Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST2003 T/iVSW 57 Höfuðstafir il I I 11 Pálína Helga Thorvaldsdóttir Imsland kirkjuvörður og meðhjálpari Pálína Helga Thorvaldsdóttir Ims- land, kirkjuvörður og meðhjálpari í Breiðholtskirkju, Safamýri 50, er sextug á morgun. Starfsferill Pálína fæddist á Seyðisfirði 24.8. 1943, ólst þar upp og lauk þar grunnskóla. Þegar hún var 16 ára fór hún í Húsmæðraskólann á Hall- ormsstað. Hún var heimavinnandi húsmóðir í 10 ár, rak tískuverslunina Pálínu í Neskaupstað og starfaði um tíma á Fjórðungssjúkrahúsinu í Nes- kaupstað. Hún flutti til Reykjavíkur 1986, Vann fyrst á Elli-og hjúkrunarheimilinu Grund, síðan var hún matráðskona á vistheimilinu Bjargi. Hún fór í Bibl- íuskólann á Eyjólfsstöðum í einn vetur og gerðist síðan kirkjuvörður og meðhjálpari í Breiðholtskirkju og starfar við það enn. Pálína var virk í Slysavamafélaginu í Neskaupstað meðan hún var þar og er nú í Kvenfélagi Breiðholts. Hún er undirforingi í Hjálpræðishemum í Reykjavík og sér um Heimilissam- Stórafmæli Laugardagur23.ágúst 85 ára Áslaug Sólbjört Jensdóttir, Núpi, Vestur-lsafjarðarsýslu. Heiðbjört Halldórsdóttir, Flúðabakka 1, Blönduósi. Þorstelnn Þorsteinsson, Kirkjuvegi le, Keflavík. 80ára Ágústa Sigurdórsdóttir, Götu, Flúðum. Sigríður Ragnh. Ólafsdóttir, Strandgötu 17, Hafnarfirði. Sigrfður Vilhelmsdóttir, Smáratúni 7, Keflavík. 75 ára Erla Ragna Hróbjartsdóttir, Túngötu 17, Hvanneyri. Guðmundur Magnússon, Álfabrekku 9, Kópavogi. Gunnar Pétursson, Grettisgötu 41, Reykjavík. Svavar Jónsson, Freyjugötu 15, Sauðárkróki. 70 ára Gunnar Smári Þorsteinsson, Bræðratungu 1, Kópavogi. Kristín Jónsdóttir, Bölum 4, Patreksfirði. 60 ára Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, Suðurvangi 13, Hafnarfirði. Gunnhildur Helga Eldjárnsdóttir, Arnartanga 20, Mosfellsbæ. Helga Sigurbjörnsdóttir, Hólmagrund 13, Sauðárkróki. Ólafúr V. Skúlason, Holtagerði 3, Kópavogi. Þórunn Koibeinsdóttir, Beykilundi 10, Akureyri. 50 ára Bjami Már Jensson, Bylgjubyggð 5, Ólafsfirði. Elín Edda Árnadóttir, Grjótagötu 6, Reykjavík. Gfsli Gíslason, Brekkugötu 43, Akureyri. Helmut Helgi Hinrichsen, Reykjafelli, Mosfellsbæ. Kristbjörg Gunnarsdóttir, Vallarbarði 2, Hafnarfirði. Lilja Friðriksdóttir, Heiðargarði 2, Keflavík. Linda Hrönn Sigurðardóttir, Flúðaseli 32, Reykjavík. Magnús Svavar Emilsson, Hátúni 8, Vestmannaeyjum. bandið hjá Hjálpræðishemum sem er félag fyrir allar konur sem koma þar saman á mánudögum. Fjölskylda Pálína trúlofaðist Hilmari Símonar- syni 1960 og þau giftu sig 25.12. 1961. Hann er fæddur 24.8. 1937 og á því sama afmælisdag og hún. For- eldrar hans: Sigríður Tómasdóttir og Símon Eyjólfsson. Hann starfar sem viðhaldsmaður hjá Hjálpræðishern- um í Reykjavík. Ragnar Snær Karlsson, Austurtúni 2, Bessastaðahreppi. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir, Ásvallagötu 11, Reykjavík. Sigríður Bflddal Ruesch, Birkiteigi 30, Keflavík. Sigurbjörn S Jónsson, Leirubakka 18, Reykjavík. Teitur Bergþórsson, Maríubakka 22, Reykjavík. Unnur Sólveig Björnsdóttir, Furugrund 74, Kópavogi. Vigfús Lýðsson, Blikahólum 4, Reykjavík. 40 ára Anna Kristfn Jónsdóttir, Vestursíðu 30, Akureyri. Katrfn Helga Ámadóttir, Grandavegi 5, Reykjavík. Magnús Þór Þórisson, Bakkastöðum 75, Reykjavík. Rúna Alexandersdóttir, Álfabyggð 14, Akureyri. Rögnvaldur Guðmundsson, Hlíðarvegi 42, Ólafsfirði. Skúli Rúnar Skúiason, Faxatúni 13, Garðabæ. Torfhildur Jónsdóttir, Lækjasmára 102, Kópavogi. Vfglundur Magnússon, Furugrund 68, Kópavogi. Sunnudagur 24. ágúst 85 ára Anna Axelsdóttir, Fífusundi 9, Hvammstanga. Elfn Þorstelnsdóttir, Breiðvangi 58, Hafnarfirði. Jenna Jensdóttir Austurströnd 8, Seltjarnarnesi. 80 ára Ámi B. Jóhannsson, Hjarðarhaga 62, Reykjavfk. Ámi Þorvaldur Jónsson, Fjarðarstræti 2, (safirði. 75 ára Ágústa Ásgeirsdóttir, Múlavegi 20, Seyðisfirði. Jóhann Þorstelnsson, Logafold 130, Reykjavík. Lilja Bjamadóttir, Lautasmára 1, Kópavogi. Marta O. Hagalfnsdóttir, Laugarnesvegi 100, Reykjavík. Sigrfður Hannesdóttir, Leirubakka 4, Reykjavík. 70 ára AKfeð Rasmus Jónsson, Börn Pálínu og Hilmars eru Thor- vald Imsland, f. 10.6. 1962, málari, hann á einn son; Guðrún Hilmars- dóttir, f. 12.6. 1964, húsmóðir, gift Hauki Guðjónssyni vélvirkja og eiga þau tvö börn; Helga Eygló Hilmars- dóttir kennari, gift Hreini Á. Óskars- syni bifvélavirkja og eiga þau fjögur börn; Hildur Hilmarsdóttir banka- starfsmaður, hún er í sambúð með Inga Þór Oddssyni sjómanni og eiga þau tvær dætur; Lars Jóhann Ims- land, kennari og málarameistari, kona hans er Ósk Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og eiga þau tvö böm. Bróðir Pálínu Helgu var Thorvald Lars Imsland, f. 20.3. 1933, d. 15.5. 1939. Foreldrar Pálínu Helgu vom Thor- vald Imsland húsasmiður og Guð- rún Þorsteinsdóttir verkakona. Þau em bæði látin en bjuggu á Seyðis- firði, Eskifirði og í Neskaupstað. Pálína Helga og Hilmar taka á móti gestum í tilefni afmælanna í Safnað- arheimili Breiðholtskirkju í dag, laugardaginn 23. ágúst, frá kl. 15-19. Grensásvegi 58, Reykjavík. Guðmundur S. Hafliðason, Jórufelli 4, Reykjavík. Svava Margrét Þorleifsdóttir, Hraunkoti, Kirkjubæjarklaustri. Þórir Vignir Björnsson, Þórustíg 2, Njarðvík. 60 ára Halla Sofffa Jónasdóttir, Brúarási 16, Reykjavík. Sigurður Þórarinsson, Árskógum 7, Egilsstöðum. Sæmundur Kristjánsson, Háarifi 43 Rifi. 50ára Árdfs Jónasdóttir, Skeiðarvogi 149, Reykjavík. Bergþóra Jónsdóttir, Foldahrauni 40f, Vestmannaeyjum. Birgitta Pálsdóttir, Eyrargötu 15, Siglufirði. Björn Heimir Sigurbjörnsson, Háholti 20, Mosfellsbæ. Guðjón Ingi Hauksson, Hlaðhömrum 6, Reykjavík. Guðmundur F. Haraldsson, Hlíðarbraut 16, Blönduósi. Halldór Jón Hjaltason, Traðarlandi 6, Bolungarvík. Sólveig Ottósdóttir, Giljum, Rangárvallasýslu. 