hlutur bræðranna sam- svarar því að hlutur þeirra í Olís sé um 100 mdljónir eða í kringum 280 mOljónir miðað við núverandi gengi á bréf- unum. í samningi sem gerður var í kringum skiptin á búi Óla Kr. var hins vegar ákvæði um gagnkvæman forkaups- rétt bréfa mOli erfingjanna. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsms hafa synir Óla Kr„ Sigurður Óli og Janus, um skeið haft hug á að losa fé sem bundið er í Sundum og felst fyrst og fremst í hlutabréfaeigninni í Olís. Eftir því sem næst verður kom- ist hafa þeir þó ekki lagt fram formlegt tOboð um sölu á hlut sinum í Sundum enn sem komið er en einhverjar óformlegar þreifmgar hafa átt sér stað án þess að hafa leitt tO niðurstöðu. Bræðumir hafa nú leitað tO Kaupþings um að annast sölu á hlut sinum í einu lagi. Annar bræðranna, Sigurður Óli, vOdi þó ekkert um málið segja að svo stöddu í samtali við Morgunblaðið í gær og Pálmi Kristinsson hjá Kaupþingi varðist einnig allra frétta af málinu.“ í fréttinni kom fram að Gunnþórann hefði hafnað viðræðum við Ir- ving Oii og ekkert knúði hana tO sölu þar sem mefrihluti hennar í Sundum væri tryggur. Gunnþórunn ædaði sér völdin í desember 1994 keypti Sund hlutabréf Janusar Jóhann- esar Ólasonar í Olís á genginu 1,75 fyrir 57 mdljónir króna og skömmu síðar einnig hlut Sigurðar Óla á genginu 1,95. Gunnþórunn Jónsdóttfr réð því ein 45% hlut í Olís. „Það er betra að eiga minna og ráða því sem maður á en eiga mikið og ráða ekki neinu yfir því,“ sagði Janus Jóhannes. Gunnþórunn var nú einráð um hlut Sunda. Hún vddi komast tO meiri áhrda í krafti 45%-eignar sinnar í félag- inu. Á útmánuðum 1995 urðu enn átök innan Olíuverzlun- ar íslands. Gunnþórunn hafði krafist þess að fá eigin skrO'- stofu í höfuðstöðvunum en því var fálega tekið, enda ekki talið viðeigandi. Gunnþórunn vddi stjórna Olís eins og Óli Kr. hafði gert. Hún vildi nýjan stjórnarformann og Gísla Baldur úr formannsstól. Hún vddi „sinn mann“. Ágúst Einarsson, sem hún rúmum tveimur áram áður hafði hafnað, var kandídat í stól stjómarformanns og sonur hennar, Jón Kristjánsson, í stjórn félagsins. Hún mætti andstöðu við þessi áform sin. Menn bentu á að Óli hefði kadað menn sem nutu vfrðingar tO starfa í stjóm Olís. Þefr heföu komið að félaginu eins og hverjir aðrir atvinnumenn sem bjuggu yfir eftirsóttri þekkingu. Sama hafði Texaco gert. Olís yrði ekki stjómað eins og á áram áður. Ákvarðanataka yrði reist á fagmennsku, stjómin markaði stefnu og forstjóri framkvæmdi. Stjórn Olíuverzlunar íslands ætti ekki að vasast í rekstri félags- ins. Ekki yrði liðið að einstakir stjómarmenn og hluthaf- ar ráðskuðust með félagið. Að vísu var Jón Kristjánsson i störfum fyrir félagið og stóð sig vel en lengra yrði ekki gengið. En Gunnþórunn Jónsdóttir sat við sinn keip. Hún ætl- aði sér völdm í félaginu. Hún kaOaði Gísla Baldur tO sín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.