Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2003, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ2003 TILVERA 33
4"
Hvað brennur þér á hjarta?
Tónlistarandakt
Tónlistarandakt verður í Hall-
grímskirkju kl. 12 á morgun,
fimmtudag. Prestur er sr. Sigurð-
ur Pálsson. Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir og Dagný Björgvins-
dóttir leika verk eftir Bach og
Mendelssohn á Klaisorgel Hall-
grímskirkju. Þetta atriði er á dag-
skrá Kirkjulistahátíðar.
[ Smáralind stendur yfir sýn-
ing á veggspjöldum sem send
voru inn í keppni sem Félag ís-
lenskra teiknara stóð fyrir í
samvinnu við Pokasjóð.Yfir-
skrift keppninnar var Hvað
brennur þér á hjarta? og gátu
félagsmenn valið sér hvaða
viðfangsefni sem var, svo
framarlega sem það snerti al-
mannaheill.Dómnefndin gat
ekki gert upp á milli tveggja
veggspjalda og skiptu þau á
milli sin fyrstu verðlaunum.
Þetta voru verkin Nauðungar-
sala eftir Stefán Einarsson og
Önnu Steinunni Ágústsdóttur
og Ekur þú reglulega yfir mann
í hjólastól? eftir Halldór R. Lár-
usson.Verðlaunaspjöldin og 10
önnur verk hanga yfir göngu-
götunni í Smáralind.
Rambelta
[ Apótekinu í Hafnarborg
„Bjartir dagar" hafa myndlistar-
mennirnir Erling T.V. Klingen-
berg, Elva Dögg Kristinsdóttir,
Guðný Rósa Ingimarsdóttir,
Gunnar ÞórVíglundsson, Högni
Sigurþórsson, Ólafur Árni Ólafs-
son,Libia Pérez de Siles de
Castro, Úlfur Grönvold og Þóra
Þórisdóttir rambað verkum sín-
um.
Frábært að kynnast landinu á þennan hátt
y
Fjallgöngudagurinn mikli var í
Smáraskóla í Kópavogi í gær. Allir
nemendumir, frá sex ára til sextán,
héldu þá út í náttúmna og klifu
hóla og fjöll hér á suðvesturhorn-
inu, allt frá Öskjuhlíð til Esju. Þeir
elstu fóm reyndar í áreynslu-
minnstu ferðina og röltu með fram
Elliðavatninu. Það var allt löngu
planað og ástæðan sú, að sögn
fróðra, að gefa þeim ungmennum
kost á að spjalla saman 1' rólegheit-
um áður en leiðir skiljast og hver
heldur í sína áttina.
Litlu börnin betur búin
Ekki var nú veðrið sérlega ákjós-
anlegt til útivistar, rigning, þoka og
hráslagi og það var fremur kulda-
legur hópur tíundu bekkinga sem
DV hitti við Smáraskólann að aflok-
inni Elliðavatnsför. Þeir vom sam-
mála um að litlu krakkarnir væm
ömgglega betur búnir í sínum
gönguferðum þar sem foreldrarnir
hefðu ráðin. Tvær stúlkur, Elín
Edda Angantýsdóttir og Vigdís
Guðmundsdóttir, vom króaðar af
og sþurðar út í þann sið nem-
enda Smáraskóla að fara
um fjöll og firnindi einn
vordaginn. Þá kom í
ljós að þetta er hefð
sem skapast hefur í
áranna rás og hver
bekkur hefur sína
gönguleið. 1.
bekkingar skoða
Öskjuhlíðina, 2.
bekkingar ganga
á Úlfarsfell, 3.
bekkingar
Þor-
Svo renndum við okkur
niður snjóinn og það
var svolítið mikið vont -
en samt gamanl
hugsa hlýtt til skólans síns fyrir að
efna til þeirra, þótt þeim sé kalt
núna. „Það er svo frábært að kynn-
ast landinu á þennan hátt og það
em alls ekki allir skólar sem gefa
nemendum kost á því,“ segir Elín
Edda. „Við fengum til dæmis alveg
rosalega gott veður þegar við geng-
um á Esjuna og það var æðislegt að
komast upp á toppinn. Svo rennd-
um við okkur niður snjóinn og það
var svolítið mikið vont - en samt
gaman!"
Sungið með lummunum
Þær vinkonur nefna ekki bara
vorferðirnar heldur kemur upp úr
dúrnum að farnar em langar haust-
ferðir líka. „Þegar við vomm í 8.
bekk. gengum við Laugaveginn.
Okkur var skipt í tvo hópa, stelpur
og stráka því þátttakan var svo
mikil. Það var rosalega gott
veður fyrsta daginn en
versnaði svo aðeins," rifjar
Vigdís upp. Erfitt?
