Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Síða 56
60 HelQarblctð H>"V LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 Isiendingaþættir Umsjón KjarUin Gunnar KjarUinsson Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður í Reykjavík verður 60 ára í dag Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður, Stuðlaseli 34, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Reykjavík og ólst upp í Laug- arneshverfinu. Hann lauk prófi frá Farmannadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík 1966 og sótti námskeið í verkstjórn og vinnuhagræðingu. Guðmundur var háseti á fiskiskipum, flutningaskip- um, varðskipum og um nokkurra ára skeið stýrimað- ur á vitaskipinu Árvakri. Hann var starfsmaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur 1972-91, sat í stjórn þess frá 1972, var formaður félagsins 1978-94, sat í stjórn Sjó- mannasambands íslands 1976-92 og í miðstjórn ASÍ 1984-92. Guðmundur hefur setið í fjölda nefnda sem unnið hafa að hagsmuna- og velferðarmálum sjómanna. Hann er stjórnarformaður Sjómannadagsráðs Reykja- víkur og Hafnarfjarðar og Hrafnistuheimilanna. Guðmundur var varaborgarfulltrúi 1982-94, formað- ur hafnarstjórnar Reykjavikurhafnar 1986-94, átti sæti í framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins, var formað- ur verkalýösráðs flokksins og sat í miðstjórn hans, er alþingismaður Reykvíkinga frá 1991, sat i nefnd til að endurskoða lög um þjóðfána íslendinga 1995, var for- maður þingmannanefndar um tillögugerð að stefnu- markandi áætlun í öryggismálum sjómanna 1997-98, var formaður nefndar um sveigjanleg starfslok 2001-2002, situr í sjávarútvegsnefnd og er formaður samgöngunefndar Alþingis. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 8.10. 1966 Hólmfríði Maríu Óladóttur, f. 19.9. 1946, hárgreiðslumeistara. Hún er dóttir Óla B. Jónssonar íþróttakennara og Guðnýjar Guðbergsdóttur húsmóður sem er látin. Börn Guðmundar og Maríu eru Óli Björgvin Guð- mundsson, f. 14.8. 1964, Skálatúni, Mosfellsbæ; Guðný María Guðmundsdóttir, f. 24.12. 1969, hjúkrunarfræð- ingur, búsett í Reykjavík, gift Kristjáni Ágústssyni, f. 27.2. 1966, deildarstjóra, en börn þeirra eru Guðmund- ur Ágúst, f. 8.10. 1992, og Karen Ósk, f. 18.6. 1997; Dav- íð Stefán Guðmundsson, f. 18.9. 1975, markaðsfræðing- ur, í sambúð með Sigurrós Pétursdóttur, f. 27.2. 1975, markaðsfræðingi, og er dóttir þeirra Sandra Rós, f. 21.12. 2001. Bræður Guðmundar eru Agnar, f. 4.11.1929, vélstjóri og verktaki, búsettur í Hafnarfirði, kvæntur Magnús- ínu Ólafsdóttur og eiga tvo syni; Helgi, f. 12.6. 1931, fyrrv. skipherra, búsettur í Kópavogi, kvæntur Þuríði Erlu Erlingsdóttur og eiga þrjú böm; Birgir Hallvarðs- son, f. 20.3. 1934, skrifstofumaður og ræðismaður Nor- egs, búsettur i Reykjavík, kvæntur Sigfríð Stellu Ólafs- dóttur, fyrrv. skrifstofumanni og bókara, og eiga þau tvö börn; Hilmar, f. 3.7. 1935, d. 9.7. 2000, vélvirkja- meistari, var búsettur í Garðabæ, kvæntur Hafdísi Ólafsdóttur en dætur þeirra eru þrjár; Gylfi, f. 13.8. 