Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST2003 DV HELGARBLAÐ 59 Á_ Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 24. ágúst Hrollur yx Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.) V\ --------------------------------- Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur að einhverju Ieyti en kvöldið verður mjög rólegt og þú nærð góðu sambandi við ástvini þína. LjÓnÍð (23.júli-22.dgiist) Þú færð kjörið tækifæri til að sýna væntumþykju þína í verki í dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð hjálp sem þú þarfnast. M Fiskamr 09. febr.-20.mars) Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Sjálfstraust þitt er ekki í hámarki fyrri hluta dagsins en þú verður sjálfsöruggari og ánægðari eftir því sem líður á daginn. Hrúturinn (21. mars-19. april) T Þetta er ekki dagur fyrir áhættu. Reyndu að halda þig við þá hluti sem þú þekkir. Dagurinn verður ánægjulegur með tilliti til vina. ^ Nautið (20. apríl-20. maí) Vinur þinn sækist eftir félags- skap þínum í dag. Ef þú ert mjög upptekinn skaltu láta hann vita af því í stað þess að láta bíða eftir þér. Þú gætir þurft að leiðrétta misskiln- ing sem kom upp alls ekki fyrir löngu og þér ætti að vera það létt. Happatölur þínar eru 8,19 og 23. Vogín (23.sept.-23.okt.) Næstu dagar gætu orðið nokkuð fjölbreytilegir og þú veist ef til vill ekki alltaf hverju þú mátt eiga von á. Kvöldið verður rólegt. TTl Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dagsins og verður að gæta þess að halda ró þinni. Notaðu kvöldið til að slappa af. 0 Tvíburarnir (21. mai-21.júni) / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. '~r\ Krabbinn (22.júni-22.júii) --------------------------------- Það gerist eitthvað í dag sem kemur af stað óvenjulegri atburðarás en það er ekki víst að þú takir eftir því fyrr en seinna. Einhver breyting verður á sambandi þínu við ákveðna manneskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig. <5 Steingeitin (22.des.-19.janj Stjömuspá Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þér finnst og þú mætir einhverri andstöðu við hugmyndir þínar. Gildirfyrir mánudaginn 25. ágúst V\ Vatnsberinn (20.jan.-?g.fefcrj Þú átt í vændum skemmti- legan morgun þar sem þú tekur þátt í athyglisverðum samræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) LjÓnÍð (23.júli-22.dgúst) Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til einhvers staðar þar sem þú kemur í dag. Ekki hafa áhyggjur, þetta á eftir að breytast. Meyjan (23. áqúst-22. septj Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir um aðra. Dagurinn einkenn- ist aftogstreitu milli aðila sem þú umgengst mikið. Þú átt auðvelt með sam- skipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst mest en þú gætir fundið ráð til að bæta úr því. T Hrúturinn (21.mars-19.apni) Vogin (23. sept-23. oktj Þér standa til boða góð tækifæri og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málunum á hreint. ö Nautið (20. aprú-20. mai) Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur allt fara í taugarnar á sér. Þú gætir lent í deilum við samstarfsfélaga. Tvíburarnir /27. mai-2i.júni) íl Þú átt góðan dag í vændum bæði heima og í vinnunni. Þú lýkur verk- efni sem þú hefur verið að vinna lengi að. Krabbinn (22.júní-22.júii) Ekki vera opinskár við fólk og gættu þess að sýna ókunnugum ekki til- finningalíf þitt nema að litlu leyti. Skipu- leggðu næstu daga eins fljótt og þú getur. Það verður ekki auðvelt að sannfæra fólk um að styðja við þig í framkvæmdum. Imyndunarafl þitt er virkt en hugmyndir þínar fá litla áheyrn. rn Sporðdrekinn (24.okt.-21.nivj Núnaergóðurtímitilaðbæta fýrir eitthvað sem aflaga fór fýrir stuttu. Komdu tilfinningamálunum í lag. Happatölur þínar eru 9,24 og 45. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. desj Þú verður að vera á varðbergi gagnvartfólki sem vill hagnast á þér. Happatölur þinar eru 1,33 og 34. <5 Steingeitin (22.des.-19.janj Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum hætti þótt þér verði það ekki Ijóst strax. Láttu ekki troða þér um tær. Sm áauglýsingar ý 550 5000 \ VA K Við erum týndir! En við skulum fara í þessa átt! Eyfi Dúlla - Peqar þú ferð á ötefnumót er eitthvað sérstakt sem þú vilt að hinn aðilinn gerir? Kitla dúllu. Andrés önd Margeir Gúlpl Þetta fúrðulega hljóð hljómaði ein6 og pað kasml úr loftræekerfinu fyrir ofan mig! Kannðki er ekrímsli þarna uppi sem bíð- ur rólega eftir rétta augnabllkinu til að stökkva á mig og éta migll Nú skil ég vel hvernig antílópunum líður í þessum náttúrulíf6myndum um Ijóni Umsjón: Stefán Guðjohnsen Opna AVIS-Kaupmannahafnarmótið: Þokkalegur árangur íslendinga Opna Avis Kaupmannahafn- armótið er orðinn fastur liður á mótaröð bridgemanna og að þessu sinni fór fjöldinn allur af íslending- um til keppni. Keppt er í keppni blandaðra para, tvímenningskeppni og sveitakeppni. í sveitakeppninni sigraði sveit Lars Lunds Madsens en besti árang- ur íslendinga var hjá sveit Halldóru Sturlaugsdóttur sem náði 7. sæti í B-úrslitum. Með henni spiluðu Stef- án Jónsson, Rosemary Shaw og Frí- mann Stefánsson. í tvímenningskeppninni sigraði gamla brýnið Stig Werdelin og Thom- as Larsen með 60,33% skor. í öðru sæti voru John Norris og Henryk Feldmuus með 57,31% skor og þriðju urðu Sabine Auken og Barry Goren með 56,43% skor. Bestir íslendinga voru ísak Örn Sigurðsson og Ómar Olgeirsson í 9. sæti, með 50,29% skor. í B-úrslitum tvímenningskeppninnar sigruðu María Haraldsdóttir og Ragn- heiður Nielsen með 56,63% skor. Ágætur árangur hjá þeim! í keppni blandaðra para sigruðu Bettina Kalkerup og Lars Blakset, bæði landsliðsspilarar Ðana, með 61,90% skor. Best íslensku paranna voru Rosemary Shaw og Frímann Stefánsson í sjötta sæti, með 53,33% skor, og Ragnheiður Nielsen og ísak Öm Sigurðsson í áttunda sæti með 50,95% skor. Skoðum eitt spil frá keppni bland- aðra para: ♦ * A/0 » 1063 • ÁDIO f ÁKD2 1* D52 DG9842 N 4 ÁK 3 9854 986 ♦ 1053 976 s * K843 4 75 * KG762 4 G74 4 ÁGIO Með ísak og Ragnheiði í a-v en Treppedahl og Laugesen í n-s gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Norður pass pass 24 dobl pass 34 pass 3 grönd! pass pass pass Það er nokkuð ljóst að fjögur hjörtu eru þúsund sinnum betri samningur en þrjú grönd því spaða- fyrirstaða n-s er frekar rýr. Hins vegar voru n-s fædd undir einhverri heillastjörnu því spaðaliturinn var kirfilega stíflaður! Allt stefndi því í góðan topp fyrir n-s því laufkóngur- inn liggur fyrir svíningu. ísak spilaði spaðakóng og síðan ásnum til að sýna tvíspilið. Síðan spilaði hann laufáttu og sagnhafi var á krossgötum. Hann sér að hann er með mjög gott spil ef laufkóngur liggur vitlaust því hann fær þá 430 á móti 420 hjá þeim sem spila hin eðli- Isak Örn Sigurðsson. legu fjögur hjörtu. Svíni hann hins vegar þá verður hann þrjá niður, sem er líklegur botn. Sagnhafi tók því ásinn og fékk sína 430 meðan flest pör vöm að skrifa 450 í sinn dálk. Það má því segja að réttlætinu hafi verið full- nægt í þetta sinn, það hefði verið mjög ósanngjarnt að n-s hefðu hagn- ast á því að spila þrjú grönd án þess ’ að eiga fyrirstöðu í spaðalitnum. ísak og Ragnheiður enduðu í 7. sæti í undankeppninni með 281 stig i plús af 76 pörum. Sextán efstu komust í úrslit og komust 6 íslensk pör í úrslitariðilinn. Þau enduðu í 6., 8., 9., 12., 14., og 16. sæti. Það var ekki slæmt! 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.