„Jú, jú, þetta var erfitt en
það var líka gaman að
komast í skálana á
kvöldin," „Já, þá vom
alltaf bakaðar lummur
og sungið fram eftir,"
botnar Elín Edda og
brosir ánægjulega. Fleiri
ferðir em rifjaðar
upp. Fyrst
hjólaferð um
Fjallabaks-
leið syðri.
Þær stölfur
hafa orðið
til skiptis:
bjöm við Grindavík, 4, bekkingar
Búrfell, við Hafnarfjörð og svo
mætti áfram telja. Strangasta gang-
an er á Esju og það em níundu
bekkingar sem þar reyna á þolið.
Þær Elín Edda og Vigdís eiga góðar
minningar úr ferðum fýrri ára og
VERSTUR er refurinn sem
heldur að hann geti eignast
vini með því að veiða þá í háf
eða setja þá í búr.
Hi? Þarna
g'ý koma
fram 'w
Hf bæði
Vr stríðnispúkar j
^M og hrekkjusvín. |
^M Verstur er samt
refurinn sem held-
^M ur að hann geti
W eignast vini með
W þvíað veiðaþáíháf
r eða setja þá í búr. En
auðvitað fær hann að
vita betur. Mottóið er: Ver-
um góð við hvert annað
og sýnum öllum umburðar-
Elin Edda og Vigdís segjast hafa smitast af fjalla-
bakteríunni.
„Hjólaferðin var líka
þrælfín og þá vom bæði
stelpur og strákar sam-
an. En af því að það
komust ekki allir með
var farin önnur upp í
Kaldársel seinna um
haustið. Þá lentum við í
óhappi því að það var
keyrt á einn kennara og
þrjár stelpur og þótt þau
meiddust ekki mikið þá
Brúðubíllinn heldur út í sumarið:
Stríðnispúkar
°9
hrekkjusvín
Fmmsýning Brúðubflsins í ár
verður við Árbæjarsafn á morg-
un, 5. júní, og hefst kl. 14. Leikrit-
ið sem sýnt verður heitir Vinir og
samanstendur af fjórum leikþátt-
um sem allir fjalla um vináttuna.
BRÚÐUBfLLINN: Skemmtir börnum um alla borg, tuttugasta
og þriðja sumarið í röð.
- segja nemendur Smáraskóla sem klífa fjöll og hóla
lyndi, líka dýmnum og blómunum
og allri náttúmnni.
Brúðubíllinn er eins og krían,
mætir á hverju vori á sama tíma á
sama stað og hefúr gert síðan 1980
undir stjórn Helgu Steffensen. Það er
íþrótta- og tómstundaráð sem býður
öllum krökkum og fullorðnum á sýn-
ingar Brúðubílsins. Þær em sniðnar
við hæfi yngstu borgaranna og em oft
þeirra fyrsta leikhúsferð. I ár em *
margar brúður á ferð, bæði gamlir og
nýir kunningjar. Handrit, brúður og
leikstjóm er í höndum Helgu Steffen-
sen sem stjórnar líka brúðunum
ásamt Vigdísi Másdóttur. Bílstjóri og
tæknimaður er Birgir ísleifur Gunn-
arsson en Sigrún Edda Bjömsdóttir
stjórnar hljóðupptökunni og raddir
ljá Sigrún Edda, Laddi, Felix Bergs- ’
son og fleiri.
varð þetta rosalegt sjokk. Síðasta
haust gengum við svo Kjalveginn
að hluta til. Vanalega höfúm við
haft trússbfl en í Kjalarferðinni vor-
um við með allt á bakinu. Það var
frábær ferð."
Götuleikhús og ballett
Spurðar um kostnaðinn segjast
þær safna fyrir ferðunum með
ýmsu móti, nefna happdrætti og
kaffisölu á tónleikum skólans. Svo
sjái 9. bekkur um sjoppuna og fái
pening fyrir það.
En hafa þær smitast það alvar-
lega af fjallabakteríunni að þær
hyggist halda áfram að leggja há-
lendið undir fót. „Já, ég reikna með
því. Það er svo frábært að ganga á
fjöll," segir Elín Edda. Hún ólst upp
í faðmi vestfirskra fjalla því fyrstu
tíu árin sín átti hún heima á Þing-
eyri. Þær hafa þó ekki planlagt
neinar meiri háttar ferðir á næstu
vikum. Elín Edda ætlar að sprella
með Götuleikhúsi Kópavogs og
Vigdís fer í unglingavinnuna fyrst
en ætlar síðan til Danmerkur í ball-
ettskóla. Þannig að ævintýralegt
sumar er fram undan hjá báðum.
gun@dv.is
Tíundi bekkur fór í áreynsluminnstu
ferðina og gekk sér varla til hita.
I