1937, d. 12.11. 2002, var starfsmaður Reykjavíkurhafn- ar, búsetttur í Reykjavik, kvæntur Öldu Bjamadóttur en börn þeirra eru fimm. Foreldrar Guðmundar voru Hallvarður Hans Rós- inkarsson, f. á Breiðabólstað á Skógarströnd á Snæ- fellsnesi 14.5. 1904, d. 6.3. 1975, vélstjóri, m.a. á skipum Landhelgisgæslunnar, og k.h., Guðfinna Lýðsdóttir, f. I Stóra-Langadal á Skógarströnd á Snæfellsnesi 4.5. 1904, d. 9.5. 1991, húsmóðir. Ætt Hallvarður var sonur Rósinkars Guðmundssonar, Guðmundur Jónsson fyrrv. skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri lést 28. nóvember sl. 0 Aðventu-leíðiskrossar 12V-34V Sent í póstkröfu, sími 431 1464 Guðmundur Jónsson, fyrrv. skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtudaginn 28.11. Útfór hans fór fram frá Dómkirkjunni í gær. Starfsferill Guðmundur fæddist á Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu 2.3. 1902. Hann varð búfræðingur frá Hólum 1921 og búfræði- kandídat frá Búnaöarháskólanum í Kaupmannahöfn 1925. Guðmundur var settur skólastjóri á Hólum í Hjaltadal 1925-26, var við mælingar hjá Búnaðarfélagi íslands 1926-28, var kennari við Bændaskólann á Hvanneyri 1928-47, settur skóla- stjóri á Hvanneyri 1944-45 og og síðan skipaður skólastjóri á Hvanneyri 1947-72. Hann flutti til Reykjavíkur er hann lét af störfum. Guðmundur hafði frumkvæði að stofnun framhaldsdeildar á Hvanneyri 1947, var forstöðumaður Búreikningaskrifstofu ríkisins 1936-47, sat í Verkfæranefnd ríkisins 1946-65, sat í verðlagsnefnd landbúnaðarafurða 1943, var formaður búnaðarráðs 1945-47, sat í tilraunaráði búfjárræktar 1960-65, var formaður Búnaðar- og garðyrkjukennarafélags íslands 1972-73, var meðal stofnenda Rotary og Oddfellowa í Borgarfirði, einn af stofnendum Félags sjálfstæðismanna á Vesturlandi 1960, formaður þess tfl 1964 og formaður kjördæmisráðs 1963-68. Guðmundur var stofnandi og ritstjóri Búfræðingsins 1934-54, samdi ýmsar kennslubækur í búfræði, var höfundur ritanna Til- raunaniðurstöður 1900-1965 og 1966-80; íslenskir búfræði- kandídatar 1974 og 1985; Hvanneyrarskólinn 50 ára; Hvanneyrar- skólinn 90 ára, og Bókatal 1978; var rit- / / stjóri sjö binda bókaflokksins Bóndi er // bústólpi, og skrifaði íjölda faggreina um íy' landbúnað í blöð og tímarit. Guðmundur hlaut riddarakross fálka- — orðunnar 1964, var heiðursfélagi Búnað- arfélags íslands 1972, Búnaöar- og V\ garðyrkjukennarafélags islands 1974 og Félags íslenskra búfræðikandídata 1981. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 21.5. 1926 Ragn- hfldi Maríu Ólafsdóttur, f. 16.2. 1896, d. 12.9. 1980, húsmóður. Foreldrar hennar voru Ólafur Finnbogason, bóndi í Brim- nesgerði í Fáskrúðsfirði, og k.h., Sigríður Bjarna- dóttir húsfreyja. Börn Guðmundar og Ragnhildar: Jón Ólafur, f. 10.11. 1927, d. 26.5. 1985, deildarstjóri Bútækni- deildar landbúnaðarins að Hvanneyri, en hans kona var Sigurborg Ágústa Jónsdóttir og eignuöust þau fimm börn, Ragnhildi Hrönn, Jón, Guðbjörgu, Guðmund og Sigríði Ólöfu; Sigurður Reynir, f. 6.7. 