Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2003, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003
Helgarhloö 1ÖV
HRSKOLRBIO • HRGRTORGI • S. 530 1919 • uuujuu.haskolabio.is
7
ÞRÓUNARFÉLAG ÍSLANDS HF.
Aðalfundur
Aðalfundur Þróunarfélags íslands hf. verður
haldinn á Grand Hótel Reykjavík, þriðjudaginn
25. febrúar 2003 og hefst kl. 14:00.
Dagskrá:
1. Breytingar á samþykktum félagsins.
2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins.
3. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir
árið 2002 lagðir fram.
| 4. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar.
b 5. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin
I hlutabréfum í félaginu.
6. Kosning stjórnar og varastjórnar.
7. Kosning endurskoðanda.
8. Ákvörðun um þóknun til stjórnar og endurskoðanda.
9. Önnur mál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða
umboðsmönnum þeirra á fundarstað frá kl 13:30.
Ársreikningar félagsins fyrir árið 2002 , ásamt tillögum
þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis
á skrifstofu félagsins frá og með deginum í dag.
Reykjavík, 15. febrúar 2003
Stjórn Þróunarfélags íslands hf.
V_________________________________________________J
3Q£IKIEíDQ£)[D^®Q£l[^
09.00 Morgunstundin okkar.
09.01 Disneystundin.
09.35 Guffagrin (3:19).
09.55 Bubbi byggir (18:26).
10.12 Snuöra og Tuöra (3:4).
10.25 Franklín (55:66).
10.50 Nýjasta tækni og vísindi.
11.05 Vísindi fyrir alla (7:48).
11.15 Spaugstofan.
11.40 Laugardagskvöld meö
Gísla Marteini.
12.25 Mósaík.
13.00 List fiðlunnar (1:2).
14.00 Af fingrum fram.
14.55 Aeros veröur til.
Heimildamynd um tilurð
sýningarinnar Aeros sem
sýnd er hér á eftir.
15.50 Aeros.
17.05 Markaregn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Eva og Adam (3:8).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Halló - þetta er Vigdís.
20.45 Vagg og velta (2:4)
21.30 Helgarsportiö.
21.55 „Á meöan iand byggist“.
23.45 Bafta-verölaunin.
01.45 Kastljósiö.
Endursýndur þáttur frá því
fyrr um kvöldið.
01.00 Utvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
15.50
Aeros
Aeros er nýstárieg dansfimleikasýning
sem hefur veriö sett upp víöá í Bandaríkj-
unum viö frábærar undirtektir. í sýning-
unni koma fram 20 rúmenskir fimleika-
menn og félagar úr slagverksflokknum
Stomp. Höfundar sýnlngarinnar eru Danl-
el Ezralow, David Parsons og Moses
20.00 Halló - þetta er Vigdís
r Viðtalsþáttur vlð Vigdísi Flnn- bogadóttur, fyrr- verandi forseta islands. Dag- skrárgerö: ís- lenska kvik- myndastofan.
21.55
„Á meðan land
byggist“
Þáttur um virkj-
anir og þjóögaröa
og samspil þeirra i
Ameríku og Noregi
og hugmyndir um
virkjanir og þjóö-
garöa norðan Vatna-
jökuls. Þátturinn er
byggður á heim-
sóknum Ómars Ragnarssonar í tuttugu
þjóögaröa og tólf virkjanir erlendis og á
feröalögum hans um svæðiö norðan
Vatnajökuls. Framleiöandi: Hugmynda-
flug ehf.
08.00 Bamatími Stöövar 2.
12.00 Neighbours.
13.55 60 mínútur.
14.40 The Parent Trap.
16.45 Naked Chef 2 (2.9).
17.15 Einn, tveir og elda.
17.40 Oprah Winfrey.
18.30 Fréttir Stöövar 2.
19.00 ísland í dag, íþróttir, veður.
19.30 Viltu vinna miiljón?
20.20 Sjálfstætt fólk.
20.50 Twenty Four (5.24).
21.35 Boomtown (5.22).
22.20 60 mínútur.
Framúrskarandi frétta-
þáttur sem vitnað er í.
23.05 Hard Rain.
00.40 Dead Men Don’t Wear
Plaid.
Juliet Forrest er sannfærð
um að faöir hennar hafi
verið myrtur og ræöur
einkaspæjarann Rigby
Reardon til að komast til
botns í málinu. Aöalhlut-
verk: Rachel Ward, Steve
Martin, Carl Reiner. Leik-
stjóri: Carl Reiner. 1982.
