Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2003, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003
HelQarblað H>'Vr
27
Ég boröa talsvert mikið úti á
kvöldin og fæ mér þá stundum í
staupinu. Ég er sammála Tómasi
Guðmundssyni um að það megi
brennivínið eiga að það hefur
ekki gert neinum manni mein að
fyrra bragði. Ég er oft boðinn til
vina minna í kvöldverðarboð og
sit með þeim að spjalli yfir góð-
um mat. Það sem ég sé helst eftir
síðustu árin er að ég er ekki nógu
duglegur við líkamsræktina sem
ég stundaði í gamla daga. Nú eru
aukakílóin að setjast á mig og ég
verð að taka mér tak.“
Hvaöa manneskja helduröu aö
hafi haft mest áhrif á þig um œv-
ina?
„Einna helst Fridrich Von
Hayek og Karl Popper. Ég kynnt-
ist ritum þeirra ungur að árum
og hreifst af þeim þegar ég kynnt-
ist þeim persónulega. Þeir mót-
uðu mjög minn hugmyndaheim.
Þeir eru eins og allir vita ein-
hverjir merkustu hugsuðir tutt-
ugustu aldar. Þú hefur kannski
gaman af að heyra að ég flutti er-
indi í Sydney í Ástralíu í desem-
ber síðastliðnum um persónuleg
kynni mín af þeim.“
En fyrir utan frϚimenn?
„Ætli ég hafi ekki verið einna
nánastur móður minni. Við höfð-
um ólíkar stjórnmálaskoðanir
því hún var óforbetranlegur
framsóknarmaður en hún var af-
skaplega heiðarleg og góð kona
og fyrirtaks móðir sem bjó okkur
sannkallað menningarheimili. Ég
get sagt eins og Einar gamli Guð-
finnsson: „Ég erfði ekki auð, ég
erfði dygðir" - án þess ég ætli nú
að telja mig sérstaklega dygðug-
an.“
Tíminn er naumur
Nú er ekki langt síöan móöir
þín lést úr krabbameini. Hvernig
er aö missa sína nánustu og breyt-
ir þaö manni?
„Það er dálítið til í því sem
sagt er að enginn maður verði
fullorðinn fyrr en hann missi
báða foreldra sína. Sá missir
verður manni umhugsunarefni
vegna þess að þá áttar maður sig
á því að maður sjálfur er dauð-
legur. Maður gerir sér grein fyr-
ir því að tíminn er naumur,
þannig að það þarf að nýta hann
vel. Þegar menn eru ungir finnst
þeim að tíminn sé óendanlegur
en hann er í rauninni það eina í
lífinu sem er af skornum
skammti. Allt annað geta menn
útvegað sér. Menn geta öðlast
peninga og efnisleg gæði en þeir
geta ekki keypt sér mjög mikinn
tíma í viðbót. Svo er annað sem
menn sjá með því að stara fram-
an í dauðann og sjúkdómana og
það er hvérsu mikils virði heils-
an er. Ég er við bærilega heilsu
og þarf ekki að kvarta. Enn eitt
sem menn gera sér grein fyrir
þegar þeir missa sína nánustu er
hvað það skiptir miklu máli að
eiga góða fjölskyldu og eiga góða
vini. Verðmætamat manna breyt-
ist nokkuð.“
Mœtti ekki öörum þrœöi skil-
greina þig sem fagurkera, alla-
vega vita þeir sem þekkja þig að
þú hefur yndi af fögrum hlutum.
„Ég hef mjög gaman af ljóðum
og vel orðaðri setningu, fögrum
bókmenntum og listum. Ég hef
gaman af því að ferðast. Ég hef
gaman af góðu víni og góðum
mat. Ég tel að það þurfi að vera
ákveðið jafnvægi milli þessara
þriggja höfuðgreina sem Jónas
Hallgrímsson nefndi í kvæði
sínu: „Hvað er langlífi? Lífs-
nautnin frjóa, alefling andans og
athöfn þörf‘. Ég skal fúslega játa
það að ég hef ræktað lífsnautnina
frjóu en ég hef líka reynt að van-
rækja ekki aleflingu andans og
athöfn þarfa.“ -KB
bestu
afsl. af pottasettum
30% afsl. af stökum
pottum og ponnum
Verð sem þú sérð
aðeins hjá okkur!
afsláttur
Blástursofn
með stálútliti,
grillteini.hreinsi
plötum o.fl
Keramik
helluborð með
stálramma og
snertitökkum.
4 hellur þar af
ein stækkanleg
Þú sparar
kr. 51.000.-
Verð áður kn 19.900,
Listaverð kr. 134.900
Tilboðsverð aðeins kr.
Stærð kælis/frystis:
205L/73L
Litur: Hvítt - Fjögurra
stjörnu frystir og
stjornu trystir og
sjalfvirk afþýðing á kælí
Verð aðeins kr.
Barkalaus þéttiþrurrkari CS9
m/rakaskynjara. Tekur 6 kg.
Krumpuvörn, 2 hitastillingar, veltir í
báðar áttir o.fl. Verð nú aðeins kr.
5 kg. þurrkari m/barka
tímastilltur með krumöuvörn,
Verð áður kr. 28.900,-
Verð nú aðeins kr.
@edesa
Vinsæla
ódýra
uppþvotta
venn
með rafmagnsofni á frábæru verði
Þetta er gaseldavél fýrirfólk
sem elskar að vera f
eldhúsinu.
4 eöa 5 gashellur. Fjölkerfa
rafmagnsofn o.m.fl.
Breidd 60 eða 90 cm
Haeð: 93 cm - Dýpt: 60 cm
Verð frá kr.
Frábær uppþvottavél með
5 þvottakerfum (sparnaðarkerfi)
2 hitastillingar o.m.fl.
- ANNO 1 929 -
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Fyrirspurnir: karl@ri.is
virka daga kl. 9-18
Laugardaga kl. 11-16
Verð miðast við staðgr.
afsláttur af öllum vöskum
bæði úr stáli og graníti
LV2393
Z-J EDESA ofn 2H175I
EDESA hellub. 3VET132X
Creda þurrkari
NARDI gaseldavél
Miðast við að greitt sé með Visa- eða Euroraðgreiðslum
Vertu í beinu sambandi
við þjónustudeildir DV
- * * 'V
jÞWr
•St.--
V .
ER AÐALNÚMERIÐ i n ,' jHr i
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Dreifing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild
550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880