Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 27
LAUQARDAGUR 23. ÁGÚST2003 DV HELGARBLAÐ 27
ALDREIAÐ SEGJA ALDREI: Það leiðir einhvern veginn eitt af öðru og stundum tekur lífið bara svo skemmtilegar beygjur. Maður
getur aldrei sagt til um það hvað verður.
annað skiptir verulegu máli."
Sjálf kemur Inga Lind ekki úr stórri fjölskyldu.
Hún á einn eldri bróður og segist eiginlega hafa
verið alin upp sem einkabarn.
,Ætli það megi ekki segja að ég hafi verið svona
týpísk garðbæsk dekurrófa," segir Inga Lind sem
varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Það var Iíka þar sem hún fékk áhuga á fjölmiðla-
störfum eftir að hafa verið
á fjölmiðlabraut skólans
en sem krakki hafði hún
reyndar meiri áhuga á því
að verða forseti íslands en
fréttakona.
„Þegar ég var krakki
peppaði mamma mig
alltaf upp í að gera aðeins
meira og ég held að ég hafi
lært mikið af því. Ef ég
sagðist ætla að verða flug-
„Ég legg mikla áherslu á að
vera mikið með börnunum
mínum og það hefur gengið vel
hingað til. Auðvitað er margt
sem mann langar til að gera
sem maður gerir ekki afþví að
maður er vissulega bundinn
freyja benti hún mér á að yfjr börnunum. En þau eru bara
maður fengi mun hærri , ,, , _
svo frabær að ekkert annað
varpi og ef svo er má maður ekki álíta sig alveg
ómögulegan að öllu leyti fyrir vikið. Ég er t.d. viss
um að ég yrði ekki sérlega góð hjúkrunarkona. Ég
er hvorki nógu mjúkhent né þolinmóð - en yrði þó
örugglega flott í hjúkrunarkonubúningnum! Það
er bara sumt sem maður getur og annað ekki.
Þetta er náttúrlega tveggja tíma prógramm í
beinni útsendingu þar sem maður þarf að vera vel
að sér í hinum ýmsu málum.
Ég hef aldrei gert neitt þessu
líkt áður og það verður bara að
koma í ljós hvort ég virka
þarna," segir Inga Lind af yfir-
vegaðri skynsemi og bætir við:
„Það verða einhverjar breyt-
ingar á þættinum. Ekki svo að
skilja að það sé neitt að hon-
um eins og hann er, heldur er
bara nauðsynlegt að koma
alltaf með eitthvað nýtt og
halda honum lifandi."
laun sem flugmaður og ef
ég sagðist vilja verða
hjúkka spurði hún mig af
hverju ég vildi ekki frekar
verða læknir."
skiptir verulegu máli.
Kannski óþolandi á skjánum
Það að Inga Lind hafnaði í fjölmiðlageiranum
kom fólki í kringum hana lítið á óvart því hún varð
snemma virk í félagsmálum og ófeimin við að vera
í sviðsljósinu. Hún sat í stjórn nemendafélaga,
keppti í Morfís og hlaut á sínum tíma, fyrst
kvenna, titilinn ræðumaður íslands. Sín fyrstu
skref í fjölmiðlabransanum steig hún á DV. Þaðan
fór hún yfir á Skjá einn, þar sem hún var annar af
umsjónarmönnum þáttarins Út að borða með ís-
lendingum, síðan í lestur á kvöld- og morgunfrétt-
um á Stöð 2 og svo nú í sumar í afleysingar á
fréttastofu stöðvarinnar.
„Skjár einn var alveg glænýr þegar ég fékk vinnu
þar og það var sérlega gaman að fá að taka þátt í
þeirri uppbyggingu. Ég var tiltölulega óreynd þá f
sjónvarpsmennsku en einhvern tíma verður allt
fyrst. Það var lfka mjög þægileg vinna með skóla
að fara út á hverju föstudagskvöldi og tala við
skemmtilegt fólk og borða góðan mat,“ segir Inga
Lind.