40ára Aðalheiður Jóhannsdóttir, Furugrund 42, Kópavogi. Anna Viðarsdóttir, Gautlandi 5, Reykjavík. Einar Olavi Mántylá, Nökkvavogi 37, Reykjavík. Eyjólfur Ágúst Kristjánsson, Álfhólsvegi 15, Kópavogi. Guðmundur I. Guðmundsson, Hverfisgötu 72, Reykjavík. Gunnar Slgurðsson, Álfholti 42, Hafnarfirði. Indriði Haildór Guðmundsson, Blómvangi 8, Hafnarfirði. Ingigerður Stefánsdóttir, Fífumóa 5d, Njarðvík. Jakob Ingvar Magnússon, Hraunbæ 180, Reykjavík. Jóhanna Kristfn Teitsdóttir, Engihjalla 3, Kópavogi. Kristinn Tryggvi Gunnarsson, Þrastarlundi 5, Garðabæ. Vilborg Yrsa Slgurðardóttir, Eiðistorgi 9, Seltjarnarnesi. Þorsteinn L Þorsteinsson, Miðhúsavegi 1, Garði. Umsjón: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Netfang: ria@ismennt.is Þáttur 91 Laugardaginn 9. ágúst sl. birti ég vísu sem hefst þannig: Nú er Lár- us fallinn frá. Þá vissi ég ekki um höfundinn en veit nú að vísan er eft- ir Rósberg G. Snædal. Ég ætla að byrja þáttinn á hringhendu eftir Rósberg. Þessa kallar hann Slys: Detta hlýt ég, Drottinn, hér, dyggöa-þrýtur veginn. Syndin ýtir eftir mér inn á vítateiginn. Ekki er óalgengt, þegar kosið er til Alþingis, að upp úr kjörkössum komi ýmiss konar kveðskapur. Eitt sinn fundu talningarmenn þessa vísu innan um atkvæðin: Enginn sáiar öðlast friö efst sem prjáliö setur. fhaids brjálaö auðvaldslið öllu kálað getur. Vísunni var haldið til haga og seinna kom í ljós að höfundur henn- ar var Ari Friðfinnsson, smiður á Akureyri. Næsta vísa er eftir Guðmund í Berufirði: Stormsamt er viö skuldasker, skammt á milli brota; lygina fyrir lífakker læra menn þar að nota. Indriði á Fjalli orti um glímumenn úr N -Þing. sem féllu allir í kapp- glímu á Akureyri: Það má segja um þessa menn, þeir eru ekki latir að tölta dægrin tvenn og þrenn til að liggja flatir. Næsta vísa er eftir Þuru í Garði. Bóndinn sem þar er nefndur átti marga syni og vísan er ort þegar sá seinasti giftist og flutti burt. Hér verður að gæta þess að stafsetja rétt: Einar bóndi aföllum ber, alveg stend ég hissa. Synina alla undan sér er hann búinn að missa. Fræg er vísa Þuru sem hún orti þegar hún fann buxnatölu f laut í lystigarðinum á Akureyri: Morgungolan svala svalar syndugum hugsunum. Sínu máli talan talar, - talan úr buxunum. Lokavísan í dag er vestan úr Dölum. Þar hafa undanfarið orðið nokkrar sviptingar í kringum hitaveituna í Búðardal. Hún var að lok- um seld og voru ekki allir á einu máli um þá ráðstöfun. Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu var ekki sáttur við ástandið í byggðar- laginu og orti: Bar svo til aðburt var seld afbásnum eina mjóíkurkýrin. Eftir stendur ærin geld, arfínn hylur rófustýrin. Tilboðs- myndatökur til 15. september Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.