Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2003, Blaðsíða 63
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur fijós að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaitu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þfnu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verölaun:
Ideline-samlokugrill frá
Sjónvarpsmiöstööinni,
Síðumúla 2, að verð-
mæti 3990 kr.
Vinningarnir verða
sendir heim til þeirra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á höfuð-
borgarsvæðinu þurfa
að sækja vinningana
til DV, Skaftahiíð 24.
eigi síðar en mánuði
eftir birtingu.
Af hvaða gæru er þetta, ha..?
Svarseðill
Nafn:.
Heimili:
Póstnúmer:
- Sveitarfélag:
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 706,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verðlaunahafi fvrir getraun 704:
Anna Jónasdóttir,
Safamýri 11,
108 Reykjavík
Lífid eftir vinnu
i /. M' L
> ly
sm % '**
•Krár
BSálin á Gauknum
Sálin mun spila úr sér mæéuna á Gauknum í kvöld.
Hörkuflör.
Threesome á Celtic Cross
Hljómsveitin Threesome skemmtir á Celtic Cross í
kvöld.
IBSG á Plavers
Stuðbandiö BSG mun gera altt vitlaust á Playeis í
Kópavogi í kvöld.
BDanskir dagar
Danska bluegrass-hljómsveitin Sine Bach Ruttel
Band mun spila á Dönskum dögum á veitingahús-
inu Fjörukránnl i kvöld.
■Þióðleikhúskiallarinn
Hljómsveitin Spaðar spila á Þjóðleikhúskjallaranum
í kvöld. Það var uppselt i fyrra en miðar fást i 12
Tónum.
■Afmalishátíð á 22
Benni leikur á 22. Afmælistilboð á barnum alla helg-
ina. Munið stúdentaskírteinin og góða skemmtun.
■Glvmsamir á Kaffi Strató
Glymsamlr spila á Kaffi Strætó í Mjódd í kvöld.
■Nialli á Kaffi Lak
Njalli í Holti spilar létta tónlist á Kaffi Læk i Hafnar-
firði í kvöld.
■Cataiina
Á Catalínu mun Bara tveir skemmta gestum.
■Biarni Trvgdva á Romance
Hinn óviðjafnanlegi trúbador Bjami Tryggva
skemmtir gestum Café Romance i kvöld.
■Glaumbar
Gleðipinninn Þór Bæring þeytir skifur á Glaumbar í
kvöld.
■Hverfisbarinn
Gleöipinninn Atli skemmtanalögga þeytir skífur
ásamt þeim DJ ísa og félögum á Hverfisbamum í
kvötd.
■Grandrokk
Þaö verður rokkað á Grandrokk í kvöld sem
endranær. Miðnes og Ceres 4 spila fyrir gesti.
•Fundir og
fyrirlestrar
■Námskeið um norrænt samstarf og
stvrki
Námskeið um möguleika í norrænu samstarfi verð-
ur haldið í dag I Delglunni, Ustagili á vegum Nor-
rænu upplýsingaskrifstofunnar á Akureyri og Nor-
rænu ráðherranefndarinnar i samvinnu við Gilfélag-
ið. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á
norrænni samvinnu, s.s. listafólki, fulltrúum stofn-
ana, menningarfrömuöum, fulltrúum frjálsra félaga-
samtaka og öðrum áhugasömum. Kennsla fer fram
á islensku og sænsku.Námskeiðið stendur frá kl.
13 til 17. Umræður og spurningar á eftir. Skráning
fer fram í síma 460-1462 eða á netfangi: mari-
ajons@akureyri.is. Athugið! takmarkaður flöldi.
■Sansk bókmenntakvnning í Norrana
húsinu
Milli kl.16 og 18 kynnir larsGöran Johansson,
sendikennari í sænsku við Háskóla íslands, nýút-
komnar bækur og nýjustu straumana i sænskum
bókmenntum. Rithöfundinum Söru Lidman hefur
verið boðið aö koma í tengslum við kynninguna og
mun hún lesa upp og kynna höfundarverk sitt.
•Uppákomur
■Krvddað laugardagskvöld
Kl. 20 býður Alliance Franpaise upp á kryddað laug
ardagskvöid frá Senegal i Vestur-Afríku: Yassa-
kjúklingarétt, hrisgrjón, sterkan pipar (fyrir þá sem
vilja) og eftirrétt. Þátttökugjald er 1700 kr. Innifalið
er hálf vinflaska og afrisk tónlist.
■Ffeestvle-keopni Tónabæiar
íþróttahús Fram býður upp á Freestyle-keppni
Tónabæjar, 10-12 ára, 2003. Húsið opnaö kl.
11.30 og keppnin hefst kl. 12. Aögangseyrir er 500
kr.