Kvenkyns fýrirrennarar Ingu Lindar í morgun-
sjónvarpi Stöðvar 2 hafa oft og tíðum fengið
óvægna gagnrýni frá almenningi en Inga Lind seg-
ist ekki kvíða slíku.
„Það getur vel verið að ég verði alveg óþolandi á
skjánum en þá verður bara að hafa það og ég verð
að taka því. Málið er að það er alveg hægt að vera
frábær manneskja þó að maður virki ekki í sjón-
Finnst pólitíkin heillandi
Það er ekki hægt að sleppa
Ingu Lind án þess að spyrja
hana um tvennt: Annars vegar
hverju hún blandi út í kaffíð -
og svarið við því er Mokkatár - og hins vegar hvort
hún hafi áhuga á að starfa frekar að stjórnmálum,
en hún var á sínum tíma mjög virk í stúdentapóli-
tíkinni og var einn af stofnendum hins hægri sinn-
aða femíníska veftímarits, Tikin.is.
„Pólitík er bara landið sjálft í heild sinni og
þjóðlífið - og að sjálfsögðu hef ég áhuga á því.
Núna er samt staðan þannig að ég hef meiri áhuga
á að starfa við fjölmiðla og skýra frá því sem er að
gerast I pólitíkinni heldur en að hrærast sjáif í
henni. Ég lærði þó ýmislegt á því að starfa með
Vöku á sínum tíma og þrátt fyrir að mikill tfmi hafi
farið í að berjast t.d. fyrir fjölskylduvænna há-
skólaumhverfi, á kostnað lærdómsins, þá var það
mjög lærdómsríkt. Það er líka gaman að sjá að
þessi barátta manns skilaði heilmiklum árangri og
nú stendur t.d margt til bóta f háskólasamfélaginu
sem kemur barnafólki til góða.“
- Þú horfir sem sagt ekki lengur löngunaraug-
um til Bessastaða hér út um gluggann?
„Nei, ætli ég sé ekki fyrir löngu búin að gefa for-
setadrauminn upp á bátinn," segir Inga Lind hlæj-
andi en bætir samt við, örlítið alvarlegri: „Maður á
samt aldrei að segja aldrei. Það leiðir einhvern
veginn eitt af öðru og stundum tekur lífið bara svo
skemmtilegar beygjur. Maður getur aldrei sagt til
um það hvað verður. Ég sé samt enga ástæðu til að
skipta um vettvang núna, ekki á meðan mér finnst
fjölmiðlageirinn svona skemmtilegur." snaeja@dv.is
EIMSKIP
GREIÐ LEIÐ
Ertu þátttakandi í Eimskipsmótinu?
Gáðu hvaða númer er á bolnum þínum*,
því hér eru niðurstöðurnar úr síðasta
útdrætti sumarsins í happdrættinu.
Vinningshafar hafi samband við Hörpu i sima 525 7225 eða i tölvupósti,
hrt@eimskip.is. Vinningshafar utan höfuðborgarsvæðisins geta haft
samband við næstu svæðisskrifstofu Eimskips.
Vinninga verðurað vitja fyrirl. október 2003.
Hægt er að nálgast vinningstölur allra útdráttanna á www.eimskip.is.
*Allir leikmenn i 4. flokki kvenna og 5. flokki karla i knattspyrnu voru
sjálfkrafa þátttakendur i Eimskipsmótinu ogfengu bol að gjöfmeð
happdrættisnúmeri árituðu neðst.
2310
2549
2471
2480
2735
2755
2844
Aðalvinningar:
lOflíspeysur
225 1465 1584 2021
1439 1476 2000 2199
Aukavinningar:
40 flíshúfur
22 821 1137 1549 2081
35 865 1186 1727 2195
93 901 1201 1760 2249
142 975 1358 1770 2262
407 1027 1397 1852 2314
451 1081 1450 1877 2342
626 1121 1547 1962 2346
__: