Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2003, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2003, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ2003 DVSPORT 39 Fjögur gull á fyrsta degi Þrjú í sundi og eitt í frjálsum íþróttum og fjórtán verðlaun alls Stórsigur gegn Möltu hjá körlunum DV, Möltu íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik gersigraði lið heimamanna á Möltu í gærkvöld, 79-45. DV, Möltu íslendingar unnu til fernra gullverðlauna og fjórtán verðlauna alls á fyrsta keppn- isdegi Smáþjóðaleikanna sem fram fara á Möltu. Sund- fólkið og frjálsíþróttafólkið unnu hvor hópur um sig til sjö verðlauna en íslenska liðið hefur unnið næstflest verð- laun allra þjóða, sex færri en Kýpur. Örn Arnarson vann til tvennra gullverðlauna í sundinu í dag, í 200 metra baksundi og á nýju Islands- og Smáþjóðaleikameti í 200 metra fjórsundi. „Ég er búinn að nota þetta tíma- bil til að styrkja mig í fjórsundinu „Það er ekki hægt að kvarta yfir þessum degi - tvö gull í tveimur greinum." en ef ég hefði toppað á þessu moti hefði ég farið talsvert hraðar," sagði Örn Arnarson eftir að 21. og 22. gullverðlaun hans á Smáþjóðaleik- unum voru í höfn strax á fyrsta degi. „Það er ekki hægt að kvarta yfir þessum degi - tvö gull í tveimur greinum," sagði Örn og bætti við að hann væri ekki hættur og ætlaði sér fleiri gullverðlaun. Frábær frumraun „Þetta er æðislegt, ég trúi þessu DV, Möltu íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik varð fyrir áfalli strax í fyrsta leik á Smáþjóðaleikunum á Möltu þegar það beið lægri hlut fyrir heimastúlkum, 59-47, sem fögnuðu líkt og gullið væri í höfn enda fyrsti sigur þeirra á íslandi frá upphafi. Skelfilegur seinni hálfleikur varð íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta að falli í fyrsta leik liðs- ins á Smáþjóðaleikunum í gær- morgun. íslenska liðið hafði ágæt tök á leiknum í fyrri hálfleik og leiddi með sjö stigum, 35-28, í hálfleik. Seinni hálfleik vilja stelpurnar aftur á móti gleyma sem fyrst. Lið- ið skoraði aðeins 12 stig á 20 mín- útum og klikkaði á 22 af 26 skot- um sínum. Hjörtur Harðarson þjálfari var stuðaður líkt og allt liðið í leikslok. "Þetta eru gífurleg vonbrigði og þá sérstaklega þessi seinni hálf- leikur sem fór illa með okkur. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik en hættum að sækja að körfunni í seinni hálfleik og hættum að hitta. Ég held að stelpurnar hafi ekki varla,“ sagði Erla Dögg Haralds- dóttir, yngsti sundmaður íslenska „Þetta er æðislegt, ég trúi þessu varla." hópsins og Smáþjóðaleikanna, eftir að hún hafði tryggt sér gull í fyrsta sundi sínu á stórmóti. Erla Dögg, sem er nýorðin fimmtán ára, vann 200 metra fjór- sund í gær og bætti sinn persónu- lega árangur um tæpar fjórar sek- úndur. „Ég er sérstalega ánægður með að Erla Dögg skyldi ná í verðlaun. Hún er nýliði í liðinu og yngsti sundkeppandinn á mótinu. Það eru margir sem myndu guggna á því að klára fyrstu grein sína á stórmóti en við Erla fórum vel yfir hlutina fyrir sundið, hún var vel stemmd og í góðu formi enda er hún búin að æfa vel og er hörkuíþróttamaður," sagði Steindór Gunnarsson, lands- liðsþjálfari í