Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Page 71

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Page 71
LAUGARDAGUR V. DESEMBER 2002 H <2 Iqci rb lac? 3Z>"V 75 Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur íljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: United feröageislaspilarar með heyrnartólum frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, aö verðmæti 4990 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuöborgarsvæöinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. SiSt Svarseðill Nafn: Heimilp: Merkið umslagið með lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 695, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fyrir getraun nr. 694: Kristjana Ragnarsdóttir, Jaðarsbraut 31, 300 Akranesi. Lífiö eftir vinnu •Uppákomur ■Magadans og afró í Austurbæ, gamla Austurbæjarbiói, verð- ur heljarinnar danssýning í kvöld. Sýndir veröa hefðbundir afrískir dansar frá Gíneu auk magadans frá Brasilíu. Helga Braga mætir á svæöiö. Sýningin er tæpir tveir tímar með hléi og þaö kostar 2000 kall inn. Miöar seldirí Kramhúsinu, Exodus og viö innganginn. Sýningin hefst kl. 20 ■Matur og ténlist frá frönsku- mælandi Nordur-Afriku. Kl. 20 veröur „francophone“-kvöld I Alli- ance Frangaise. Þema kvöldsins veröur Norður-Afríka þar sem þoöiö veröur upp á mat og tónlist frá frönskumælandi Norð- ur-Afriku. Þátttökugjald er 1700 kr. í því er innifalinn matur (grillaö paprikusalat, lamba „tajine" meö sveskjum og eftirrétt- ur) og hálf vínflaska. Skráið ykkur sem fýrst í síma 552-3870. Fjöldi þátttanda er takmarkaður. ■Heimildamvnd um Heklu Kl. 14.30 verður frumsýning á heimilda- mynd um Heklu eftir Valdemar Leifsson kvikmyndageröarmann I Gallerí Sævars Karls. Vignir Jóhannsson myndlistarmaö- ur mun flytja samrunaverk myndlistar og tónlistar tileinkaö Heklugosi. Hekluhof veröur sýnt af EON arkítektum, Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnari Bergmann, sem einnig munu halda fyrirlestur ! Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, þann 12.desem- þer. Allt þetta er í tengslum við sýninguna sem var opnuö í galleríinu I gær og er til- einkuö Heklu. •T ónleikar ■Hádeglstónar i Listasafni Ás- mundar Sveinssonar Viola da gamba félagiö heldur sína fyrstu tónleika í listasafni Ásmundar Sveinsson- ar í Sigtúní I Reykjavík, kl. 12.30. Viola da gamba félagiö er nýstofnað félag og er ætlaö þeim sem hafa áhuga á hljóöfær- inu og tónlist fýrir gömbur, jafnt leikmenn sem læröa. Viola da gamba er strengja- hljóöfæri, strokiö meö boga og var mjög vinsælt á endurreisnar- og barokktíman- um I Evrópu. Á tónleikunum leika: Sigurð- ur Halldórsson á sóprangömbu, Hildigunnur Halldórsdóttir á tenorgömbu, Ólöf Sesselja Óskardóttir á bassagömbu og Snorri Örn Snorrason á lútu. ■Tónleikar i Hafnarborg Skólaskrifstofa Hafnarfjaröar og Hafnar- borg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjaröar standa aö tónleikunum Syngjandi jól I fimmta sinn I dag. Fram koma 22 kórar og sönghópar, alls um 800 söngv- arar. Söngdagskráin stendurfrá kl. 13.00 til kl. 20.20. ■Pr. Gunni á Grand Rokk Þaö er komiö aö tónleikum meö hljóm- sveitinni Dr. Gunni. Sveitin spilar á Grandrokk í kvöld ásamt Innvortis frá Húsavík, 500 kall inn og léttar veitingar í boöi. ■Bubbi og Kristinn Sigmunds- son á Listafléttu i Langholts- kirkiu Líklegt er aö þeir Kristinn Sigmundsson og Bubbi Mortens syngi saman í fyrsta sinn á fimmtu Listafléttunni í Langholts- kirkju I dag klukkan 17. Yfirskrift Listafléttunnar aö þessu sinni er „Krakk- arnir úr hverfinu" en bæöi Bubbi og Krist- inn ólust upp I Langholtshverfi. Það geröu líka tveir kunnir rithöfundar sem lesa munu upp úr verkum sínum á Listaflétt- unni en þaö eru þau Steinunn Slguröar- dóttir og Einar Már Guðmundsson. For- ráöamenn Listafléttunnar láta sér ekki nægja aö flétta saman tær listgreinar, tónlist og ritlist, aö þessu sinni heldur bæta myndlistinni viö og tengist sá þátt- ur strák út hverfinu, listamanninum Tolla, Þorláki Kristinssyni, sem sýna mun nokk- ur málverka sinna. Einn krakki til viöbótar úr Langholtshverfi mun kynna atriði Listafléttunnar en þaö er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þorgarstjóri í Reykjavlk. Eins og á fýrri Listafléttum er matarlistinni einnig gerö skil og verður sá þáttur á þjóölegum Tslenskum nótum. 