Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR23.ÁGÚST2003 DVHBLGARBLAÐ 21 Ekki sammála um hvað syngja skuli Andfætlingarnir Kylie Minogue og Russell Crowe, hún söngvari, hann stórleikari, hafa ekki enn komið sér saman um hvaða lag þau eiga að syngja við setningu heimsmeistara- keppninnarí rugbysem haldin verð- uríÁstralíu íoktóber. Russell er gamall rokkari, reyndar enn í hljómsveit, en Kylie er söngfuglinn sem allir þekkja. Þeim hefur því gengið heldur erfiðlega að finna eitthvað sem hentar báðum. Skylmingaþrælsleikarinn hefur lagt til að þau taki gamalt lag sem Kylie söng með fyrrum kærasta sínum, Jason Donovan, en hún hefur sagt þvert nei við því. Ekki er ástæða til að örvænta því enn eru tæpir tveir mánuðir til stefnu. Og jafnvanir og færir tónlistarmenn og þau Kylie og Russell eru ættu ekki að vera í vandræðum með að æfa eitt lag þegar hið rétta loksins finnst. KÆRUSTUPAR í PILSUM: Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles, ástmey hans, fylgdust spennt með Mey Hálandaleikunum I Caithness í Skotlandi um helgina. Prinsinn var heið- ursgestur leikanna og klæddist að sjálfsögðu hefðbundnu skotapilsi. SYNGUR MEÐ RUSSELL Söngkonan Kylie Minogue hefur fallist á að syngja dúett með skylmingaþrælnum Russell Crowe. Moss úr fötum á myndbandi Hvort Kate Moss taldi þetta einu færu leiðina til að sanna íyrir um- heiminum að hún væri búin að endurheimta fyrra holdarfar skal ósagt látið. Hitt er þó ljóst að breska ofurfyrirsætan afklæðir sig að mestu í nýju myndbandi fyrir rokksveitina White Stripes. Ekki fer Kate samt úr öllu, heldur stendur eftir á undirfötunum ein- um þegar laginu, sem hún fækkar fötum undir, lýkur. „Myndbandið er mjög smekk- legt,“ segir talsmaður hljómsveit- arinnar. Þeir sem til þekkja segja aftur á móti að kynþokkinn ráði þar ferð. Kate hefur alla tíð þótt mikil mjóna, of mikil að margra mati. Fyrir tíu mánuðum eignaðist hún fyrsta bamið sitt, með tilheyrandi breytingum á holdarfari í kjölfarið. Nú virðist það sem sé allt komið í sitt fyrra horf. Og er það gott. Að sumra mati. Tölvuskólinn Sóltúni Sóltúni 3 - 105 Reykjavík sími 562-6212 www.tolvuskoli.net Viltu auka möguleika þína á vinnumarkaðnum? - Viltu efla tölvukunnáttuna, læra eitthvað nýtt? Hjá okkur eru fámennir bekkir = betri árangur og frábærir kennarar = enn betri árangur. Við tökum vel á móti þér! Bókhaldsnám Bókhald- og skattskil Markmið: Að skapa trausta þekkingu á bókhalds og skattamálum. Nemendur öðlist skilning á bókhaldi, meðferð fylgiskjala og helstu skattareglum. Nemendur læri að nota tölvubókhald og geti að námi loknu fært bókhald og annast staðgreiðslu og virðisaukaskattskil rekstraraðila. Nemendum einnig kynnt hvernig telja skal fram til skatts fyrir einstakling með rekstur. Fyrir hverja: Námskeiðið hentar þeim sem áhuga hafa á að starfa við bókhald sem og einstaklingum með eigin rekstur sem vijja sem mest annast sjálfir sín bókhalds og skattamál. Námskeiðið er 104 stundir. Verð kr. 83.000.