•Leikhús
■Öriagasvstur í Austumba
Leikfélag MH sýnir Öriagasystur (Weird Sisters)
eftir Terry Pratchett I Austurbæ kl. 20. Það kostar
einungis 1000 kr. inn en 800 kr. fýrir meðlimi
NFMH. Miðapantanir í síma 892 1961.
3
Ö
Veietu hvað
er að?...
Ef við a?tium að rasna
verelunina er eins qott
að við klippum gat á þá!
Við gleymdum að klipp<
göt á eokkana!
"Ohreinu |
eokkamir
fhane ViUa
Petta er
betra!
Miklu
betra!
a>
s?
Bridgehátíð 2003:
Bridge
Zia og Brogeland laum-
uðust í efsta sætið
Bridgehátíð 2003, hinni 23. í röð-
inni, lauk sl. mánudagskvöld með
sigri sveitar SUBARU í sveitakeppn-
inni en áður höfðu Zia Mahmood og
Boye Brogeland laumast upp í efsta
sætið í tvímenningskeppninni í síð-
ustu umferðinni. Náðu þeir þar með
forystunni af sveitarfélögum sínum,
Falleníus og Welland, sem höfðu
leitt tvímenningskeppnina svo til
frá upphafi.
Af innlendu pörunum stóðu sig
best Hrannar Erlingsson og Júlíus
Sigurjónsson, sem náöu þriðja sæti,
og Hermann Friðriksson, sem náði
fjórða sæti með þremur makkerum,
Magnúsi Torfasyni, sem spilaði
fyrstu tíu loturnar, Garðari Hilm-
arssyni, sem spilaði næstu fjórar, og
Guðmundi Þ. Gunnarssyni sem spil-
aði þær síðustu níu.
Sænska landsliðið fylgdi síðan í
kjölfarið en röð og stig efstu para
var annars þessi:
1. Zia Mahmood - Boye Brogeland 6898 stig
2. Bjöm FaUenius - Roy Welland 6886 -
3. Hrannar Erlings. - Július Siguriónsson 6757 -
4. Hermann Friðriksson ehf. 6741 -
5. Peter Fredin - Magnus Lindquist 6613 -
6. Fredrik Bertheau - Peter Nyström 6595 -
Á heildina litið mega gestirnir vel
við una með frammistöðuna í tví-
menningskeppninni en við munum
skoða sveitakeppnina i næsta þætti.
Ég náði tali af Zia eftir tvímenn-
ingskeppnina og óskaði honum til
hamingju með árangurinn og tíma-
setninguna. Hann var að vonum kát-
ur og þegar ég bað hann um spil í
þáttinn svaraði hann: „Ég er með
ágætt spil sem makker minn, Boye,
spilaöi. Hann er afbragðsspilari en
sagnirnar eru í harðara lagi fyrir
minn smekk.“
Lítum nánar á það:
N/Alllr
4 KG9
V KS43
♦ K653
4 ÁIO
4 862
W 1082
♦ D72
4 KG87
4 ÁD10743
V D9
-f Á4
4 D32
* D
» ÁG76
4 G1098
4 9654
Með Zia og Boye í n-s og Ásgrím
Sigurbjörnsson og Jón Sigurbjörns-
son, forseta Bridgesambandsins, í
a-v gengu sagnir á þessa leið:
Nor&ur Austur Su&ur Vestur
14 pass 24 pass
34 pass 44 pass
64 pass pass pass
dyrum séð gat alveg eins vantað tvo
hæstu i hjarta. Ásgrímur skipti síð-
an í lauf og þótt til greina kæmi að
hleypa yfir á drottninguna þá hvarf
Norðmaðurinn knái frá því.
Hann drap á ásinn og hóf undir-
búning við tvöfalda kastþröng. Fyrst
tók hann tvisvar tromp, síðan <
hjartadrottningu, inn á trompkóng,
tók hjartakóng, fór heim á tígulás og
spilaöi síðan trompunum í botn.
Þegar hann tók síðasta trompið var
staðan þessi:
4 -
* 5
4 K6
4 -
• r f~N
' G w
4 GIO W _
4- !__»
4 3
* -
4 4
4 D
Tveggja spaöa sögn suðurs er í
harðara lagi, kóngur í viðbót hefði
gert gæfumuninn, enda stendur
sögnin þá.
Boye hefur hins vegar ekki litist á
blikuna þegar blindur kom upp. Ot-
spil Ásgríms, hjartaásinn, gaf hins
vegar veika von en frá hans bæjar-
Ásgrímur verður að kasta tígli
því annars verður hjartafimman góð
og nú hefir hjartafimman lokið sínu
hlutverki. Jón verður
líka að kasta tígli því
annars verður lauf-
drottningin
góð, sem
sagt dæmi-
gerð tvö-
föld kast-
þröng. Það
voru 129 stig af
130 mögulegum
og efsta sætið að
auki.
Zia Mahmood við spilaborðiö á
Bridgehátíð 2003.
Umsjón
Stcfán
Guðjohnsen
<
1