0) V (B Honum tókst það, Jafet greip boltann og við unnum loksins leik!!! 60 ára afmælismót Bridgefélags Reykjavíkur: Valdimar Grímsson átti góð hraðaupphlaup Bridgefélag Reykjavikur á 60 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni af því var haldið veglegt afmælismót um sl. helgi. Mótið tókst ljómandi vel og voru mættir til leiks bestu bridgemeistarar þjóðarinnar ásamt mörgu öðru stórmenni. Mótið hófst með svokölluðu Stór- fiskamóti á föstudagskvöldið en þar spiluðu saman bridgemeistarar Bridgefélagsins og ýmis stórmenni úr þjóðlífinu. Keppni lauk með sigri Valdimars Grímssonar og Sverris Ár- mannsonar. Valdimar er þekktari fyrir snilli sina sem handboltaspil- ari, en fyrir bridgespilamensku en Sverrir var ekki í vafa um, að nokk- ur góð hraðaupphlaup Valdimars hefðu skilað þeim félögum sigrinum. Andstaðan var hins vegar ekki af verri endanum, því m.a. voru mættir til leiks Davíð Oddsson, forsætisráð- herra og Jón Steinar Gunnlaugsson, prófessor. Röð og stig efstu spilara var ann- ars þessi: 1. Valdimar Grímsson-Sverrir Ár- mannsson 62,3% 2. Ellert B. Schram-Guðlaugur R. Jóhannsson 57,5% 3. Guðmundur Þóroddsson-Jón Baldursson 55,2% 4. Þórður Harðarson-Guðmundur Páll Arnarson 54,8% Á laugardeginum var spilaður Monradtvímenningur með 40 pörum. Þar sigruðu Jón Baldursson og Þor- lákur Jónsson eftir harða keppni við Ásmund Pálsson og Guðmund Pál Amarson. Bræðurnir Anton og Sig- urbjörn Haraldssynir urðu í þriðja sæti. Mótinu lauk síðan á sunnudag með sveitakeppni 20 sveita. Þar varð hlutskörpust sveit SUBARU með tals- verðum yfirburðum. Hana skipa kunnir bridgemeistarar, Jón Bald- ursson, Þorlákur Jónsson, Aðal- steinn Jörgensen og Sverrir Ár- mannsson. í öðru sæti varð sveit Roche og í því þriðja sveit Orkuveitu Reykjavík- Eins og fram kemur hér að ofan sigruðu Valdimar og Sverrir í Stór- fiskamótinu og voru þeir í forystu allan timann, utan einu sinni þegar forsætisráðherrann og prófessorinn skutust upp í fyrsta sætið. Valdimar gerði samt út um möguleika þeirra með glæsilegu hraðaupphlaupi þegar þeir mættust. Skoðum það nánar. V/N-S 4 KG862 *G10 ♦ G92 * 853 4 Á93 v KD985 4. D74 * 64 4 D75 «* Á3 ♦ 3 * ÁKDG972 7642 * ÁK10865 * 10 N V A S___ 4 104 Þar sem Jón Steinar og Davíð sátu n-s en Valdimar og Sverrir a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 «► 3 grönd 4 «4 4 4 pass pass pass Hraðaupphlaup Valdimars kom hinum leikmönnum í opna skjöldu, svo sem títt er, en forsætisráðherr- ann gerði vel í því að segja fjögur hjörtu sem standa á borðinu. Sverri var ljóst að líklega ætti Vaidimar sterkan langan láglit og hjartafyrirstöðu. Hins vegar var óljóst hve mikið hann ætti í spaða. Sverrir tók hins vegar við báðum láglitunum og tók þvi þátt í leiknum með fiórum spöð- um. Honum til undrunar hreyfði enginn andmæl- um og Jón Stein- -y ar lagði af stað með lítinn spaða. Hugmyndin var að skoða blindan meðan hann hefði yfirráð yfir tromplitnum. Sverrir átti slaginn og spilaði strax spaða til baka. Jón drap á ásinn, leist nú ekki á blikuna og spilaði tígli. Davíð drap á kónginn og sá nú leik á borði. Ef Sverrir á ekki laufáttu, þá kemst hann ekki heim til að taka síð- asta trompið af Jóni. Davið spilaði því tígulás og læsti Sverri inni í blindum. En Sverrir átti Valdimar Grímsson. mótleik. Hann tók laufás og þegar tían kom frá Davíð komst hann heim á laufáttu til að taka trompið af Jóni. Fimm unnir og 450 til a-v. Jón fær einum slag meira ef hann byrjar á hjartakóngi en spilið stendur alltaf. Fimm lauf vinn- ast líka ef suður gætir sín ekki og reynir tvisvar tígul. Umsjón Stcfán Guðjohnscn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.