Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003
Helgctrblað I>V
41
Friel tróð sokkum
ofan í haldarann
Leikkonan Anna Friel viður-
kennir að hafa troðið sokkum í
brjóstahaldarann sinn til þess að
sýnast þrýstnari við upptökur á
nýrri sjónvarpsmynd sem hún
leikur í hjá bresku ITV-sjónvarps-
stöðinni.
Umrædd mynd er lauflétt
drama og heitir Watermelon, eða
Vatnsmelónan og er gerð eftir
samnefndri metsölubók Marian
Keyes.
Fridel fer með hlutverk ófrískr-
ar konu í myndinni og þurfti því
að vera með gervibumbu framan á
sér, sem að hennar sögn varð til
þess brjóstin hurfu í skuggann.
„Ég varð því að hressa aðeins
upp á þau og greip því til sokk-
anna,“ sagði hin eldhressa Friel
og hætti við að með stækkandi
bumbu skekktust öll hlutfoll,
sama hvað brjóstin væru stór.
„Þess vegna stakk ég nokkrum
pörum af sokkum ofan í haldar-
ann,“ sagði Friel.
Aðspum um eigin bameignir
sagðist hún vera mjög hriíín af
börnum og alltaf tárast í návist
barna. „Minn timi er þó ekki kom-
inn en ég er ákveðin í að láta
verða af því um þrítugt," sagði
Friel.
pgfiítaii&iMliii
íendum heím
frá 18:00
til 22:00
*
Æ ■
fliais og Islenskt smjör
Aguilera mætir
á tískusýningu
Bandaríska söngkonan Christ-
ina Aguilera, sem þekkt er fyrir
djarfan klæðaburð sinn, sat á
fyrsta bekk á tískusýningu í
London um helgina. Og fotin sem
hún kom til að fylgjast með þykja
vist af djarfara taginu, ef marka
má frásagnir erlendra fjölmiðla.
Christina var í fylgd tveggja
vinkvenna sinna á sýningunni
þar sem hönnuðumir Nargess
Gharani og Vanja Strok sýndu
það nýjasta úr smiðju sinni.
Hönnuðir þessir hafa á undan-
förnum sjö árum verið að sækja í
sig veðrið og í fyrra sýndu þeir í
fyrsta sinn á tískuvikunni í
London. Föt þeirra þykja flott og
eru á viðráðanlegu verði, hvað
svo sem það þýðir.
Árrmjli 17, lOB
símh 533 1334 fax5GB 0433
..það sem
fagmaðurinn
nntar!
. i s
W W W . I S 0