1930, fyrrv. skólastjóri við Heiðarskóla 1 Borgarfirði, en kona hans var Katrín Árnadóttir kennari og eignuðust þau fimm böm, Guðbjörgu, Guðmund, Reyni, Ernu, og Ragnhildi, en sonur Sigurðar og Lísbetar Gestsdóttur er Haukur. Sambýlis- kona Sigurðar er Laufey Kristjánsdóttir; Ásgeir, f. 16.1. 1933, fyrrv. forstjóri Námsgagnastofnunar, en kona hans er Sigríður Jónsdóttir, fyrrv. námsstjóri, og eiga þau þijár dætur, Brynhildi, Ingibjörgu og Margréti. Kjördóttir Guðmundar og Ragnhfldar er Sólveig Gyða, f. 17.7. 1946, blómaskreytingakona, en maður hennar er Gunnar Ólafs- son vélstjóri og eiga þau fjögur börn; Guðmund Frey, Ingu Mar- íu, Sigrúnu Klöru, sem er látin, og Gunnar Óla. Bræður Guðmundar: Bjöm Leví, f. 4.2 1904, d. 15.9. 1979, veðurfræðingur og læknir í Reykjavík, en hans kona var Hall- dóra Guðmundsdóttir; Jóhann Frímann, f. 5.2.1904, d. 20.3.1980, umsjónarmaður með barnaheimflum á vegum Reykjavikurborg- ar, en hans kona var Anna Sigurðardóttir; Jónas Bergmann, f. 8.4.1908, fyrrv. fræðslustjóri í Reykjavik, en hans kona er Guð- rún Ögmundsdóttir Stephensen; Ingimundur, f. 18.6.1912, d. 20.5. 1969; Torfi, f. 28.7. 1915, fyrrv. bóndi á Torfalæk, en hans kona var Ástríður Jóhannesdóttir, nú látin. Foreldrar Guðmundar ólu upp þrjár stúlkur, þær Ingibjörgu Pétursdóttur, Sigrúnu Einarsdóttur og Björgu Gísladóttur. Foreldrar Guðmundar voru Jón Guðmundsson, f. 22.1. 1878, d. 7.9.1967, bóndi, og Ingibjörg Björnsdóttir, f. 28.5.1875, d. 10.9. 1940. Þau bjuggu á Torfalæk. Magnússonar, í Þorgeirshlíð i Miðdölum, og k.h, Stein- unnar Hallvarðsdóttur Sigurðssonar, í Litla-Langadal á Skógarströnd. Guðfinna var dóttir Lýðs IHugasonar Daðasonar, á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi, og k.h., Kristínar Hallvarðsdóttur Sigurðssonar, í Litla-Langadal á Skóg- arströnd. Guðmundur og María taka á móti gestum i Ými, fé- lagsheimili Karlakórs Reykjavíkur við Skógarhlíð í Reykjavík í dag, laugardaginn 7.12., milli kl. 17.00 og 19.00. Afmæli Laugard. 7. desember 85 ára__________________ Axel Svan Kortsson, Víkurbraut 13, Sandgerði. Ámi Magnússon, Lyngheiði 14, Selfossi. 75ÁRA Rannveig Guðjónsdóttir, Fjarðargötu 44, Þingeyri. Sigmundur R. Helgason, Suöurtúni 17, Bessastaðahr. Valgerður Sigurðardóttir, Hafnarhraut 47, Höfn. 70 ÁRA Guðmundur H. Karlsson, Vallengi 13, Reykjavík. Lúðvíg Alfreð Halldórsson, Selásbraut 48, Reykjavík. Sjöfn Jónasdóttir, Krókahrauni 4, Hafnarfiröi. Hún tekur á móti gestum í samkomusalnum á Ásvöllum í Haukahúsinu laug- ard. 7.12. kl. 19.00. Ásta M. Bergsteinsdóttir, Skólabraut 7, Garði. Elísabet E. Guðmundsdóttir, Skúlagötu 40a, Reykjavík. Kristín Helgadóttir, Hjallalundi 7e, Akureyri. Magnús Emilsson, Selbrekku 7, Kópavogi. Margrét Sverrisdóttir, Sogavegi 146, Reykjavík. Ómar Friðriksson, Hraunbæ 136, Reykjavík. Pétur Pétursson, Baughóli 33, Húsavík. Svanhildur Guðbjartsdóttir, Lambastekk 10, Reykjavík. Tryggvi Þorbergsson, Víðigrund 28, Sauðárkróki. 