- Bókhald og tölvubókhald Markmið: Nemendur öðlist skilning á bókhaldi. Kynnist helstu reglum reikningsskila, tegundum reikninga og verklagi við færslu bókhalds. Uppgjör, millifærslur og gerð rekstrar- og efnahagsreiknings. Nemendur læri að nota tölvubókhald. Fyrir hverja: Námskeiðið hentar þeim sem öðlast vilja þekkingu á handfærðu bókhaldi sem og tölvubókhaldi. Námskeiðið er 53 stundir. Verð kr. 43.000.- Hvar ertu? Hvernig líst þér á jparnám? Allt um fjarnám Tölvuskólans á www.tolvuskoli.net pi Tölvunámskeið Grunnnámskeið, - replulega í allan vetur bjóðum við upp a 18 stunda grunnnámskeið fyrir unga sem aldna Windows, Word og Excel, Access, Power Point og Front Page. Að grunnnámskeiðum loknum er svo hægt að sækja lengri framhaldsnámskeið 45 og 54 stunda námskeið fyrir þá sem vilja ná mjög góðum tökum á töivuvinnslu. Nýjung. Hraðnamskeið fyrir vana tölvunotendur. Um er að ræða bæði grunn- og framhaldsnámskeið í Excel, Word, Access, Power Point Publisher, Visio, Project og Front Page. Námskeið á næstunni: Excel grunnur - Hraðferð laugaraaginn 23. ágúst. Námskeið fyrir eldri borgara, 25. ágúst - 8. september. Hagnýtt tölvunám, 78 stundir, Windows, Word, Excel, Outlook, Internet. 25. ágúst - 16. október Verð kr. 59.800.- Xnternet og tölvupóstur, 27. - 29. ágúst. Stafrænar myndavélar, í samvinnu við Hans Petersen 30. ágúst. MS Publisher 1.-4. september. Excel frh. Hraðferð 6.og 7. september. Excel frh. 8.-23. september. Word frh. Hraðferð 13. og 14. september. Einkakennsla. Fyrirtækjaþjónusta. Upplýsingar á... www.tolvuskoli.net íHsé ■ Sn^íáðÍ Sérnámskeið Vefsíðu og myn erð, vefhönnun vinnsla. Forkröfur, góð almenn tölvukunnátta, Windows, ritvinnsla og netnotkun. Nemendur verða að geta lesið ensku þar sem megnið af kennsluefninu er á því tungumáli Kennslugreinar: HTML - 10 stundir Gagnagrunnar - 30 stundir Photoshop 7.0 - 60 stundir Grafísk hönnun - 40 stundir Dreamweaver MX - 120 stundir Flash MX - 40 stundir Fireworks MX - 10 stundir Lokaverkefni - 30 stundir Nemendur gera sína eigin heimasíðu á námskeiðinu sem skilaskylt verkefni. - Lokaverkefni felst í samvinnu þar sem nemendum verður skipt upp í hópa og vinnur hver hópur að raunhæfu verkefni sem krefst gagnvirkni og gagnagrunnstenginga. Athugið að aðeins verða teknir inn tíu nemendur á haustönn! Næsta námskeið, hefst 15. sept. kennt verður þrisvar í viku kl. 17:30 - 20:30 og þrjá laugardaga kl. 10:00 - 16:00, gera verður ráð fyrir nokkurri heimavinnu. Alls 340 kennslustundir. Verð kr. 289.000.- Meðferð stafrænna myndavéla. og Lærðu á stafrænu vídeotökuvélina. Tvö ný námskeið í samvinnu við Hans Petersen Alhliða tölvunám. - ein önn. Fyrir þá sem vilja ná mjög góðum tökum á tölvuvinnslu og skara fram úr í þekkingu og færni. Krefjandi nám fyrir metnaðarfullt fólk á öllum aldri, frábært tækifæri til að skapa sér góða möguleika á vinnumarkaði - Kennt frá grunni - Engin inntökuskilyrði. Hefst 10. september, nánar á.. www.tolvuskoli.net Skráning í síma 562-6212 alla virka daga kl. 10-22 og á heimasíðunni www.tolvuskol.net . r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.