Bönnuö börnum.
02.05 Silent Witness (7.8).
02.55 The Wire (1.13).
03.55 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
14.40
The Parent Trap
Fjölskyldumynd frá Walt Disney. Tví-
burasysturnar Hallie Parker og Annie
James voru aðskildar í æsku þegar for-
eldrar þeirra skildu. Báöum er ókunnugt
um að þær eigi tvíburasystur. Örlögin
haga því þannig aö þær lenda saman í
sumarbúðum og þar ákveða systurnar aö
sklpta um hlutverk. Jafnframt ætla þær
að koma foreldrum sínum saman á nýjan
leik. 1998.
20.20
Sjálfstætt fólk
Það er Ingibjörg Pálmadóttir sem tekur
á móti Jói Ársæli Þóröarsyni í Þættinum
Sjálfstætt fólk i kvöld. Ingibjörg
Pálmadóttir hefur verið líttt áberandi í
fjölmiðlum þrátt fyrir að hún sé hópi
efnuöustu manna landsins. Ingibjörg, sem
er innanhússarkitekt að mennt, starfrækti
m.a. verslunina Kosta Boda. Ingibjörg
keypti Alþýðuhúslð við Hverfisgötu og
hyggst opna þar hótel.
23.05
fbúar smábæjarins Huntingburg
neyðast til að yfirgefa heimili sín vegna
gífurlegra flóða. Þeir gera sér vel grein
fyrir þjófnuðum sem oft fylgja aðstæðum
sem þessum og reyna því eftir bestu getu
að koma í veg fyrir slíkt þrátt fyrir bann
fógetans. Það sem færri vita er að hópur
manna hyggst ræna brynvarðan bíi sem í
eru þrjár milljónir dala frá bönkum á
svæðinu. Aðalhlutverk: Christian Slater,
Morgan Freeman, Randy Quaid. 1998.
Stranglega bönnuð bömum.
ÓMEGA
07.00 Praise the Lord. 09.00 Jimmy Swaggart.
10.00 Billy Graham. 11.00 Samverustund. Bein út-
sending. 12.00 Miðnæturhróp. C. Parker Thomas.
12.30 Robert Schuller. 13.30 Um trúna og tllver-
una. Friðrik Schram (e). 14.00 T.J. Jakes. 14.30
Joyce Meyer. 15.00 Ron Phillips. 15.30 Life
Today. 16.00 Freddie Rlmore. 16.30 700 klúbbur-
inn. 17.00 Samverustund (e). 18.00 Blandað efni.
18.30 Miðnæturhróp. C. Parker Thomas. 19.00
Believers Christian Fellowship. 20.00 Vonarljós.
21.00 Blandað efni. 21.30 Ron Phlllips. 22.00
Biily Graham. 23.00 Robert Schuller. 00.00 Næt-
ursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.
AKSJÓN
07.15 Korter. Morgunútsending helgarþáttarins
(endursýningar á klukkutíma fresti fram eftir degi.
20.30 U571. Bandarísk biömynd með Bill Paxton
og Bon Jovi í aðalhlutverkum .Bönnuð börnum.
POPPTÍVÍ
15.00 X-strim.
17.00 Geim TV.
19.00 XY TV.
21.00 Pepsí listinn.
00.00 Lúkkiö.
STERIO
07.00 Með hausverk á morgnana. 10.00 Gunna Dís.
14.00 Þór Bæring. 18.00 Brynjar 6@6. 19.00 Með
hausverk á kvöldln. 22.00 Auður Jóna.
10.45 Hnefaleikar - Mike Tyson.
13.45 Enski boltinn
(WBA - West Ham).
Bein útsending.
15.55 Enski boltinn
(Birmingham - Liverpool).
Bein útsending.
18.00 Meistaradeild Evrópu.
19.00 US PGA Tour 2003.
20.00 NBA
(New Jersey - Orlando).
22.30 Bittersweet.
00.00 European PGA Tour 2003.
01.00 Football Week UK.
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
Spennumynd sem kemur verulega á
óvart. í heimi sem er fullur af ást, blekk-
ingum og svlkum getur sannleikurinn ver-
ið bitur. Aðalhlutverk: Angie Everhart,
James Russo, Eric Roberts. Leikstjóri:
Luca Bercovici. 1998. Stranglega bönn-
uð börnum.
06.00 Drunks.
08.00 West Side Story.
10.30 1-95.
12.00 The Big Green.
14.00 West Side Story.
16.30 1-95.
18.00 The Big Green.
20.00 Another Day in Paradise.
22.00 Rules of Engagement.
00.05 Drunks.
02.00 All the Little Animals.
04.00 Rules of Engagement.
22.00
Rules of
Engagement
Terry Childers á að baki farsælan feril
í bandariska hernum. Ótal viðurkenning-
ar eru tll vitnls um það en samt er oröstír
hans í hættu. Childers er sakaður um að
hafa skipaö mönnum sínum að skjóta á
óbreytta borgara við sendiráðið í Jemen
meö hörmulegum afleiðingum. Hann er
nú kominn fyrír herrétt þar sem allur
sannleikurinn veröur leiddur í Ijós. 2000.
Stranglega bönnuð börnum.
12.30 Silfur Egils.
14.00 The Drew Carrey Show
(e).
14.30 The King of Queens (e).
15.00 Charmed (e).
16.00 Judging Amy (e).
Hinir vinsælu þættir um
fjölskyldumáladómarann
Amy Gray og viö fáum að
njóta þess að sjá Amy,
Maxine, Peter og Vincent
kljást við margháttuö
vandamál f bæði starfi og
leik.
17.00 Innlit/útlit (e).
18.00 The Bachelor 2 (e).
19.00 Popp og Kók - Nýtt (e).
19.30 Cybernet.
20.00 Dateline.
Dateline er margverðlaun-
aður fréttaskýringaþáttur
á dagskrá NBC sjónvarps-
stöðvarinnar í Bandaríkj-
unum. Þættirnir hafa unn-
iö til fjölda viðurkenninga
og eru nær alltaf á topp
20 listanum í Bandaríkjun-
um yfir áhorf í sjónvarpi.
21.00 Practlce.
21.50 Silfur Egils (e).
23.20 Listln aö lifa (e).
0.10 Dagskrárlok.
12.30
21.50
Silfur Egils hefur fest sig í sessi sem
mlkils metinn vettvangur pólitískrar og
málefnalegrar umræöu og hefur frá upp-
hafi verið einn umtalaöasti sjónvarps-
þáttur landsins; Qörmikill, skemmtilegur
og óháöur. Egill Helgason kafar undir yf-
irborölö, hristir upp í mönnum og málefn-
um með beinskeyttri og fróðlegri um-
ræðu.
21.00
Practice
Silfur Egils
Marg-
verölaun-
að laga-
drama
framleltt
af David
E. Kelley
sem flall-
ar um Itf
og störf
verjendanna á stofunni Donnell, Young,
Dole & Fruitt og andstæðing þeirra sak-
sóknarann Helen Gamble sem er jafn um-
fram um að koma skjólstæðingum verj-
endanna í fangelsi og þeim er að hindra
þaö.
0
UTVARP
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Taktu sorg mína, svala haf.
11.00 Guðsþjónusta í Langholts-
kirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00
Fundur í útvarpi. 14.00 Útvarpsleikhúslð, Ættar-
laukurinn 15.00 íslensk dægurtónlist í eina öld.
16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sam-
vinnuhreyfingin í sögu íslands. 17.00 í tónleika-
sal. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Tónlist Ijóssins. 18.52 Dánar-
fregnir og auglýsingar 19.00 islensk tónskáld
19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. 19.50
Óskastundin. 20.35 Sagnaslóð. 21.20 Laufskál-
inn. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. 22.30 Til
allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 00.00 Fréttlr.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
10.00 Fréttir. 10.03 Heigarútgáf-
an. 11.00 Fólk og fasteignir. 12.20
(Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáf-
an. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00
Fréttir. 16.08 Rokkland Umsjón.
Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar 18.28 Hálftíminn með
Kinks, Umsjón. Guðni Már Henningsson. 19.00
SJónvarpsfréttir og Kastljósið, 20.00 Popp og
ról, Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir,
22.10 Hljómalind, Akkústísk tónlist úr öllum
áttum. Umsjón. Magnús Einarsson. 24.00
Fréttir.
09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Há-
S§2 degisfréttir. 12.15 Óskalagahádegi.
13.00 íþróttir eltt. 13.05 Bjarnl Ara.
17.00 Reykjavík síðdegls. 18.30 Að-
alkvóldfréttatíml. 19.30 Með ástar-
kveðju. 24.00 Næturdagskrá.