sundi. „Eg er mjög sáttur við fyrsta dag- inn. Krakkarnir bættu sig í mörgum greinum og syntu mörg hver mjög vel." Gull hjá Magnúsi Aroni Kringlukastarinn Magnús Aron Hallgrímsson virðist vera í góðu formi þessa dagana og hjó nærri Smáþjóðaleikameti Vésteins Haf- steinssonar frá 1995 þegar hann krækti sér f gullverðlaun í kringlu- kastinu í gær. Magnús kastaði kringlunni 59,01 metra og hafði mikla yfirburði. ooj.sport@dv.is verið tilbúnar í að klára leikinn og stemningin var auk þess með þeim á heimavelli," sagði Hjörtur „Þetta voru gífurleg vonbrigði og þá sérstaklega þessi seinni hálfleikur sem fór illa með okkur." en eftir að hafa séð Kýpur vinna Lúxemborg, 70-63, í frábærum leik er hætt við að verðlaunasæti sé orðið fjarlægur draumur. "Bæði liðin litu mjög vel út og mér fannst að Lúxemborg hefði átt að vinna þann leik. Það eru því mjög erfiðir leikir sem bíða okkar," sagði Hjörtur að lokum. Erla Þorsteinsdóttir var líkust sjálfri sér af íslensku stelpunum og Kristín Blöndal átti frábæra innkomu af bekknum í fyrri hálf- leik. Stig íslands: Erla Þorsteinsdóttir 15 (6frá- köst 3 varin), Kristin Blöndal 10 (17 mln., hitti úr 4 af 7 skotum), Birna Valgarðsdóttir S, Rannveig Randversdóttir 4, Alda Leif Jóns- dóttir 3 (4 stoðs.), Marín Rós Karlsdóttir 3, Sólveig Gunnlaugsdóttir 3, Hanna B. Kjart- ansdóttir 2 (6 fráköst), Helga Þorvaldsdóttir 2. Svandís Sigurðardóttir tók 7 fráköst á 13 mínútum. ooj.sport@dv.is Áfall í fyrsta leik Kvennalandsliðið í körfu tapaði fyrirMöltu Staðan í hálfleik var 36-23 fyrir ísland en Guðmundur Bragason setti landsleikjamet þegar hann lék sinn 165. landsleik íyrir ís- lands hönd. Damon Johnson lék sinn fyrsta landsleik í gær, byrj- Damon Johnson lék sinn fyrsta landsleik fyrir ísland og sýndi hversu mikilvægur hann getur orðið. aði illa eins og allt íslenska liðið en sótti síðan í sig veðrið og sýndi strax hversu mikilvægur hann getur orðið íyrir íslenska lands- liðið. Á 25 mínútum var hann með 10 stig, 8 fráköst, 7 stoðsendingar og 7 stolna bolta. íslenska liðið var töluverðan tíma í gang og leiddu Maltverjar eftir fyrsta fjórðung, 19-12. íslenska liðið byrjaði annan leikhluta af krafti og skoraði fimmtán fyrstu stig leikhlutans. Eftir þennan leikkafla var aldrei spurning um hvoru megin sigur- inn myndi lenda heldur aðeins hversu stór sigur íslenska liðsins yrði. Stig íslenska liðsins:GunnarEinarsson 14, Páll Axel Vilbergsson 12,Damon Johnson 10 (8 frák., 7 stoðs. og 7 stolnir), Friðrik Stefánsson 10 (9 frák., 3 varin), Fannar Ólafsson 7 (10 frák.), Helgi Már Magnússon 7, Magnús Þór Gunnarsson 6,Guðmundur Bragason 4, Baldur Ólafsson 4, Logi Gunn- arsson 3 (4 stoðs.) og Jón Nordal Haf- steinsson 2. ooj.sport@dv.is ÖRN ARNARSON: Fór mikinn á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna á Möltu. Hann vann tvö gull í tveimur greinum og setti eitt fslandsmet. Þú getur fýlgst með æflngu íslenska landsliðsins í knattspymu á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 5. júní í boði Volkswagen. Stúkan opnar klukkan 16 og landsliðsmenn árita plaköt að æfingu lokinni. Misstu ekki af þessu! Volkswagen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.