Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2003, Blaðsíða 38
-4-2
HelQorblaö 33V LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003
Ég hélt að
Anna myn
deyia
Árni, 7 ára, og Jóna, 8 ára,
héldu höfði mömmu og Júlíu, sem voru
meðvitundarlausar, upp úr vatninu.
Anna María Friðriksdóttir, þriggja bama móðir
í Hveragerði, er á leið til höfuðborgarinnar til
að sækja eiginmann sinn, Baldur Rúnarsson,
fangavörð á Litla-Hrauni. Hann hafði brugðið sér í bæinn
en þau hjón ætla að fara að kikja á flísar í sólstofuna á
heimili þeirra í Hveragerði áður en haldið verður austur
aftur. Fram undan hjá Baldri er reyndar tólf klukku-
stunda næturvakt í fangelsinu á Eyrarbakka sem hefst
klukkan átta um kvöldið. Klukkan er að verða hálffjögur
á föstudegi. Aftur í bílnum sitja Júlía Björk, 2 ára, og
Ámi Rúnar, 7 ára, en í framsætinu, við hliðina á
mömmu, er elsta dóttirin, Jóna Guðrún, 8 ára. Bömin
sofa öll eða dotta. Anna er að nálgast höfuðborgina, hún
er komin að Hólmsá. Nú gerist eitthvað - hlutir sem eng-
inn hefur öragga vitneskju um enn í dag.
Eitthvað afdrifaríkt.
Anna er að mæta bíl og skyndilega er hún komin yfir
á öfugan vegarhelming. Blái bíllinn rekst harkalega utan
í vegriðið á brúnni yfir Hólmsá og kastast út í ána. Bíll-
inn skellur á hægri hliðina á yfirborði vatnsins með hvít-
fyssandi gusugangi. Bömin era hrokkin illa upp af svefn-
inum. Á sekúndubroti fer bíllinn á hvoE Hann er að
sökkva. Nú er allt öfugt og mikil skelfing grípur um sig
meðal bamanna. Þau em öll í beltum.
Mamma er á hvolfi - fóst í beltinu, með höfuðið í kafi.
Hreyfmgarlaus. Júlía litla reynir að brjótast um í ísköldu
vatninu aftur í til þess að ná andanum. En bamið er fast
í beltinu og bamabílstólnum. Ámi, bróðir hennar, skynj-
ar strax að hann verður að losa sig úr beltinu. Sama
gegnir um Jónu í framsætinu. Með ótrúlegri seiglu og
skynsemi tekst systkinunum að losa sig úr beltunum þar
sem tOveran hefur snúist mglingslega á hvolf. Þau eru
meira í kafi en uppi á yfirborðinu.
Þótt systkinin sýni skynsemi þá er mögnuð skelfing og
örvænting í huga þeirra - þau era farin að öskra á hjálp.
Júlía litla er enn að reyna að ná andanum en það er að
draga af henni. Hún er að missa meðvitund. Mamma er
með höfuðið á kafi. Hangir óhuggulega á grúfu í beltinu.
Jóna sér í fætur hennar, mjaðmir, mitti og axlir. Átta ára
dóttirin, sem stendur í vatninu upp í mjaðmir, gerir sér
ljóst að höfuð móður hennar verður að komast upp á yf-
irborðið. Stúlkan lyftir höfðinu á mömmu - en það er
þungt og erfitt þama i ískulda Hólmsár. Ámi sér að litla
systir hans er máttlaus. Hún er að drukkna. Hann reyn-
ir að lyfta höfði hennar upp úr vatninu.
Grátandi syskinin öskra í angist...
Desembemiartröð
Svona atvOcuðust hlutir áður en það lá fyrir Önnu
Maríu Friðriksdóttur að liggja mOli heims og helju hátt í
tvær vikur eftir að hún lenti í Hólmsá með þremur böm-
um sínum fóstudaginn 29. nóvember síðastliðinn. Eftir
það hefur lífið hjá þeim veriö erfitt og eiginmaðurinn,
fangavörður á Litla-Hrauni, var krafinn um launagreiðsl-
ur tvo mánuði aftur í timann. Yfirstjóm fangelsisins
hugnaðist ekki að hann tæki sér veikindafrí tO að fylgj-
ast með og annast konuna sem vart var hugað líf og ann-
ast böm þeirra sem aldrei eins og nú þurftu á föður sín-
um að halda - ekki síst á nætumar þegar martröðin var
áleitin. HeimOisfaðirinn var algjörlega óvinnufær.
Launamál Baldurs em nú meðal annars hjá dómsmála-
ráðherra ásamt kröfum fangavarða á Litla-Hrauni um að
yfirstjómin sýni þeim mannlega framkomu í framtíð-
inni.
DV hitti þau hjón ásamt bömunum þremur á heimOi
þeirra í Hveragerði í vikunni. Lífið er farið að brosa við
þeim á ný en það gerði það svo sannarlega ekki þetta
fostudagssíðdegi og því síður dagana á eftir. Á tímabOi
var Baldur þess fuUviss að hann væri að sjá konuna sína
í síðasta skipti. Anna, sem ekkert man eftir slysinu, og
Baldur segja ykkur lesendum hér á eftir frá nokkrum
vikum í lífi þeirra sem ekkert okkar myndi vOja lenda í.
