Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2003, Blaðsíða 40
 W Við tökum við \ FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR 550 55 55 fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku hbb greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gætt. MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ2003 Kjallarar - lesendabréf Lesendur geta hringt allan sólarhringinn í síma: 550 5035, sent tölvupóst á netfangið : gra@dv.is eða sent bréf til Lesendasíða DV, Skaftahlíð 24.105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til að senda mynd af sértil birtingar með bréfunum á sama póstfang. KA-menn fagna hér Pálma Rafni Pálmasyni sem skoraði fyrsta mark þeirra í 3-0 sigri á islandsmeisturum KR í Landsbankadeiidinni í gærkvöld. www.pedromyndir.is / Bjarni Eiríksson Fjórðu umferð Landsbanka- deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld með þremur leikjum. Óvænt úrslit litu dagsins Ijós í leikjum gær- kvöldsins en nú verður gert tæplega tveggja vikna hlé á deildinni vegna landsleikja. KA-menn komu liða mest á óvart í gærkvöld þegar þeir tóku íslands- meistara KR í bakaríið, 3-0, á Akur- eyri. Marga lykilmenn vantaði í lið KA en það kom ekki að sök. Ungir leikmenn urðu að mönn- um, drógu vagninn fyrir Akureyrar- liðið og tryggðu sigur sem kom lið- inu upp í annað sæti deildarinnar. Heillum horfnir KR-ingar voru heillum horfnir í gærkvöld og það var fátt við spila- KR-ingar voru heillum horfnir í gærkvöld og það var fátt sem gaftil kynna að þar færu íslandsmeistarar mennsku liðsins sem gaf til kynna að þar væru íslandsmeistarar síð- asta árs á ferð. KR-ingar hafa reyndar ekki spilað vel það sem af er tímabili, þrátt fyrir að vera tap- lausir fyrir leikinn í gærkvöld, en hann hlýtur að vera þeim rækileg áminning fyrir framhaldið. Getuleysi Grindvíkinga Fáir áttu von á því að Eyjamönn- um tækist að fara með sigur af hólmi í Grindavík. Það varð þó raunin. Baráttuglaðir Eyjamenn unnu sanngjarnan sigur og þótt knattspyrnan sem liðið spilaði hafi ekki verið sú áferðarfallegasta hafa þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, einn marksæknasta leikmann deildarinnar. Grindvfldngar eiga í miklum vandræðum. Þeir eru í fallsæti, hafa tapað þremur leikjum af fjórum og þrátt fyrir að mannskapurinn sé sterkur er getuleysið algjört þessa Framarar eru á botni deildarinnar og virðast eiga í vændum enn eitt sumarið í fallbaráttunni. dagana. Fallbarátta hjá Fram Framarar sitja á botni deildar- innar með tvö stig og virðast eiga í vændum enn eitt sumarið í fallbar- áttunni. Vömin var að vísu þéttari gegn ÍA í gær en áður f sumar en sóknarleikurinn jaðraði við að vera ósýnilegur. Skagamenn voru klaufar að vinna ekki Framara í gær. Þeir nýttu ekki óteljandi færi sín í leikn- um og hlýtur það að vera áhyggju- efni fyrir þjálfara liðsins. Fylkismenn heilsteyptir Fylkir er á toppi deildarinnar eft- ir fjórar umferðir. Liðið virðist vera það heilsteyptasta í deildinni og þeir sýndu mátt sinn og megin gegn FH-ingum á sunnudagskvöld- ið þegar þeir pökkuðu Hafnfirðing- unum saman, 3-0. oskar@dv.is síðasta árs. 'ðriðámorgun •z-r' Hæg austlæg átt. Bjart veður vestanlands, en likur á síödegisskúrum. Annars skýjað að mestu og skúrir viða um tand. Hlti 6 til 17 stig, hlýjast suðvestanlands. Veðriðídag 6 6 á A A á t> 4 4 v ^ Vl Sólarlag kvöid Rvík 23.38 Ak. 24.01 Sólarupprás á morgun Rvík 03.14 Ak. 02.22 Síðdegisflóð Rvík 21.15 Ak. 13.28 Árdegisflóð Rvik 09.43 Ak.01.48 Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri Reykjavík Bolungarvík Egilsstaðir Stórhöfði Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona New York París Winnipeg alskýjað skýjað skúr alskýjað skýjað skýjað alskýjað alskýjað skýjað mistur rigning alskýjað 6 7 5 6 7 17 15 16 10 16 19 12 17 heiðskírt 15 STANGAHALDARAR SPORTVÖRUGERÐIN SKIPHOLT 5 562 8383 Glæsilegur kvenfatnaður CHA+CHA Hallveigarstíg 1 588 4848 SÉRFRÆÐINGAR Í FLUGUVEIÐI (CQáTLAND SPORTVÖRUGERÐIN SKIPHOLT 5 5628383 NETT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.