50ÁRA_____________________ Ásdís Herrý Ásmundsdóttir, Tangagötu 9, Stykkishólmi. Gunnar Svan Ágústsson, Galtastööum, Selfossi. Jón Tómas Erlendsson, Kristnibraut 65, Reykjavík. Jónatan Ásgeir Líndal, Sunnubraut 50, Kópavogi. Kristín M. Sigurðardóttir, Furuhlíö 19, Hafnarfiröi. Lárus S. Sæmundsson, Sigtúni 33, Selfossi. Magnea Þ. Ásmundsdóttir, Einarsnesi 40, Reykjavík. Ragnheiður Antonsdóttir, Seljahlíð 5b, Akureyri. Sigurbirna Oliversdóttir, Grýtubakka 20, Reykjavík. Sigurvin M. Sigursteinsson, Fjólugötu 15, Vestm.eyjum. Viðar Gunnarsson, Brekkubraut 24, Akranesi. 40 ÁRA Andrés Þorsteinn Sigurðsson, Áshamri 54, Vestmannaeyjum. Brynja Björk Halldórsdóttir, Jörundarholti 104, Akranesi. Einar Jónsson, Fáfnisnesi 7, Reykjavik. Inga Guðrún Sveinsdóttir, Njálsgötu 8b, Reykjavík. Júlíus Magnússon, Böggvisbraut 6, Dalvík. Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Engihlíð 7, Reykjavík. Reynir Valdimarsson, Kambaseli 27, Reykjavík. Sunnud, 8. desember 85ÁRA Ingveldur Haraldsdóttir, Þorvaldsstööum, Bakkafiröi. Ólína G. Sigurðardóttir, Álfhólsvegi 82, Kópavogi. 80 ÁRA ___________________ MPVBHj Gunnlaugur I Sigurjónsson, Vallargötu 18, ivjhril Þingeyri. fyrrv. M il bóndi á Granda. Kona hans er Ingibjörg Rnn- bogadóttir. Þau taka á móti gestum í Félagsheimilinu á Þingeyri 7.12. kl. 17-20. Hrafn Eiðsson, Lindasíðu 4, Akureyri. 75 ÁRA Elsa G. Jónsdóttir, Norðurvegi 29, Hrísey. Gísli Hjartarson, Kleifahrauni 3b, Vestmeyjum. 60ÁRA ____________________ Jakobína Úlfsdóttir, Bólstaðarhlíð 62, Reykjavík. Jón Þór Jónsson, Reynimel 63, Reykjavík. Margrét Örnólfsdóttir, Giljalandi 26, Reykjavík. Ragnhildur J. Sigurdórsdóttir, Hraunbæ 102a, Reykjavík. Rósmundur Jónsson, Lindasmára 75, Kópavogi. Þóra Birgft Bernódusdóttir, Brimhólabr. 17, Vestmeyjum. 50ÁRA Bryndís Einarsdóttir, Aðalstræti 117, Patreksfiröi, i verður fimmtug á '„3/ mánudag. Hún tekur á móti gestum í félagsheimili Patreks- fjarðar, 7.12. kl. 19-23. Bjöm Jóhannsson, Kringlumýri 18, Akureyri. Guðrún Bára Gunnarsdóttir, Skriöustekk 13, Reykjavík. Inga María Henningsdóttir, Heiðarbrún 5, Keflavík. Ingibjörg Hallgrimsson, Vesturgötu 40, Reykjavík. Jóhanna Sigrún Bjömsdóttir, Hólavegi 19, Sauðárkróki. Sigrún Jónsdóttir, Dvergabakka 18, Reykjavlk. Sigurður Jakob Vigfússon, Hamrahlíð 7, Reykjavík. Þórdís Oddsdóttir, Viðarrima 9, Reykjavík. 40 ÁRA Anna Guðríður Gunnarsdóttir, Birkigrund 26, Selfossi. Halldór Már Reynisson, Bröndukvísl 21, Reykjavík. Helga Óskarsdóttir, Ljósuvlk 40, Reykjavík. Jóna Kristín Sigmarsdóttir, Hraunbæ 16, Reykjavík. Karl Óskar Svendsen, Erlurima 2, Selfossi. Kristinn Guðni Ragnarsson, Norðurvöllum 18, Keflavík. Kristín Þórmundsdóttir, Reykjabyggð 19, Mosfellsbæ. Kristjana Björnsdóttir, Kóngsbakka 4, Reykjavík. Sigríður Ellertsdóttir, Gauksási 16, Hafnarfiröi. Þór Stefánsson, Laufvangi 10, Hafnarfiröi. 60 ARA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.