Höldum aftur að Hólmsá.
Brosað á ný eftir erfiða mánuði - inartraðir, ótta um að móðir og eiginkona létist og endurkröfu launa.
Baldur Rúnarsson er fangavörður á Litla-Hrauni. Prestur sagði honum að eiginkona hans, Anna María
Friðriksdóttir, og börnin, Jóna 8 ára, Árni 7 ára og Júlía 2 ára, hefðu lent í slysi. Anna var í bráðri lífshættu.
DV-mynd Hari
Borgantlegir bjargvættir
Guðmundur Jens Knútsson, 47 ára rafverktaki úr
Garði, er á leið austur fyrir fjall þegar hann sér að eitt-
hvað mikið er að gerast við brúna yfir Hólmsá. Tveir
menn hafa stöðvað bOa sína. Guðmundur sér að bOl er á
hvolfi úti í vatninu. Annar mannanna er að hringja í
Neyðarlínuna. Guðmundur snarast út úr bilnum og heyr-
ir brátt skerandi vein Áma og Jónu, bamanna frá Hvera-
gerði. Mennimir þrír ganga niður að á og ákveða að fara
út í og ösla áleiðis að bOnum. Vatnið nær þeim upp í mið
læri. Mönnunum líður Ola aö heyra skelfingarveinin inn-
an úr bOnum - skerandi angistaróp grátandi bama sem
þeir munu sennOega aldrei gleyma.
Þeir opna aðrar afturdymar og sjá tvö böm standa í
fætuma en móðir þeirra og litið bam i bílstól aftur í era
á grúfu með höfuðið á kafi. Drengurinn er tekinn út og
Jóna kemur aftur í þar sem dymar era opnar. Áður en
varir er verið að fara með þau tvö upp úr ískaldri ánni.
Guðmundur hefur hugann við litla bamið aftur í.
Brátt hugsar hann aðeins um það eitt að skera máttlausa
stúlkuna úr belthiu. Eftir skamma stund réttir maður
honum vasahníf, Guðmundur teygir sig inn og sker Júl-
íu litlu lausa. Rafverktakinn heldur á bami sem hefur
drukknað - er hætt að anda. Hann veður upp á bakka
með máttvana telpuna í fanginu og hefur þegar að blása
í hana lífi. Það þarf að halda Jónu litlu uppi á bakkanum
því hún er ólm að komast aftur út í ána tO að bjarga
mömmu sinni. Maður sem hefur lært réttu handtökin í
slökkvOiði í Noregi kemur og aðstoðar Guðmund við
hjartahnoð. Drykklöng stund líður, sekúndur sem verða
að mínútum - löngum tíma - áður en rétt fer að móta fyr-
ir hreyfingu á augnlokum Júlíu litlu.
Mönnunum léttir heldur en baráttan heldur áfram.
Hvar er móðirin? Hún var mun lengur á kafi en bamið.
Mennimir halda áfram að fá líf í stúlkuna. Aðrir borg-
aralegir bjargvættir eru byrjaðir að blása lífi í Önnu
Maríu - þeir heyja hetjulega baráttu. Þegar slökkvOiðs-
menn koma á staðhin fmnst veikur púls.
Hjartað stoppaði
Guðmundi Jens líst Ola á að Anna María muni halda
lífi þegar ekið er með Júlíu litlu og móður hennar á mikl-
um hraða á Landspítalann í Fossvogi. Þar tekur fært
hjúkrunarfólk og læknar við að reyna að bjarga lífi
þeirra.
Baldur hafði verið að reyna að ná í eiginkonu sína í
snna en konurödd í shnanum sagði afitaf að slökkt gæti
verið á honum. HeimOisfóðumum úr Hverageröi stend-
ur ekki á sama en skyndOega hringir shninn hans. Þaö
er Haukur Ingason sjúkrahúsprestur. Hann er með slæm-
ar fréttir. Segir að Anna og bömin þrjú hafi lent í slysi.
„Hann sagði við mig að þau væra á lífi - meira gæti
hann ekki sagt að sOini,“ segir Baldur. „Hjartað í mér
stoppaði. Ég var staddur nálægt spítalanum þannig að ég
var í sambandi við prestinn þangað tO ég kom þangað.
Hann tók á móti mér og fór með mig tO Áma og Jónu
sem vora mjög köld en komin í sjúkrahúsföt," segir Bald-
ur. „Mér var sagt að Júlía væri komin tO meðvitundar."
Hún var að deyja
Baldri var nú sagt að ástand Önnu væri mjög alvarlegt
- hún væri í bráðri lífshættu. „Þeir sögðu að þetta væri
mjög tvísýnt, aðeins helmingslíkur á að hún Iifði.“ Lækn-
amir sögðu Baldri að þegar um alvarleg drukknunartO-
feUi væri að ræða þá versnaði fólki gjaman þegar 6 tO 8
klukkustundir væra liðnar frá slysi. Og það gerðist með
Önnu. Um kvöldið var talið ljóst að hún myndi ekki lifa
nema hún kæmist í vél sem notuð er við hjarta- og
lungnaaðgerðir þar sem gervOungu sjá líkamanum fyrir
súrefhi auk öndunarvélar. Lungu Önnu voru orðin svo
bólgin að þau gátu ekki starfað lengur. Lungnavélin var