Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2003, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ2003 TILVERA 29 Spuming dagsins: Hver er uppáhalds maturinn þinn? Stjömuspá Gildir fyrir fimmtudaginn 5. júnf Myndasögur Helena Perla Ragnarsdóttir, 5ára: Hakk og spagettí. Bjarki Már Gunnþórsson, 5 ára: Grjónagrautur og pylsur. Börkur Þór Barkarson, 6 ára: Pítsa með pepperoni, skinku og osti. Alana Elín Steinarsdóttir, 6 ára: Pítsa margarita. Árni T. Lárusson, 6 ára: Margarita frá Hróa Hetti, það er ekkert G-duft í pítsunum þeirra. Jóhanna Vigdís Pétursdóttir, 7 ára: Hamborgari með pitusósu og salati. * Vatnsberinn (20.jan.-i8. tebrj Vinur þinn leitar ráða hjá þér og segir þér jafnvel leyndarmál. Það er mikilvægt að þú bregðist ekki trausti hans þar sem málið er afar við- kvæmt fyrir hann. H ViSkarM (19. febr.-20.mars) Þú ert í góðu andlegu jafn- vægi og nýtur þess að dunda heima við. Þeir sem hafa verið mikið á ferða- lögum undanfarið eru sérlega rólegir. LjÓnÍð (23.júli-22.ágúst) Gamlar væringar gætu skotið upp kollinum ef farið er að ræða við- kvæm mál. Það væri skynsamlegt að vera ekkert að því. Meyjan (23.dg1ist-22.sept.) Þú ert mjög vel upplagður og drífandi fyrri hluta dagsins. Þér tekst með lagni að ná tökum á vanda- máli sem hefur verið að hrjá þig und- anfarið. T Hrúturinn (21. mars-19. april)_ Þú finnur þér nýtt áhugamál sem mun eiga einstaklega vel við þig. Þú átt fleiri frístundir en þú hefur átt undanfarið og unir hag þínum vel. Vogin (23.sept.-23.okt.) Morgunstund gefur gull í mund. Allt sem þú gerir fyrri hluta dagsins gengur eins og til er ætlast en næturgöltur skilar engu. b Nautið (20. april-20. mai) Þeir sem eru ástfangnir eiga góðar stundir saman.Ekki kæmi á óvart þó að bónorð verði einhvers staðar borið upp á rómantísku kvöldi. TIL Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þérfinnst allt vera erfitt þessa dagana. Ástæðan gæti verið sú að þú hefur ekki hvílt þig nóg að undan- förnu.Taktu það rólega í kvöld. [] Wturamir (2lmai-21.júní)___________ Ekki vera of viss um að þú hafir á réttu að standa í ágreinings- máli. Þú værir maður að meiri ef þú viðurkenndir ósigur þinn strax og þú uppgötvar hann. iTj Krabbinn (22.júni-22.júii) Það er nauðsynlegt fyrir þig í dag að fara varlega í samskiptum við annað fólk. Sumir eru nefnilega afar viðkvæmir í dag og þarf lítið til að særa þá. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des) Miklar breytingar eru tyrirsjá- anlegar hjá þér. Þú þarft þó ekkert að kvíða þeim því þær eru allar á jákvæðu nótunum. yr Steingeitin (22.des.-19.jan.) J Gamall draumur virðist vera um það bil að rætast hjá þér og þú nýtur þess sannarlega. Gefðu þér tíma fyrir vini þína. Krossgáta Lárétt: 1 sjónvarps- skerm,4 helgikvæði, 7 tilhæfulaust, 8 skógur, 10 sleif, 12 amboð, 13 háttvísi, 14 áburður, 15 spil, 16 kýr, 18 slökkvara, 21 jarð- sögutímabil, 22 dæld, 23 forfaðir. Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 hestur, 3 fá, 4 bein- ingamenn,5 svifdýr, 6 púðra,9 röngu, 11 framlag, 16 eldsneyti, 17 sáld, 19 tind, 20 útlim. Lausn neðst á síðunni. Skák mótið mjög örugglega með sinni ögrandi taflmennsku. En hér sjáum við einn meðlim Áss-fjölskyldunnar sem ekki hefur teflt kappskákir um nokkurn tfma vinna öruggan sigur. Mikið býr í þessari fjölsky'ldu. Allir eru framarlega í skákinni, engin(n) aukvisi þar á ferð! Hvítt: Kristján Eðvarðsson (2238) Svart: AndriÁss Grétarsson (2315) Katalónsk vöm. Stigamót Hellis 2003, Reykjavík (7), 1.6. 2003. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bfi 5. Rc3 e6 6. Bg2 Be7 7. 0-0 Rbd7 8. b3 Re4 9. Rxe4 Bxe4 10. Bf4 0-0 11. Hel h6 12. Bfl c5 13. cxd5 exd5 14. dxc5 Bxc5 15. Rd2 Bh7 16. Bh3 g5 17. Bxd7 Dxd718. Be5 Hfe819. Bb2 d4 20. Hcl b6 21. a3 a5 22. RÖ Had8 23. Dd2 g4 24. b4 gxf3 25. bxc5 Stöðumynd. 25. - Hxe2 26. Hxe2 Dh3 0-1 'LUJL? Ud 'PfJLJ t, L A L '|0>i 9 L ‘JJS>|S 11 'n6njo 6 'eoui g 'me s 'epe>yejs y 'jseujo>|s? £ 'joí z 'ujos t íuajgon uiepv £7'jne| 7C'p|osj tj'ejoj 81 'esn>| 91 'eiu s t 'ujaj>| y t 'jjn>| £ t V° 71 'esne o t '>|jptu 8 'ueso z 'tu|es y 'ef>js t :jjaje-| helgi sem Bjöm Þorfmnsson vann mjög örugglega. Stigamót Hellis hét mótið og með aðeins 14 valinkunn- um keppendum var við ramman reip að draga. Björn Þorfinnsson vann Lausn á krossgátu Hrollur Andrés önd Margeir Blint réttlæti Mdagfari Hallur Hallsson ráögjafí Það er stundum skrítið réttlætið. Ungur ísfirðingur í blóma lífsins fer til höfuðborgarinnar, lífsglaður og fær í flestan sjó. Hann fer út að skemmta sér - eins og þúsundir um helgar. Ógæfu hans verður allt að vopni. Hann verður á vegi ofbeldis- fullra ógæfumanna - gangandi tímasprengjum. Ungi maðurinn gat ekki vitað þegar kom til deilna við tvo menn að þeir voru hættu- legir - lífshættulegir. Annar þeirra hafði á fáum mán- uðum gerst sekur um gróft ofbeldi, hafði skömmu áður höfuðkúpu- brotið mann, slegið tennur úr öðr- um. Eftir orðahnippingar í Hafnar- stræti réðust ógæfumennirnir með hrottafengnu ofbeldi að fsfirðingn- um. Grimmd þeirra og ofsa verður ekki með orðum lýst. Viku síðar lést Magnús Freyr Sveinbjörnsson á sjúkrahúsi. Hann var 22 ára. Þetta var í maí 2002. I síðustu viku gekk dómur í máli ógæfu- mannanna. Þjóðin situr höggdofa eftir að hafa lesið dómsorðið - refs- ing þeirra er talin í mánuðum. Samt höfðu þeir tekið líf manns. í DV lýsti faðir Magnúsar heitins örvæntingu fjölskyldunnar í einu áhrifaríkasta viðtali sem ég hef les- ið. Harmur föður, móður og systk- ina verður ekki með orðum lýst, en kjami málsins er að þau upplifðu dóm Héraðsdóms Reykjavíkur eins og aðra jarðarför. „Fjölskyldan brotnaði algjör- lega saman og við hreinlega grétum. Við hreinlega trúðum þessu ekki," sagði Svein- björn E. Magnús- son. Hvernig má það vera? Hvemig má það vera að slíkar þjáningar séu lagðar á ástvini þegar dómari kveður upp dóm sinn? Var líf Magnúsar Freys ekki meira met- ið? Foreldrar upplifa jarðarför son- ar síns í annað sinn. Hvernig má það vera að ofbeldismaður fái tveggja ára dóm fyrir að taka líf manns af fullkomnu vægðarleysi þegar útlendingur í Leifsstöð er dæmdur í 12 ára fangelsi með e- töflur á leið frá Evrópu til Ameríku? Hvernig má það vera? Rétdæti? Það er skrítið réttlæti - blint réttíæti. Hér er vitíaust gefið. * V'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.